Alþýðublaðið - 15.06.1963, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.06.1963, Blaðsíða 3
RÚSSAR SKJÓTA NÝJU GEIMFARI Moskva, 14. júní (NTB—Rcuter) RÚSSAR skutu greimfarinu Vostok 5. á braut umhverfis jörðu kl. 12.00 eftir ísl. tíma. í dag. Að sögn Tass- fréttastofunnar verður hér um langa geimferð að ræða. Einn mað- ur er í geimskipinu og ekki kona, eins og kvittur hefur verið uppi um að undanförnu. Geimfarinn lieitir Valery Bykovsky og er und- irofursti að tign. Fyrstu fregnirnar frá geimfar- inu hermdu, að öll tæki störfuðu eftir áætlun og Bykovsky liði vel. Vostok 5. er 88 mínútur og 4 sekúndur að fara einn liring um- hverfis jörðu. Minnsta fjarlægð geimskipsins frá jörðu verður 181 kílómetri og mesta fjarlægð 233 kílómetrar. Bykovsky ofursti er fimmti iWWWMWWWWWWW Pleven kominn að bryggju MILLI klukkan fjögur og fimm í gær var franska tog- aranum Pleven reimt upp að ytri Torfunesbryggjunni á Ak ureyri og stóð hann þar á grunni að framanverðu. ■— Fjöldi manns var viðstadd- ur á bryggjunni og fylgdist með af áhuga. í alla nótt var látlaust unn- ið að því að dæla úr skipinu. Slökkviliðið á Akureyri hef- ur aðstoðað við dælinguna og er tilbúið með stærri dælur, ef með þarf. Sonur togaraeigandans á- samt frönskum tæknifræð- ingi er kominn til Akureyrar til að kanna mál þetta og taka ákvarðanir um hvað gera skuli. muwmtWWMMHMMMV I geimfari Sovétrikjanna. Hann verð I ur 29 ára 2. ágúst, og er laglegur. 'Sýndar voru myndir af honúm í sovézka sjónvarpinu skömmu eftir að Vostok 5. hafði verið skotið. Sagt er, að tilgangurinn með geimferðinni sé að rannsaka áhrif geimferðar á liffærin og reyna stýritækni á löngum geimferðum. Bykovsky sagði áður en hann lagði upp í geimferðina, að það væri mikill heiður fyrir hann að halda áfram hinu mikla verkefni, sem það væri að sigra geiminn fyrir hönd sovézka föðurlandsins. Bykovsky sendi Krústjov forsæt- i isráðherra kveðjur sínar, svo og ' til hinnar lenínsku miðstjórnar | sovézka kommúnistaflokksins og landa sinna. Hann kvaðst mundu gera sitt ýtrasta til þess að inna af höndum hið ábyrgðarmikla hlut- verk sitt á sem beztan hátt. Nýi geimfarinn er sonur fyrr- verandi járnbrautarstarfsmanns. t Hann fæddist í smábænum Pav- lovo-Posad í Moskvu-héraði og er kvæntur 25 ára gamalli starfs- stúlku á rannsóknarstofu, Vlen- i tina Mikhailomna að nafni. Þau | eiga þriggja mánaða gamlan son. Hann gekk í samband ungkomm- únista 1952. Fjórum árum síðar gekk hann í skóla sovézka flughers ins og varð orrustuflugmaður. — Hann hefur verið sæmdur Rauðu stjörnunni, sem fer mjög sjaldan gert á friðartímum. Bykovsky hefur verið sæmdur fjórum öðrum heiðursmerkjum. Að sögn Tass er hann greind- ur og rólegur flugmaður, sem er skjótur að taka ákvarðanir við flóknar kringumstæður. Hann er áhugasamur íþróttamaður og dug- legur fallhlífastökkmaður. Fyrri geimfarar Rússa eru Juri Gagarin, German Titov, Andrian Nikolajev og Pavel Popovich. Nikoljaev hefur farið flestar hringferðir eða 64. Það gerði hann í ágúst í fyrra. Daginn eftir sendu Rússar upp annað geimfar með Popovlch. Þetta var í fyrsta sinn sem tvö geimför voru á lofti í einu. Popovitch fór 48 hringi umhverf- is jörðu. Moskvubúar söfnuðust út á göt- unum til þess að hlýða á tilkynn- inguna um nýju geimferðina frá bifreiðum og götuhátölurum. Ekki hefur verið tilkynnt hvað Bykov- sky á að fara marga hringi um- hverfis jörðina. Haft er eftir sov- ézkum heimildum, að annað geim- skip verði sent á eftir Bykovsky, sennilega með fyrsta kvengeim- faranum um borð. Kl. 15.30 fór Vostok 5. yfir Dan- Framhald á 14. síðu. Keeler sakar Ev- anov um njósnir London, 14. júní (NTB—Reuter) Christine Keeler, hin 21 árs gamla ' ljósmyndafyrirsæta, hefur sakað , fyrrverandi flotamálaráðherra ' ' Rússa í London, Evgeny Ivanov, | um tilraun til njósna. Þessu var : haldið fram í bréfi, sem lögfræð- ingur í London, Eddowes að nafni, hefur sent Harold Macmillan for- sætisráðherra. ; Jafnframt . þessu hefur sendi- herra Rússa í London, Alexander Soldatov, vísað eindregið á bug fregnunum um, að Ivanov hafi á nokkurn hátt verið viðriðinn Pro- fumo-málið. Sem kunnugt er, sagði John Profumo, annar elskhugi ung 7000 hafa synt i Reykjavík Opnun dragnóta- veiftisvæða Sjávarúívegsmálaráðuneytið lief ur samkvæmt liigum nr. 40/1960 um taknuJnr.aðJi dragnótaveijðar undir vísindalegu eft'rliti, leitað álits aðila, sem hlut eiga að máli um opnun dragnótarveiðasvæða. SLYS OG ÍKVÍKNUN ÞAÐ slys varð í gær, á gatnamót' um Hólmgarðs og Réttarlioltsveg- ar að kona féll um járnfestingu fyrir umferðannerki og handleggs- brotnaði illa. Kl. hálfníu í gærkvöldi var slökkviliðið kallað að húsi í Kópa- vogi. Lagði þar mikinn reyk út um glugga. Hafði konan gleymt potti á rafmagnseldavél og sofnað. — Skemmdir urðu engar. I Að fengnum umsögnum hefur ráðu neytið ákveðið opnun veiðisvæða sem hér segir: 1. Svæðið út af Seyðisfirði. 2. Svæðið frá Norðfjarðarnípu, suður fyrir Fáskrúðsfjörð. 3. Frá Papey vestur fyrir Þor- lákshöfn. 4. Frá hólmanum Einbúa í Ós um, sunnan Sandgerðis norður fyr ir Arnarfjörð. Dragnótaveiðar munu þó bannað ar innfjarða samkvæmt nánari á- kvæðum í leyfisbréfi. í Faxaflóa takmarkast veiðisvæð ið þannig: 1. Úr Garðskagavita um punkt- inn 64° 8’ n.br. 22° 42’ v.l. í Gerðis tangavita. 2. Úr Hólmbergsvita um bauju nr. 6 í Faxaflóa í Kirkjuhólsvita. Veiöarnar munu geta hafizt 18. þ.m. Sjávarútvegsmálaráðuneytið 14. júni 1963 NORRÆNA sundkeppnm hefur nú staðið í mánuð. Af 74 sundstöðum hefur verið synt í 52. Þessa daga er verið að hefja starfrækslu hinna 22. Á þeim 4 vikum, sem liðnar eru af keppnistímabilinu munu um 13 þúsund íslendingar hafa synt eða um 31% þess fjölda, sem þarf til þess að þátttaka íslands aukist um WttUMHMMMMWWWW NORÐMENN FÁ MIKINN AFLA VIÐ LANGANES ÁLASUNDI 14. júní (NTB) Fyrstu bátarnir með ís- landssíldina eru á heimleið til Noregs og von er á fyrstu bátnum þegar á laugardags- kvöld. Sá bátur er með 2800 hl. afla. Annar bátur, sem er á leiðinni, er með 3000 hl. Búizt er við, að margir bát- ar muni tilkynna um afla í vikulokin, þar sem veiði hef ur verið góð út af Langanesi Síldveiðar norsku bátanna við ísland hófust viku fyrr en í fyrra, og það lofar góðu um vertíðina í ár. AUs hefur verið tilkynnt um 61 bát, sem eiga að veiða og landa aflanum í Noregi, en 58 bátar eiga að skila aflanum um borð í móður- skip á miðunum. Alls hafa verið leigð 20 flutningaskip til flutninga á síld til norsku vejrksmiðj^ anna. Frffttir frá Bergen hermdu í kvöld, að síldveiðin við ís land væri i fullum gangi og allt benti til þess, að hún yrði mikil. Skeyti barst frá rannsóknar skipinu Anna G. kL 5 e. ísl. tíma og segir þar, að margir bátar hafi fenglð góðan afla undanfarinn sólarhring, allt upp í 2000 hl. 50% frá grundvallartölu þeirri | (28088), sem okkur er gert að ná. I Viðhorf almennings til keppn- innar hefur verið ágætt. Sund- 'iðkanir hafa aukist og þátttakan í keppninhi fram að þessu mun betri en hún var 1960. í Reykjavík hafa þegar synt 200 metrana um 7000 borgarar en þar syntu 1954 rúm- lega 16 þúsund. Á Akureyri hafa 'i þegar synt 11% íbúanna og í Vest- mannaeyjum um helmingur þess fjölda, sem syntu 1960, en þá syntu fleiri 200 m. í nokkurri ann- I arri Norrænni sundkeppni. Keppni hefur verið komið á Imilli Reykjavíkur, Hafnarfjarðar | og Akureyrar, Selfoss og Húsa- víkur, Akraness og Keflavíkur. Ým ist er keppt um farandgripi eða verðlaun, sem fyrirtæki hafa gefið. Á Selfossi keppa íbúarnir inn- byrðis og í Reykjavík er í undir- búningi keppni milli borgarhluta. Nú þegar allir sundstaðir verða opnir til afnota er vonandi að íbú- ar í næsta nágrenni við þá noti sem fyrst tækifærið til þess að iðka sund og synda 200 metrana, því að sumir þessara sundstaða eru aðeins opnir i 3—5 vikur. Haldi sú góða þátttaka áfram, sem hefur verið til þessa, munu auðveldlega nást 42 þús. þátttak- Frh. á 14. síðu. Ifrú Keeler, af sér embætti her- málaráðherra í síðustu viku, efti» ' að hafa lýst því yfir, að hann , hefði logið að Neðri múlstofunni, ! er hann áður sagði, að hann hefði ekkert samneyti haft við fyrir- sætuna lauslátu. ★ Þessi nýja rás atburða í Pro- fumo-málinu hefur vakið mikla athygli í London. Eddowes lög- fræðingur, sem var lögfræðingur ungfrú Keelers í sambandi við banatilræði við hana, segir í bréfi lil Macmillan forsætisráðherra, að hann hafi fengið að vita um ftjósnatilraun Ivanovs, er hann yfirheyrði ungfrú Keeler og hann hefði þegar í stað aðvarað örygg- isþjónustuna. Ungfrú Keeler hafði sagt, að Iv- anov hefði beðið hana um að út- vega upplýsingar um sendingu kjarnorkuvopna til Vestur-Þýzka lands. Hún heldur því eindregið fram, að hún hafi ekki útvegað þessar upplýsingar. ★ Sagt var af opinberri hálfu í London í kvöld, að staðhæfing ar Eddowes lögfræðings væru rannsakaðar rækilega og menn teldu,að þær fælu ekkert nýtt í sér fram yfir það, sem menn hefðu þegar fengið vitneskju um annars staðar frá. í London hafa menn annars Framhald á 15. síðu. Hjörtur Gísla- son jarðsung- inn á Akureyri í GÆR var Hjörtur Gíslason á Ak- ureyri jarðsunginn frá Akureyrar- kirkju. Síra Birgir Snæbjörnsson jarðsöng að viðstöddu fjölmenni. Karlakórinn Geysir söng við at- höfnina, en eins og kunnugt er var Iljörtur þar áhugasamur fé- lagi. Iljörtur Gíslason var kunnur hagyrðingur og vinsæll hjá öll- um þeim, sem þekktu hann. Og yngstu lesendurnir, börnin, kunnu honum sérstakar þakkir fyrir hin- ar vinsælu barnabækur hans uiu Salomon svarta og þá félaga. j Það er því skarð fyrir skyldi við fráfall Iljartar Gíslasonar. NORRÆNA BLAÐAMANNA- NÁMSKEIÐINU LOKIÐ iMmmuwmvtuwuMMHM NORRÆNA blaðamannanámskeið- inu Iauk í gærkvöldi með því, að þátttakendur sátu boð Gylfa Þ. Gíslasonar, menntamálaráðherra, í ráðherrabústaðnum. Láta hinir erlendu gestir hið bezta af dvöl sinni hér. enda hafa þeir víða far- ið og margt skoðað á þeirri viku, sem námskeiðið hefur staðið. Þeir hafa farið í ferðalög um nágrenni Reykjavíkur og kynnzt því markverðasta þar. Þeir fóru í j boði bæjarstjórnar Akraness í ' ferð um Borgarfjörð og Akraness- bæ, fóru á skak á leiðinni upp eft- ir og skoðuðu Sementsverksmiðj- una og snæddu kvöldverð þar. Þeir hafa skoðað fiskiðjuver og kynnzt starfsemi Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna og þeir hafa farið flugferð yfir landið. í gær áttu blaðamennirnir að rpestu leyti frí, en síðdegis fóru þeir í heimsókn til forseta íslands, Ásgeirs Ásgeirssonar, að Bessa- stöðum. áður en þeir sátu veizlu menntamálaráðherra. Þeir fara heimleiðis í dag. ALÞYÐUBLADI3 - 'jní 1963 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.