Alþýðublaðið - 05.05.1963, Side 6
SKEMMTANASIÐAN
Gamla Bíó
Sími 1-14-75
Robinson-fjölskyldan
(Swiss Family Robinson)
Walt Disney kvikmynd í litum
og Panavision.
Metaðsóknar kvikmynd ársins
1961 í Bretlandi.
Sýnd kl. 4, 6,30 og 9.
— Hækkað verð. —
Bönnuð börnum innan 12 ára.
ííafnarbíó
Sím; 16 44 4
„Romanoff og Juliet“
i
Víðfræg og afbragðs fjörug ný
amerísk gamanmynd, gerð eftir
leikriti Peter Ustinov’s sem
sýnd var hér í Þjóðleikhúsinu.
Peter Ustinov
Sandra Dee
John Gravin
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nýja Bíó
Sími 1 15 44
Franskiskus frá Assisi
(Francis of Assisi)
Stórbrotin amerísk Cinema
Scope litmynd, um kaupmanns-
soninn frá Assisi, sem stofnaði
grábræðraregluna.
Bradford Dillman
Dolores Hart
Stuart Whitman
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
ÆVINTÝRI INDÍÁNADRENGS
Mynd fyrir alla.
Sýnd kl. 3.
Sfm) 501 84
SéSin ein var vifni
(Plein Soleil)
Frönsk-ítölsk stórmynd í litum.
RenéClements
Spartacus
I A oscah’~s j •
I * vERÐLAUW I
/ A x í sl
Eln stórfenglegasta kvikmynd,
sem gerð hefur verið. Myndin
e«r byggð á sögu eftir Hov/ard
Fast um þrælauppreisnina í Róm
verska heimsveldinu á 1. öld f.
Kr.
Fjöldi heimsfrægra leikara
leika í myndinni m. a.
Kirk Dogulas
Uanrence Oliver
Jean Simmons
Charies Laughton
Peter Ustinov.
.Tohn Gavin
Tonv Curtis.
Mvndin er tekin í Teehinicol
or og Suner-Technirama 70 og
hefur idnOð 4 Oscars verðlaun.
Bönnuð innan 16 ára.
Svnd ki. 5 og 9.
Hækkað verð.
Barnasýning kl. 3.
ALDREI OF UNGUR
Með Dean Martin
og
Jerry Lewis.
ALAIN DELONg__
MARIE LAFOKEI
MAURICE RONET
Aiain Delon
Marie Laforet
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Góði dátinn Svejk
Bráðskemmtileg, ný, þýzk gam
anmynd eftir hinni þekktu skáld
sögu og leikriti.
Heinz Riihmann
Sýnd kl. 5.
GÖG OG GOKKE í LÍFS-
IIÆTTU.
Sýnd kl. 3.
Stjörnubíó
Maðurinn frá Scotland
Yard
Hörkuspennandi og viðburða-
rík ný ensk-amerísk kvikmynd.
Jack Hawkins
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
1001 NÓTT
Sýnd kl. 3.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Pétur Gautur
Sýning í kvöld kl. 20.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. — Sími 1-1200.
Tónabíó
Skipholtl 33
Gamli tíminn
(The Chaplin Revue)
Sprengþlægilegar gamanmynd
ir, framleiddar og settar á svið
af snillingnum Charles Chaplin.
Myndirnar eru: Hundalíf, Axlið
byssurnar og Pílagrímurinn.
Charles Chaplin
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
iLElKFfiAGS"
'REYKJAVÍKBlf
EðSisfræðingarnir
Sýning í kvöld kl. 8,30
'Tvær sýningar eftir.
HART í BAK
70. sýning þriðjudagskvöld
kl. 8,30.
Aðgöngumiðasalan er opin frá
kl. 2 í dag. — Sími 13191.
LAUGARAS
=1 I®Ji
Sím; 32 0 75
EXODUS
Stórmynd í litum og 70 m/m.
Með TODDIAO Stereofoniskum
hljóm.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 12 ára.
SKUGGI HINS LIÐNA
Hörku spennandi amerísk lit-
kvikmynd í CinamaScope með
Robert Taylor
Richard Widmark
Endursýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3.
ÆVINTÝRI í JAPAN
Mjög skemmtileg amerísk lit
mynd í CinemaScope.
Kópavogsbíó
Sími 19 1 85
Það er óþarfi að banka
Létt og fjörug ný brezk gam-
anmynd i litlum og CinemaScope
eins og þær gerast allra beztar.
Richard Todd
Nicole Maurey
Sýrid kl. 9.
Mlðasala frá kl. 4.
Síðustu sýningar.
VIKAPILTURINN
Sýnd kl. 5 og 7.
Barnasýning kl. 3.
í ÚTLENDINGAHERSVEIT-
INNI.
með Abott og Costello.
Miðasala frá kl. 1.
ftijqífainaasíminn 14906
Stikilsberja-Finnur
KIIRO tptOWYH «»«# /rSIMUtt GOtOWVN, JR'S
Ný, amerísk stórmynd í litum
eftir f gu Mark Twain
Sag: i var flutt sem leikrit i
útvari u í vetur.
Að; ' lutverk:
Tt y Randall
A Jiie Moore
og
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Eddie Modges
SÁ HLÆR BEZT . . .
Sprenghlægileg amerísk gam-
anmynd í litum.
Sýnd kl. 3.
Hafnarf jarðarbíó
Sími 50 2 49
Buddenbr ook-f j ölsky ldan
Ný þýzk stórmynd eftir sam-
nefndri Nóbelsverðlaunasögu
Tomas Mann's.
Nadja Tiller
Liselotte Pulver
Sýnd kl. 9.
í KVENNAFANS
Ný mynd með
Elvis Prestiey
Sýnd kl. 5 og 7.
Barnasýning kl. 3.
ÓRABELGIR
A usturhœjarbíó
Sím, 113 84
Conny og Pétur í Sviss
Bráðskemmtileg, ný þýzk
söngvamynd. — Danskur texti.
Conny Froboess
Peter Kraus
Sýnd kl. 5, 7 og- 9.
ENSKA
Löggiitur dómtúlkur eg
skjalaþýðandl.
EIÐUR GUÐNASON
Skeggjagötu 19 Sími 19-14-9
Ingólfs-Café
Gðmlu dansarnir í kvöld kl. 9
Dansstjóri Sigurður Runólfsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826.
INGÓLFS-CAFÉ
Bingó í dag kl. 3
Meðal vinninga: i
Hansahilla með skrifborði — Sófaborð
Myndavél — 12 manna kaffistell o. fl.
Borðpantanir í síma 12826.
WHQK9I
0 5. maí 1963
ALÞYDUBLAÐIÖ