Alþýðublaðið - 08.05.1963, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 08.05.1963, Blaðsíða 15
vera að kveikja í einni í vindin- nm. Svo sneri ég mér hálfvegis við til að horfa á hann. Hann hallaðist inn í Pontiac- blæjubíl og var þreyfa fyrir sér i geymsluhólfinu. Ég gat heyrt, að hann bölvaði í lágum hljóðum. Hann fann það, sem hann var að léita að, sneri sér við og hljóp aftur inn í veit ingahúsið. Ég stóð og hont'ði á eftir hon- um. Svo gekk ég kæruleysislega yfir að Pontiacnum og skoðaði liann. Hann var frá 1957 og ekki alltof vel með farinn. Ég horfði til beggja hliða. Það var engan að sjá. Ég flýtti mér að grípa ökuleyfismiðann, sem hékk við stýrið, og kveikti á sígarettu- kveikjaranum mínum. Ég las nafnið og heimilisfangið: Ed Vasari ■ The Bungalow East Shore, Santa Barba. Ég gekk burtu frá bílnum, gekk síðan þvert yfir götuna að veitingahúsinu á móti -og gekk inn. Ég settist við borð úti við gluggann, þar sem ég gat séð Pontiacinn. Það voru-aðeins fjór ir unglingar þar inni. Þreyttuleg veitingastúlka kom og ég bað um kaffi. Var Rima með þessum manni? Bjó hún með honum í þessu heim ilisfangi? Ég sat þarna og rey&i og hrærði í kaffinu og leit atdrei af bílnum handan götunnar. Rign- ingin magnaðist og buldi á rúð unni. Unglingarnir fjórir pöntuðu sér meira coke og einn af þeim, lítil ljóshærð stúlka í örþröng- um vinnubuxum, kom yfir til mín og setti peninga í glyrn- skrattann. The Platters byrjuðu mjótt vein sitt og unglingarnir tókú undir. Þá sá ég þau. Þau komu hlaupandi út úr veitingahúsinu. Vasari hélt regn hlíf yfir Rimu. Þau skutust inn í Pontiacinn og óku burtu. Ef ég hefði ekki þaft augun hjá mér, hefði ég ekki séð þau. Svo snögglega birtust þau og hurfu. Án þess að drekka kaffið, greiddi ég veitingasíúlkunni og gekk út í rigninguna og nátt- myrkrið. Ég var kaldur, en æstur, og á kveðinn í að sóa ekki tímanum. Ég gekk hratt að bifreiða geymslu, sem opin var alla nótt ina og ég hafði tekið cftir á leið niinni frá hótelínu. Ég gekk þar inn og eftir nokkrar umræður við starfsmann þar, leigði ég mér einn Studebaker, borgaði fasta- gjaldið, og á meðan hann var að setja benzín á liann, spurði ég kærulcysislega livar East Sore væri. „Beygðið til hægri og haldið bcint áfram meðfram sjónum", sagði hann. ,,Það er um það þil þi-jár mílur héðan“. Ég þakkaði honum, steig upp í bílinn og ók út í rigninguna. East Shore reyndist vera um það bil mílulöng strandlengja og stóðu þrjátíu til fjörtíu timbur smáhýsi meðfram veginum. Myrkur var í flestum þeirra, en á stöku stað sáust ljós. Ég tók löturhæg eftir vegin- um og starði á hvert hús, er ég ók framhjá. í myrkrinu sá ég ekkert, sem benti til þess, að ncitt þessara þúsa væri bungalow, og rétt sem ég var farinn að halda, að ég mundi þurfa að skilja bílinn eft- ir og ganga til baka og grand- skoða hvert hús, sá ég fyrir fram an mig Ijós í húsi, sem stóð miklu meira afskekkt en hin. Ég ók í áttina að því og svo, þegar ég þóttist viss um, að þetta væri stáðurjnn, fór ég úr bílnum út af vcgínúm, slökkti á honum ljósin og steig út úr honum. Rigningin buldi á mér fyrir liafgolunni, en ég tók ekki eft- , ir því, Ég nálgaðist gluggann, sem ljósið sást í, og er ég kom nær sá ég, að þetta var bungalow. Ég stanzaði við tvöfalt' tréhlið : ið. Á akbrautinni upp að húsinu stóð Pontiacinn. Ég horfði upp eftir og niður eftir veginum, en eftir því sem ég fékk bezt séð, var ekkert líf að sjá. Ég opnaði hliðið varlega. Það lá steinsteytur stígur um liverfis húsið og eftir honum gekk ég að glugganum. Ég leit inn. Herbergið var sæmilega stórt og sæmilega vel búið húsgögn- um. Það vom þægilegir, en snjáð ir hægindastólar, og nokkrar ný iízku myndir á veggjunum. Það var sjónvarpstæki í einu horn- inu og velbúinn bar í öðru. Allt þetta sá ég í sjónhend- ingu, síðan beindust augu mín að Rimu. Hún lá í hægindastól með slg arettu milli varanna og whiský- glas í hendinni. Hún var í græn um greiðsluslopp, sem féll frá henni, svo að ég sá langa, granna og krosslagða fótleggina. Hún hreyfði annan þeirra gremjulega og starði upp í loftið. Svo að hún bjó þá hérna! Hún bjó með Vasari! Ég horfði á liana. Skyndilega opnuðust dyrnar og Vasari kom inn. Hann var í náttbuxum en nak inn að ofan. Risamikill brjóst- kassinn á honum var þakinn grófu hári og geysilegir vöðvarn- ir þnykluðust, er liann þurrkaði á sér hnakkann með handklæði. Hann sagði eitthvað við iiana, og hún horfði á hann, fjandsam- leg á svip. Hún lauk við drykk- inn, lagði frá sér glasið og stóð á fætur. Hún stóð stundarkorn og teygði úr sér, en gekk síðan fram hjá honum út úr herberginu. Hann slökkti ljósin og ég stóð og horfði ó óljósa mynd sjálfs min í rúðunni. Ég gekk frá. Spölkorn frá hafði kviknað ljós í íðrum glugga, en það var dreg ið fyrir hann. Ég beið. Eftir nokkra stund var ljósið slökkt. Það var nú myrkur í öllu húsinu. Ég gekk aftur að Studebakem- um eins liljóðlega og ég hafði kom ið. Ég settist upp í hann, ræsti hann og ók hægt aftur til hótels- ins. Á meðan ég ók, var hugur minn önnum kafinn. Loksins var ég búinn að finna hana! En það voru enn erfiðleikar á veginum. Vissi Vasari, að hún var að kúga fé út úr mér? Yrði ég svo að fást við hann, þegar ég væri búinn að losa mig við liana? Það var á meðan ég var að aka þarna gegnum myrkrið og regn- ið sem ég gerði mér skyndilega ljóst, hvað ég liafði í huga. Eg ætlaði að myrða hana. Nístandi skelfing greip mig. Það hafði verið ósköp auðvelt fyrir mig að segja við sjálfan mig, að stinga þyrfti upp í hana, þegar ég hefði fundið hana, en nú, þegar ég var búinn að finna hana, kom tilliugsunin um að ganga að henni ■ og drepa hana út á mér svitanum. Eg bægði hugsuninni frá mér. Þetta varð að gera. Fyrst yrði ég að losna við.Vasari. Ef hann væri viðstaddur, gæti ég ekki stungið upp í Rimu. Eg komst að þeirri niðurstöðu, að ég yrði að hafa gát á húsinu f svo sem tvo daga: ég yrði að komast að því hvað þau gerðu, hvernig þau lifðu og hvort Vasári viki nokkurn tíma frá henni. Eg svaf ekki mikið þessa nótt. Martröð þess, sem ég varð að gera, hvíldi þungt á mér. II. Rétt eftir hálfsjö næsta morg- un var ég aftur á leið í bílnum út til East Shore. Eg var örugg- ur um, að mér mundi óhætt að nálgast húsið í dagsbirtu á þess- um tíma sólarhrings. Mér gat ekki til hugar komið, að þau færu snemma á fætur. Eg ók hratt fram hjá húsinu. Það var dregið fyrir gluggann, og Pontiacinn stóð enn á brautinni upp að húsinu. í miskunnarlausri morgunbirt- unni virtist húsið illa farið: ein- kennandi fyrir sumarfríahús úti við sjóinn, sem eigandinn leigði út ár eftir ár, án þess að leggja nokkum tíma á sig að skoða það eða leggja fram peninga fyrir málningu á það. Handan við húsið voru sand- hólar. Er ég hafði ekið nokkur liundruð metrum lengra eftir strandveginum, faldi ég bílinn bak við runna og gekk til baka í áttina að húsinu. Tæpa hundrað metra frá hds- inu voru sandhólar, sem vöru hinn ágætasti félustaður. Ligáj- andi bak við þá gat ég haft gát á húsinu, án þess að til sín sác- ist. . . ' Eg hafði tekið með mér sterk&n sjónauka, sem ég liafði verið sVo heppinn að geta fengið lánaðán hjá hóteleigandanum. ' Eg kom mér þægilega fyiAr. Með því að ryðja burtu dáliflu af sandi gat ég legið utan £ hóln- ura og hvílt sjónaukann ofan1 á honum. Eg fylgdist með liúsinu £ héila klukkustund, áður en nokkurt ljfs mark sást. Klukkan tuttugu mfnútur fýr- ir niu kom gamall bílskrjóður hikstandi upp veglnn og stanzáði fyrir utan húsið. Kona steig ,út úr bílnum. Hún gekk heim að húsinu. Eg skoðaði hana f sjón- aukanum. Hann var svo sterkur, að ég gat séð púðurhrúgumar á andliti hennar, þar scm hún hafðl smurt því of þykkt á. [ Eg gerði mér f hugarlund, ftð hún væri vinnustúlkan og værl hún komin til að taka til og f sjónaukanum sá ég hana stinga tveim fingrum inn um bréfalúg- una og draga fram langt snæri, sem lykill var bundinn í endáhn á. Hún opnaði útidyrnar með lýkl inum og gekk inn. I Hin langa bið hafði borgað big. Eg vissi nú hvernig ég aÁti að kornast inn í húsið, ef iég þyrfti þess. ) Við og við sá ég konuna á stjál í stofunni, þegar ég beindi sjðn- aukanum að stofuglugganúfti. Eftir nokkrar mínútur tók htón / ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 8. maí 1963

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.