Alþýðublaðið - 15.05.1963, Page 9

Alþýðublaðið - 15.05.1963, Page 9
JTSKRÁÐIR UR ÖLANUM Við skólaslit voru mættir nokkrir a£ 25 ára, 40 ára og 2 af 45 ára prófsveinum. Orð fyrir 25 ára próf sveinum hafði Illugi Guðmundsson Færðu þeir skólanum segulband að gjöf. Orð fyrir 40 ára prófsveinum hafði Gísli Bjarnason. Færðu þeir skólanum að gjöf fjárhæð í Verð launa- og styrktar sjóð Páls^Hall- dórssonar fyrrv. skólastjóri. Orð fyrir 45 ára prófsveinum hafði Frið^rik Steinsson. Áður á skólaárinu höfðu skólan- um borizt margar góðar gjafir. Almennar tryggingar h.f. sendu skólanum að gjöf í vetur: sextánt, azimútrhaing og staðarvísi. Allt hina vönduðustu hluti. Ekkjur bræðranna, Ólafs og Bjarna Runólfssona, sem fórust með m.b. Helga frá Homafirði í sept. 1961, þær Ingibjörg Sigurð- ardóttir og Ragna Guðmundsdótt- ir, sendu skólanum vandaðan sex tant að gjöf. Magnús Þorsteinsson ,skipstjóri á Bakkafossi, færði skólanum einnig vandaðan sextant. Hvalveiðifélagið Hvalur h.f. gaf skólanum tvo gyro-kompása ásamt dótturkompásum. Kompásar þessir h.f., Loftur Bjarnason, er fyrrver- eru af Brown-gerð. Forstjóri Hvals andi nemandi Stýrimannaskólans og hefur jafnan sýnt honum sér- staka vinarhug og tryggð. Gjöf þessi er sú mesta, sem skólanum hefur borizt. Skólastjóri þakkaði þessar kær komnu og hagnýtu gjafir. Kvað hann þær allar koma sér vel fýrir skólann og starfsemi hans, er ekki væii þó síður vert um þanu vinar hug til skólans er að baki þeim lægi en verðmæti þeirra. Að lokum þakkaði hann gestum komuna og sagði skólanum siitið fyrir þetta skólaár. Nöfn prófsveina: Farmenn: Emil Valtýsson Keflavík, Finn- bogi Finnbogason Reykjavík, Fjöln ir Björnsson Kópavogi, Friðgeir Olgeirsson Reykjavík, Haukur ís- aksson Reykjavík, Heiðar Kristins- son Reykjavík, Jóhann Bragi Her- mannsson Reykjavík, Rafn Hara'lds son Reykjavíkj, Skaftl Skúlason Reykjavík, Þórður Ingibergsson Reykjavík. Minna fiskimannapróf: Árni Sigmundsson Suðureyri, Bela Hegedús Akranesi, Björn Björnsson Reykjavík, Björn Þór- hallsson Reykjavík, Einar Bragi Sigurðsson Keflavík, Eiríkur Ósk- arsson Akranesi, Friðrik Jón Frið- riksson Sauðárkróki, Guðmundur Friðriksson Þorlákshöfn, Halldór Heiðar Jónsson Reykjavík, Hjálmar Randversson Dalvík, Jóhannes Guð varðsson Stykkishólmi, Jón Ólafs- son Þorlákshöfn, Jónas Björgvins son Reykjavík, Kristinn Friðþjófs- son Rifi Hellissandi, Kristinn Karls son Hafnarfirði, Kristján Björns- son Hellissandi, Lúkas Kárason Reykjavík Sigmundur Magnússon [ Skágaströnd, Sigurður T. Sigurðs- ' son Hafnarfirði. Trausti Örn Guð- mundsson Þórshöfn, Viktor Ingi Sturlaugsson Stokkseyri, Þor- t STÓRAUKIN FRAMLÖG TIL ÚTRÝMINGAR HEILSU- SPILLANDI HÚSNÆÐIS EINN alvarlegasti vandinn í húsnæðismálum, er hinn mikli fjöldi heilsuspillandi íbúffa, sem í notkun eru. Allt fram til s. I. árs hafa ein- ungis veriff áætlaffar 3—4 mill- jónir króna á fjárlögum ríkisins til mótframlags aff jöfnu viff bæj- ar- og sveitarfélög til útrýmingar heilsuspillandi húsnæðis. Þrátt fyrir hina lágu fjárhæff, hefur reynzt unnt aff mæta til fulls óskum sveitarfélaga um mótframlag. Meginhluti þessa fjár hefur runnið til Reykjavíkur, sem er nær eina bæjarfélagiff er notfært hefur sér þessa affstoff aff nokkru ráffi. Á s. I. ári var fyrrgreind upp- hæff tekin út af fjárlögum meff þeirri yfirlýsingu ríkisstjérnarinn- ar, aff reynt yrffi aff mæta ósk- um sveitarfélaganna í þessum efnum. — Strax á s. I. ári bárust víffa að fyrirspurnir um láns- möguieika og hafa mörg bæjar- félög þegar hafiff undirbúning framkvæmda, en þaff er gleffilegur vottur um almenna vakningu tii að útrýma þeim skaffvaldi, sem heilsu spillandi íbúffir eru. — En taka verffur úr notkun eina heilsuspiil andi íbúff fyrir hvert mótframlag ríkisins til nýrrar íbúffar. — Þær fjölskyldur, sem íbúðunum síffan fá úthlutað geta til viffbótar sótt um hin almennu veðlán hjá hús- næðismálastjórn út á I. veffrétt íbúffanna. — Framiag sveitarfé- laganna og mótframl3g ríkisins er venjulega tryggt meff 2 og 3ja veffrétti. Venjulegt framlag ríkisins und anfarin ár hefur veriff 3—4 millj. kr. á ári. Á síðasta ári fór upphæff þessi hiris vegar upp í tæpar 11 milljónir króna. Aukiff framlag ríkissjóffs og hin nýja vakning bæjarfélaganna nú eykur stórlega vonir manna um aff framundan sé stærsta átak, sem til bessa hefur átt sér staff til útrvmingar skaðlegra og heilsuspillandi íbúða. Ekki vitna framangreindar stað reyndir um móðuharffindi í þess- um þætti húsnæðismála. Dr. Gunnlðugur Þóröarson: I ÞAÐ mun víst flesíum ljóst nú, að forráðamenn hljómsveitar- innar hafa orðið fyrir miklu óhappi með því að ráða Willi- am Strickland að hljómsveit- inni heilan vetur. Það er sann- arlega vanþakklátt, og ekki auðvelt verk að ráða hljórn- sveitarstjóra eftir nöfnum og sögusögnum án þess að fá tæki færi til að kynnast raunveru- legri getu þeirra og vinnuað- ferðum. Það eru rúmlega 1200 sinfóníusljómsveitir í Banda- ríkjunum og þeir sem við hljómsveitarstjórn fást þar, góðir eða slæmir, komast ekki hjá því að öðlast allmikla „rú- tínu”; en hún kemur ekki að miklum notum ef hljómsveitar- stjórimi hefur lítið sem ekkert að segja. Þetta kemur allt mjög vel heim við William Strick- land. Við höfum ekki efni á því að okkar hljómsveit sökkvi með hverjum konsert dýpra og dýpra í sand vinnuþreytu og stjórnanda. Okkur vantar greinilcga einhvern „Kielland” til að blása lífi í glæðurnar. Hljómleikarnir þann 9. maí s. 1. voru með afburðum lé- lcgir en þeir hófust með lit- lausri meðferð á Forleik í í- tölskum stíl eftir Schubert. Þar næst^kom Mozart píanokonsert í B-dúr með hinum víðfræga Paul Badura-Skoda sem ein- leikara. Ég hef aUákveðnar hug myndir um það hvernig mér finnst Mozart eigi að túlkast, og var meðferð Badura-Skoda á verkinu eins fjarri því og frekast var unnt. Badura-Skoda er all skap- heitur píanisti og leiddi það til grófra og órhytmiskra með- feröa á einleikasetningum í hinum hröðu köflum konserts- ins. Aftur á móti var margt smekklega gert í hæga kafl- anum. Bartok píanokonsertinn no. 3 virtist eiga betur við skap- gerð píanóleikarans, en nú kæruleysis vegna eins líflauss Framh. á 5. síðu í framhaldi af erindi mínu „Úr Rússlandsför” þykir mér rétt til fróðleiks að kynna lesendum Al- þýðublaðsins lítillega viðbrögð Þjóðviljans, þegar sagt er frá öðru en því sem kommúnistum þykir gott að berizt og fara iiér 1 á eftir kaflar úr greinum í Þjóð- viljanum af þessu tilefni. Á árinu 1960 ílutti undirritaður erindi frá Þýzkalandi, þar sem m. a. var greint frá kvöldstund i Aust ur-Berlín. Varð erindið tilefni a.m. k. tveggja blaðagreina í Þjóðvilj- anum og í annarri þeirra mátti m. a. lesa eftirfarandi: „Dr. Gunnlaugur Þórðarson, nn flytjandi á Ungverjum, er einn bezti skopleikarinn í opinberu lífi á íslandi. Skopgáfa hans er þeim mun sterkari, sem hún er alger- lega ómeðvituð; sjálfur er hann grafalvarlegur og skilur ekki neítt í neinu, þegar menn veltast um af hlátri kringum hann. Hann vakti sem oftar mikla kátínu fyr- ir nokkrum árum, er honum var boðið til Vestur-Þýzkalands . . „í sumar hefur dr. Gunnlaugur elt leikflokk konu sinnar um Iand- ið, en sá flokkur hefur sýnt skop ! leikinn „Lilly verður léttari”. Bætti dr. Gunnlaugur við skopleik konu sinnar nýjum þætti og aag- lýsti í útvarpi, að liann tæki að sér að kenna landsmönnum á veg- um Rauða krossins hvernig ættt ætti að reyna aðferðina á sjáiiiun sér“. — Austri. ÞjóðviljinD 1. sept 1960 Það er auðvitað óskaplega hlægi- legt að nokkur maður skuli vilja láta rétta því fólki hjálparhönd, sem flúið hefur hina kommúnist- ísku sælu austan tjalds, en ennþá hlægilegra að þeir menn skuli vera til, sem t.d. vilja verja tómstund um sínum til að kenna öðru fólki lífgun úr dauðadái og væntanlega allra hlægilegast þegar sú kennsla auðgar íslenzkt þjóðlíf á sinn hátt. Hann er einn þeirra manna, sem ræður yfir ósjálfráðri kímnigáfu án þess að vita af því sjálfur. Hann er aldrei jafn skoplegur og þegar hann ímyndu* sér að hann sé al- varlegur, aldrei eins hlægilegur og þegar hann ætlar að vera liátíó legur. Þar við bætist, að hann er svo einstaklega trúgjarn, að verði aðrir ekki til þess að byrla honum eitthvað inn, gerír hann það sjálf- ur og trúir þv? á eftir. Það lá að, að menningarstofnun sú, sem neín ist útvarpsráð teldi dr. Guni^laug tilvalinn til að flytja erindi frá Rússlandi.......... Sjaldan hef ég hlegið jafn inni- lega á ævi minni . .v. . . . Ég minnist þess, að þegar dr. Gunnlaugur var sendur austur sem tákn hins andlega lífs á íslanJi, sagði einn af flokksbræðrum hans við mig: Mér er meinilla við komm únistastjórnina í Moskvu, eins og þú veizt. En ég held þó að engin ríkisstjórn í heimi geti verið svo getur orðið til þess að forða fleiri j slæm, að hún verðskuldi að fá dr. en einu jnannslífi. Þeir menn, sem ( Gunnlaug Þórðarson sem gest Austri. Það er alkunna hver sé höfundur Austra-greinanna, en það er iilt að íslenzk alþýða skuli ekki geta séð hann veltast um af hlátri þegar vitað er- hvert hlátursefnið er Skyldu margir hlæja með honum? takast slíkt á hendur hljóta að vera dómbærir um fles4;. Erindi mitt um Rússlandsför varð tilefni greinar í Þjóðviljan- um 5. þ.m., en þar segir svo m.a.: „Dr. Gunnlaugur Þórðarson er mjög sérstæður persónuleiki og að vekja fólk úr dauðadái. Hann Sparað fyrir hið opinbera MAÐUR kom á pósthúsið í Reykjavík fyrir nokkru og hugðist kaupa sér frímerki í sjálfsalanum I anddyri hússins. Hann setti með kurt og pí túkall í rifuna og snéri sveifinni. Ekkcrt kom frímerkið. Þá þrýsti hann á hnappinn, sem til þcss er ætlaður að menn fái fé sitt til baka, ef sjálfsalmn er tómur. Hann fékk EINA KRÓNU til baka! Mannin- um þótti þetta bráðfyndið, og þegar hann var búinn að jafna sig, stakk hann öðrum túkall í kassann. Enn ekkert frímerki. Þrýsti á hnappinn: en nú kom ekki einu sinni ein króna. kl ALÞÝÐUBLABIÐ — 15. maí 1963 gj

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.