Alþýðublaðið - 08.05.1963, Blaðsíða 4
Dr. Bjarrii Jónsson:
LANDAKOTSSPITALINN
Herra ritstjóri!
Viljið þér góðfúslega Ijá eftir-
fárandi línum rúm í heiðruðu blaði
yðar:
Dr. Benjamín Eiríksson, banka-
fitjóri, flutti útvarpserindi þ. 21.
•apríl og veittist þar að einum
kristnum söfnuði hér á landi. Ég
setla ekki að gera erindið að um-
iraeðuefni, utan eina setningu.
Ég er þeirrar skoðunar, að trú
sé tilfinningamél, sem engan
snertipunkt eiga við kalda skvn-
«emi og séu því rökræður um uú
mál út í hött, og geti- slikar deii-
Ur aldrei orðið annað en rifnidi,-
actn lítt sé sæmandi þeim mönn-
\ím, sem eiga að hafa komizt til
. uokkurs þroska. Mér finnst þá iíka,
■að trú sé einkamál hvers manns
og megi vera áreitnislms a£ öðx-
m
Á einum stað í erindi sínu sagði
<ir. Benjamín: „Ennfremur bygg-
*r það (þ. e. kaþólska írúboðið) og
rekur spítala, að nokkru leyti n.eð
íityx-k frá skattgreiðendum, sem
filestir eru mótmælendur".
Hér er vikið að Landakotsspít-
ala og ótvírætt gefið i skyn, að ka-
Jbólski söfruðurinn' í Reykjavík
jreki þennan spítala í ábataskyni og
<5eilist ofan í vasa landsmanna sér
til hagnaðar.
Hér er farið rangt með.
Og viti sá maður ekki betur, sem
geiTt ætti að þekkja íslcnzk fjár-
*nál og hag þeirra stofnana. sem
-thér eru reknar, hvað skyidi þa
\im almenning.
Sannleikurinn er hið gagnstæða.
Landakotsspítali hefur verið að
•gefa landsfólkinu fé, óslitið í 60
■ár. Hve mikið það er orðiö veit ég
ekki, en það eru orðnar stórar
fúlgur ef allt væri talið.
Til þess að finna orðum mínum
fitað, vil ég rekja sögu spítalans
£ öi’fáum orðum.
1902 byggðu St. Jósefssystur
ssjdkrahús í Reykjavík fyrir 40
sjúklinga og er það timburhúsið,
sem nú syngur á sínu síðasta. —
)Ekki fengu þær eyri frá íslenzk-
vxm skattgreiðendum til þeirra
framkvæmda. Hins vegar má geta,
að um það leyti voru uppi ráða-
gerðir um uppbyggingu Landspít-
ala og átti hann að rúma 24 sjúkl-
inga. en þegar stærri spítali var
kominn, landsfólkinu að kostnaðar
lausu, var horfið frá því ráði að
eínni.
Fram til ársins 1930 var þetta
■einasti spítalinn í Reykjavík, sen
-jrekinn var með þarfir íslendinga
fyrir augum, því Franski spítalinn
scm nú hýsir Gagnfræðaskólann
víff Lindargötu, var einungis ætl-
aður írönskum fiskimönnum.
; 1930 tók Landspítalinn til starfa
■og voru daggjöld þar þá fimmt-
txngi hærri en í Landakotsspítala.
Á hausti 1935, var tekin í not
tnyndarleg nýbygging úr steini og
jókst þá tala sjúkrarúma upp í
117. 1952 var innréttuð rishæð í
pví húsi til íbúðar fyrir systurnar
■og fjöigaði rúmum við það upp í
135. 1980 var svo bætt við 30 rúma
parnadeild. Undir þessum framkv.
kvæmdum öllu mstóðu systurnar
feinar og óstuddar,
Timburhúsið gamla var léngi
þúxð að vera of lítið og ófulinægj
andi þeirri starfsemi, sem þar var
fekin, og má telja með ólíkindum
ttverju starfi var hægt að afkasta
jþar, með því að nýta liverja stund
Óg hverja smugu. Auk þess lá eid
/
4 8. maí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIf)
hættan eins og mara á ráðamönn-
um spítalans. Því var það, að
systurnar réðust í það stórvirki
1956 að byggja steinhús yfir þá
90 sjúklinga, sem lágu í gamla
húsinu og um leið að bæta við
nauðsynlegum vinnustofum. Er
þetta hús nú komið vel á veg.
1936 gengu í gildi almannatrygg
ingar á íslandi og var þeim æilað
að standa undir sjúkrakosknaði
landsmanna. Á verðbólguái'ununi
fór þetta á anaan veg, og réðu
þar vísitölupólitísk sjónai-mið. —
Iðgjöld trygginganna fengu ekki
að fylgja hækkandi sjúkrakostn-
aði, — hærri iðgjöld þýddu hærri
vísitölu — og var þá tekið upp
svokallað „niðurgreiðslufyrirkomu
lag“, — illu heilli — og sjúkra-
kostnaður „greiddur niður“ úr
rikissjóði, eins og margt annað
og súpum við seyðið af þeirri vit-
leysu enn, þó mikið hafi batnað
upp á síðkastið.
Þá var og tekinn upp sá siður
að skammta með valdboði daggjöld
til sjúkrahúsa frá tryggingunum
og ekki fylgt raunverulegum V nstn
aði. Þar sem ríki eða sveitafélög
ráku sjúkrahús var leiðin greið
í vasa skattgreiðandans, — þar
greiddu þessir aðilar hallann mögl
unarlaust eins og sjálfsagt var.
Hjá systrunum í Landakoti var
róðurinn þyngri. Öllum þótti sjálf
sagt að þær héldu uppi þjónustu
í öllum greinum til jafns við það
sem bezt var gert. en ef ymprað
var á að það kostaði fé, þótti það
tilætlunarsemi. Síðustu árin hafa
þær þó fengið nokkrar greiðslur
frá ríki og bæ, og er það Reykja-
vík til sóma, að hún hefjxr vexúð
örlátari en ríkið. Til þess að skýra
fyrir lesendum,, livernig þessurn
greiðslum er háttað, skal ég gera
samanburð á kostnaði þriggja spít
ala í Reykjavik, sem veita líka
þjónustu, eins og hann var 1960,
en yngri tölur hefi ég ekki til-
tækar.
Greiðslur til lækna eru ekki meff*
sama hætti á þessum spítölum, en
séu læknislaun dregin frá, fást
sambærilegar tölur, og var þá
kostnaður á legudag 1960 sem hér
segir:
Landspítali ........... kr. 267.93
Hvítabandið ............. — 272.86
Landakotsspítali .... — 165.76
Það ár var hallarekstur á Landa
kotsspítala kr. 16.17 á legudag, en
á sjúkrahúsi Hvítabandsins kr. 92.
42. Hallann af Landspítala bar
ríkissjóður. Hallann af sjúkrahúsi
Hvítabandsins bar Bæjarsjóður
'Reykjavíkur, en en'ginn baitðst
fram til þess að bæta systrunum
í Landakoti skaðann.
Legudagar í Landakotsspítala
þetta ár voru 59.311. Ef bærinn
hefði rekið Landakotsspítala og
hallinn hefði orðið eins og á Ilví'.a
bandixiu, þá hefði bærinn orðið úti
með nær 514 millj. kr. — það má
með sanni segja, að St. Jósefs-
systur í Landakoti hafi gefið lands
fólkipu 514 millj. kr. í reiðu fé
þetta eina ár. Hafi líkt verið uppi
á teningnum öll hin 59 árin, þá
er það enginn s/náskildingur, sem
þjóðin er búin að þiggja af þess-
ari stofnun.
í Landakotsspítala vinna nú 26
systur. Vinnudagur þeirra er lang
ur, allt árið um kring, helga daga
sem virka. Þegar varðþjónustan
er talin með, vantar lítið upp á
að þær vinni tvöfaldan vinnudag,
við það, sem hjxíkrunarkonum er
ætlað. Það, sem þær bera úr být-
um er föt og fæði, og rúm til þess
að sofa í. Allur afrakstur af striti
þeirx-a rennur til spítalans og kem-
ur þar með landsfólkinu til góða.
Ég þekki enga stofnun aðra, sem
gefur íslenzku þjóðinni 50 iags-
verk dág hvern, árið um kring.
Ég hef verið viðloðandi Landa-
kotsspítala í 27 ár, að vísu meff
frátöfum. .Þann tíma hefur aldrei
verið spurt um trúarskoðun eða
þjóðerni, hörundslit eða pólitíska
skoðun, heldur það eitt, hvort uaff
urinn væri hjálparþurfi, Ég hef
aldrei orðið þess var, að nokkur
systir liafi nokkru sinni reynt í
orði að þi’engja trú sinni eða skoff
unum upp á nokkurn sjúkling, en
hitt er satt, að þær hafa sýnt trú
sína í verkum.
Að öllu þessu athuguðu finnst
mér það furðulegur reiknimeist-
ari, sem fær þá útkomu, að Landa
kotsspítali og St. Jósefssystur hafi
verið ómagí’r á íslenzkum skatt-
greiðendxxm. — Þess má geta, aff
Framliald á 13. síðu.
Þvottaduftið Bett er búið til úr góðri sápu en auk
hennar eru í því undraefni m. a. útfjólublámi sem
gera þvottinn skjanna hvítan.
HF. HREINN