Alþýðublaðið - 05.05.1963, Síða 13
Skóaimpex
Skórimpex
Tillagafrá kjósenda
LÚBZ LÚDZ
Póls'kur skófatnaður nýtur trausts og er
ódýr og smekklegur.
2 fuiltrúar frá Skórimpex verða til viðtals á
skrifstofum vorum þessa' viku.
Nýtt fjölbreytt sýnishornasafn.
Einkaumboð:
r
Islenzk-erlenda Verzlunarfélagið hf.
Tjarnargötu 18. — Símar 20-400 og 15-333.
Ungur maður
áhugasamur um vélar óskast til starfa við sölu og af-
greiðslu varahluta og tækja.
Bílpróf nauðsynlegt. Framtíðarmörguleikar fyrir
röskan, reglusaman mann.
Nánari upplýsingar gefur
Starfsmannahald SÍS, Sambandshúsinu,
Reykjavík.
Hafið jbér
athugað!
I. Að það er tiltölulega ódýrt að ferðast
með strandferðaskipum vorum 'kringum
'land, en fátt veitir betri kynningu af landi
og þjóð.
II. Að sjglingaleið m/s Heklu, að sumrinu til
Færeyja, Noregs og Danmerkur er mjög
skemmtileg og fargjald hóflegt.
SKIPAÚTGERÐ RÍSKISINS.
Kaupum hreinar tuskur
Prentsmiðja Alþýðublaðsins
Framhald af 5. síðu.
4. Ráðið afhendir fundarstjóra
spurningarnar í þeirri röð sem
þær berast, eða sem það telur bezt
henta. Fundarstjóri leggur spum-
ingarnar fyrir frambjóðendur, og
stjórnar svarræðum, sem eiga að
vera örstuttar og gagnorðar. —
Fundarstjóri skal og geta hver fyr-
irspyrjandi er.
Nýtí verksiæði
Frh. dr Opnu.
gerðarvélar og stillitæki af full-
komnustu gerð.
Teikningar .af húsinu gerði Frið
geir Axfjörð, rafbúnað arnaðist
Grímur Leifsson, rafvirkjameist-
ari. Hitun og loftræstingu teikr.aði
Traust h.f. í Reykjavík. Aðrar
byggingarframkvæmdir annaðist
Trésmiðjan Borg undir stjórn Sal-
omóns Erlendssonar. Kostnaður
við bygginguna er í dag um 2 millj.
og byggingartími um 11 mánuðir.
Það sem einkennir þessar fram-
kvæmdir mest, er hvað bjart cr
yfir öllu vinnuplássinu og öllu
haganlega fyrirkomið. Vonum við
bílaeigendur, að þessi birta haíd-
ist og breiði sig áfram yfir fram-
tíðarrekstur þessa þarfa fyrirvæk-
is. — Einar.
Hvar stendur Mao
v^ramh af 4 síðu
formannsins, piu ShaorChi,
og landvarnaráðherrans, Lin Piao.
Þegar forsætisráðherra Ceylons
frú Bandaranaike, kom frá Pek-
ing nýlega leit út fyrir, að Mao
og Chou En-lai hefðu sýnt meiri
áhuga og skilning á Colombotillög
unum en Liu Shao-Chi, Chen Yi
utanríkisráðherra og. Teng Hsiao-
Ping aðalritari. Enn fremur virt-
urst hinir síðarnefndu hafa tekið
við forystunni um viðræðurnar.
Mjög hugsanlegt er, að Mao hafi
i fyrstu efast um hyggindin í
„vinstri“ stefnu Liu Shao Chis en
seinna sætt sig við Liu og meiri-
hluta hans. En einnig er hugsan-
legt, að Mao hafi varðveitt efa-
semdir sínar og hann muni láta
söguna dæma um hver hafði á
réttu að standa.
Núverandi eining Peking-foryst.
unnar út á við getur áreiðanlega
ekki verið raunveruleg og haldið
áfram von úr viti. Hið stöðuga
efnahagsöngþveiti og einangrun
hennar frá flestum bandamönnum
sínum útilokar það.
(Ajoy Mahalanobish.)
16250 VINNINGAR!
Fjórði hver miði vinnur að meðaltali!
Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur.
Lægstu 1000 krónur.
Dregið 5. hvers mánaðar.
5. Hver flokkur fær í fundar-
byrjun 15 mínútur til að óvarpa
kjósendur og leggja grundvöll að
; spurningum með ræðu sinni, hver
flokkur fái einnig 5-10 minútur
í fundarlok. Fundarstjóri ræður
sínum tíma sjálfur, aðrir taki
ekki til máls.
Við þetta vinnst það, að hinn
almenni kjósandi, sem á að velja
fulltrúa fyrir sig og byggðarlag
sitt, fær aukinn möguleika til að
fá upplýsingar um fyrirætlanir
frambjóðandans varðandi ýmis
mál, ef hann fengi þá aðstöðu að
komast á Alþingi. Frambjóðand-
inn ræður ekki lengur algjörlega
um hvað hann talar, honum ber
að svara spurningum kjósenda, og
vanda þau svör, svo sem andlegir
og líkamlegir hæfileikar gefa hon-
um getu til, og af þeim svörum á
svo kjósandinn að draga sínar á-
lyktanir, og þær ásamt reynsl-
unni að hjálpa honum til að hafna
og velja.
Þessa umræðufundi, ætti að taka
I á segulband, og hvert sýslufélag
að sjá um það fyrir sig, og band-
I ið að geymast hjá viðkomandi
sýsluyfirvaldi, sú ráðstöfun mundi
óreiðanlega borga sig.
Eitthvað svipað þessu, hefði ég
óskað eftir að formið yrði á
væntanlegum framboðsfundum.
Sendi tillöguna helztu blöðum
framboðsflokkanna, ef verða
mætti til þess, að fólk tæki að
hugsa málið, og leita að leiðum.
Látrum, 19. apríl 1963.
Þórður Jónsson.
Herra ritstjóri,
Hér með leyfi ég mér að senda
yður tillögur til birtingar í blaði
yðar, ef þér vilduð ljá þeim rúm.
Vii-ðingarfyllst,
Þórður Jónssen.
Sólmánuður
Framh. af 4. síffu
væri hann heldur ekki skáld. Sá,
sem ætlar sér eitthvað meira en
fúskið, kemst ekki af með minna
en að leggja sig allan fram.
Sagt er, að við lifum ó erfiðum
tímum. Skáld lifa alltaf á erfiðum
tímum, Skáldum er alltaf vandi
á höndum. En erfiðleikarnir eru
til að sigrast á þeim, vandinn til
að leysa hann. Guðmundur Frið-
jónsson orti á sínum tíma kvæðið
um ekkjuna við ána, sem „elskaði
ekki landið, en aðeins þennan
blett, af ánni nokkra faðma og
hraunið svart og grett”. Þóroddur
Guðmundsson hefur víðar farið
um land sitt og kynnzt því betur
heldur en María á Knútsstöðum.
Hann hefur dvalið fyrir austan og
vestan, hann á heima fyrir sunn-
an — og norðan. Þess vegna er
bletturinn hans dálítið stærri en
ekkjunnar við ána, sem skáldið á
Sandi kvað um, þótt viðhorfið sé
hið sama. Sólmánuður er ortur
um þennan blett, land, þjóð og
tungu, á örlagaríkum tímum, þeg-
ar ýmsar blikur eru á lofti. Samt
er Sólmánuður bjartsýn bók, full
af lífstrú og lífsgleði. Hinir erf-
iðu og örlagaríku tímar hafa ekki
dregið kjarkinn úr skáldinu, ekki
lamað lífstrú þess, heldur eggjað
það til baráttu og sóknar. Þann-
ig á að bregðast við vandanum.
Þóroddur Guðmundsson hefur
aldrei kveðið betur en í þessari
bók.
Gestur Guðfinnsson.
2-13® f onn
Allí það fullkomnasta.
Fæst hjá Leyland.
Afborgunarskilmálar
Einkaumboff fyrir
LEYLAND MOTORS LTD.
Almenna verzlun-
arfélagiff h.f.
Laugavegi 168
Reykjavík.
Sími 10199.
s Karlmannaf öf,
s
jfermmgarföt,
^tweed-Jakkar,
^terelynfouxur
s
s
sAllar stærðir
S
Smikið úrval.
S
s
s
s
s
s
s
s
RÚDÖLF
\
s
s
s
s
s
s
i
*
s
s
s
I
s
s
s
s
s
^ Laugaveg 95, sími 23862 £
^ fataverzlun
S
Eldhúskollar
kr. 150.00.
Verzlunin
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 5. maí 1963 13