Alþýðublaðið - 08.05.1963, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.05.1963, Blaðsíða 2
II 1\XS> I mutjórsr: Giáll J. Astþórsson (áb,' Benedikt Gröndai,—ACstot3arrltstJ6rl j SJÖrgvlu Guömundyson - Fréttastjórl: Sigvaldi HJáimarsson. — Simar: ’ 14 800 - 14 802 — 14 903. Auglýsingasíml: 14906 — AOsetur: Alþýöuhúsið 1 — Pren'smiiíja AiþýðublaCsms, Hverfisgötu 8-líi — Askriftargjaid kr. 65.00 i t aaánuöL T laiiuisulu kr. 4 00 eint. (Jtgeíandl: Alþýðuflokkurlnn Framsókn og EBE ■ Á FLOKKSÞINGI sínu gerði Framsóknarf lokkur- inn ályktun um efnahagsbandalagsmálið, sem lengi mun i minnum höfð. Til hennar mun um langan , aldur verða vitnað sem etæmis um óheiðarlegan mál flutning og glórulaust ofstæki. í iþessari ályktun . j. segir m. a.: „Aukaaðild að EBE, eins og ríkisstjórnin sjálf í skýrslu isinni og málflutningi hefur skýr greint, mundi leiða til yf irráða útlendinga yf ir .helztu atvinnuvegum og auðlindum þjóðar- innar. Með því yrði sjálfstæði hennar og þjóð erni stefnt í beinan voða“. Hér er ekki aðeins fullyrt, að alls enginn mun- | ur sé á fullri aðild og aufcaaðild, þvert ofan í ský- | J.aus ákvæði Rómarsáttmálans sjálfs og yfirlýsing- l ar helztu stjórnmálamanna í Vestur-Evrópu, held* ur er staðhæft, að aukaaðild stefni sjálfstæði og þjóðerni Íslendinga í beina hættu, og ríkisstjómin oíðan borin fyrir öllu saman!! Það má án efa telj- íist til eins idaema, að heilt flokksþing stjómmála- flokks ieyfi sér að gera aðra eins ályktun og það meira að segja einurn rómi. En þetta er gert til þess að reyna að réttlæta ■Jpá einstrengingslegu afstöðu Framsófcnarflokks- ins, að telja svonefndan „tolla- og viðskiptasamn- ing“ einu fæm leið íslendinga 1 efnahagbandalags- ( málin. Fyrir meira en viku vakti Gylfi Þ. Gísla- son, viðskiptamálaráðherra, athygli á því í grein hér í blaðinu, að Framsóknarflokkurinn hefði aldrei gert grein fyrir því opinberlega, hvernig hann Siugsaði sér, að slíkur „tolla- og viðskiptasamning- ur ‘ væri. Beindi hann þeirri fyrirspum til Tímans, h'vort Framsóknarflokkurinn hugsaði sér, að slíkur „tolla* og viðskiptasamningur“ yrði gerður á grund velli reglna Alþjóða viðskipta- og tollamálastofn- tmarinnar, GATT, þannig að íslendingar ættu nú að ganga í hana, eða hvort 'leita ætti eftir slíkum ; jjtolla- og viðskiptasamningi1 ‘ utan við GATT. Þess Qii fyrirspum sivaraði Tíminn ekki. Fyrir nokkrum ,r "dögum ítrekaði viðskiptamálaráðherra þessa fyrir spurn isína hér í blaðinu. Enn þegir þó Tíminn. Nú vill Alþýðublaðið leyfa sér að taka undir þessar fyrirspurnir viðskiptamáiaráðherra. Tíminn hlýtur að vita hvað hann meinar með „tolla- og v:ðskiptasamningi“. ^ Hvers vegna þegir hann þá? .... ........ ,....... 'Áskriftarsíminn er 14901 J* 8. maí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ HANNES Á HORNINU m_iiii»iiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiimiiiiniiiiiiiiiiHiiiiimiimiiiiiiimiiiHiM»,*H,n,,,,,,,,,,,,,**t***ti*im*«,,,,,nnn,n,,nnn,,,,r*^ \ Enn um breytingarnar á Austurvelli. ■Ár Bréf frá Gunnlaungi Halldórssyni, arkitekt. + Haekkun vallarins raskar öllu umhverfinu. : ^ a : h imiiitimimmm*******,*,,,,,*,,,,*,,,,,,l,ll*ll,l*,,,,,,*i*,,**,n<ll,*,***li>,,,ll,li,tllll">l,,l>>,ll,>1,,l<,*<f,,l>l,,,,,i,,,,,,,,,>la ÉG GERÐI breytingrarnar á Aust- urvelli að umtalsefni fyrir nokkr- um dcgum — sagði, að mér hefði gramist, þegar ég sá að verið var að rífa hann upp cinu sinni enn, en mér hefðu borizt upplýsingar um það, að verkið væri nauðsyn- legt vegna þess að völlurinn hefðl alltaf vcrið of lágur, nú ætti ■>1i hækka hann nokkuð, svo að vatn stæði ekki á honum á vetrum, og þess vegna yrði ég að sætta mig við þettá og bera ekki fram þau mótmæli, sem mér væru efst 1 huga, liins vegar bæði ég þess nú. að breytingin yrði varanleg þanrt- ig, að ekki þyrfti að tæta völlinn upp oftar. MENN HAFA EKKI getað fall- ist á þetta hik mitt. Margir virð- ast ekki geta sætt sig við þesser sífélldu breytingar á Austurve’Ji. Það skil ég vel, því að sannarloga er nóg komið. Þeim þykir víent um ákveðna staði í borginni, viija að þeir lifi eins og þeir hafa ver- ið og þeim sé ekki breytt æ ofan í æ. GUNNLAUGUR HALLDÓRSS., arkitekt, skrifaði mér í gær um Austurvöll og_ hinar fyrirhuguðu breytingar, eftirfarandi bréf: „Þú hefur jafnan haldið uppi vörnum fyrir því, sem á í vök að verjast en þrátt fyrir uppruna þinn lýtur fegurðarskyn þitt í lægra haldi, þegar nefnt er fölnað gras. Bygg- ingarnar við Austurvöll eru á góð um vegi með að mynda skemmti- lega rúmheild. Dómkirkjan, Al- þingishúsið og Austurvöllur mynda órofaheild — táknmynd íslands með styttu Jóns Sigurðssonar. AÐKOMAN AÐ vellinum, eftir Skólabrú býr yfir töfrum — ef að er gætt — eins og í hina átt- ina með Menntaskólann blasandi við manni. Þú veizt, að Bald, verk stjóri, fclippti neðan af þingliús- inu (sökkull) og gerði framandi monumentalisma alþýðlegan .— kom byggingunni í bókstaflegum skj,’Infyigi niður á jdrðina, þóftt hann gæfist upp á að taka tillit til kirkjunnar með því að stað- setja bygginguna npkkru sunnar, eins og reynt var, en hann gafst upp á tjarnarforinni. ÞAÐ ER SAGT, að Melndahl, arkitekt, hafi aldrei fyrirgefið Bald niðurskurðinn, en hitt vita menn ekki iivort kollegarnir, dóm kirkjuarkitektarnir, Kirkerup og Winstrup, hafa nokkuð aðhafzt í SOVÉZKUR STYRKUR SOVÉZK stjórnarvöld munu veita einum íslendingi skólavist og styrk til náms við háskóla í Sovét- . ríkjunum næsta háskólaár. Kandi- datar eða stúdentar, sem langt eru komnir í námi, koma öðrum frem- ur til greina. Þeir, sem kynnu að hafa hug á slíkri námsvist, skulu senda umsókn til menhtamálaráðu neytisins, Stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg fyrir 20. maí( n. k. og láta fylgja staðfest afrit prófskír- teina, svo og meðmælí. Umsóknar- :4 eyðublöð fást , í menntamálaráðu neytinu.. Frá Mcnntamálaráðuneytinu. gröfum sínum í vanþóknunarskyni — en nú virðupi við og þykir vænt um þetta andlit bæjarins, já, landsins, — þessar ósamstæðu, en þó svo samtengdu og elskulegu byggingar. HANNES MINN, ef þú vilt hjálpa upp á syndir Balds gamla, máttu ekki hækka Austurvöll. — Austurvöllur lægri en umhverfið, bjargar þinghúsinu, lyftir því og gefur raunar öllu torginu þá spennu, sem um munar. — Gras, segirðu — eins og ekki hafi verið gott gras þarna frá ómuna tíð á „austurvelli" Ingólfs. 25 þúsund byggingar í FYRIR nokkru hefur Elliheimilið Ás í Hveragerði aflient 25 þús. kröna gjöf til kirkjubyggingar í Hveragerði Á sl. ári ákváðu Hvergerðingar að hefjast handa um kirkjubýgg- ingu. Til þess þurfti að skipta Kot- strandarsókn og stofna sérstaka kirkjusókn í Hveragerði. Var þá jafnframt kosin sóknamefnd liinn- ar nýju sóknar og kirkjubygging- arnefnd. AUÐVITAÐ fór Thorvaldsens- styttan þarna miklu betur í rúm- inu á lieillegum grasfleti — en af symbolskum ástæðum verður Jón að'fá að vera þarna á sínum alltof háa stöpli. Völlurinn má alls ekki hækka — þvert á móti. Stígurinn að þinghúsinu á að stefna á það mitt, þó ekki sé um rétt horn að ræða. ÞESSI HVILFT I völlinn gegnir sama hlutverki og skálin gerði framan við ráðhús Nyrups í Kaup mannali. og skál Guðjóns við Há- skólann. — Bara miklu nauðsyn- legri vegna synda Balds gamla. kr. til kirkju- Hveragerði Hinni væntanlegu kirkju hefur verið valinn staður á hæðinni fram an við Elliheimilið Ás. Stendur nú fyrir dyrum að hefja fjársöfnun. Kvenfélag Hveragerðis hefur þeg- ar safnað nokkru fé, og þegar hafa safnazt samtals um 50 þús. kr. ÍHelmingur þess fjár er sem fyrr segir frá elliheimilinu Ási og eru Hvergerðingar heimilinu og for- stjóra þess, Gísla Sigurbjörnssyni, mjög þakklátir fyrir gjöfina. ALLT Á SAMA stað VERÐLÆKKUN BJóSum yóur stérkostiega verð- lækkun á Jeppahjólbörðuan. meðan byrgðir endast 600x16, 6 strigaíaga gróf fyrir aðeins 345.00 650 x 16, 6 strigaiaga grdf fyrir aðelns 965.00 H.F EGILL VILHJÁLMSSON Simi 2-22-40

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.