Alþýðublaðið - 08.05.1963, Blaðsíða 10
Ritstjóri: ÖRN EiÐSSON
Erlendar íþróttafréttir í stuttu máli:
Nikula stökk
★ 5 metrar í stangarstökki eru
nú aff verða dagrlegrt braúð’. Fyrir
10 dögum stökk Sternberg, USA,
5 metra, sem var Iieimsmet, nokkr
um dögum síðar stökk Pennel,
USA, 5,05 metra. Um síöustu helgi
stökk svo Finninn Nikula 5 metra.
I»að var á móti í Pori, og er nýtt
Evrópumet.
í þeirri keppni stökk Nyström,
Finnlandi, 4,80 m., sem er hans
bezti árangur og hinn 17 ára gamli
Mustakari, Finnlandi, stökk 4,60
m., sem er heimsmet drengja. —
Fjórði maður, Laitinen stökk einn-
ig 4,60 m.
★ Fyrir nokkru fóru fram Pan-
Ameríkuleikir í Sao Paulo. í 400
m. grindahlaupi sigraði Dyrzka,
Argentínu á 50,2 sek. Næstir voru
Bandaríkjamennirnir Atterberry á
50,4 og Rogers á 51,1.
Boston, USA, sigraði í langst.
með 8,11 m., en annar varð Darrel
Horn, USA, 8,02 m.
Hall, USA, sigraði í sleggju-
kasti 62,74 m.
★ Á fyrsta frjálsíþróttamótinu
utanhúss í Póllandi á þessu ári
stökk Czernik, 2,10 m. f hástökkl.
Begier kastaði kringlu 57,06 m.
* f Frakklandi hefur Husson
kastað sleggju 63,10 m., Alard kast-
aði kringlu 51,67 og Macquet
spjóti 76,08 m.
ISLANDSMEISTARAR
Islandsmót í badminton
5=1 fór fram um síðustu helgi
eins og skýrt var frá í blað-
inu í gær. Hér eru myndir af
f jórum íslandsmeisturum. Á
minni myndinni eru þær
Jónína Niljóhníusdóttir t. v.
og Halldóra Thoroddsen t.
h. meistarar f tvíliðaleik
kvenna og á stærri mynd-
inni eru Ragnar Thorsteins-
son t. v. og Lárus Guðmunds-
son t. h. meistarar í tvíliða-
Ieik karla.
•v
10 8. maí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Fyrra markið
íslandsmeistararnir Fram fyrrakvöld og Þróttur vann
hafa nú leikið þrjá leiki í með 2:0. Hér skora Þróttar-
Reykjavíkurmótinu og tap- ar fyrra mark sitt úr þvögu
að öllum. Síðast léku þeir og fimm Framarar liggja í
við 2. deildarliðið Þrótt í valnum. Ljósm. SÞ.
]iiip«s:S
| • ".'’i
'
Enn sigraði Þróttur
Fram, nú með 2: fjl
STRÍÐUR stormur og kuldi mót-
aði allan gang leiks Fram og
Þróttar á Melavellinum s. 1. mánu-
dagskvöld, í seinni umferð Reykja
víkurmótsins. Máttu bæði leik-
menn og áhorfendur hafa sig alla
við að „halda velii” í baráttunni
við vorhretið. Það gekk þó ekki
betúr en svo, að fjórir leikmenn
ujrðu að yfirgefa leikinn fyrir hlé.
Annarsvegar þrír Frammarar og
hinsvegar einn Þróttari. En ástæð
ur fyrir því má fyrst og fremst
rekja til kuldans, en um nokkra
tognun var að ræða í flestum til-
fellunum.
Líð Fram var að miklu leytl
skipað ungum leikmönnum, en
meðal hinna eldri, sem undanfar-
in ár hafa borið liita og
þunga baráttunnar fyrir félagið,
gat. að lfta, Geir í markinu, Guð-
jón Jónsson bakvörð, Hinrik Lár-
usson og Ragnar Jóhannsson fram
verði, Baldur Seheving framherja,
af hinum yngri, sem einna mest
kvað að, var Ásgeir Sigurðsson. —
Lið Þróttar var svipað skipað og á
Framhald á 12. síðu.
Silvester
65,21 m. í
æfingakasti
ÞEGAR Oerter setti heims
met sitt í kringlukasti á dög-
unum og kastaði 62,62 m.
kastaði Jay Silvester 65,21
m. áður en keppni hófst. —
Það var ágætur mótvindur
og kringlan fór vel í vindinn.
í keppninni varð hann ann-
ar með 60,14 m. Baoha 58,-
94 m. og O’Brien 56,33 m.
Stytzt kest Oert°rs í keppn
inni var 60,74 m.