Alþýðublaðið - 05.05.1963, Síða 3

Alþýðublaðið - 05.05.1963, Síða 3
Fyrsta íslenzka 16 iaga platan Washington, 4. maí. Stjómin á Haiti hefur heitið því, að allir haitiskir borgarar, sem fengið hafa hæli á erlendum sendiráðum, fái að fara frjáisir ferða sinna úr Iandi. Bandalag Ameríkuríkja, OAS, skýrði frá þessu í gær. OAS fékk skeyti um þetta frá eftirlitsnefnd bandalagsins í Port-au-Prince, en nefndin kannar ástandið á Haiti. Nefndin var send þangað eftir að deilan milli Haiti og Dóminikanska lýðveldisins reis upp. Juan Borsch, forseti Dóminik- anska lýðveldisins, hýggst hvetja ríkin í OAS að slíta stjómmála- sambandi við Haiti. 21 ríki er í bandalaginu. Blaðið „New York Times” herm ir, að 100 menn hafi beðið bana í átökum á Haiti siðan 26. apríl. stjórnar á stjórn Duvaliers forseta. Sendiherra Bandaríkjanna á Haiti, Thurston, hefur verið kall- aður heim til skrafs og ráðagerða. Bornar eru til baka fréttir um, að ástæðan sé óbeit Bandarikja- Bent er á, að sl. tvö ár hefur sendiherrann ekki tekið þátt í af- mælishátíðahöldum Duvaliers- stjórnarinnar. (Haiti: Sjá grein á bls. 5). FYRSTA 33 snúninga hljómplat an mcð íslcnzkum dægurlagasöng' er að koma út hjá Fálkanum. Á henni syngur Haukur Horthens 16 lög, íslenzk og erlend, við und irleik hljómsveitar Jörn Grau- engaards í átta lögum og hljóm- sveitar hans sjálf í hinum. Upptakan fór fram í Reykjavík hjá Ríkisútvarpinu og í Kaupmanna höfn. Upptökuna hér annaðist dr. Rosen,berg frá His Master's Voice í Kaupmannahöfn. Platan er sett á markað í Dan- mörku, Færeyjum og íslandi sam tímis. En Odeon fyrirtækið sér um að koma henni á markað í Ameríku. Lögin á plötunni eru þessi: Vor ið er komið, í landhelginni, Bláu augun, í ffaðmi dálsins, Bjössi kvennagull, Frostrósir, Rock Sýnlng nemenda HÆTT var kcnnslu í myndlist- arskólanum í Reykjavík um síð ustu mánaðamót. Skólinn starf- aði í fjórum kvölddeildum fyrir fullorðna, málaradeild, högg- myndadeild, og tveim teiknideild- um. Kennarar voru: Ásmundur Sveinsson, Ilafsteinn Austmann, Hringur Jóhannesson, og Ragnar K jartansson. Þrjú námskeið voru haldin í barnadeildum, þrjár deildir voru í hverju námskeiði. Þar var kenn- ari Kristbjörg Jónsdóttir. Skólann sóttu um 200 nemendur í vetur, bæði börn og fullorðnir. Um þessa helgi verður sýning á verkum nemenda i húsakynnum skólans í Ásmundarsal. Allir velkomnir. Sérstakt hlað Framh. af 16. síðu Hann mun næstu vikurnar fara til íslenzkra fyrirtækja og stofn- ana í leit að auglýsingum og efni frá slandit en þeir, sem vilja hafa samband við hann geta skrifað honum, Pos*e ^estante Reykjavík. Calypso, í réttunum, 01‘ Man Riv- er, í hjarta mér, Ég er kominn heim, Smalastúlkan, Lóa litla á Brú, í kvöld, Capri Catarina og S'Wonderful. Haukur fer nú innan skamms til Norðurlanda ásamt hljómsveit ! sinni og kemur ekki heim aftur fyrr en í lok september. Fara þeir félagar fyrst til Oslóar, og verður , þar tekin upp ein hljómplata, Tóta j litla tindilfætt og Hlíðin mín 1 fríða, bæði lögin sungin af Hauki. Einnig munu þeir skemmta. í Osló og nógrenni. í Malmö munu þeir syngja og spila á Hotel Arka den, þar á eftir á næturklúbbi í Rönneby, fara síðan til Stokk- hólms og þar næst yfir til Finn- lands, þar koma þeir til 23 borga í Finnlandi. Haukur segir, að þeir syngi og spili islenzk og erlend lög jöfn um höndum á ferðum erlendis, og fólki þyki gaman að heyra is- lenzkuna sungna. Mættu íslenzk dægurlög gjarnan vera sérstæðari og yrðu þau þá vinsælli. Ein eins og stendur eru þau mjög svipuð alþjóðlegri dægurmúsík. í hljómsveit Hauks eru: Gunnar Ormslev, Guðmundur Steingríms- son, Hjörleifur Björnsson og Reyn ir Sigurðsson, sem setur út lög- in fyrir hljómsveitina. Réttar- höldin Frá Grindavík hafa í vetur verið gerðir út 33 bátar, og er það éinum bát færra en var á vetrar- vertið í fyrra. Þessir bátar veiddu frá áramótum og til 1. maí sam- tals 20.148 lestir í 1937 róðrum, og er það hátt á annað þúsund lest- um meira en Grindavíkurbátar fengu í fyrra. Af einstökum bátum er Þor- björn hæstur með samtals 1098,6 tonn, en þar næst kemur Þorkatla með 1016.4 tonn. Þriðji hæsti bát- uhrinn á vetrarvertíðinni er svo Hrafn Sveinbjarnarson 2., en hann hefur fengið 908.7 tonn. Lög úr sögunni ,Ör Vesturbænum' KARLAKÓR Reykjavíkur mun halda sína árlegu hljómleika í næstu viku og verður sá fyrsti mánudaginn 6. maí kl. 7,15 í Aust- urbæjarbíói. Einsöngvarar með kórnum verða Eygló Viktorsdóttir og Guðmund- ur Jónsson. Ýmislegt nýstárlegt verður á efnisskránni og er rúmlega helm- ingi hennar tileinkað bandarískri tónlist; andleg negralög og allmik- ið af söngvum úr söngleiknum „West Side Story”, sem söngstjór- inn, Jón S. Jónsson, hefur radd- sett. Undirleik annast fimm manna rhythma-hljómsveit. Helgi Helgason mun vera hæst- ur allra báta, sem gerðir voru út á vetrarvertíð í ár. Helgi er gerður út frá Patreksfirði og er afli hans orðinn 1241 tonn í 65 róðrum. Eru fjórir bátar gerðir út frá Patreks- firði í vetur og hafa þeir samtals farið 367 róðra og aflað 3876 lest- Frá Akranesi hafa verið gerðir' út 23 bátar í vetur, og hafa þeir aflað rúmar 18 þús. lestir það sem af er. Aflinn skiptist þannig, að 9.633 tonn er þorskafli, en 8.335 tunnur síld. , Framh. af 1. síðu ákvörð.un um það, hvort eigendum togarans verði leyft að setja bankatryggingu gegn afhend- ingu togarans. Að þessu loknu kom fyrir rétt- inn, vitnið Robert Duff, háseti á Milwoody 29 ára gamall. Hann kvaðst hafa verið á dekki á laugar deginum er varðskipið kom að togaranum. Hann kvaðst ekki hafa vitað um staðarákvörðun togarans, en þeir hefðu verið að taka inn vörpuna á stjórnborða, og þegar varðskipið kom, hefði verið skorið á pokann að skipun skipstjórans. Hvers vegna þefta var gert, vissi hann ekki. Duff kvaðst hafa heyrt varðskipið flauta og jafnframt hevrt varðskipsmenn kalla. en hann >iafi ekki getað greint nein orðaskil Han nsá varðskipið setia út dutl '’fsmm* frá stiórnborðshlið togar- ans. Þá sagði hann, að togarinn hofði verið set.tur á fulla ferð ;uð- aiistur af suðri. en hann hefði eWj orðið var við að togarinn tæki neinar beygiur. Hann taldi sig hnfa heyrt fiögur skot. gg mer’ija- fiögg á varðskipinu. en vissi '>Kki hvað þau þvddu. Duff kvaðst aldrei hafa farið yfir í PaPiser. Hann sagði, að togarinn hefði siglt í iól- arhnng og varðskinið ávallt, verið á eftir en síðan hefði verið snú- ið við á móti PalÞser. og á leið- inni hefði Juniper mætt beim og fvlet áleiðis á mó+i PalHser. Þá hefði öll áhöfnin á Milwood. nema t.veir hásetar farið yfir í Palliser að skipun Hunt, skinherra. Þá var Rmith eftir um borð. en hann fór um kl. 6.30 á sunnudeginum með bát Palliser. Ekki kvaðst Duff hifa : séð hvert sá bátur fór, og jafn- j framt vissi hann ekki hvort Smith |fór að skinan eða beiðni Hunt. enda hefði hann ekki orðið >mr við að Hunt gerði neina tilraun til að s*öðva Smith. Duff var síðan lát- inn sverja eið að þessum vitnis- burði sínum. Réttarhöldum var siðan fr :sfað, en annar háseti átti að koma fyrir réttinn um hálf þrjú í gærdag. Þvottalögurinn í uppþvott, í hreingerninguna Fer vel með hendurnar, ilmar þægilega HAITIMÖNNUM f SENDI- RÁÐUM HEITIÐ FRELSI ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 5. maí 1963 3

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.