Alþýðublaðið - 11.05.1963, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 11.05.1963, Blaðsíða 12
Ferming á morgun Ferming í Sauðárkróksk-rkju sunnudaginn 12. mal n.k. kl. 10.30 og 13.30. Séra Þórir Step- hensen. KONUNGURINN, DÝRLINGUR- INN OG GÆSIN Piltar: Árni Ragnarsson, Víðigrund 1 Birgir M. Valdimarson, Öldu- stíg 12 Einar Helgason, Skógargötu ö Friðrik Marteinsson, Ægisstíg ö Gísli H. Árnason, Aðalgöiu 18 Gylfi Ingason, Skagfirðmga- braut 35 Hilmar Hilmarsson, Skagiirð- : ingabraut 35 Jóhannes Kr. Bjórnsson, Sæ- mundargötu. Magnús Agnarsson, Heiði í Gönguskörðum. Óli Ólafsson, Skagfirðingabr. 33 . Sigurður Aadnegard, Skógarg. 1 Svavar Egilsson, öldustíg 14 Valgarð H. Valgarðsson, Skag- firðingabraut 4 Viðar Vilhjálmsson, Bárustíg 5 Þórður J. Hansen, Ægisstíg 1 Dag einn sátu þessir tveiir vesalingar, (konung- urinn og gæsin, við vatnið í grennd við höliina. Konungurinn hélt á gæsinni, og horfði á hana ást- úðaraugum, og það voru tár í augum 'hans. Hann var hryggur vegna þess hvemig komið var fyrir þeim. Hann sleppti gæsinni og hún gebk burt til að leita sér ætis. Konungurinn sat kyrr og hugs- aði með sér, að það væri kannske ekkert verra að vera dáinn, drukknaður í vatninu, en að lifa svona ömurlegu lífi. Af tilviljun 'leit konungurinn upp, og sá þá ungan og myndarlegan mann standa fyrir framan sig. Ungi maðurinn kom honum ókuxmuglega fyr- ir sjónir og virtist ókunnugur á þessum slóðum. óg gerast svo djarfur, að spyrja hvemig hin ágæta gæs þín hefur það?“ sagði ungi maðurinn. „Hvaðan 'kemur þér vitneskja ulm gæsina mína?“ spurði þá konungurinn. (Þegar hér var komið sögu, var gæsin nefnilega horfin sjónum inn í sefið við vatnsbakkann). í „Ég veit allt um gæsina, fástu ekkert um það,“ sagði ungi maðurinn og brosti í kampinn. „Hver ert þú eiginlega, ef ég má spyrja?“ ságði konungurinn, því nú var hann orðinn for- vitinn. „Ég er heiðvirður maður,“ svaraði ungi mað- urinn. „Hvemig vinnur þú fyrir þér?“ spurði kon- ungur. „Ég endumýja gamla hluti,“ sagði ungi mað- urinn. „Ertu þá sm:ður?“ spurði konungur. „Ekki er ég smiður,“ sagði ungi maðurinn. „Hvað mundir þú segja, O’Toole konuugur, ef ég byðist til að yngja gæsina þína upp?“ Stúlkur Brynja Harðardóttir, Freyju- götu 22 Ellen Jónasdóttir, Öldustig 16 Heiðbjört Kriatmundsdótir, Sjávarborg. Heiðrún Friðriksdóttir, Hóla- vegi 4 Ólöf Svavarsdóttir, Öldustíg 10 Sigríður Árnadóttir, Ægisstíg 4 Sigríður G. Gísladóttir, Báru- stíg 4 Sigurbjörg A. Ó. Jónsdóttir, Hólavegi 10 Sigurlaug 1>. Magnúsdóttir, Hólmagrund 13 Sjöfn Stefánsdóttir, Hólavegi 2 Sóley A. Skarphéðinsdóttir, Gili í Borgarsveit. „Guð blessi þig, O’Toole konungur,“ sagði ungi maðurinn. „Yngja hana upp?“ sagði OToole og brosti sínu allra breiðasta brosi, því honum varð hugs- „Hvemig veizt þú nafn mitt?“ spurði kon- að til þess, að varla hefði ungi maðurinn getað ungurinn. „Fást þú ekki um það,“ svaraði þá ungi mað- urinn. „Ég veit lengra en nef mitt nær. Mætti boðið honum betur. „Já, ég sagði yngja hana upp,“ endurók ungi maðurinn og kinkaði kolli. '? v~■; ÍÞRÓTTIR Framh. af 10 síðu mann Gunnlaugsson hefði mátt flauta meira. íslandsmeistararnir voru ekki í essinu sínu að þessu sinni, en á köflum brá þó fyrir góðu spili. Kannski hafa Framarar farið full sigurvissir út á völlinn, enda var eins og erfiðleikamir í leiknum færu dálftið í taugarnar á sumum leikmannanna. Beztir í liði Fram voru markvörðurinn, sem varði ágætlega og einnig áttu Karl Ben. og Sigurður Einarsson góðan leik. Suð-vestaníands úrval mætir Hellg* í síðasta leik þess hér á landi^í dag í íþróttahúsinu á Keflávikurflugvelli kl. 16. . Tek a5 mér hvers konar þýöing- ar úr og á ensku, 2 gusnason, löggiltur dómtúlkur og skjaia- y þýSandi. Nóatúni 18, sími 18574. .... A PI5ASTEÆÍ4IÍE Missouri valsinn hljómar ... — Það máttu segja aftur og enn á ný. — En, ofursti, þetta er alls ekki Mizzou. — Nú förum við til yfirmanns kaffihúss- — Uss, þögn. * ins. — Nú er illt í efni. Murcia yngri er hér á ferð. — Ertu viss um að öll fötin hennar liafi verið tekin? Þetta verður að líta rétt út. 12 11- maí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐID

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.