Alþýðublaðið - 31.05.1963, Síða 5

Alþýðublaðið - 31.05.1963, Síða 5
Sauðburður gengur víðast hvar vel VORSTÖRFIN eru hafin í sveit • um landsins. Sauðburdur gengur vel víðast hvar. Fcff er haft vií? i hús, þar sem gráffurmn er mjö • ■ lítill vegna páskakid ns, Þv-i j er gefið meff ennþá firle' rinv. ' hey hvergi á þrott nem il'irr- 1 staffiar á Vestfjörffi erw 1 ekkert kalin, svo 'Ví í iret' . ii&t-1 ur orðiff ágæí, en ■ V st aff sláttur heíjist 5 :nn; (7. , t Unglingar á T. 1 á sækjast mjög eft sveit, en erfifflej. ngx fuliorffinn vinnuk AHir : XV. 1 ! j fengiff 'atvinr í c. m, en má viff aff hiri'u ba.i • ‘y sveitina, ef stv: frystihúsunum. Ó •feg koma börnum í sv r er af störfum viff •a h^., Uv.: VÖRUBÍLL í eíg >ap á Ilúsavík fór u. áde miffVikudagimi 22 :-:í Eyrarbakka í Kjós i'an a geymsluhúsinu ve- • • bu: \ „búnt“ af vatnleií • PÍpiiJ , Eyrarkoti féllu „be 3 n“ t,. um án þess aff bíls •'ri yr strax var. Ákveðío -,r að bílstjóri frá sama 'íi, « leiff þar framhjá þrv. !. klsi. tæki pípurnar á ve irbrúná’ kæmi þeirn á leiðarenda. I>eg' stjórinn kom á fyrrgréindan s' voru pípurnar hori'iiar og ht. ekkert til þeirra fréízt síðan. Q Lt-l VEERK\rOOLLLi þR€> OUÍFT B '|SLRWDl__ FyRlR DUH. ^ o LL \! \ SiSmffimmm i m \ Ver doktors- \ \ ritgerð , LAUGARDAGINN 1. júní n. | k. kl. 2 síðegis fer fram í doktorsvörn í háfíffasal Há- j skóla íslands. BJARNI j GUÐNASON, mag. art., ver | rit sitt UM SKÍÖLDUNGA- SÖGU, sem heimspekideild j hefur metiff hæft til varnar i viff doktorsprófiff. Anámæí- j endur doktorsefnis verffa > þeir dr. h. e. Einar Ólafur ; Sveinsson, prófessor, og dr, phil. Jakob Benediktsson, forstöffumaður Orffabókav háskólans. Forseti heini- spekideildar, dr. phll, Matí hías Jónsson, stjórnar. at höfninni. Öllum er héimiK affgangur aff ktorsvá inni. S r KEÍSTJÁNSSON var affalhöfundur frumvarps Framsóknarm anna um bann viff verkföllum, er þaff frumvarp var samiff 1957. Sfi sami ííarl boffaffi móffuharffindi af völdum viffreisnarinnar og hvatti til verkfalla. tal við Gylfa Þ. Gíslason Framhald af 1. síffu. lagsins, sem gillu einungis fyrir ísland. En ef svo væri, mætti auð- vitað segja, að lítill munur væri á uukaaSilð og tollasamningi hvað tollana snertir. Um þetta leyti skrifaði Tíminn einnig hvað eftir annað um auka- ,ðild sem æskilega leið íslands í málinu. Það var því ekki fyrr en kosningar fórn að nálgast, og Fram 'imarmenn fóru að leita að áróð- j>vífni, sem þeir uppgötvuðu það, , , í aukaaðild fælist afsal sjólf- ðis og tollasamningur væri hin a rétta leið. '-••eiÐilogast hefur Framsóknar- : ,.n afhjúpað áróðurstil- :: liinn í þessu máli með því, að • • r, þrótt fyrir ítrekaðar fyrirspurnir, reynzt ófáanlegur til þess að segja til um það, hvort flokkurinn telji, að íslendingar eigi að gerast aðilar að GATT, Al- þjóðaviðskipta- og tollastofnun- inni Ástæðan fyrir því, að Fram- sókn þorir ekki að hafa skoðun á því máli, er sú, að hún veit eflaust, að tollasamning er ekki unnt að gera við EBE nema samkvæmt reglum GATT, en aðild að GATT fylgja ýmsar skuldbindingar, sem Framsókn er ekki nógu hreinskil- in til þess að mæla með, að íslend ingar undirgangist. Hins vegar þora Framsóknarmenn ekki held- ur að lýsa því yfir, að íslendingar eigi EKKI aðganga í GATT, þar eð það væri sama og að afneita tollasamningi. Þess vegna kýs Framsókn að þegja um málið, þótt jþað geri allan bægslaganginn að ! öðru leyti óneitanlega dálítið spaugilegan. Ég tel ríkisstjórnina hafa sýnt fyllstu gætni í allri meðferð þessa Ivandasama máls. Hún hefur fylgzt I nálcvæmlega með þróun þess og gætt íslenzkra hagsmuna til hins ítrasta. Að lokum spurði Alþýðublaðið Gylfa, hvað hann vildi segja um stjórnarsamstarfið almennt. Ráð- herrann sagði: Stjórnarflokkarnir, Alþýðu- flokkurinn og Sjálfstæðisflokkur- inn, liafa lýst því yfir, að ef þeir hljóti traust í kosningunum 9. júní, muni þeir áfram starfa sam- an í ríkisstjóm. Samstarfið í ríkis- stjórninni hefur gengið mjög vel, ! verið heilsteypt og einlægt og ó- , líkt betra en samstarfið var i vinstri stjórninni. Ég tel það mjöy nauðsynlegt, að haldið sé áfrana þeirri stefnu, sem ríkísstjómin. hefur fylgt í efnahagsmálum í : annað kjörtímabil til, því að eitfc kjörtímabil er í sannleika sagt of stuttur tími til þess að leiða í l.iós jákvæðan árangur af þeím viðtæku ráðstöfunurn, sem gerðar hax'a ver- ið. Ef Framsóknarflokkurínn fæí* það stöðvunarvald, sem hún sæk- ist eftir og breytt verður m stefnu hefur margt af því, sem ríkisstjórnin hefur gert, veríð unn- ið fyrir gíg. Þess vegna verður alT koma í veg fyrir að Framsoku. fái slíkt stöðvunarvald, og þatf verður bezt hindrað með þvi afcf efla Alþýðuflokkinn 9. júní nk. STJÓRNARANDSTAÐAN ’ ’ ur því iffulega fram, aff h ' un vísitölunnar í tíff núver ” stjómar sc meiri en nol.’ ru sinni fyrr effa „íslandsmet” eins og Eysteinn Jónsson hef- ur orffaff þaff. Hér er um eina af hinum mörgu blekkingum stjórnarandstöðunnar aff ræða. v ÞAB er rangt, affi framfærslu- - ~>iiwiiii—— MOMBan tiiaður hafi hækkaffi meira í .V r.úverandi rikisstjórnar en ; tíffi annarra ríkisstjórna, sem ; ivrf hafa hér á landi síffian í stríðslok. Hsasta hækkunin varffi í tíff stjórnar Steingríms Steinþórs- sonai’, frá marz 1950 til sept- ember 1953. Hækkun vísitölu ii-amfærslukostnaffur varff 60% á þessu tímabili, en hefur ver- iff 30% í tíð núverandl ríkis- stjómar. Hér verffur þó einnig aff taka tillit til þess, affi stjóra- irnar hafa setiff mismunandi Iangan tíma viff völd. Sé tillit tekiff til þessa, kemur í ljós, aff meffalhækkun á mánuffl hverjum er mjög svipuffi í tiffi vinstri stjórnarinnar og í tíffi núverandi ríkisstjórnar, effia lun 0.7 % á mánuffii. v* ÞAÐ er affi sjálfsögffiu harla frá leitt að bera saman verðhækk- anir í tíffi mismunandi ríkis- stjóma. Á árunum eftir styrj- öldina hefur lengst af veriff reynt affi komast hjá verffihækk- unum, og þá ekki sízt verffi- hækkunum, sem mikil áhrif höfðu á vísitöluna. Þetta hefur leitt til margvislegrar aflögun- ar á verffikerfinu, sem á hinn bóginn hafffii svo alvarlegar af- leiffiingar á efnahagslif lands- ins, affi mikilvægar Ieiffirétting- ar urffu að fara fram öðm hverju. Slikar leiðréttlngar hafa leitt af sér verulega hækk un vísitöluxmar, t. d. í tíffi stjóm ar Steingríms Steinþórssonar. Á hinn bóginn er fráleitt affi skrifa slíkar hækkanir vísitöl- unnar á reikning þeirrar ríkis- stjórnar, sem leiffiréttinguna framkvæmdi, frekar en á reikn ing þeirra ríkisstjórna, sem á undan sátu. v VEGNA þeirrar stefnu, sem fylgt hefur veriffi lengst af í efnahagsmálum hér á landi, og lýst var hér affi framan, hafa skipzt á tímabil meffi tiltölulega ört hækkandi vísitölu fram- færslukostnað'ar og tímabil með litlum effa engum hækkunum. Á sumum hækkunartimabii- anna hafa verið framkvæmdar leiffréttingar á verffkerfinu, sem svo hafa oft leitt af sér launahækkanir, sem af'tur haía Ieitt af sér verffhækkanir, og svo koll af kolli. Síffan 1950 hafa veriff fjögur slík verff- hækkunartímabil. Þau eru frá níarz 1950 til marz 1952, f'rá desember 1954 til ágúst 1956, frá marz til desember 1958, og aff lokum þaff verffhækkunar- tímabil, sem nú stendur yfir, og sem hófst í júní 1961. Ör- ustu verðhækkanirnar á þess- um tíinabilum urffu á því fyrsta þeirra. enda komu þá til áhrif mikillar gengislækkunar og ei't irfylgjandi launahækkana. Verff hækkanir þær, er fylgdu „bjarg ráðunum” á árinu 1958 vo,u einnig tiltölulega örar, og ör- ari en þær, sem átt hafa sér stað f tíffi núverandi ríkisstjóra- ar. ALÞÝ0UBLAÐH) — 31. maf’ 1963 *|

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.