Alþýðublaðið - 08.05.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 08.05.1963, Blaðsíða 14
HIHHISBLfldl FLUG Flugfélag íslands h.f. Gullfaxi fer til Giaegow og K- hafnar kl. 08.00 í fyrramálið. Inanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) Hellu, Egilsstaða, Fagurhóls- mýrar, Hornafjarðar og Vm- eyja (2 ferðir).. Á morgun er á- íetlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vmeyja (2 ferðir), Kópaskers, Þórshafnar, Egils- etaða og ísafjarðar. Loftleiðir h.f. fiiríkur rauði er væntanlegur frá New York kl. 8.00. Fer til Guxemburg ki. 9.30. Kemur til baka kl. 24.00. Fer til New York kl. 01.30. Þorfinnur karls- efni er væntanlegur frá New York kl. 10.00. Fer til Gauta- borgar, Khafnar og Stavanger kl. 11.30. Kemur til baka kl. 22.00. Fer til New York kl. 23.30 SKIP ] Eimskipafélag íslands h.f. ■Brúarfoss fer frá New York 14.5 til Rvikur. Dettifoss fór €rá Vmeyjum 3.5 til Gloucester Camden og New York. Fjall- £oss kom til Kotka 5.5, fer það- an til Rvíkur. Goðafoss fór frá Camden 3.5 til Rvíkur. Gull- foss er í Khöfn. Lagarfoss fer £rá Siglufirði 8.5 til Akureyrar : og Breiðafjarðarliafna. Mána- £oss kom til Ardrossan 7.5, Jf»r þaðan á morgun 8.5 til Manch- ester og Moss. Reykjafoss kom lii Norðfjarðar 7.5 fer þaðan í dag til Eskifjarðar og Rvíkur. Selfoss kom til Rvíkur 7.5 frá Hiamb^'g. Tröllafoss fór frá Vmeyjum 6.5 til Immingham Og Hamborgar. Tungufoss fer £rá Rvík kl. 19.00 í kvöld, til Hafnarfjarðar, Forra fer frá Kiiöfn annað kvöld 8.5 til Rvík ur. Ulla Danielsen fór frá Kiiöfn 7.5 til Gautaborgar, Kristian- sand og Rvíkur. Hegra lestar í Antwerpen 13.5, síðan í Rott- erdam og Hull til Rvíkur. Skipaútgerð ríkisihs. Hekla fór frá Rvík í gærkveldi vestur um land í liringferð. Esja er á Norðurlandshöfnum á vest urleið. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld til Vmeyja. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið er vænt- anleg til Rvíkur í dag að vestan £rá Akureyri. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Rotterdam. Arn- arfeil er væntanlegt til Kotka 9. þ.m. Jökulfell lestar á Aust- fjörðum, er væntanlegt til Faxaflóa 9. þ.m. Dísarfell fór f gær frá Rvík til Akureyrar, Húsavíkur, Lysekil og Mantil- uoto. Litlafell er væntanlegt til Rvíkur í dag frá Siglufirði. Helgafell er væntanlegt til Antwerpen 9. þ.m.' fer þaðan 13. þ.m. áleiðis til Akureyrar. Hamrafell fór frá Tuapse 5. þ.m. áleiðis til Stokkholms. Stapafell fór 6. þ.m. frá Rvík áleiðis til Bergen. Hermann Sif lestar á Húnaflóahöfnum. Hafskip h.f. Laxá er í Rvík. Rangá fór frá Norðurlandshöfnum 6. þ.m. til Gydnia. Nina lestar á Norð- urlandsliöfnum. Anne Vesta er væntanleg til Rvíkur 9. þ.m. frá Gautaborg. Frá Guðspekifélaginu. Lótus- fundurinn er í kvöld kl. 8.30 í Guðspekifélagshúsinu. Inga Lax ness leikkona les upp. Sigvaldi Hjálmarsson flytur erindi: „Hin hulda leiðsögn." Hljómlist. Kaffi í fundarlok. Kvcnfélag Kópavogs. Áríðandi fundur í kvöld í félagsheimilinu kl. 8.30 Kvenfélagið Aldan. Síðasti fund ur á þessu starfsári verður liald inn fimmtudaginn 9. maí kl. 8.30 á Bárugötu 11. Spiluð verður félagsvist. Happdrætti. [ læknár' Kvöld- og næturvörður L. R. í dag: Kvöldvakt kl. 18.00—00.30. Á kvöldvakt: Þorvaldur V. Guð- mundsson. Á næturvakt: Krist- ján Jónasson. Neyðarvaktin sími 11510 hvern virkan dag nema laugardaga kl. 13.00—17.00. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- hringinn. — Næturlæknir kl. 18.00—08.00. Sími 15030. Minningarspjöld Blómasvelga- sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttmr eru seld hjá Áslaugu Ágústs- dóttur, Lækjargötu 12. b., Emilíu Sighvatsdóttur Teiga gerði 17, Guðfinnu Jónsdótt- ur, Mýrarholti við Bakkastig. Guðrúnu Benediktsdóttur, Laugarásvegi 49, Guðrúnu Jó- hannsdóttur, Ásvallag. 24 og Skóverzlun Lárusar Lúðvíks- sonar, Bankastræti B. BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR. Skrifstofa Alþýðuflokksins í Kópavogi Skrifstofa Alþýðuflokksins í Kópavogi er í félagsheimili flokksins í Auðbrekku 50. Hún er opin alla virka daga frá 14—19 og 20—22. sími: 38130. Heimasími skrifstofu stjóra er 32669. Minningaspjöld fyrir Heilsuhæl- issjóð Náttúrulækningafélags íslands. fást í Hafnarfirði hjá Jóni Sigureeirssyni. Hverfis götu i3B. Sími 50433. Minningarsjöld fyrlr Innrl- Njarðvíkurkirkju fást á eftlr töldiun stöðum: Hjá Vllbelm Inu Baldvinsdóttur Njarðvfk urgötu 82, Innri-Njarðvík; Guðmundi Finnbogasyni, Hvoli, Innri-Njarðvík; Jó- hanni Guðmundssyni, Klapp arstig 16, Ytri-Njarðvík. Gjafir og áheit til Blindravina- félags íslands: Ólafur Gíslason & Co. h.f. kr. 10.000.00, Þor- björg Ingimundardóí.tir kr, 100.00, N.N. kr. 500.00, Guðrún Jónsdóttir kr. 00.00, Gömul kona kr. 00.00, Sigfríður Hall- dórsdóttir kr. 50.00, N.N. kr. 100.00, Sigurður Skúli Bárðar- son kr. 100.00, Fjórar litlar systur kr. 1000.00, Ónefnd kona til minningar um hjónin Elísa- betu Jónsdóttur og Ingólf Kristjánsson kr. 1000,00. Minningarspjöld menningar- og minningarsjóðs kvenna fast á þessum stöðum: Bókaverzlun ísafoldar, Austurstræti 8, Hljóðfærahúsi Reykjavíkur, Hafnarstræti 1, Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar Hafnar stræti 22, Bókaverzlun Helga fells Laugaveg 100 og skrif- stofu sjóðsins, Laufásveg ?. SÖFN Borgarbókasafn Reykjavíkur sími 12308. Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29A. Útlánadeildin er opin 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lesstofan opin 10-10 alla virka daga nema laugardaga 10-4. Útibúið Hólmgarði 34 opið 5-7 alla virka daga nepia laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið 5.30-7.30 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið við Sól- heima 27 opið 4-7 alla virka daga nema laugardaga. Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema laugar- daga kl. 13-19. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögnm r,- --'iðviku- dögum frá kl. 1.30 til 3.30 Minjasafn ReyKjavuv^i- Skúla- túni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-16 Landsbókasafnið. Lestrarsalur er apinn alla virka daga kl. 10-12 13-19 og 20-22 nema laug- ardaga kl. 10-12 og 13-19 Útlán alla virka daga kl. 13-15. Þóðminjasafnið og Listasafn rík isins eru opin sunnudaga, þriðju daga, fimmtudaga og laugar- daga kl. 13.30-16.00 Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8-10 e.h., laugar- daga kl. 4-7 e.h. og sunnudaga kl. 4-7 e.h. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1 30 til 4 Behan er óútreiknanleg- Íegur Frh. af 16. siðu. starfar liann bæði við Abbey leik- húsið og ýmislegt annað, sein til fellur. Síðasta afrek hans, áður en hann kom hingað, var að koma upp skrautsýningu á kvennakenn- araskóla um dýrlinginn Kólumkilla sem þekktur er jafnvel hérlendis. Auk þess er Thomas Mac Anna leikritahöfundur í hjáverkum og segist hafa skrifað 7 leikvt fyrir irska og brezka útvarpið. Um írska leikritun sagði Thom- as Mac Anna, að fyrr á tímum hefði þótt fráleitt að skrifa um írsk málefni. Það hefði þótt fá- sinna ein að skrifa annað en það, sem félli í smekk alls brezka heims veldisins. Síðar hefði þróunin orð ið í þá átt, að leikritaskáldin snéru sér eingöngu að írskum málefn- um, og nú væri búið að skrifa aft ur og fram um fátækrahverfin í Dublin, um fólkið í smábæjum á írlandi og allt það annað, sem næst er. En nú erum við komin á það stig, að þörf er nýrra strauma sagði hann. Nú þurfum við að fá einhvern, sem skrifar um kjarn- orku, heimsástandið, jafnvel Efna hagsbandalagið, — og ég hef þá trú, að það verði helzt Bel^an, sem ríður á vaðið, sagði Thomas Mac Anna. — Aðspurður um það, hvort hann hefði sjálfur ekki í sínum sjö leikritum snúið sér að ur>-úmin- um, sagði hann nei, — hann hefði skrifað Um smygl. — Aðspurður um kunningjann Brendan Behan, sagði leikstjórinn . að Behan væri óútreiknanlegur. Ymist gæti hann verið feiminn og óframfærinn, svaraði aðeins, ef á hann væri yrt eða þá að liann svar- aði alls ekki. Þegar sá gállinn væri á honum gæti hann svo látið móð an mása um allt milli himins og jarðar, og þegar að því kæmi, að hann vildi láta skoðun sína í ljós á einhverju; heiminum, ástinni, stjórnmálunum eða hverju, sem vera skal, — þá segði hann skoðun sína skírt og skorinort hvað sem tautaði og raulaði. Þjóðleikhússtióri sagði, að erfitt hefði reynzt að fá menn til að þýða leikritið Gísl, sem í fyrsta lagi væri skrifað á mjög erfiðu máli í öðru lagi væri í því margt ljóða, sem ýmsum þýðendum hefðu ekki þótt árennileg. Eftir margar tilraunir tókst Þjóðleikhús stjóra þó að fá þýðenda, sem hop- aði ekki á hæli, þótt róðurinn þyngdist. Það var Jónas Árnason, rithöfundur, sem verkið vann. Leikendur hafa verið ráðnir I hlutverk, og fara Helga Valtýs- dóttir og Valur Gíslason með aðal- hlutverkin. Önnur hlutverk eru í höndum Herdísar Þorvaldsdóttur, Arnar jónssonar, Margrétar Guð- mundsdóttur, Jóns Sigurbjörnsson ar, Ævars Kvaran, K'dvins Hall- dórssonar, Kristínar Magnúsdóttur Nínu Sveinsdóttur, Róberts Arn finnssonar, Árna Tryggvasonar Flosa Ólafssonar log Klemenzar Jónssonar. Árás á börn Frh. af 16. sfðu. sín aftur. Var hann hinn blíðasti, og sagði þeim að vera ekki hrædd- ar, þetta hefði einungis verið „í gríni” — alltsaman. Ók hann þeim svo aftur nið- ur til borgarinnar og heim til þeirra, en stöllurnar eiga heima í samliggjandi húsum. Þar kvaddi hann þær, og gaf þeim að lokum tuttugu og fimm króna seðil hvorri til þess að þær segðu eng- um frá þessu einstæða morgun- ævintýri. En sem von var gátu þær ekki orða bundizt, og sögðu foreldrum sínum frá atburði þessum. Til- kynntu þau þegar lögreglunni um þetta svívirðilega athæfi. — Var skýrsla móður annarrar telpunnar skráð í dagbók lögreglunnar. Kemur þar í ljós, að hún telur hvoruga telpuna liafa skaddast við nauðgunartilraunirnar. Þó hefur læknir ekki enn skoðað þær, og ekkert hægt að segja um mál- ið að svo stöddu. Þær segjast ekki vera meiddar. Þegar Alþýðublaðið ræddi við móður annarrar telpunnar í gær, sagði hún, að telpurnar myndu þekkja manninn aftur, ef þær sæju hann. í ótta sínum höfðu þær ekki vit á að taka númer bif- reiðarinnar, sem þessi dularfulli brjálæðingur ók í. er rvðvörn Þökkum öllum þeim sem sýndu okkur samúð og vináttu við and- lát og jarðaför móðir okkar Petrúnar Jóhannesdóttur Fögruvöllum, Sandi. Börn hinnar látnu. Þakka innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför Kristjáns Einarssonar bryta. Ingibjörg Sigurðardóttir. 14 8. maí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.