Alþýðublaðið - 11.05.1963, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 11.05.1963, Qupperneq 2
áxxmmumíms) matJórsT: Giáll J. Astþórssor (ábj o« benedikt Gröndal.—ABstoBarrltstjórl | mövgviu GuCmundsson - Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. — Simar: j 14 989 — 14 302 — 14 903. Auglýsingasimi: 14 908 — ABsetur: Alþýðuliúsia. ; - Pren'smifja AiþýBublaGsms, Hverfisgötu 8-10 — Askriftargjald kr. 65.00 I uánuði. t lataaAuiu kr. 4 00 elnt. Xitgefandi: Alþýðuflokkurlnn HVÁÐA LEIÐ VILDI FRAMSÓKN FARA? | STJÓRNARANDSTAÐA í lýðræðisþjóðfélagi i getur verið tvenns ikonar. Hún getur bæði verið á- byrg og óbyrg. Ábyrg stjórnarandstaða viður- 1 feennir það, sem stjórnanvöldin gera vel en óábyrg j stjórnarandstaða ræðst gegn öllum ráðstöfunum j ríkjandi stjómar, hvort sem þær eru góðar eða ; slæmar. Þiví miður vill það oft fara svo, að stjóm- j arandstaðan sé óábyrg. i .Ajlþýðuflokkurinn hefur gert sér far um það j vera ábyrgur flokkur, þegar hann hefur verið i ] Stjórnarandstöðu. Nægir í þvi sambandi, að minna ó það, að þegar Sjálfstæðisflokkurinn og Fram- ; BÓknarflokkurinn fóru með stjórn landsins 1950 — j 1956 studdi Alþýðuflokkurinn utanríkisstefnu rik- ! isstjórna þessara tveggja flokka og verður því ekki j sieitað, að með því sýndi Alþýðuflökburmn mikla j ábyrgðartiffinningu í stjórnarandstöðu sinni. Enginn gerir þá kröfu til kommúnista, að þeir j séu ábyrgur flokkur. Þeirra stefna verður ávallt sú . að rífa allt niður, 'hivort sem það er gott eða illt. En lýðræðisflokkar eiga að vera ábyrgir. Framsókn- j arflokkurinn er einn af lýðræðisflokkunum hér á j landi og því hefði mátt vænta þess, að sá flokkur ; reyndist ábyrgur og jákvæður í stjórnarandstöðu J sinni. En því miður hefur það ekki orðið svo. Fram j sóknarflokkurinn hefur ekki staðizt þá freistingu . að taka upp niðurrifsstefnu kommúnista. Fram- sókn hefur ráðizt á allar gerðir núiverandi ríkis- , Btjórnar en ekkert jákvætt lagt til mála í andstöðu : Binni. Framsókn hefur jafnvel gengið svo langt.í á- j byrgðarleysi sínu að taka sér stöðu við hlið komm- únista í utanríkismálunum. . Aðalráðstöfun núverandi ríkisstjómar var 'j setning laganna um efnahagsmál í byrjun ársins 1960. Gengið var lækkað, þar eð verðbólgan hafði j rýrt verðgildi krónunnar og hið nýj a gengi var mið að við það, að útflutningsatvinnuvegimir gætu j gengið hallalaust án styrkja og uppbóta. Hér var ! um avipaða ráðstöfun að ræða og ríkisstjórn Stein- j gríms Steinþórssonar hafði gert 1950. Þess hefði I því mátt vænta að Framsókn sem ábyrgur flokkur ' sæi eitthvað jákvætt í þessum ráðstöfunum en svo 1 reyndist ekki. Flokkurinn hamaðist gegn þeim öll ! um. En Framsóknarflokkurinn hefur ekki enn í dag bent á neina aðra leið, sem fara hefði átt í stað þeirrar leiðar, sem farin var 1960. Alþýðublaðið vill því spyrja Tímann: Hvaða leið átti að fara 1960 til lausnar vanda útvegsins <og efnahagslífsins? Hvað átti að gera í stað gengis lækkunarinnar í marz 1960? 11. maí 1963 — ALÞÝDUBLAÐIÐ OrSsending til síldarútvegsmanna. Lækkab verð d varahlufum Þjónusta vegna krafthlakkar Að gefnu tilefni skal það fram tekið að við, hér eftir eins og hingað til, tök- um að okkur alla þjónustu vegna viðhal'ds og viðgerðar á kraftblokkinni. Varahlutir, beint frá framleiðendum fyrirliggjandi og hefur verð þeirra lækkað. VÉLAVERKSTÆÐI SIG. SVEINBJÖRNSSON HF. REYKJAVÍK. HANNESÁ Œ 0 m EE ic Gamli miðhærinn er að hverfa í sinni gömiu mynd. § it Stórbreytingar fara fram. ir Silli & Valdi, Útvegsbankinn og Ásbjörn Ólafsson. it Nauðsyn á snörum handtökum. | :................................................................ GJÖRBREYTINGAR eru að verða á miðborginni. Austur- strætl breytist mikið á þessu og næsta ári. Búið er að rífa niður húsið, sem verzlun L. H. MiiUer hefur verið í næstum því svo lengi sem aldraðir Reykvíkingar muna. Stórvirkar vélar hafa verið færðar á grunninn og þar kvað eiga að vinna nótt og dag í allt sumar. Silli og Valdi, sem eru að byggja þarna mikið stórhýsi munu á:| ;la að byggingunni verði iokið á næsca vori og þá geti hafist atvinnurekst- ur í byggingunni. HELMINGUR AF Austurstræti meðfram staðnum hefur verið kró aður af gvo að aðeins ein bifreið getur farið eftir götunni í einu. Þama er og verður í allt sumar og allan næsta vetur erfið umferð Lögreglan verður að standa vörð allan daginn til þess að liðka til umferðina, greiða úr flækjum og koma í veg fyrir að einstaka vagn- stjórar rjúfi reglur. ÞÁ ERU OG FRAMKVÆMDIR að hefjast við Útvegsbankann, því að honum á að breyta mikið og stækka. Kolasund hverfur eða svo gott sem svo að aðeins verður hægt að komast á milli Austurstrætis og Hafnarstræiti um Páfsthússtræti. Byggingarnar verða háar og sam- ræmis á að gæta milli þeirra og annarra sem r'ísa hinum megin við strætið, þar sem nú eru gömlu timburhúsin. Það má gera ráð fyrir að í framtíðinni verði skuggsýnt í Austurstræti jafnvel á sólskins- stundum. Það verður mikill sjón arsviptir, jafnvel þó að aðalverzl unargata borgarinnar verði tígu- legri. SVO GERIR Ásbjörn Ólafsson ráð fyrir að byggja stórhýsi upp á átta hæöir á horni Austurstrætis og Lækjargöyi og nokkuð með- fram báðum götum. Hann er núna erlendis meö arkitekta, ætlar að kynna sér fyrirkomulag verzlunar bygginga í miðborgum erlendis, aðallega í Þýzkalandi. Hann ráð- gerir að hefjast handa í haust og Ijúka byggingunni á einu ári. Minning: Ingigeröur Brynjólfsdóttir Fædd 11. maí 1878. — Dáin 29. apríl 1963 HINN 29. apríl síðastliðinn and- aðist á Vifilsstaðahæli. Ingigerð- ur Brynjólfsdótlir frá Fellsmúla, nærri 85 ára að aldri. Síðustu árin var hún orðin mjög sjón- döpur og hafði þar að auki oi'ðið fyrir slysum, svo að henni var að miklu ' leyti varnað þess að fara fei'ða sinna fylgdarlaust. Að öðru leyti var heilsan furðu góð. Ingigerður var fædd 11. maí 1878 á Þingskólum á Rangárvöll- um. Foreldrar hennar voru Brynj- ólfur bóndi Brynjólfsson, og kona hans, Guðrún Jónsdóttir. Eign- uðust þau hjón alls 9 börn, en þrjú þeirra dóu ung. Upp komust þrír synir og þrjár dætur. — Árið 1882 („fellisvorið”) fluttu foreldrar Ingigerðar frá Þingskálum að Hlemmiskeiði á Skeiðum í Árnes- sýslu og fluttist hún með þeim þangað. Var hún þar í 7 ár, en fluttist þá með foreldrum sínum að Vesturkoti í sömu sveit. Var hú.n oftast með foreldrum sínum, unz hún órið 1898 fluttist að Gutt- ormshaga í Iioltum til séra Ófeigs Vigfússonar, sem þar var prestur. Um aldamótin (1901) fékk séra Ófeigur veitingu fyrir Landpresta- kalli og fluttist þá að Fellsmúla í Landssveit. Þangað lá einnig leið Ingigerður Brynjólfsdóttir. Ingigerðar, og á Fellsmúla dvald- ist hún síðan, unz séra Ragnar, er tók þar við prestsskap eftir föður sinn, andaðist árið 1955. Eftir það dvaldist hún á vetrum hjá frú Önnu Kristjánsdóttur, ekkju séra Framh. á 4. síðu í>AÐ ER LÍKA brýn nauðsyn á því, að bæjaryfirvöld og skipulags frcmuðir geri allt sem í þoirra valdi stendur til þess að hyggjend- ur láti hendur standa fram úr ermum þegar reisa skal scói’hýsi við aða'igöj^r borgarinnar. ÞaS virðist líka svo sem Silla og Valda sé þetta ljóst, en í þessu efni hcfur verið mikill ljóður á starfi valdamanna. Nægir í því sambandi að minna á bygginguna neðarlega við Laugaveg (Kristinn Einarsson) þar sem dútlað var við byggingu árum saman og gatan erfið allau þann tíma. ÞETTA VERÐA miklar breyting- ar. Segja má að gamli miðbærinn sé að hverfa í þeirri mynd, sem hann var. Þá er það Austurvöllur. Um það hefur verið rætt hér og hef ég orðið var við það, að Gunn laugur Halldórsson arkitekt, sem hefur mótmælt hreytingunni á marga skoðanabræður. Leyfist mér að spyrja: Hvenær hverfur steinkofinn af horni AusturstræHí og Aðalstrætis? Hann uppfyllir ekki neinar þarfir? Hann er til trafala. Þarna ætti að koma bif- reiðstæði. Ilanncs á horninu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.