Alþýðublaðið - 14.07.1963, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 14.07.1963, Blaðsíða 10
Ritstjóri: ðRN EIÐSSON ÞEKKTIR LEIKMENN ÞESSI mynd er frá leik í 1. deildinni v. þýzku. Liðin, sem leika eru Hamburger Sports verein og TSV MUnchen. Það er markvörður HSV, Schnoor, sem slær boltann frá, í miðið er Dieter Seeler (bróðir Uwe). Skotarnir sýndu góða knatt- spyrnu og sigruðu KR 2:1 SKOSKA unglingaliðið Drum- chapel Amateur F. C. sem hér er í boði KR lék fyrsta leik sinn hérlenciis af 5 eða 6, í fyrrakvöld. föstudag, gegn gestgjöfunum. — Rór leikurinn fram í Laugardals leikvanginum í sérlega góðu yeðri. Áhorfendur voru allmarg- ír og fóru sannarlega ekki heim vonsviknir að þessu sinni. Þetta skozka unglingalið á það skilið að því sé gaumur gefinn af knatt spyrnuunnendum. Hér eru á ferðinni piltar, sem hlotið hafa hina réttu undirstöðukennslu knattspyrnunnar og tileinkað sér hana furðu vel, miðað við aldur (16-18 ár). Eru þeim jafntiltækar langspyrnur, sem stuttar send- rngar og hafa samt auga fyrir því, scm við átti hverju sinni. Stöðvun knattarins, svo að segja, hvernig sem hann bar að qy, þeim 4 og eiginleg og skalla- tækni þeii-ra er ágæt. Hlaupalag þeirra er með stuttum tíðum skrefum, sem géfur þeim visst Knatfspyma / dag I. deild. Akranes—KR í Langardal. Leik- urinn hefst kl. 8.30 e. h. II. deild: Siglfirðingar og Hafnfirðingar kl. 2 e. h. Leikurinn fer fram í Hafn- arfirði. Breiðablik og Vestmannaeyingar kl. 4 e. h. Leikurinn fer fram á Melavellinum í Reykjavík. öryggi, og stöðugleika, en klof- ast ekki áfram eins og væru þeir að stikla þúfur, svo sem er háttur frumstæðinga. Leikur þeirra allur, er mjög hraður og hæfilega harður, miðað við það að knattspyrnan er enginn „mömmuleikur”. í árósum gefa þeir ekki eftir fyrr en í fulla hnefana. Láta sér vissulega ekki alít fyrir brjósti brenna í sókn eða vörn. Eru og ósparir á tilvik ýmis konar þegar bví er að skipta og hraði er mikill í leik þeirra og skiptingar tíðar og skot voru óspör, en ekki að sama skapi örugg, þó föst væru. Þrátt fyrir það, þó sigur þeirra væri ekki nema eins marks munur (2:1) var þó leikur þeirra og mótherjanna eins og dagur og nótt, að því er tók til hraða og knattmeðferð- ar allrar . í liði Skotanna var framlínan sterkari hluti liðsins, með útherjana eldfljóta og v. innherjann, sem beztu menn, en í vörninni var það markvörð- urinn og miðframvörðurinn sem báru af. Skotarnir skoruðu fyrst er um 20 mín. voini liðnar af leik, en rétt á eftir jöfnuðu KR-ing- ar úr vítaspyrnu, sem v. útherj- inn Hörður Markan tók mjög vel, en hann var einn allra skemmtilegasti leikmaður KR. í síðari hálfleiknum skoraði v. innherji Skotanna sigurmarltíð, er nokkuð var liðið á hálfleikinn, með vel framkvæmdum skaUa. Mark KR var oft í hættu allan leikinn, þó tækist að bægja henni frá að undanskyldum þeim tveim skiptum sem skorað var úr. í fyrri hálfleik tókst KR að skapa nokkra hættu við mark Skot- anna, en þó hvað mest er annar bakvörður bjargaði í horn opnu skoti. En í þeim síðari var skozka markið aldrei í neinni hættu. Einar Hjartarson dæmdi leikinn. EB. MINNING: STEFÁN KRISTINSSON VÍKINGAR KOMNIR HÓPUR leikmanna VíkingB kom heim með flugvél í fyrrakvöld eftir þriggja vikna dvöl erlendis. Léku þeir alls tíu Ieiki, unnu fjðra, töpuðu fimm og gerðu eitt jafntefli. PUtarnir láta vel af förinni og telja hana hafa heppnast allvel. Fararstjóri þeirra var Árni ÁÁrna- son. Segir hann Þjóðverjana ekkl hafa reynzt Víkingum örðugir yiðureignar, en aftur á móti hafi Tékkarnir verið skæðir keppi- nautar. MIG setti hljóðan, er ég frétti hið sviplega andlát vinar míns, Stefáns Kristinssonar. Við fráfall vinar, koma fram minningar um góðan dreng, sem greypast í huga manns, en gleymast ei. Minningar þær, er ég á frá samverustundum okkar Ste- fáns, er mynd af ungum, ósér- hlífnum manni, sem ávallt var reiðubúinn að fórna sér fyrir það áhugamál, sem honum var kærast. Hann var ávallt fyrst- ur til að bjóða aðstoð sína og vann þau störf, sem honum voru falin, af sérstakri skyldu- rækni og trúménnsku. Stefán var mjög áhugasamur handknattleiksmaður, og það var ÍR mikill styrkur að hafa hann sem félaga, jafnmikinn mannkostamann og hann var, mann, sem hinir yngri hænd- ust að, enda var hann vlrtur og dáður meðal þeirra sem kenn- ari og leiðtogi. Það er hörmulegur atburð- ur, þegar ungur maður fellur frá í blóma lífsins, en sárastur er misslrinn ástrikri móður, sem sjá verður á eftir glæsi- Iegum og efnilegum syni. Með Stefáni er góður dreng- ur genginn. Blessuð sé minning hans. Gunnlaugur Hjálmarsson. Mfkil þátttaka i héraðsmóti HSK HÉRAÐSMÓT Skarphéðins fór fram að Þjórsárstúni um helgina 6. og 7. júlí sl. Þátttaka var mjög góð í mótinu og keppni spcnnandi og skemmtileg í mörgum grein- um. Aðeins eitt Skarphéðinsmet var sett á mótinu, en það gerði Krist- ín Guðmundsdóttir, Umf. Hvöt, hún stökk 1.42 m. í hástökki. 100 m. hlaup karla. Gestur Einars. Umf. Gnúpv. 11.2 Guðmundur Jóns. Umf. Self. 11.7 i Sævar Gunnars. Umf. Self. 12.0 Karl Stefáns. Umf. Selfoss 12.3 1500 m. hlaup. Jón H. Sigurðs. Umf. Biskups- tungna 4:40.1 mín. Gunnar Karlsson Umf. Öl- fusinga 4:42.3 Jón Guðlaugsson Umf Biskups- tungna 4:48.3 Guðjón Gests. Umf. Vöku 4:53.9 3000 m. víðavangshlaup: Jón Guðlaugsson Umf. Biskups- tungna 11:04.0 mín. Marteinn Sigurgeirsson, Umf. Selfoss 11:37.0 mín. Guðmundur Guðmundsson, Umf. Samhyggð 11:57.0 Bergþór Halldórsson, Umf. Sel- foss 12:25.7 mín. 400 m. hlaup: Gestur Einars. Umf. G 56.0 sek. Gunnar Karlsson Umf. Ö. 56.3 Sævar Gunnarsson Umf. S. 57.9 Jón H. Sigurðss. Umf. B. 65.3 4x100 m. boðlil. karla: A-Sveit Umf. Selfoss 49.0 sek. A-Sveit Umf. Ölfusinga 49.6 sek. A-Sveit Umf. Samhygðar 50.6 sek. Langstökk karla: Gestur Einarsson Umf. G 6.84 m. Karl Stefánsson Umf. S. 6.30 m. Árni Erlingsson Umf. S. 6.25 m. Sigurður Sveinsson Umf. S. 6.13 Þrístökk: Bjami Einarsson Umf. G. 13.54 m. Sigurður Sveinsson Umf. S. 13.17 Karl Stefánsson Umf. S. 13.14 m. Guðm. Jónsson Umf. S. 12.93 m. Uástökk karla: Ingólfur Bárðarson Umf. S 1.65 Gunnar Marmundss. Umf. D 1.60 ] Guðm. Guðm. Umf. Samh. 1.60 ÍBjarki Reynisson Umf. V 1.60 Stangarstökk: iGimnar Marmundss. Umf. D 3.00 |Jón Guðmundss. Umf. D. 3.00 Ingólfur Bárðarson Umf. Se 2.80 Markús ívarsson Umf. Samh. 2.40 Kúluvarp karla: Sveinn Sveinsson Umf. Se. 12.24 Sigfús Sigurðsson Umf. Se. 12.10 Guðmundur Axels. Umf. H. 11.65 Magnús Sigurðs. Umf. Hr. 11.63 Kringlukast karla: Sveinn Sveinsson Umf. S. 42.00 Ægir Þorgilssori Umf H. II. 35.75 Guðm. Axelss. Umf. Hv. 35.71 Sigurður Sveinss. Umf. Se 35.56 Spjótkast. Sigurður Sigurðs. Umf. Njáli 51.95 Ægir Þorgilss. Umf. H. H. 45.45 Sævar Sigurðss. Umf. D, 39.00 Guðmundur Axelss. Umf. H. 37.35 Glíma: Sig. Steindórsson Umf. Sa 4 v. Guðm. Steindórs. Umf. Sa. 3 v. Jón Guðmunds. Umf. D. 2 vinn. Steindór Steindors. Umf. Sa 1 v. 100 m. hlaup kvenna: Helga ívarsd. Umf. Samh. 13.3 s. Ragnh. Stefánsd. Umf. Sa. 14.1 Rannveig Halldórs. Umf. V. 14.1 Björg Einarsd. Umf. Njáli 14.5 4x100 m. boðlil. kvenna: A-Sveit Umf. Samhygðar 59.7 sek. A-Sveit Umf. Njáls 60.5 sek. A-Sveit Umf. Vöku 61.4 sek. A-Sveit Umf. Selfoss 63.6 sek. Langstökk kvenna Helga ívarsd. Umf. Sa. 4.67 m. Margrét Hjaltadóttir Umf. G. 4.34 Björg Einarsd. Umf. Njáli 4.29 m. Guðrún Óskarsd. Umf. N. 4.26 m. Hástökk kvenna: Kristín Guðm.d. Umf. Hv. 1.42 m, (Skarph. met.) Helga ívarsd. Umf. Sa. 1.40 m. Guðrún Óskarsd. Umf. N. 1.35 m. Ása Jakobsen Umf. Self. 1.30 m. Árangur í hástökkinu var eftir- tektarverður, 9 stúlkur stukku yf- ir 1.30 m. ^ Kúluvarp kvenna: Kristín Guðm.d. Umf. Hv. 8.98 m. Móeiður Sigurðard. Umf. Hr. 8.50 Guðrún Óskarsdóttir Umf. N. 7.90 Guðbj. Guðmundsd. Umf. Sa. 7.68 Kringlukast kvenna: Ása Jakobsen, Umf. S. 27.10 m. Margrét Hjaltad. Umf. G. 25.27 Þórdís Kristjánsd. Umf. Sa. 24.90 Ingibj. Sveinsd. Umf. Se. 24.57 Kristín Guðmundsdóttir, Umf. Hvöt, hlaut afreksbikar kvenna að þessu sinni fyrir hástökkið, sem gefur 745 stig. Framh. á 14. síðu 10 14. júlí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.