Alþýðublaðið - 25.06.1963, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 25.06.1963, Blaðsíða 5
œi Morgrunblaðið sltrifaði leið ara sl. sunnudag um það, sem blaðið kallaði einkasjónar- mið ritsíjóra Alþýðublaðsins ogr „öfuguggahátt“. Mbl. sagði m.'a.: „Allmörg dæmi mætti nefna um þennan öf uguggahátt Alþýðublaðsins, enda reyndist frumhlaup blaðsins flokknum dýrkeypt í borgarstjórnarkosningun- um í fyrra.“ ★ Alþýðublaðið sér ástæðu til þess að ræða nokkuð um „frumhlaupið" í borgarstjórn arkosningunum sl. ár. Það, sem Mbl. á við, er tillaga Al- þýffuflokksins um það, aff borgarstjórn Reykjavíkur beitti sér fyrir stofnun stórra byggingarfélaga í því skyni að læklta byggingarkostnaff- inn. Alþýðublaðið gagnrýndi það, að Reykjavíkurbarg hefði ekki lagt nægilega á- herzlu á að lækka byggingar kostnaðinn, blaðið taldi, . ð ein leiffin, sem fara þyrlii í þessu skyni væri sú, aff skapa stærri framkvæmdar- aðiia í byggingariðnaöinum, sem byggt gætu í stærri stíl. ★ Morgunblaðið brást illa við tillögu Alþýðuflokksins vorið 1962 og sagði, að greini legt væri, að Alþýðuflokkur- inn vildi reyra allar bygg- ingarframkvæmdir á klafa ríkisvaldsins. Lét Morgun- blaðiö sig ekki muna um að rangfæra tillögu Alþýðu- flokksins í því skyni aff gela haldið þessu fram. ★ En í des. sl. gerðust þau tíff indi í borgarstjórn, að Sjáltv stæðisflokkurinn samþykkti tillögu Alþýðufloltksins um stór byggingarfélög þrátt l > r ir allan hamagang Morgun- blaðsins gegn tillögunni v< r- ið 1962! Tillagan, sem 'iorg- arstjórn samþykkti, var á | þessa leið: „Borgarstjórn tel ur brýna þörf á því, að leitað sé allra tiltækra leiða til lækkunar á byggingarkostn- aði. í þeim tilgangi felur borgarstjórn borgarstjóra og borgarráði að kanna mögu- leika á því, að komið verði á fót í borginni stórum fram- kvæmdaaðilum, t.d. meff sam starfi borgarinnar og bygg- ingarfélaga, sem starfandi eru í borginni, er geti tekið að sér uppbyggingu byggffa- hverfa og hagnýtt fullkomn- ustu tækni á sviði húsabygg inga og mannvirkjagerðar." ★ Annað hvort hefur þessi samþykkt farið fram hjá Mbl í jólaönnunum í desember sl. vill ekki vita af þessari sam- þykkt. Alþýðublaðið lætur eða þá, að Morgunblaðið lesendum sínum eftir að dæma um það, hvort Alþýðu blaöiff hafi hlaupiff á sig eða Morgunblaðiff. jSjóstangaveioi- mót í Kefiavik ' ANNAÐ sjóstangaveiðimótið á vegrum The Rod Fishing Club of Keflavík Airport verður haldið dagana 29. og 30. júní n. k. Gert er ráð fyrir að taka á móti 50 til 60 keppendum, konum og körlum, sem munu gista á Flugvallarhótcl- inu. Róið verður laugardag og sunnudag frá Keflavíkurhöfn á 10 til 12 bátum. Morgun- og kvöldverður ver'ður framreiddur í einum af klúbbun- um, og nesti fá keppendur með jsér á sjóinn. I Á sunnudagskvöld, að afloknu móti, verður sameiginlegt borð- hald þar sem úrslit verða kunn- gjörð og verðlaunaafhending fer fram. Keppt verður um marga fagra og eigulega gripi, gefna af J veiðiklúbb Keflavíkurflugvallar og bæjarstjórn Keflavíkur. Sér- staklega er þó vandað til þeirra verðlauna, sem ætluð eru sigur- sælustu kvennasveitinni, en í hverri sveit eru fjórir keppendur. Nú þegar hafa 35 keppendur skráð sig til keppni frá Vestmanna eyjum og Reykjavík, en síðustu forvöð að tilkynna þátttöku er tiíl kl. 6 e. h. á föstuáag þann 28 nk. Keppendur leggja upp frá Reykjavík í langíerðabilmn kl. 6 e. h. föstudaginn 28. juní u. k. frá Aðal Bílasölunni ingólfsstræti 11. Þátttökukostnaður, svo sem fcrð- ir, gisting, fæði, bátar o. fi. er á- ætlað um kr. 1600.00 Síðastliðið sumar í ágúst var fyrsta mótið haldið frá Keflavík á vegum sama félags, og voru þátt-. takendur þá um 40 talsins. MótiffT tókst með afbrigðum vel og róm- uðu keppendur framkvæmd alla og fyrirgreiðslu. Á því móti bárut Reykvíkingar sígur ur býtum. (Frá Sjóstangaveiðifélagi Rvk,)' 9 á síld irá ísafiröi ísafirði 21. júní Héðan munu 9 bátar stunda sficl veiðar í smnar. Fjórir þeirra eru farnir á veiðarna, en hinir fara norður um helgina. MAÐURINN er Filipus, her- togi af Edinburg- og eigin- maður Bretadrottningar. — Myndin er tekin, þegar Filip us á forsíðu brezku sunnu- sóknarstofu á barnadeild- inni í Guy’s Hospital í Lon- don, en á þessari rannsóknar Istofu eru ræktaðir margs konar vefir til frekari rann- - sókna. Annars komst Filip- ur á forsíðu brezku sunnu- dagsblaðanna, er doktor einn í Cainbridge, sem telur siff alls ekki afturhaldssaman, fann að því, að hertoginn skyldi sitja og horfa á snyrtikennslu í kvennaskóla einum skammt frá Cam- bridge. — Þaff virðist vera | vandlifaff fyrir kóngafólK. Enn er hörgull á sildarstúlkum Mikill hörgull er nú á síldarstúlk um eins og sjá má af auglýsingum blaða og útvarps og munu fáar söltunarstöðvar hafa fullráðið til sín ennþá. Fréttaritari Alþýðu- blaðsins á Siglufirði, sagði í gær, að síldarstúlkur væru að byrja að koma til Siglufjarðar, en enn mundu margar ókomnar. 20 söltun arstöðvar verða á Siglufirði í sum ar. Kauptrygging síldarstúlkna hef ur nú hækkað úr 3500 kr. í 4300 kr., auk þess sem ferðir eru fríar, hús næði frítt og aðstaða til eldunar látin í té endurgjaldslaust. í sum ar verða tæpar 40 kr. greiddar fyrir söltun í hverja tunnu, en í fyrra vou greiddar rúmar 32.00 kr. fyrir tununa. Þetta þýðir það, að straz er síldarstúlka hefur saltað í 110 tunnur nú í sumar er hún komin upp fyrir trygginguna. Undanfaijna daga heiur xcíiii afar kalt i veðri og jaínvel snjó> koma til f jalla, og er m.a. skemmsö að minnast að Breiöááaisheiðil tepptist vegna snjóa um sí. hlgi, í gærkvöldi gekk á með éljum og var snjóföl í byggð. Fimm fulltrúar frá bæjarstjóm ísafjarðar íara flugleiðis i fyrra- málið til Noregs þeirra erínda a£T sækja vinabæjamót, sem haldið er í vinabæ ísafjarðar í Noregi, en það er Tunsberg. Hinir vmabæj- irnir eru Hróarskelda, Linköping og Juensu. ísfirðingarnir, sem sækja þetta vinabæjamót eru: Bjarni Guð- björnsson forseti bæjarstjórnarinn ar, Pétur Sigurðsson, Högni Þórðai- son, Marzellíus Bernharðsson og Halldór Ólafssor. komusal í skólanum, og drakk síðan te með stúlkunum. Koma hennar vakti að von- um mikla hrifningu, og var ekki frá því, að stúlkurnar, sem sátu með henni til borðs, væru heldur orðfáai. MARGRET prinsessa sést fordshire, en það er einhver hér á mynd.injat með þrem þekktasti stúlknaskóli í Bret- skólastúlkum I stúlknaskóia landi. Prinsessan hafði St. Margaret í Bushey Hert- skömmu áður vígt nýjan sam ALÞÝÐUBLAÐÍ0 — 25. júni 1%3 $ rtrtr nyf^tnn*«r

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.