Alþýðublaðið - 05.05.1963, Side 9

Alþýðublaðið - 05.05.1963, Side 9
var sú við kvikmyndahús. Ekki ^ var ljósadýrð mikil eitt blasti þó ! við okkur og var það áróður írá austur-þýzku, stjórninni. Þó var ivel lýst í kringum óperuna enda ! munu Austur-Þjóðverjar eiga góða | óperu. Við gengum áfram og inn | í íbúðarhverfi og er við höfðum gengið nokkurn spöl komum við að girðingu mikilli og hugðumst gæta að hverjar framkvæmdir þar væru. Við bjuggumst við vegavið- ! gerðum eða byggingu nýrra hverfa i en er við vorum rétt komnir að girðingunni birtust tveir lögreglu menn með hunda og snérum við því við og héldum til baka. Þessir heiðursmenn sögðu ekki orð við okkur en gengu í humátt á eftir okkur ca. 100 metra. Við vorum uns. ekki vildi hann eiga sitt undir I slíkitm. Ekki var mikið um bíla . þarna og þeir sem við sáum voru ! eingöngu austur-þýzkir en þá'þekkj um við vel hér, þó að ekki sé það af | góðu svo og rússneskir. Við ákváð ! um nú að ganga aðeins afsíðis í eitthvert íbúðahverfi og rétt er [við vorum búnir að ákveða það, gengum við fram á biðröð eina mikla og hafa verið þar um það bil 300 manns, flest ungt fólk Við urðum forvitnir og fórum að at- huga hvaða frægur listamaður I væri þarna á ferð fyrst fólk stæði í biðröðum og það löngum til að búnir að fá nóg af sælunni og geng | um sömu leið til baka og er við ! komum að danshúsinu var röðin heldur lengri en áður, sama -var um kvikmyndahúsið að segja. Klukkan var nú orðin liðlega hálf níu og ákváðum við að snúa aftur til Vestur-Berlínar hvað við gerð- um. Og þegar við höfðum farið í gegnum þrefalt eftirlit stóðum -við aftur í Vestur-Berlín og lá við að við fengjum ofbirtu í augun er við vorum komnir niður í mið- borgina sem öll var upplýst með neonljósum. í hverjum búðar- glugga blasti við okkur vörur fiá ýmsum löndum heims og fólk -,em virtist ánægt með tilveruna, en sam mála urðum við allir um, að ekki væri sú tegund af frelsi sem þeir austanmenn virðast búa við það sem við værum vanir enda allir frá Norðurlöndum þar sem óum- deilanlega er bezt að búa hvað viðvíkur öllu félagslegu öryggi og mannréttindum. Eftir þessa ferð er mér auðveldara að skilja hvers vegna yfirleitt öll sú vara, sem við höfum keypt að austan er að gæðum eins léleg og raun ber vitni um, eða hvaða áhuga á þetta fólk, sem býr við einræði og léleg kjör að hafa á því að skila í þjóð- arbúið raunverulegum verðmæt- um, verðmætum sem frá því er tekið aftur af ofbeldisstjórn. Einnig reynist mér miklu auðveldara að skilja það fólk sem leggur líf sitt í hættu við að hverfa frá þessu sæluríki. Að lokum hef ég það eitt að segja að við íslendingar sem þekkjum frelsi og öryggi ættum nú að skilja að þetta lýðræði getur komið hér ef við gætum ekki að okkur og stöndum fast með þeim Iþjóðum sem við eigum samleið Landsmesin snun sjá að rétt var gert í landtielgismáiinu og viija ekki láta spilla þar um með ævintýramen'nsku. fá miða, en okkur til undrunar jafnvel þó okkur að öllu leyti var hér aðeins um að ræða venju fani ekki vel við það Lýðræði fylgir legt danshús með einhverjum sú ábyrgð að okkur ber að taka skemmtiatriðum. Ekki var öll- , , , , . . um biðroðum þar með lokið, þvi i ■ að ekki höfðum við gengið lengi | V)° °kkur þetta „gallalausa er önnur slík blasti við okkur og I einræði.“ ROSKINN bóndi hér í sýslunni ræddi við Alþm. í lok síðustu viku og leyfði honum að hafa ummæli sín eftir, sem efnislega voru á þessa leið: Eg sé sjaldan önnur blöð en Tímann og Dag og satt að segja ofbýður mér einstrengingsháttur- inn í málflutningi þeirra. Eg hefi huggað mig við það, að þetta væri bara spegilmynd af lágkúrulegri blaðamennsku okkar íslendinga, en eftir útvarpsumræðurnar í vik- unni er mér ljóst, að þetta er sam- einkenni áróðurs stjórnarandstöð- unnar, og ég er hræddur við þetta ofstæki. Lífsreynsla mín hefir fært mér þann sannleika heim, að flest- ir menn vilji leysa þau verkefni sem bezt af hendi, sem þeim er trúað fyrir, og leggi sig venjuleg- ast því betur fram, því meiri trún aður sem þeim er sýndur. Eg held, að þetta sé eins með ríkisstjórnir, hverra flokka sem þær eru, með- an þær hafa ríkisstjórnarmálin ein að markmiði, að þær gera á- vallt' sitt bezta, þó að þeim nátt- úrlega takizt misvel, eins og títt er um dauðlega menn. Ef við glöt- um trúnni á manninn og förum að dekra við hatrið og ofstækið, þá er skammt í einræðið og ófrelsið, og hvernig heldur þú, að íslend- ingum vegnaði og liði þá? Bernharð Stefánsson segir í endurminningum sínum að stjórn arandstaða sé ávallt óábyrg. Því miður er allt of mikill sannleikur í þessu, hvað okkur íslendinga snertir. En meðal óbreyttra kjós- enda veit ég þó um allmarga, sem reyna að meta og vega, burt séð frá eigin flokki, hvað hver stjórn gerir vel eða illa. Við Framsókn- arbændur hér í Eyjafirði gerum okkur margir hverjir vel ljóst, að núverandi ríkisstjórn hefur náð umtalsverðum og farsælum á- rangri í efnahagsmálúm þjóðarinn ar út á við og þar með styrkt sjálf mér, stæði okkar verulega sem þjóðar. Við hinir sömu erum líka sann- færðir um, að lausn landhelgis- deilunnar við Breta hafi verið mjög hagstæð og ríkisstjórn og þjóð til sóma, en finnst málflutn- ingur flokks okkar, Framsóknar- flokksins, rangur varðandi þetta mál og ævintýramennska ein, ef firta ætti samkomulaginu. Við erum hins vegar óánægðir með sífelldan vöxt verðbólgunn- ar og þröng lánskjör og háa vexti, en látum okkur hins vegar ekki henda þá blindni, þegar við viljum vera fullkomlega heiðarlegir við sjálfa okkur, að gleyma því, að hver rikisstjórnin af annarri hefur undanfarið orðið að hopa á hæli fyrir þessari samþjóðlegu ó- freskju, sama hvernig þær hafa að 1/2% hefði verið hæfi- iegra en 1%, eins og landbúnað- urinn er á vegi staddur nú, en hví líkur regin munur er þó að greiða það en 1% til Bændahallarinnar sælu. Og m. a. orða í leiðinni: Ætlar þú að láta Dag komast upp með það að halda því fram, að Bændahallargjaldið sé eitt af á- lögum núverandi ríkisstjórnar, eins og stóð nýlega í leiðara blaðs ins? Þar stóð, ef ég hef lesið rétt, að ríkisstjórnin hefði lagt 2% bú- vörugjald á bændur, og virtist þá gert eitt gjald úr búvörugjaldinu og Bændahallargjaldinu. Við vorum áðan að ræða um verðbólguófreskjuna. Þér kemur kannske á óvart, að ég, Framsókn armaðurinn, skuli láta það í ljós, að mér og mörgum fleiri finnst, verið samsettar. Skortur á lán- [að engin ríldsstjórn hafi gert jafn fé hefur líka bagað landbúnaðinn árum og áratugum saman og það verður ekki bæði sleppt og feng- ið. Sá, sem sparar fé saman, verð- ur að fá sitt fyrir það og sérstaka uppörfun til þess, þegar jafn brýn þörf .er á því og nú. Okkur er a.m. k. kennt, að vel fóðraður búpen- ingur gefi betur af sér en van- fóðraður, er það ekki? Samt sem áður er ég þeirrar skoðunar, að næsta ríkisstjórn eigi að taka lána mál, fjármagnsmyndun og vaxta- spursmál til gagngerðrar athugun ar hið fyrsta, en ég vil láta byggja á því, sem hefur verið gert og er fyrir hendi, en ekki gera neinar kollsteypur. Já, og svo vil ég koma því á framfæri, að við erum margir bændur þess sinnis, að ekkert sé óeðlilegt, þvert á móti sjálfsagt, að skattleggja okkur lítilsháttar til að efla og auka lánasjóð landbún- aðarins. Við getum deilt um upp- hæðir, en mér finnst kerfið, hug- myntíín rétt. Persónulega finnst G TILVERAN AÐ HANN HAFI A TILFINNINOUNNI tTIL- ;UNNI alvarlega og að mörgu leyti vel lieppnaða tilraun og rikisstjórn Emils Jónssonar til að sporna gegn vexti hennar. Vinnubrögð hennar voru að mínum dómi mjög athyglisverð. í þessu sambandi vil ég koma því á framfæri að ég deili ekki með mörgum flokksbræðrum mín- um andúð á Alþýðuflokknum, sem málgögn okkar halda mjög að í- búum sveitanna. Eg játa að vísu, að mér finnst Alþýðuflokkurinn sýna landbúnaðinum sem atvinnu- grein fremur tómlæti, en það er að sjáifsögðu einnig sök bænd- anna, sem ekki hafa sótt inn í rað- ir flokksins til mótunar á stefnu hans í landbúnaðarmálum. Hitt hefur mér aldrei dulizt, og mér finnst það ekki eiga að dyljast neinum landsbúum, að Alþýðu- flokkurinn hefur svnt okkur íbú- um sveitanna sem fólki fyllstu um hyggju og forsjá, ýmist sem for- ystuflokkur eða stuðningsflokkur. Nefni ég þar skólamál, raforku- mál, vegamál og sfðast en ekki sízt almannatryggingarnar, sem mér er til efs, að nokkurri stétt hafi komið meir til hagræðis en bændum og öðrum íbúum sveita, því að þar er fjölskyldustærð jafnaðarlega stærri en í flestum öðrum stéttum og líklega fleira um aldrað fólk. Eg þekki persónulega margar fjölskyldur og marga ein- staklinga, sem eiga almannatrygg- ingum bókstaflega lífsafkomu sína að þakka, og þær eru fyrst og fremst verk Albýðuflokksins, hann hefur haft um þær frumkvæðið og forystu. Það þarf enginn að segja mér það, eftir reynslu margra ára og ekki sizt síðustu, að Alþýðu- flokkurinn hafi fiandskapast við mig sem bónda eða mitt fólk sem íbúa sveitanna. (Alþýðumaðurinn). ALÞÝDUBLAÐID

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.