Alþýðublaðið - 23.07.1963, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 23.07.1963, Qupperneq 10
iiiiit ■ ■ . . Ritstjíri: ÖRN EIÐSSON Breidablik:ÍBV jafntefli 2:2 UBK fer í úrslit 2.28 m. LANDSKEPPNI Rússa ogr Bandaríkjamanna, sem fram fór á Leninleikvanginum í Moskvu um helgina lauk mcð sigri Rússa í samanlagöri keppni karla og kvenna, þeir hlutu 189 stig gegn 146 st. Bandaríkjamanna. í keppni karla sigruSu Bandaríkja- menn með 119 gegn 114, en í kvennakeppninni höfðu þær rússnesku yfirburði, 75 gcgn 28. Ilástökkvarinn Brumel setti glæsilegt heimsmet í hástökki, stökk 2.28 m„ sem er 1 sm. betra en gamla met- ið, sem Brumel átti sjálfur. í tugþraut sigraði Kusnet- sow, hlaut 7666 stig. Á laugardaginn léku Vestmanna- ' fullskipað. eyingar og Breiðabliksmenn seinni leikinn I II. deild. Fór leikiu-inn fram í Vestmannaeyjum. Ilugðu nú .eyjaskeggjar gott til glóðarinn- ar að jafna metin við Kópvæðinga, og gjalda þeim rauðan belg fyrir gráan frá því síðast í Reykjavík, er ICépavogsl. „burstaði" þá hvað eft- irminuilegast, með 4:0. Töldu Eyja menn sig þá vanbúna, og skorta nokkuð á að þeir hefðu lið sitt Löve: 52,38 Á innanfélagsmóti IR í gær kastaði Þorsteinn Löve kringl unni 52.38 m„ sem er lang- * bezti árangur hér á Iandi á þessu ári. Kast-sería Þor- steins var mjög jöfn, aöeins eitt kastið var styttra en 50 metrar. Næstur í keppninni var Jón Þ. Ólafsson, með 41.25 m. A laugardaginn gátu Eyjamenn hins vegar fylkt fram liði sínu. full- skipuðu, sínum beztu mönnum. — Enda fóru leikar svo að jafntefli varð 2:2 eftir „harða orrustu”. Fyrst skoruðu Kópavogsmenn og stóð 1:0 um stund. Síðan jöfn- í- uðu Vestmannaeyingar nokkru j síðar, og bættu svo öðru marki við, og héldu forystunni þar til Kópavogsmenn jöfnuðu í síðari hálfleiknum, og þannig lauk leikn- um með jaínteíli. Með leik þess- um hafa Kópavogsmenn „slegið Vestmannaeyinga út”, en tryggt sér að leika úrslitaleikinn um setu í I. deild, sennilega gegn Þrótti, þrátt fyrir þessi hagstæðu úrslit Kópavogsmanna í Vestmannaeyj- um, lék það ekki á tveim tungum að Vestmannaeyjar áttu meira í leiknum — þótt ekki tækist þeim að sigra að þessu sinni. Áhorfend- ur voru margir, og hvöttu þeir mjög „sína menn” til dáða. Lögðu þeir bílastóði sínu við völlinn og þeyttu hljóðpípur þeirra óspart til uppörvunar og undirstrikunar við vel heppnaðar aðgerðir heima- manna, en þó hvað mest er þeir skoruðu og það svo að undir tók „um Eyjar allar” Hinsvegar er skylt að geta þess, að áhorfendurnir létu mótherj- ana þó njóta sannmælis og -við átti góðan og sigraði Fram 2:0 urkenningar eða all áð því. Svona á sinn hátt. Hins vegar nutu hvorki skot línuverðir né dómari hylli þeirra. I sem KEFLVIKINGAR náðu sér held ur betur niðri á Fram, á sunnudag- inn, er þeir léku við þá seinni Ieik- inn í íslandsmótinu. Leikurinn fór fram á Njarðvíkurvelli í nokkurri golu, og léku Keflvíkingar undan henni í fyrri hálfleiknum. Það var þegar ljóst að Keflvík- ingarnir voru ákveðnir í að láta Frammarana komast að því full- keyptu, í þetta sinn. Enda varð sú raunin á, því leiknum lauk með glæsilegum sigri þeirra, tveim mörkum gegn engu. Skoruðu Kefl- vikingarnir ‘bæði mörkin í fyrri hálfleiknum, og sóttu fast á meg- inhluta hálfleiksins. Áttu og hörku að marki, hvað eftir annað, þó Geir ýmist varði eða þau Enn tapar Akureyri nú fyrir ÍA, 3:1 fóru utan hjá eða yfir. Voru Frammarar yfirleitt í varnarstöðu í þessum hálfleik. Er um 20 mínútur voru liðnar af leiknum kom fyrra markið, sem Jón Jóhannsson miðherji gerði, eftir langsendingu frá Högna, sem lék miðframvörð, af miklum dugn aði og snerpu. Halldór miðfram- vörður Fram, missti af Jóni og Geir varð of seinn til að grípa inn í rás viðburðanna, en knötturinn hafnaði í -netinu úr föstu skoti. Rúmum tveim mínútum síðar voru Keflvíkingai-nir aftur í sókn. Úr þvögu, sem myndaðist við mark- ið, hlaut einn sóknarleikmannanna (Jón Jóhannsson) olnbogaskot eða bakhrindingu. Haukur Óskarsson, sem dæmdi leikinn, leit svo á að hér hefði verið um freklegt brot að ræða, og dæmdi Fram víta- spymu fyrir vikið. Jón fram- inum milli stanganna. Markvörð- urinn, Kjartan Sigtryggsson, var vel á verði og greip inn í af hörku og öryggi. Ásgeir reyndi tvívegis langskot, sem bæði voru bein og föst, en þau greip Kjartan föstum tökum. Baldur Scheving, sem var einna röskastur í framlínunni komst í færi, en Kjartan bjargaði. Hallgrímur Scheving skaut tvíveg- is yfir úr góðri aðstöðu. Úr einni hornspyrnu af tíu, sem Fram fékk í síðari hálfleiknum, Keflvíkingar fengu 11 í fyrri hálfleiknum á Fram skall hurð nærri hælum við Keflovíkurmarkið, er annar bak- vörðurinn bjargaði á línu. Það var það næsta, sem Frammarar kom- ust til að skora. í þessum hálfleik áttu Keflvíkingar oft mjög góð upphlaup þó ekki dygðu þau til að bæta mörkum við, Það, sem gerði gæfumuninn í þess , markið, kempan Þórður ;son, sem lék með aftur, Þórðar- renndi ENN TOPUÐU Akureyringar á heimavelli og nú fyrir Akurnes- ingum, sem sigruðu þá með 3 gegn j boltanum í markið úr þvögu. Aft- 1. Akurnesingar skoruðu sín mörk í fyrri hálfleik, en Akureyringar sitt eina mark í síðari hálfleik. Liðin skiptust á upphlaupum fyrstu mínúturnar, en það voru Akurnesingar, sem skoruðu fyrsta eftir hlé, en það dugði ekki, þeim tókst þó að skora eina mark hálf- leiksins, það gerði Steingrímur ur skora Skagamenn nokkru síðar, eftir góða samvinnu við Skúla. — það var hornspyrna á Akureyri,, Þannig endaði leikurinn með ör- Tómas fær boltann við markalínu j uggum og verðskulduðum sigri Ak og mark var óumflýjanlegt. Og rétt fyrir hlé tekst Akurnesingum að bæta þriðja markinu við. Akureyringar voru ákveðnari urnesinga, 3 gegn 1. Dómari var Hannes Þ. Sigurðs- son og dæmdi vel. kvæmdi spyrnuna óverjandi fyrir ,um leik, var, að annarsvegar barð- Geir. Stuttu síðar átti Rúnar h. út- herji fast skáskot fyrir opnu Fram- markinu knötturinn eleikti fjær- súluna og hrökk svo út fyrir enda- mörkin. Þarna munaði hársbreidd, að íslandsmeistaramir fengu ekkl á sig þriðja óvænta markið. Loks, rétt fyrir leikhlé, átti Fram all- snarpa sóknarlotu, sem endaði á spyrnu út fyrir endamörkin. í síðari hálfleiknum var al- mennt við því búizt, að Fram myndi rétta úr kútnum, svo um munaði, er golan kæmi í þeirra hlut. En Keflvíkingamir voru á- kveðnir í að gefa ekki eftir fyrr en þá í fulla hnefana. En þrátt fyrir það að Frammarar berðust oft af dugnaði, og ættu skot á markið, tókst ekki að koma knett- ist lið fyrir framhaldandi tilveru sinni í I. deild, og í yfirvofandi fallhættu, gegn liði, sem lánið hef- ur leikið við á ýmsan hátt, í undan gengnum leikjum. Lið Keflavíkur hefur ekki í annan tíma átt betri og samstæðari leik, en að þessu sinni, hraði þess og baráttuvilji varð Fram um megn, eins og ur- slitin sýna. EB Syndið 200 metrana 23. júlí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ „t l - Kffwaiifflúí

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.