Alþýðublaðið - 05.05.1963, Page 12

Alþýðublaðið - 05.05.1963, Page 12
 er komiun hingaö vcgna bessa smáatriðis með dauða Barcleys ofursta." „Hvað œtti ég svo sem að vita um hann?“ „Það er nú einmitt bað, sem mig langar til að ganga úr skugga um. Þér vitiö að Sjáif • sögðu, að verði málið ekki lýst, verður frú Barcley, sem er gamall vinur yðar, að ölium líkindum sökuð um morö.‘' Maðurinn hrökk ægilega vffl. „Ég veit ekki hver þér eruð,“ hrópaði hann, „né hvernig þér vitið það, sem þér vitið, en vilj- ið þið sverja, að það, sem þér voruð að segja mér, sé satt?“ „Nú, þeir bíða aðeins eftir því, að hún komi til meðvitund- ár til að geta handtekið hana.“ „Guð minn góður! Eruð þér í lögreglunni?“ „Nei.“ „Hvað kemur yður þetta þá við?“ .. _ „Það kemur öllum við, að réttlætið nái fram að ganga.“ ,Þér megið trúa því, að hún er sakiaus." „Þér eruð þá sekur?“ „Nei, ég er það ekki.“ „Hver drap þá Barcley of- ursta?“ „Það var bara forsjónin, scm drap hann. En þér skúluð taka éftir því, að þó að ég-hefði lam- ið gat á höfuðið á honum, eins og mig langaði til að gera, þá hefði hann ekki fengið annað en það, sem hann átti skilið af mér. Ef hans eigin seka sam- vizka hefði ekki slegið hann nið ur, er það ósköp líklegt, að ég liefði nú blóð hans á samvizk- unni. Þér viijið, að ég segi yð- ur söguna? Ja, ég sé ekki hv-vs vegna ég skyldi ^kki gera það, því eð það er cngin ástæða til laus náungi, en hann hafði hlot ið nokkra menntun og átti þá þegar fyrir höndum liösíoringja tign. En stúlkan var mér trú og svo virtist sem ég mundi hljóta hana, þegar upp."eisi::n brauzt út, og djöfullinu var iaus um aiit land.“ „Við vorum innilokuð Bhur- tee, heii herdeild meö nálfan flokk af stórskotaliði, einn flokk af Sikhum og heilmik:3 af óbreytlum borgurum og kvcn- fóíiti. Það voru tíu þúsund lipp- reisnarmenn allt í kringum okk ur, eins áfjáðir og rottuhundar viö rottugildru. í annarri vik- unni þraut vatnið, Og það var nú um það að ræða, hvort við gætum náð sambandi við her- sveit Neills hershöfðingja, i.n var á leið inn í landiö. Það var eiui möguleiki okkar, því að við gátum ekki gert okkur vonir um að ryðjast út úr Iierkvínni með allar konurnar og börnin, svo að ég bauðst til að fara og aðvara Neill hershöfðingja um hættu okkar. Tilhoði mínu vir tekið, og ég rædcli málið við Barcley liðþjálfa, sem átti að þekkja landið betur en nokkur annar maður og teiknaði fyrir mig leið, sem að ég gæti k< izt um gegnum raðir uppreis.n- armanna. Klukkan tíu <>i*ii,a kvöld lagði ég af stað. II; i :ga þurfti þúsund mannslífum, cn það var aðeins eitt þeirra, s> :n ég hugsaði um, þegar 4g ét mig falla yfir vegginn það kvöld* „Leið mín lá eftir uppþornuð- um árfarvegi, sem við vonuð- um að mundi skýla mér fyrir varðmönnum óvinanna, en þeg- ar ég læddist fyrir bcygju á honum kom ég bcint í flasið á sex þeirra, sem voru saman- hnipraðir og biðu eftir mér. Á andartaki missti ég hálfvegis meðvitund vegna hc^aðhöggs og var bundir | á fótum og hönd um. En hið raunverulega högg var í hjartastað en ekki í höfuð- ið, því að þegar ég raknaði við mér og tók að hlusta á það, sem ég gat skilið af viðræðum þeirra, heyrði ég nóg til þess að skilja, að félagi minn, ein- mitt maðurinn ,sem hafði á- kveðið hvaða \eiff ég skyldi fara, hafði svikið mig I heudur óvinunum með því að senda innfæddan þjón til þeirra.'* „Jáyja, ég þarf ekki að fara fleiri|orðum um þetta. Þið vitið nú tiL-hvers James Barcley var trúanði. Neill losaði Bhurtce úr ujrasátinni daginn eftir, í*n uppréfemarmenn höfðu mig á brott jucð sér, þegar þeir héldu undaú, og það liðu mörg ár, áðurlén ég sá hvít andlit aftur. Ég var pyntaður og reyndi að komást undan, var tek'nn aftur og þýntaður meira. Þér sjáið sjálfpr - hvernig skilið'var viö mig. jíNökkrir þeirra, sem flýðu til >íí£Pal, höfðu mig með sér, og siðar var ég einhvers staðar fyrirVnorðan Darjeeliug. Ejalla- búarkir þar úppfrá myriii upp- reisuarmennina, sem vorn með m:g,~eg-ég varð þræll þcir-.'a um tíma, þar til ég komst und- an, en í stað þess að fara suður, varð ég að fara norður, þar iil ég var kontinn inn í Vl'ghanist- an. Þar reikaði ég um í tnörg ár og komst loks aftur sttður til Punjab, þar setn ég bjó að- allega meðal innfæddra og hafði í mig og á með sjóuhverf* ingarbrögðum þelm, sem ég hafði lært.. Hvað þýddi fyrir mig, fatlaðan auntingjann, að fara aftur til Englands eða gefa mig fram við mina gömlu fél- aga? Jafnvej,hefndarlöngun mín gat ekki fengið mig til þess. Ég vildi heldur, að Nancy og hinir gömlu vinir mín.\- héldu aff Henry Wood hefði dáið beinn í baki, lteldur en sjá hann lifandi og skríðandi mcð staf, eins og sjimpansa. Þau drógu aldrei í efa, að ég væri dauður, og ég hugðist ekki láta þau efast um það. Ég heyrði, að Barcley hefði kvænst Nancy og hann risi hratt í tign í herdeildinni, en jafnvel það fékk ntig ekki til að tala.“ ' „En þegar maður eldist, fer mann að langa heim. Árunt sam an hafði mig dreymt um græna akra og limgerði Eng- Iands. Loks ákvað ég að sjá hvort tveggja áður en ég dæi. Eg sparaði nóg til að komast þetta, og svo fór eg þangað sem hermenn eru, því að þeirra venjur þekki ég og ég get skemmt þeim og þannig lifað.“ „Frásögn yðar er mög fróð- leg,” sagði Sherlock Holmes. „Ég hef þegar. heyrt af fundum yðar við frú Barcley og hvernig þess fyrir mig að fyrirverða mig fyrir hana,“ „Hún er svoita herra minn. Þér fjáið mig nú meö bakið eíi.'S og á kameldýri og rifin öll skökk, en sú var tíðin, — að Henry Wood undirliðþjálfi var einn gíæsilegasti maðurinn í 117. fótgönguliðsherdeildinni. Við vorum þá í índlandi, I lier- skálum á stað, þar sem heitir Bhurtee. Barcley, sem dó um daginn, var þá liðþjálfi í sama herflokki og ég fegurðardísin í herdeildinni — já, ágætasta kona, sem nokkurn tíma hefur lífsanda dregið — var Nancy Devoy, dóttir yfir-liðþjálfans. Það voru tveir menn, sem elsk- uðu hana, og einn ,sem Iiún elskaði. Og þér munuð brosa, þegar þér horfið á þennan vesa- ling, sem hniprar sig við eidinn, og heyrið mig segja.-að það var vegna-fegurðar minnar, sem hún elskaði mig.“ „Jæja, þó að ég ætti hjarta hennar, var faðir hennar ráð- inn í, að hún skyldi eiga Barc- ley. Ég var léttúðugur og kæru- ... U5IN6 COPE, STEVE INFOgMS 7HE P£NTA6C'V OF HI5 SITUATION -—ANP FOEMAL OF.CEes SOON ARHIVB ASSIöN' IN6 HIAA TO UBUT. MIH&IA'S tOUNTRy 50 THAT WHEN MUECIA GRAPUATE5 FROAA THE SCHOOL FOK LATIN AMERICA, IT 15 NATURAL FOR THB TWO TO TRAVEL T06ETHER RIDE AL0N6 AND 51-IOW ME HöW TO MIX A FROPER m. PI5C0 SOUEJ My AIR-MISSION FLI6HT 15 60/ Nð kyouR wAy. LIEUTENANT, yE5,5:R! I'LL INTROPUCE YOU , TO THEAA... AK/y OTHEKS HERE NCW FROM „ THIS AEEA? , Sv 2 7 Irxf.v m 0 o'ÍVVji tW»\ v SUDDEN'LY A L AAURCIA REVEAL5 HIMSELF A6 THE CONTACT FPOAA AAIS5 AVZZOU... Undirforingi nolckur segist allt í einu vera sá sem átti að hafa samband Vlð mig. — Skrýtið að síðara nafn hans skuli vera sama og þessarar suður-ameríkudísar, sem ég er alltaf að hitta. — Stebbi lætur hermálaráðuneytið vita um sig með dulmálsskeyti. Brátt fær hann fyrirskiptanir um að fylgja Murcia undir- foringja til föðurlands hans. — Eru nokkrir aðrir hér af þessu svæði? — Já, og ég mun kynna yður fyrir þeim. Þegar Murcia útskrifast úr Suður-Ameríku skólanum, er ekki nema eðlllegt, að þeiv tveir ferðist saman. — Við eigum samleið, undirforingi, þér ættuð að koma með og kenna mér að blanda súran piscó! — Kærar þakkir, ofursti. 12 5. maí 1963 — ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.