Alþýðublaðið - 11.05.1963, Síða 14

Alþýðublaðið - 11.05.1963, Síða 14
 minnisblrð] FLUG Flugfélag íslands h.f. Skýfaxi fer til Bergen Osló og Khafnar kl. 10.00 í dag. Væntan leg áftur til Rvíkur kl. 16.55 á mórgun. Gullfaxi fer til Gias- gow og Khafnar kl. 08.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, tsafjarðar, Sauðárkróks, Slcóga sands og Vmeyja (2 ferðir. Á tnorgún er áætlað að fljúga 'il Ikureyrar (2 ferðir), Ísaíjarðar »g Vmeyja (2 ferðir). Loftleiöir h.f. Leifur EiríkssonW vænt tnlcg- ur frá New York kl. 09.00. /er til Luxemborgar kl. 10.30. Kem- ur til baka kl. 24.00. Fer til New York kl. 01.30. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur f 'á Stavanger og Osló kl. 21.00. Fer til New York kl. 22.30. Snorri Sturluson er væntan- legur frá Hamborg, Khöfn og Gautaborg kl. 22.00. Fer til New York kl. 23.30 SKBP Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss fer frá Khöfn 11.5 til Hamina. Brúarfoss fer frá New York 15.5 til Rvikur. Detti foss fór frá Vmeyjum 3.5 lil Glouester, Camden og New York. Fjallfoss fer frá Kotka 11.5 til Rvíkur. Goðafoss fór frá Camden 3.5 væntanlegur til Rvíkur síðdegis á morgun 11.5 Gullfoss er í Kliöfn. Lagarfoss fór frá Akureyri 10.5 til Stykk- ishólms, Grundarfjarðar og Faxaflóahafna. Mánafoss fór frá Manchester 9.5 til Moss. Reykja foss kom til Rvíkur 9.5 frá Eski- firöi. Selfoss kom til Rvíkur 7.5 frá Hamborg. Tröllafoss fór frá Vmeyjum 6.5 til Immingham og Hainborgar. Tungufoss er í Hafnarfirði. Forra fór frá K- höfn 8.5 til Rvíkur. Ulla Dani- elsen fer frá Kristiansand 10.5 til Rvíkur. Hegra lestar í Ant- werpen 13.5 síðan í Rotterdam og Hull til Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjörðum á suð- urleið. Esja er í Rvík. Herjólf- ur fer frá Vmeyjum kl. 1.C0 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið er í Rvi-s. Herðubreið er á leið frá Kópa- skeri til Rvíkur. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Rotterdam. Am arfell er í Kotka. Jökulfell or í Keflavík. Dísarfell fer í dag frá Akureyri áleiðis til Lysekil og Mantiluot'o. Litlafell losar á Austfjörðum. Helgafell er í Aut werpen fer þaðan áleiðis til Akureyrar. Hamrafell fór 5. þ. m. frá Tuapse áleiðis til Stokk- holms. Stapafell fór í gær fra Bergen áleiðis til Rvíkur. He.- • mann Sif losar á Vestfjörðum. Finnlith fór frá Mantiluoto 7. b. m. áleiðis til íslands. Birgitte Frellsen lestar í Ventspils. Jöklar h.f. Drangajökull fór í gærkvöldi frá Hamborg áleiðis til Rvikur. Langjökull kom til Ventspils 8.5. Vatnajökull kemúr til R- víkur í nótt. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla lestar á Austfjarðarhöfn um. Askja er í Hafnarfirði. Hafskip h.f. Laxá fór frá Akranesi í gær- kvöldi til Skotlands. Rangá er væntanleg til Gdynia í dag. Nina er í Ólafsvík. Anne Yesta er í Rvík. Irena I7rejs lestar í Riga. 1 LÆKNAR 1 Kvöld- og næturvörður L. R. í dag: Kvöldvakt kl. 18.00—00.30. Á kvöldvakt: Ragnar Arinbjarn- ar. Á næturvakt: Björn Þ. Þórð- arson. Ncyðarvaktin sími 11510 hvern virkan dag nema laugardaga kl. 13.00—17.00. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- hringinn. — Næturlæknir kl. 18.00—08.00. Sími 15030. MESSUR I Dómkirkjan: Kl. 11 messa. Séra Óskar J. Þorláksson. Kl. '5 messa Séra Jón Auðuns. Kirkja Óháða safnaðarins: Messa kl. 2 e.h. Séra Emil Björnsson. Fríkirkjan: Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Aöventkirkjan: Kl. 5 flytur Júl- íus Guðmundsson erindi, sem nefnist: ,Ekki frið, heldur sverð' Blandaður kór syngur. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 2.h. Aðalsafnaðarfundur að guðs þjónustu lokiuni. Séra Garður Svavarsson. kl. 2. Séra Kristinn Stefáusson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa Kálfatjörn: Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Skrifstoía Alþýðuflokksins í Kópavogi Skrifstofa Alþýðuflokksins í Kópavogi er í félagsheimili flokksins í Auðbrekku 50. Hún er opin alla virka daga frá 14—19 og 20—22, sími: 38130. Heimasími skrifstofu stjóra er 32669. AFMÆLI Sjötugur er í dag Guðmundur Þórarinsson, Skipholti 18 Kvæðamannafélagið Iðuna lýl'- ur vetrarstarfsemi sinni með fundi og kaffi í Edduhúsinu laugardaginn 11. þ.m. kl. 8 e.h. Kvenfélag Neskirkju. Aðaifund ur félagsins verður þriðjudag- inn 14. maí kl. 8.30 í félagsheim- ilinu. Fundarefni: Veniu'æg aðalfundarstörf. Kaffifunflur- inn og sumarferðalagið. Féljgs- konur eru beðnar að fjölmenna Kvenfélag Langholtssóknar held ur bazar þriðjudaginn 14. maí kl. 2 í safnaðarheimilinu v/Sól- heima. Gluggasýning verður um helgina að Langholtsvegi 128. Munum og einnig kökum má skila til Kristínar Sölvadóttur Karfavogi 46, sími 33651 og Odd nýar Waage Skipasundi 37, sími 35824 og í safnaðarheimilið. ( SOFN Borgarbókasafn Reykjavílcar sími 12308. Aðalsafnið Þing- boltsstræti 29A. Útlánadeildin er opin 2-10 alla virka daga nema laugaTdaga 1-4. Lesstofan opin 10-10 alla virka daga nema laugardaga 10-4. Útibúið Hólmgarði 34 opið 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið 5.30-7.30 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið við Sól- heima 27 opið 4-7 alla virka daga nema laugardaga. Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema laugar- daga kl. 13-19. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunriudögum og miðviku- dögum frá kl. 1.30 til 3 30 Minjasafn Reykjavíkur Skúla- túni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-16 Landsbókasafnið. Lestrarsalur er apinn alla virka daga kl. 10-12 13-19 og 20-22 nema laug- ardaga kl. 10-12 og 13-19 Útlán alla virka daga kl. 13-15. Þóðminjasafnið og Listasafn rík isins eru opin sunnudaga, þriðju daga, fimmtudaga og laugar- daga kl. 13.30-16.00 Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8-10 e.h., laugar- daga kl. 4-7 e.h. og sunnudaga kl. 4-7 e.h. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1 30 til 4 SPAKMÆLIÐ AUÐLEGÐ er aðeins tæki, sem á aS nota, ekki guðdómur tii aö dýrka. — Galdwin Coolidge.- Þeir skiptu sex sinnum um skoðun Frh. úv Opnu. En Rússar vilja ekki hlutleysi, nema það henti þeim sjálfum. í ungversku byltingunni gerði Nagy land sitt hlutlaust og sagði það úr Varsjárbanda- laginu. Þetta var aðalsök hans — og hann var hengdur. Þá voru kommar í ráðherrastólum á Is- landi og létu gott heita, þótt landið væri ekki hlutlaust. Þeir gleymdu méira að segja að mót- mæla varnarliðinu, meðan þeir sáíu í hlýindum stólanna. Nú eru kommúnistar utan stjórnar og aftur orðnir mjög hlutlausir. Tilgangur þeirra með þeirri baráttu er aðeins einn: að losa ísland úr samstarfi lýðræðisþjóðanna, færa það nær Sovét- ríkjunum. \ Frægt kommúnistablað hefur viðurkennt, að „Hlutleysis- og friðarbarátta . . . hlýtur að taka á sig mynd sameiningar við sósíölsku ríkin“. Þetta ætla þeir sér, það er kjami málsins. iMMMWMMMIWWMMIWWMMIWWÍWWiÆWt'AWWMMWy SKÓLASLI STYSÍKISI Stykkishólmi I gær: Barna- og miðskólanum í Stylckis hólmi var slitið sunnudaginn 5. maí í kirkjunni. Séra Sigurjón Lárussonj sóknarpreslþr flutti bæn, og sungnir voru sálmar. Lúðvík A. HalIdórsSoh kennari, sem gegnir skólastjórastöðu í fjar- veru skólastjóra, Sigurðar Helga- sonar, sem dvelur erlendis, flut'i skólaslitaræðuna. í barnaskólanum voru við nám í vetur 127 nemendur í 6 bekkja- deildum og í miðskólanum 83 í4 bekkjadeildum. Þar af voru í heima vist 28 nemendur, en heimavistin var nú starfrækt í fyrsta sinn. Hæstu einkunn í 1. bekk miðskól ans hlaut Júlíus Georgsson, 9,33 Hæstu einkunn á barnaprófi hlaut Austfírzkir læknar mótmæla LÆKNAFÉLAG Austurlands mótmælir harðlega að héraðs- læknisembættið í Kópavogshéraði skuli hafa verið veitt praktiser- andi lækni og þar með brotinn freklega réttur á öllum þeim hér- aðslæknum, sem um embættið sóttu. ^Varar Læknafélag Austurlands veitingarvaldið við slíkum aðferð- um, sem augljóslega fælir lækna frá að setjast í héruð úti á landi, þar scm þeir, ef þessi háttur er á hafður, eru nær útilokaðir frá því að geta flutt sig til. Efeilsstöðum. 6.5.1963. Læknafélag Austurlands. Kristborg Haraldsdóttir, 9,31. Hæstu einkunn á unglingaprófi hlaut Lára Kristjánsdóttir 9.25. All margir nemendur fengu verðlaun frá skólanum. Enn íremur fengu verðlaun frá Rotary-klúbb Stykkis hóiLtnsl Lára Krist;Lnsdóttitr| og Kristborg Haraldsdóttir. Landspróf munu þreyta 14 nemendur. Starfslið skólanna var í vetur 6 fastir kennarar auk stunda- kennara og skólastjóra. Nýmæli var það í vetur, að haldið var dans námskeið á vegum Heiðars Ást- valdssonar, og þótti gefa mjög g ia raun. Ráðskona í heimavistinni Unnur Breiðfjörð. — Ásgeir. AFLABRÖGÐ Framh. af 16. síðu vík 507, Aflahæstu bátarnir frá áramótum til aprílloka voru : Helgi Helgason, Patreksfirði 1241 i 65 róðrum Dofri, Patreks- firði, 1085 í 67 róðrum, Gúðbjörg ísafirði 846 í 68 róðrum, Hrafn- kell, Þingeyri, 826 lestir, Einar Hálfdáns, Bolungarvík 789 í 77 róðrum, Mímir; Hnífsdal, 705 í 62 róðrum, Hinrik Guðmundsson, Flateyri, 683 í 58 róðrum, Pétur Thorsteinsson, Bíldudal, 670 lest- ir í 74 róðrum, Andri Bíldudal 668 lestir í 72 róðrum, Guðbjart- ur Kristján, ísafirði, 611 lestir í 75 róðrum, og Sigurfari 611 í 73 róðrum. Á Drancsnesi stunduðu nokkrir bátar hroankelsaveiði t apríl, en fenau heldnr Iftinn afla Voru hæstu bátar mest með 100 stykki á sólarhrina. en til samanburðar má eeta þess, að í fvrra komst veiöin oft upp í 1000 stykki á sólarhring. 14 11. maí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.