Alþýðublaðið - 24.07.1963, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 24.07.1963, Qupperneq 3
>MMMMIWWWMWWWWMWMWWtMMWWWWMWMMMW ! HINN nýi sendiherra Japana, herra Senjin Tsuruoka af- henti í dag forseta íslands trúnaðarbréf sitt við hátíð- lega athöfn á Bessastöðum, að viðstöddum ráðherra. — Myndin er tekin við það tæki færi. Samningur um tilrauna- bann tilbúinn í dag? Þingnefnd kanni jámhrautadeilu WASHINGTON (NTRJRei |^r). , setans, annars verði ráðstafanir Amerísku járnbrautafélög'iii féll-1 þeirra framkvæmdar á mánudag ust í dagr á í>á tillögu Kennedys og þar með hæfist verkfallið. fo.rseta til þingins um að láta MOSKVA 23.7 (NTB-Heuter). Þríveldaráðstefnunni í Moskva um bann við tilraunum með kjarn- orkuvopn var í kvöld komið svo langt, að reiknað var með þvi, að samningurinn kynni að verða til- búinn á næsta sólarhring. Flestir reiknuðu með því, að samninga- mcnnirnir mundu ganga frá samn ingnum á miðvikudagskvöld. Eina atriðið, sem sumir aðilar tefja, að enn sé ekki alveg ljóst, er spurningin um, hverjir skuli nnd- iririta samninginn og hvar það skuli gerast. Góðar heimildir í Was hington segja í þessu sambandí að Dean Rusk utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hafi nú til athugun ar að fara til Moskvu til að undir rita samninginn. Ef svo fer mun Home lávarður utanríkisráðherra Breta fara til' Moskvu til að undir rita hann af hálfu Breta. Tveggja og hálfs tíma fundur var haldinn á ráðstefnunni í dag. í yfirlýsingu, sem gefin var út eftir fundinn, segir, að spor hafi verið stigin í þá átt að gera samn ing, er banni tilraunasprengingar 1 í andrúmsloftinu, í geimnum og ! neðansjávar. „Haldið var áfram að skiptast á skoðunum um önnur eameiginleg áhugamál," segir í Viljavinslitvið vesturveldin RAWALPINDI 23-7 (NTB-Reut er). Margir þingmenn í Pakistau kröfðnst þess í dag, að landið sliti landvarnasamvinnu sinni við vest- urvel'din og leitaði tengsla, þar sem unnt væri að finna þau. K óf ur þessar stafa af stöðugu sam- bandi Indverja við vesturveUlin upp á síðkastið og vegna fyrirh.ug aðra sameiginlegra flugæfinga Ind verja, Breta.og Bandaríkjamanna og væntanlegri tækniaðstoð Breta og Bandaríkjamanna við Indvcrja yfirlýsingunni. Það var einnig upp lýst, að fulltrúar landanna þriggja mundu koma aftur saman til fund ar á morgun. Macmillan, forsætisráðherra Breta, sagði í neðri málstofunni í dag, að viðræðurnar í Moskvu mundu ef til vill leiða til æski- legrar niðurstöðu fljótlega. „Þetta er mikið skref,“ sagði liann. Mac- millan var spurður af mörgum um það, hvað hann hyggðist gera til að fá Frakka og Kínverja til að gerast aðilar að samningnum en hann lét sér nægja að svara, að fyrst og fremst bæri að koma samningnum á. nefnd innanríkisviðskipta taka til meðferðar deifuna milli járnbrauta fél^iganna og félag jár/,ibr^<J| i- staf-fsmapna um ma»,úaha,]p og aðrar ákvarðanir í starfsreglum og um laun. Hafa félög verka- manna hótað verkfalli á þriðju-1 dag n.k. ef félögin framkvæma ! fyrirhugaða vinnuhagræðingu, | sem m.a. mundi hafa það í för með sér, aö 65.000 manns yrði i sagt upp starfi, þar eð störf þeirra yrðu lögð niður. Það mun taka nefndina tvö ár að kanna allt málið niður í kjölinn, svo að til- lagan þýðir, að málinu er slegið á frest í tvö ár. Félög verkamanna hafa ekki látið uppi sína afstöíu, en ineðal þingmanna hefur málinu verið vef tekið. Járnbrautafélögin verði að samþykkja, tillögu for- hafa sett- það skilyrði að þingið ,Mandy' heldur áfram upptalningu hórkarla Sovézkur vísindamaður hefur nýuppgötvað, að reikistjarnan Merkúr hefur sitt eigið gufu- hovlf. Til þessa hefur verið álitið, að svo væri ekki. London, 23. 7. (NTB - Reuter). HIN yngsta af fimm vitnum úr hópi kvenna í réttarhaldinu yfir dr. Stephen Ward, Marilyn „Man- dy” Rice-Davis, gerði í dag grein fyrir karlmönnunum í lífi sínu og ástarævintýrum sinum í tveggja tíma vitnaleiðslu í Old Bailey. Örugg og róleg, og stundum með brosvipru á andlitinu, hélt húu athygli allra í réttarsalnum, er hún skýrði frá sambandi sínu við Astor lávarð, Douglas Fairbanks jr. og „Pólska Pétur” Ra.chman. Réttarhaldinu í dag lauk á dram- atískan hátt, er dómárinn aðvar- aði eitt vitnið og brýndi fyrir I henni, að hún þyrfti að yfirvega l ummæli sín, áður en hún stigi í vitnastúkuna aftur á morgun til að Ijúka framburði sínum. Vitnið, ungfrú Margaret Ricardo, viður- kenndi annars, að hún hefði eitt sinn verið dæmd fyrir vændi, en hélt því fram, að reynt hefði ver- ið að hafa áhrif á sig í þá átt að breyta fyrri framburði sínum. Mandy upplýsti, að hún hefði átt kynmök við þá Astor lávarð, Douglas Fairbanks jr. og Rach- man eftir að hún kom til London, sextán ára að aldri. Hún bjó með Rachman, sem dó fyrir rúmu ári. Nafn Rachmans hefur upp á sið- Patterson: Mesta „fíaskó í sögu hnefaleikanna NEW YORK 23.7 (NTB-Reuter) Umsagn'r New York blaðanna í morgun um heimsmeistarakeppn ina í þixngavikt í nótt eru ó- hemjulega háðslegar í garð áskor andahs, Fl'oyd Patterson, sem eitt blaðið kallar mesta „fíaskó“ í sögu hnefaleikama. í New York Times scgir Arth- ur Daley, að keppnin hafi verið uppgjör mi’li gazcllu og pard- usdýrs, en í Tribune segir Jimmy Bresli að Patterson hafi ko.raið inn í hringinn og tekið tiT ‘■ín 300.000 dollara (um 5 millj. kr.) án þess að láta nokkurn skapað- an hlut í staðinn. Ilann hafi sleg ið þrjú högg og steinlegið fyrir' fyföta' verulega högginu, sem hann fékk. Tjaldið sé endanlega falVð fyrir honum sem hnefa- leikamanni. Hann stirðni allur upp, er hann fái Iaust högg á skrokkinn. í Daily New's segif, að.Patter- son sé eins og vikadrengur, er sendist fyrir fulíorðinn mann. Það megi segja honum til hróss að hann sé lítillátur maður, en þar með basta. Frá fyrstu sek- úndu keppnirinar hafi verið ljóst að hinn lítilláti mundi ekki erfa jörðina það kvöldið. Annars hæða blaðamennirnir líka Liston og telja, að hann hefði ekki þurft að „sóa“ fjórum sek- úndum, en eins og kunnugt er tók það Liston nú fjórum sekúnd um lengri tíma að slá Patterson niður en þegar þeir börðust sið ast. Sagt er að Patterson hafi halað inn um 6 milljónir dollara, nál. 260 millj. ísl. kr„ á „handverki" sínu, svo að hann á ekki að þurfa að líða skort. Bæði Joe Louis og Rocky Marciano ráða honum nú til að hætta við „handverkið“ kastið verið mjög áberandi vegna húsabrasks þess, er hann græddi stórfé á. Mandy lýsti því yfir, að hún elskaði Rachman og þau hefðu lengi búið saman eins og hjón. „Það var Christine Keeler, sem kom mér í samband við Ward og Rachman”, sagði hún. Hún neitaði að hafa nefnt nafn Fairbanks í þeim tilgangi að vekja athygli og fá auglýsingu- og því meiri tekjur af ævisögu sinni. Hún sagði þvert á móti, að hún hcfði j háttað hjá Fairbanks, en ekki j vegna peninganna. Skömmu siðar sagðist hún ekki þola Fairbanks.' Annars skýrði ungfrú Rice-Dav- is, sem nú er 18 ára gömul, í smá- atriðum frá samskiptum sínum við fjölda ónafngreindra manm og til- tók fjárhæðir þær, sem hún fékk, annaðhvort sem greiðslur eða gjafir. Hiin saeði ennfremur, að það hefði verið hún, sem braut hinn fræga gagnsæja spegii, er Ivar i svefnherbergisveggnum hjá Ward. Tvær stúlkur báru vitni í dag, án þess að nafn þeirra væri getið. Nefndust þær „ungfrú X” og 1 „ungfrú R”. Báðar skvrðu frá sam- skiptum sínum við Stephan Ward, I sem upphófust með því, að Christ- j ine Keeler hafði samband við þær að beiðni Wards. Hafði Ward jStungið upp á því við X, að hún I færi upp í rúm með manni í svefn- , herbergi sínu, svo að aðrir gætu | fylgzt með úr stofunni. Þessu i kvaðst hún hafa ví=að á bug með fyrirlitningu. R viðurkenndi, að hún hefði háttað með Ward en vitnaleiðslan tafðist við það, að ! hún fór skyndilega að hágráta. Tillögu- mergð London, 23. júlí (NTB - AFP) Ársþing brezka jafnaðar- mannaflokksins, sem haldið verður í október nk. mnn taka afstöðu til ályktunar- tillögu, er mælir með því, að Bretar afsali sér kjarnorku- vopnum og neiti Bandaríkja mönnum um herstöðvar i landinu. Þessar tvær tillög- ur eru meðal tuga, sem lagð ar verða fyrir þingið, er standa mun dagana 30. sept- ember til 4. október í Scar- borough. Um 20 af tillögun- um fjalla um þessi atriði, en allar eru þær á móti marg hliða atómher NATO og á móti stofnun Evrópuhers til að fæla frá árás. Á Efnahags bandalagið er aðeins minnzt í einni tillögu, þar sem seg- ir að taka beri upp samninga viðræður að nýju. Um 200 tillögur fjalla um þjóðnýt- ingu húsnæðis og bygginga- lóða, endurskipulagningu á tryggingakerfinu og ýmis önn ur, aðkallandi innanríkismál. WMWllUiWIWWWWWMW Egyptar segjast hafa smíðað sér kafbát sjálfir KAIRÓ, 23. júlí (NTB - Reuter) ÞÚSUNDIR æpandi Egypta heyrðu í dag, að egypzkir verkfræffingar hefðu smíðað fyrsta kafbát, sem framleiddur hefur verið í Araba- ríkjunum. Það var Amer, yfir- maður egypzka hersins, sem skýrði frá þessu í dag, er franv fór mikil hersýning í Kairó til aff minnast þess, að 11 ár eru liðin síðan byltingin var gerð gegn Farúk. ALÞÝÐUBLAÐI0 24. júlí 1963 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.