Alþýðublaðið - 23.07.1963, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 23.07.1963, Blaðsíða 11
Jafnfefli Skota og úrvals Rvíkur 7:7 SKOZKA unglingaliðið Drumcha- pel mætti úrvali Reykjavíkur, í síðasta leik sínum hér að þessu Sinni. á Laugardalsvellinum á sunnudagskvöldið var. Leikurinn, sem í heild var hinn fjörugasti með ívafi spennandi tilvika, endaði með tafntefli 1:1, og voru bæði mörkin gerð í síðari hálfleiknum. í fyrri hálfleiknum sótti úrvalið mun meira á, enda undan nokkurri golu að sækja. Hinsvegar tókst því ekki að skora, þrátt fyrir nokkur tækifæri og þó sérstaklega tvíveg- is. í fyrra skiptið, er Hinrik Ein- arsson h. innh. var kominn í gegn og vippaði yfir úthlaupandi mark- vörðinn, en hitti ekki á autt mark- ið, og í seinna skiptið, er miðherj- inn Guðjón Sveinsson, skaut úr svipaðri aðstöðu, en markvörður- inn fékk bjargað á síðasta augna- bliki. í þessum hálfleik mátti segja að mark úryalsins væri aldrei í verulegri hættu, utan einu sinni, er Gylfi markvörður bjargaði ágæt lega, föstu skoti frá h. innherjan- um. Er um 8 mín. voru liðnar af síð- ari hálfleiknum skoraði Theódór v. innherji glæsilega, með um 25 metra spyrnu. Sending kom til hans frá útherjanum, Herði Mark- an, og afgreiddi Theódór boltann þegar í stað úr sendingunni. Var | þetta mjög óvænt, svo að mark- vörðurinn skozki fékk engum j vörnum við komið, þótt færið væri ! langt. Stuttu síðar fengu Skotarn- ir hornspyrnu og úr henni var skotið til marksins, en G/lii bjarg- aði prýðilega. Á 35. mín bjargaði skozki markvörðurinn ágætlega föstu skoti, og upp úr fráspyrnu | hans, kom snöggt upphlaup sem ] j endaði á því að Skotarnir jafna ' i metin. Það var h. úther.jinn, sem ; tryggði jafnteflið með góðu skoti, á markteigi. Úrvalið lék af dugnaði og barð- ist yfirleitt mjög vel. í síðari hálf- leiknum sýndi það betri leik en í þeim fyrri. Þó gegn vindinum væri að sækja. Samleikur og send- j ingar mun nákvæmari En þrátt 1 Framh. -a 12 «irt. GÆTT UNGUNGA- ÓT Á AKU Unglingameistaratnót Islands í frjálsíþróttum fór fram á Akur- eyri um helgina. Keppendur voru allmargir víða að, en flestir úr Eeykjavík. . Árangur var allgóður í riokkrum greinum, en misjafn. Treir piltar, þeir Skafti Þorgrímsson, ÍB og Halldór Guðbjörnsson, KR slgr- uðu í þrem greinum hvor og sá síðarnefndi setti drengjamet í 1500 m. hindrunarhlaupi. Helztu úrslit: 100 m hlaup: Skafti Þorgríms- sonÍR 10.9 Jafnaði ísl. drengja- met sem Einar Gíslason setti í undanrásum. 2. Einar Gíslason KR 11.1, 3. Ólafur Guðmundsson KR 11.2. 1500 m hlaup: Halldór Guð- björnsson KR 4.08.5. 2. Páll Páls- son KR 4.56.4. Sem gestur keppti Kristleifur Guðbjörnsson og hljóp á 4.05.6.og Agnar Levý KR 4.06.5. 110 m grindahlaup: Þorvaldur Benediktsson HSS 16.3. 2. Kjart- an Guðjónsson KR 16.6. 3. Reynir Hjartarson Þór 18.4. 400 m hlaup: Skafti Þorgríms- son ÍR 51.9. 2. Ólafur Guðmunds- son KR 54.2. 3. Ingimundur Ingi- mundarson HSS 56.1. Kúluvarp: Kjartan Guðjónsson KR 13.25. 2. Ari Stefánsson HSS 12.51. 3. Guðm. Guðmundsson KR 12.12. Spjótkast: Kjartan Guðjóhsson KR 56.65. 2. Oddur Sigurðsson KA 48.70. Ingi Árnason KA 46.18. Staðan í I. deild Úrslit um helgina: Akureyri—Akranes 1:S Keflavík—-Fram 2:0. Staðan í I. deUd: IA KR Fram ÍBA VALUR ÍBK 9 5 7 4 8 4 8 2 5 2 7 2 1 S 22-16 11 1 2 13-11 9 1 2 9:12 2 4 15-18 1 2 10:8 0 5 11-15 II. deild: A.-riðilI: Breiðablik—ÍBV 2-2 Breiðablik í úrslit. SKAFTI ÞORGRÍMSSON - ÍR -mgar sigur- sælir í handholta Ragnar Jónsson skorar eitt af 42 mörkum FH gegn KR. Meislaramót íslands leik utanhúss hóíst í handknatt- í Hafnarfirði Þróttarstúlka skorar í leiknum gegn sl. laugardag og er keppt bæði í karla og kvenna flokki. Keppnin fer fram á HörðuyöJl- um. Hallsteinn Hinriksson setti mótið með stuttri ræðu, en síðan hófst keppnin. Fyrst léku FH og KR í karla- flokki og vann FH yfirburðasigur, skoraði 42 mörk gegn 21. Einnig fór fram leikur í kvennaflokki milli FH og Þróttar. Honum lauk einnig með sigri FH, 15 mörk gegn 4. Loks áttu ÍR og Ármann að leika í karlaflokki, en Ármenning- ar mættu ekki til leiks og hafa sennilega hætt við þátttöku í mot- inu. ( . Á sunnudag hélt mótið áfram. Fyrst mættust Víkingur og Breiða blik í kvennaflokki og þeir fyrr- nefndu sigruðu örugglega eða með 15 mörkum gegn 9. Síðari leikur- inn var milli KR, sem tapaði með miklum mun á laugardaginn fyrir ?H og Vík. sem nýkominn er heim úr keppnisför frár Tékkóslóvakiu. KR-ingar sigruðu nokkuð örugg- lega eða með 13 mörkum gegn 9. Veður var allgott báða dagana og áhorfendur margir. í kvöld kl. 8 heldur mótið áfratn og þá leika ÍR og Víkingur í karl.a- flokki og FH og Víkingur í kvenna flokki. Hástökk: Halldór Jónasson IR 1.75. 2. Sig. Ingólfsson Á 1.75. 3. Ingim. Ingimundarson HSS 1.65. Sem gestur keppti Jón Þ. Ólafsson ÍR og stókk 1.96. Langstökk: Ólafur Guðmunds- son KR 6.41. 2. Ingim. Ingimund- arson HSS 5.85. 3. Þorvaldur Benediktsson HSS 5.81. SÍÐARI DAGTJR: Sleggjukast: Jón Ö. Þormóðs-* son ÍR 49.76. 2. Skafti Þorgríms- . son ÍR 33.45. 3. Ingi Árnason KA 23.45. Stangarstökk: Valgarður Stefr* ánsson KA 3.00. 2. Oddur Sigurðs-. son KA 2.60. , Þrístökk: Þorv. Benediktsson HSS 13.01.1. 2. Stefán Guðmunds- son ÍR 12.62. 3. Halldór Jónasson ÍR 12.24. 400 m grindahl.: Ólaíur Guð- imundsson KR 61.0. 2. Reynir Hjartarson Þór 64.9. 3. Stefán P. Guðmundsson ÍR 66.6. Kringlukast: Guðm. Guðmunds sonKR 37.42. 2. Kjartan Guðjóns- son KR 37.10. 3. Sig Harðarson. KR 32.70. 800 m hlaup: Halldór Guð- björnsson KR 2.06.9. 2. Ingim. Ingimundarson HSS 2.15,8. 3. Páll Pálsson KR 2.19.3. 200 m hlaup: Skafti Þorgríms- son ÍR 23.0. 2. Ólafur Guðmunds- son KR 23.4. 3. Einar Gíslasœi KR 23.6. S000 m hlaup: Valur GuS- mundsson KR 10.07.5. 2. Páll Pái3- son KR 11.24.5. Gestir voru Krist- leifur Guðb.iörnsson 8.56.0 og Agn- ar Levy 9.16.0. 4^100 m. boðhlaup: KR 46.5. 2, ÍR 47^6. 1500 m hindrunarhl.: Halldór Guðbjörnsson KR 4.40.8. drengja- met. Ingini. Ingimundarson HSS 5.18.4. 3. Páll Pálsson KR 5.34.3. 1000 m boðhl.: KR 2.09.1. 2. ÍR 2.09.7. KR hlaut flesta unglingameist- ara eða 11, ÍR 5, HSS 2 og ÍBA L HALLDÓR GLÐBJORNSSON KR, ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 23. júlí 1963 ]J|

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.