Alþýðublaðið - 14.07.1963, Side 14

Alþýðublaðið - 14.07.1963, Side 14
fj ÍMINNISBLRÐ FLUG í Flugfélag íslands h.f. Gullfaxi fer til Glasgow og K- liafnar kl. 08.00 í dag. Væntan leg aftur til Rvíkur kL 22.40 í kvöld. Skýfaxi er væntanleg til. Rvíkur kl. 16.55 í dag frá Bérgen, Osló og Khöfn. Gull- faxi fer til Glasgow og Khafn- ar kl. 08.00 í fyrramálið. Vænt anleg aftur til Rvíkur kl. 22.40 annað kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir) og Vmeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vmeyja (2 ferðir), ísafjarðar, Horna- fjarðar, Fagurhólsmýrar, Kópa skers, Þctrshafna^ og Egnþ- staða. Loftleiðir h.f. Snorri Sturluson er væntanleg ur frá New York kl. 09.00. Fer til * Gautaborgar, Khafnar og Hamborgar kl. 10.30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá New York kl. 11.00, fer til Osló Staf angurs kl. 12.30. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Luxemburg kl. 24.00. Fer til New York kl. 01.30 SKfP f Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss fór frá Leith 10.7 væntanlegur til Rvíkur í kvöld 13.7. Kemur að bryggju um kl. 23.00. Brúarfoss fer frá Rvík kl. 18.00 í dag 13.7 til Rotter- dam og Hamborgar. Ðettifoss fer frá New York 19.7 til R- víkur. Fjallfoss fór frá Norð- firði 10.7 til Liverpool, Avon- mouth, Rotterdam og Hamborg- ar. Goðafoss kom til Rvíkur 12.7 frá Hamborg. Gullfoss fór frá Rvík kl. 15.00 í dag 13.7 til Leith og Khafnar. Lagarfoss er í Hamborg. Mánafoss fer frá Hull 15.-16.7 til Rvíkur. Reykja foss fer frá Hamborg 13.7 til Antwerpen og Rvíkur. Selfoss fer frá Turku 15.7 til Kotka og Leningrad. Tröllafoss fór frá Vmeyjum 11.7 til Immingham, Gautaborgar, Kristiansand og Hamborgar. Tungufoss fó%frá Khöfn 10.7 til víkur. Skipaútgerfð ríkisins Hekla er væntanleg til Thors- havn kl. 08.00 í fyrramálið. Esja er á Austfjörðum á norð urleið. Herjólfur er í Rvík. Þyrill fór frá Fredriksstad 12.7 áleiðis til íslands. Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið er á Norð urlandshöfnum á austurleið. % Skipadeild S.Í.S. Hvassafell losar á Norðurlands höfnum. Arnarfell er í Hauge sund, fer þaðan væntanlega 19. þ.m. til íslands. Jökulfell er væntanlegt til Rvíkur síðdegis í dag. Dísarfell er á Akureyri. Litlafell fór í gær frá Rvík til Siglufjarðar og Akureyrar. Helgafell fór í gaar frá Sunds- vall til Taranto. Hamrafell fer til íslands. Stapafell er í olíu- væntanlega 16. þ.m. frá Batuhi flutningum í Faxaflóa. Nord- fjord kemur til Hafnarfjarðar á morgun. Jöklar h.f. Drangajökull lestar væntanlega á Breiðafjarðarhöfnum. Lang jökull er væntanlegur til Rvík ur í kvöld. Vatnajökull er á leið .til Hornafjarðar, fer þaðan til Vmeyja. Hafskip h.f. Laxá fór frá Akranesi í gær til Skotlands. Rangá er í Rvík Dregið var í happdrætti Blindra félagsins fyrir 6kömmu og komu upp þessi númer: 13954 Volkswagen-stationbifreið. 9240 Flugfar til London fyrir tvo. 13932. Hlutir eftir eigin vali. 4826. Hringferð kringum Iand með Esju. Norræna sundkeppnin. Norræna sundkeppnin stendur yfir. í sumarleyfinu er gott að njóta sólarinnar og dýfa sér svo til sunds öðru hverju. Það hressir sál og líkama. Syndið 200 metrana um leið. Fram- kvæmdanefndin. AFIVIÆLI Sextugur er á morgun Þorvald ur Ármannslson, verkamaður Nóatúni 24. Hann verður ekki í bænum á afmælisdaginn. IVSESSM" | Haligríniskirkja: Messa kl. 11 Séra Bjarni Jónsson vígslubisk up. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Neskirkja: Messa kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 10. Kálfatjörn: Messa kl. 2 Minnst verður 70 ára afmælis kirkjunnar. Séra Garðar Þor- steinsson. Elliheimilið: Messa kl. 10. Ól- afur Ólafsson predikar. Sumardvalarböm Reykjavíkur- deildar Rauða kross íslands, sem hafa verið 5 vikur í Laugar ási, koiria í bæinn þriðjudaginn 16. júlí kl. 11.30. Börnin sem send verða næstu 6 vikur fara kl. 1. í tilefni þjóðhátíðardags Frakka hinn 14. júlí mun sendi herra Frakklands á íslandi, hr. Jean Strauss og frú, taka á móti gestum að: heimili sínu Skálholtsstíg 6, 6unnudaginn 14. júlí kl. 17.30-19. Allir vinir Frakklands eru hjartanlega vel komnir. 1 LÆKNAR Slysavarðstofan 1 Heil6uvernd- drstöðinni er opin allan sólar- hringinn. — Næturlæknir kl. 18.00—08.00. Sími 15030 Neyðarvaktin sími 11510 hvern virkan dag nema laugardaga. I SÖFN Listasafn Einars Jónssonar rr opið daglega frá kl. 1.30-3.30. Landsbókasafnið Lestrarsalur er Dpinn alla virka daga kl. 10-12 13-19 og 20-22 nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. Útlán alla virka daga kl. 13-15. Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8-10 e.h. laugar- dagakl. 4-7 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ er opið aUa virka daga nema laugar- daga kl. 13-19. Þjóðmin jasafnið er opið daglega frá kl. 1.30-4 Listasafn ríkisins er opið kl. 1.30-4 Ásgrímssafn, Bergstaðastræt i74 er opið alla daga í júlí og á- gúst nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 Árbæjarsafnið opið á hverjum degi kl. 2-6 nema mánudaga, á sunnudögum frá kl. 2-7. Veiting ar í Dillonshúsi á sama tíma. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Lokað vegna sumarleyfa til 6. ágúst. Ameríska bókasafnið í Bænda- höllinni við Hagatorg. Opið alla virka daga nema laugárdga frá kl. 10-12 og 1-6 Minjasafn Reykjavikur Skúla- túni 2 er opið alla daga nema laugardaga kl. 14-16. JVHnningarspjöld Blómasvelga- sjóðs Þorbjargar Svelnsdóttm eru seld hjá Áslaugu Ágústs- dóttur, Lækjargötu 12. b.. Emilíu Sighvatsdóttur Teigí gerði 17, Guðfinnu Jónsdótt- ar, Mýrarholti við Bakkastíg. Guðrúnu Benediktsdóttur, Laugarásvegi 49, Guðrúnu Jó- hannsdóttnr, Ásvallag. 24 og Skóverzlun Lárusar Lúðvíks- sonar, Bankastræti g. BÖKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR. Frá Orlofsnefnd Húmæðra: Þar sem fullskipað er í orlofshópa er dvelja munu í Hliðardals- skóla frá 25. juní til 25. júlí verður skrifstofa nefndarinuar lokuð frá þriðjudeginum 25. júní. Ef einhverjar konur óska eftir frekari upplýsingum geta þær snúið sér til eftirtaldra kvenna: Herdís Ásgedrsdóttir sími 15846, Hallfríður Jónsdótt ir sími 16938, Ólöf Sigurðardótt or sími 11869, Sólveig Jóhanns dóttir sími 34919, Kristín Sigurð ardóttir sími 13607. Konur er fara 5. júlí íiafi samband við Kristínu Sigurðardóttir. Heiðmörk: Gróðursetning á veg um landnema í Heiðmörk er hafin fyrir nokkru jg er unnið á hvorju kvöldi. Þau félög sem ekki hafa ennþá tilkynnr um gróðursetningardag íinn eru vimsamlegast beðin að áta Skóg?æktarfélag Reykjavíkur vita um hann hið fyrsta i sín a 13013. Minningaspjöld styrktarsjóðs starfsmannafélags Reykjávíkur- borgar fást á eftirtöldum stöð- um: Borgarskrifstofum Austur- stræti 16, Borgarverkfræðinga- skrifstofum Skúlatúni 2 (bók- hald) Skúlatún 1 (búðin), Raf- magnsveitan Hafnarhúsinu á tveim stöðum, Áhaldahúsinu við Barónsstíg, Hafnarskrifstofunni Bæjarútgerðinni skrifstofunni, Hitaveitan Drápuhlíð 14, Stræt isvagnar Rvíkur Hverfisgötu 115 Slökkvistöðin Tjarnarg. 12. 1 NATO STÖÐVAÐIRUSSA Frh. úr OPNU. byggir. Að þessu vinna þeir öll- um árum. Sem belur fer er pólitískur þroski fólks víðast orðinn svo mikill, að það sér í gegn um áróð- ! ur kommúnista og gerir sér ljósa grein fyrir því, hvað ske mundi, i ef þeir næðu valdaaðstöðu. Samvinna þjóðanna, sem mynda Atlantshafsbandalagið, hefur ver- ið góð frá upphafi. Þær þjóðir, sem þar hafa skipað sér í fylkingu til að standa vörð um frelsi þegna sinna og sameiginleg menningar- verðmæti, eru einhuga í sam- starfi sínu. Sovétríkin vita, að á- rás á eitt ríki NATO er árás á öll, J og þessvegna hafa þau látið af útþenslustefnu sinni í Evrópu, en einbeitt sér þess í stað að öðrum heimshlutum. Þegar rætt hefur verið um At- j lantshafsbandalagið hér á landi, | hafa umræður jafnan snúizt um ; varnarstyrk bandalagsins, en , minna hefur verið rætt um sam- 1 starf meðlimaþjóðanna á öðrum J sviðum, sem er þó sízt ómerkara. i Atlantshafsbandalagið er annað ) og meira en varnarbandalag, þótt að sjálfsögðu séu vamir aðildar- ríkjanna eitt megin viðfangsefni bandalagsins. Samvinna NATO-ríkjanna á sviði efnahags- og menningarmála ög stjórnmála er víðtæk og lofar góðu um framtíðina. Ýmsir halda því fram, að At- lantshafsbandalagið sé á móti af- vopnun Svo er alls ekki. Ríkis- stjórnir allra NATO-ríkjanna eru fylgjandi afvopnun, og vilja fús- lega komast að samkomulagi við Sovétríkin um það efni. Gallinn á gjöf Njarðar er hins vegar sá, að Rússar hafa aldrei viljað fallast á alþjóðlegt eftirlit, sem gera mundi slíka afvopnun raunhæfa. Vestur- veldin hafa öll verið fylgjandi slíku alþjóðlegu eftirliti, en Rúss- ar hafa ekki mátt heyra það nefnt. Og væri þá rökrétt að draga þá ályktun af stefnu þeirra, að ekki væri allt hreint í pokahorninu hjá þeim. Nú eru rúmlega 14 ár síðan Aa- lantshafsbandalagið var stofnað. Meðlimaþjóðirnar hafa í samein- ingu náð þeim markmiðum er þær einsettu sér við stofnun banda- lagsins. Við skulum nú að lokum Valdaskipting Framh. af 13- síðu. hefur til þessa farið með störf for- sætisráðherra. Tito hefur ekki aðeins látið 'if störfum forsætisráðherra heldur einnig stöðu formanns „Hins sósí- alíska bandalags vinnandi stétta Júgóslavíu”, fjöldasamtaka, sem sniðin eru'að fyrirmynd „þjóðfylk inga” kommúnistalandanna. Hinn nýi formaður „alþýðu- bandalagsins” er foringi kommún- istaflokksins í Makedóníu, Koli- j sevski. Taliö er, að ef Titó falli frá muni valdaskiptingin verða á- kveðin í kommúnistaflokknum en ekki í stjórninni. Greinilega hef- ur komið í ljós, að hin raunveru- legu völd í Júgóslavíu eru enh sem fyrr utan þingsins. Engar umræður urðu t. d. á þinginu við tilnefningu frambjóð- enda í æðstu embættin í stjórn- inni og á þingi. Framkvæmda- stjóm kommúnistaflokksins tek- ur allar ákvarðanir. líta stuttlega á livað áunnizt liefur á þessum 14 árum. ★ TEKIZT hefur að stöðva útþenslustefnu Sovétríkjanna í Evrópu. Það var gert með því að meðlimaþjóðir NATO komu sér upp sameiginlegum herafla, sem lýtur einni yfirstjórn. ★ Tekizt hefur að mynda sterkt samfélag þjóða, sem hafa náið samstarf sín á milli um her- mál, efnahagsmál og stjórnmál. ★ Myndaðir hafa verið sameiginlegir varnarherir, búnir nýtízku vopnum. Þessir herir eru sá skjöldur, sem varnar því að Sovétríkin vogi sér að hætta á aðra heimsstyrjöld. Sextugur Framh. af 4. síðu Svanbjörn er góður félagi og tryggur vinum sínum, en ióm- stundum sínum eyðir hann í veiði ferðir og dvöl í bústað sínum við Þingvallavatn, en hann hefur hið mesta yndi af laxveiði. Ég vil svo að lokum árna þér, Svanbjörn, allra heilla svo og þinni fjölskyldu, og vænti þess að þinna starfskrafta megi lengi njóta. — B. J. ÍÞRÓTTIR Framh. af 10 síðu Heildarstígatala félaganna: Umf, Selfoss 53 st. Umf. Samhygð 36 st. Umf. Gnúpverja 22 st. Umf. Njáll 15 st. Umf. Dagsbrún 13% st. Umf. Hvöt 13 st. Umf. Biskupstungna 11 st. Umf. Ölfusinga 9 st. Umf. Vaka 6 st. Umf. Hrafn Hængsson 6 st. Umf. Hrunamanna 4 st. Mótstjóri var Þórir Þorgeirsson. kynnir Hafsteinn Þorvaldsson, dómarar: Stefán Magnússon, Hörð ur Óskarsson, Tómas Kristinsson, og Helgi Björgvinsson. Umf. Selfoss hlaut frjálsíþrótta- bikarinn að þessu sinni, fyrir flest stig á mótinu. 16 félög sendu kepu endur á mótið. H.Þ. Ilvanov || rekinn || Fyrrverandi flotamálafull- <; trúi, Eugene Ivanov, sem ;; kunnur er orðinn fyrir af- ;! skipti sín af Christine Keel- I! er, hefur verið rekinn úr !; Kommúnistaflokki Sovétríkj- !; anna með vansæmd. Hann ;; hefur verið lækkaður í tign j! og sendur til Asíu-hluta Sov- |! étríkjanna. Það eru fregnir frá Mos- ! J kva, sem segja frá þessu. ; [ Eftir þessu að dæma hefur ;[ Ivanov verið njósnari, þ. e. a. !! s. lélegur njósnari, sem fyrir !! gerði stöðu sinni með því að ! > koma við afdrifaríka slúður- ; ‘ sögu. ;! 14 14. júlí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.