Alþýðublaðið - 11.05.1963, Page 1

Alþýðublaðið - 11.05.1963, Page 1
FRAMKVÆMDIR eru nú í fullum gangi við að grafa grunn undir liið mikla stórhýsi íem Silli & Valdi ætla að byggja i Austursiræti 17 og v.ð birtum mynd af nú í vikunni. Þegar búið er að rífa gamla timburhúsið kemur í Ijós dumb rauði liturinn sem var.á Vóst húsinu í gamla daga. Hin stór- virku vinnutæki eru frá Vól- tækni h.f. 44. árg. — Laugardagur 11. maí 1963 — 105. tbl. MOSKVA 10.5 (NTB-Reuter). Saksóknarinn í njósnaréttarhaldinu krafðist í dag dauöadóms yfir so- vézka embætíismanninum, Oleg Penkovskij-og 10 ára fangelsis til hauda brezka kaupsýslumanninum Greville Wynne. Moskvublaðið Isveztisija birti kröfur sækjanda og útdrátt úr ræðu hans, áður eu hann hafði iokið máii sínu í réttinnm. Sækjandi hélt þvl fram, r,ð „heimsvalda aðilar“ í Bandaríkj- unum héldu uppi leynilegu striði á hendur Sovétríkjunum og kvað diplómata vesturveldanna í Moskvu áður hafa sýnt sig að því að vera njósnarar. Hann sagði, að vissir diplómatískir sendimcnn fyrir nokkur heimsvaldasinnuð ríki fæiu ekki eftir neinum réttarreglum rg tækju virkan þátt í njósnum. Taldi hann upp með nofnum núverandi og fyrrverandi starfsmenn «enrii- ráða Breta og Bandaríkjamanna, sem hann kvað vera blandaða í málið. Hann kvað það engiun efa bundið, að Wynne hefði verið veiga mesti tengiliður Penkovskij við ensk-amerísku njósnarana. Verjandi Penkovskis, Konstantin Apraksin, bað dómarana um að þyrma lífi hans. Hann neitaði ekki að ákæran væri rétt, en benti á, að hinn ákærði hefði viðurkennt sekt sína og sæi eftir því, sem hann hefði gert. Nikolaj Borovik, verjandi Wynn- es, sagði, að Wynne væri aðeins ó pólitískt handbendi njósnaranna. Hann bað um, að Wynne fengi mild ari dóm en 10 ára fangelsi. Árdegis á laugardag fá hinir á- kærðu leyfi til að tala máli sínu í lokuðum rétti. Dómur verður senniiega kveðinn upp síðdegis á laugardag. VIÐGERÐ er lokið á varðskip- inu Óðni, og fór það frá Reykja- vík í fyrradag um kl. 2. Þór er hér í Reykjavík núna, en eftir helgi munu einhverjir af áhöfn- inni koma fyrir rétt vegna Mii- awood-málsins. UAFL Stórblaðið „The Times“ segir frá því nýlega að séra Robert Jack hafi komið til Manitoba í Kanada til aS fá ófaglærða og hálf-fag- lærða verkamenn til starfa á íf - landi. Þeirra sé þörf á öllum sviö um íslenzks atvinnulífs. Hefur fréttaritari blaðsins það eftir séra Robert, að ísland hafi mikið um framframboð af menntalnömium en þurfi mjög á ófaglærðum verkamönnum að halda. „Á íslandi vilja allir ganga í háskóla. Allir vilja verða læknar, lögfræðingaro.s.frv. Við flytjum út menntamenn ; en afleiðingin af þessari gífurlegu ásókn í menntun á íslandi er su, að landið skortir ófaglært fólk, verkamenn og það hálftfaglærða fólk, sem er svo nauðsynlegt fyrir þróun hvers lands," hefur blaðið eftir séra Rö- bert. Þá segir blaðið að hugmyndin sé að bæta nokkuð úr þessum skorti mcð atvinnulausum Maaitobabú- um af íslenzkum ættum. Þeir sem fari, verði að undirrita tveggja ára samning og fallast á 10% spari- merkjafrádrátt, er greiddu.r verði í lok samningstímans.,Segir blaðið að í fyrsta hópnum eigi að vera 35-40 manns, en fleiri muni koma á eftir, ef vel takist. Blaðið tekur það fram, að með þessu hafi hjólið snúi/.t heilan j hring. Nú leiti Evrópumenn í Amer ; íku þeirrar tegundar verkamanna, j sem Norður-Ameríkóumenn l<afi eitt sinn leitað í Evrópu. Loks segir blaðið, að viðbrogðin við málaleitan Jacks hafi vcrið um- fram vonir, og margir hafi Iuingt til íslenzku ræðismannsskrifstof- unnar í Winnipeg. Robert Jaek er kominn til ís- , lands, og náði' Alþýðublaðið sam- 1 band við ha^ í gærkvöldi, og spurði um árangur fararinnar. i Hann vildi ekkert um það segja, en j kvað LÍÚ hafa sent sig út. ítjú LÍÚ | var svarað, að ekkert væri hægt að segja um þetta ennþá, en ákvörðun yrði tekin innan skamms. Ætla að taka gullgraíara- mynd hérna NORDISK Tonefilm er um þessar mundir, að semja við franskt kvikmyndatöku- félag, Boreal, um töku á gullgrafaramynd á íslandi. Maður að nafni Hauzard mun skrifa handritið, en leik- stjóri verður Erik Balling. Reynt verður að fá þckkta danska, franska og enska lcikara til að fara með aðal- hlutverkin. — Haraldur. ÁRA FANG IS KRAF9ZT Undir forustu Einils Jónsonar félaBsmálaráðherra hefur verka mannabústaðakerfið nú verið endurreist, þ.e. því hefur á ný veriö gert kleift að gegna því hlutverki sínu að veita hinum lægst launuðu lán iil íbúða- kauþa. Fyrir yfirtöku Alþýðuflokks ins á félagsmálaráðuneytinu í núverandi ríkisstjórn brostu men nalmcnnt orðið að lögunum um verkamannabústaði. — Svo langt var framkvæmd þeisara lag komin frá veruleikanum og sínum upphafiega tilgangi um að vera aðstoð við lægst laun- aða fólkið, til að eigmst ör- uggt húsaskjól. Þannig höfðu lánvcitingar til þessara íbúða lækkað úr 80% af byggingakostnaði niður í 35-40%. — Þessi öfugþröun leiddi svo aftur af sér, að flestir ■aðrir en vcrkamenn gáiu not- fært sér þessa aðstoð. — Bygg- ingarnar voru m.ö.o. ofviöa þeim, sem þau áttu að vsira fjárhagslegan styrk. Alþýðuflokkurinn barðist fyr- ir setningu laganna og hófst nú handa, undir forystu Emils Jónssonar, um að, lögin kæmust úr þessari niðurlægingu og að nálgast upphaflegan tilgang þeirra. Að lokinni endurskoðun, á- kvað ráðherrann fyrir hönd rík isstjórnarinnar að lána mætti alit að 2/3 byggingakostnaðar, þó ekki yfir kr. 300 þús. á íbúð. Lánin skyldu bundin við ákveð ið tekjumark og er gert ráð fyr ir að allt að 10% lægst iaunaöa verkafólksins í bæjum og kaup túnum landsins. gcti orðiö með limir byggingafélaga verka- manna. Að sjálfsögðu var ekki látið sitja við lagabreytinguna eina, Fjáröflun var hafin og nm sl. áramót var ráðstafað nálega 42 millj. kr. (Reykjavík meðtalin) til um 140 íbúða, sem víöast livar er nú hafinn undirbúniag ur að byggingu á. Við þcssa ráðstöfun var reikn að mcð hámarksláni kl. 300 þús. á íbúð í stað 140-160 þús. á íbúð áður. Þessa dagana er svo ríkis- stjórnin að undirbúa lánsfvii- heit til stjórnar Byggingasjóðs verkamanna um fjárútvegun tii greiðslu á næsta ári, sem cr byggingafélögum um allt land mjög nauðsynleg. Þessi vinnubrögð eru táknt æn fyrir raunhæft og áþreifanlegt starf AlþýðViflokksins í þágn þeirra sem minnst hafa launín.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.