Alþýðublaðið - 21.05.1963, Síða 1

Alþýðublaðið - 21.05.1963, Síða 1
LEYNISKJAL ÚR VINSTRI STJÓRNINNI: ALÞÝÐUBLAÐIÐ HEFUR UNDIR HÖHDUM TILLÖGUR FRAMSÓKNARFLOKKSINS UM NÝJA VINNULÖGGJÖF ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefur komizt yfir leyniskjal úr viustri stjórninfti, sem sýnir hug Framsóknarflokksins til verkalýðshreyfingarinnar. Er hér xnn að ræða frum- varp Framsóknarflokksins að nýrri vinnulöggjöf. Sam kvæmt frumvarpinu vildi Framsókn festa kaupgjald og banna verkföll um tveggja ára skeið. Frumvarpið er samið af nefnd þriggja manna, er starfaði á vegum Framsóknarflokksins 1957. Skilaði nefndin áliti 11. september það ár. í nefndinni áttu sæti þessir menn: Karl Kristjánsson, alþingismaður, Vilhjálmur Jónsson, lögfræðingur og Sveinbjöm Dag- finnsson, lögfræðin'gur. Framsóknarflokkurinn fékk það aldrei samþykkt í vinstri stjóminni að leggja fmm- varpið fyrir Alþingi. Frumvarp Framsóknarflokksins að nýrri vinnulöggjöf er mikiil bálkur og fylgir því ítarleg greinar gerð frá þeirri neftid, er samdi frumvarpið. 3. grein frumvarpsins hljóðar orðrétt á þessa leið: „í stað 6. greinar (hinnar gömlu vinnulöggjafar) komi ný g_jein svo hljóðandi: Allir samningar milli stéttarfélaga og vinnuveitenda um kaup og kjör launþega skulu vera skriflegir og renna út samtímis 1 nóvember á tveggja ára fresti, ef þeim er sagt upp, annars íra n lengjast þeir af sjálfu sér um tvö ár.“ Staersta atriði bessa Fran,- sóknarfrumvarps er þó i 15. grein þess en hún bljóðar svo: „Aftan við lögin bætist n- kvæði til bráðabirgða svohljóð- andi: Allir gildandi kjarasamn- ingar skulu framlengjast tii 1. nóvember 1959. Samkvæmt þessu var það Baein- ing Framsóknarflokksins haustið 1957 að láta Alþingi lögfesta bað, að alít kaupgjald yrði óbreytt til Framhald á 3. síðu. Glæsilegur fundur A-listans - sjá opnu

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.