Alþýðublaðið - 24.07.1963, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 24.07.1963, Blaðsíða 12
■ ■ & SKIPAUTGCRÐ RÍKiSINS M.s. Esja fer austur um land í hringferð 30. þ. m. Vörumóttaka á fimmtu dag til Fáskrúðsfjarðar, Reyðar- fjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarð- ar, Seyðisfjarðar og Húsavíkur. Farseðlar seldir á miðviku- dag. Herðubreið fer vestur um Jand í hringferð 31. þ. m. Vörumóttaka á föstudag og árdegis á laugardag til Kóþa- skers, Raufarhafnar, Þórshafnar, Bakkafjarðar, Vonnafjarðar, Borgarfjarðar, Mióafjarðar, Stöðvarfjarðar, Breiðdalsvíkur, Djúpavogs og Hornafjarðar. Farseðlar seldir á mánudag. SKJALD**PF1Ð fer vestur um land til Akureyr ar 30. þ. m. Vörumóttaka á föstu dag til áætlunarhafna við Húna- flóa og Skagafjörð, Ólafsfjarðar / og Dalvlkur. Farseðlar seldir á mánudag. Heriólf"r ' Ferðaáætlun í sambandi við j þjóðhátíð Vestmannaeyja. \ 31,7 miðvikud. (, frá Reykjavík kl. 19.00 j 1/8 fimmtud. (j til Vestmannaeyja kl. 06.00 & I. frá Vestm.eyjum kl. 10.00 til/frá Þorlákshöfn kl. 14.00 / til/frá Vestm.eyjum kl. 18.00 II. til/frá Þorlákshöfn kl. 22.00 i 2/8 föstud. til Vestmannaeyja kl. 02.00 frá Vesm.eyjum kl. 05.00 til/frá Þorlákshöfn kl. 09.00 til Vestmannaeyja kl. 13.00 frá Vestm.eyjum kl. 14.00 3/8 laugard. til Hornafjarðar kl. 05.00 frá Hornafirði kl. 11.30 ;4/8 sunnud. tíl Vestmannaeyja kl. 02.30. I. frá Vestm.eyjum kl. 08.00 ; irðníil/frá Þorlákshöfn kl. 12.00 til Vestmannaeyja kl. 16.00 § H. frá Vestm.eyjum kl. 16.00 til/frá Þorlákshöfn kl. 20.00 \! til Vestmannaeyja kl. 24.00 5.8. mánud. 11 frá Vestm.eyjum kl. 00.30 , til Reykjavíkur kl. 10.30 Öfangreindar áætlunarferðir ( til ;Þorlákshafnar eru háðar ; veðri, og eru farþegar vinsam- í legaméðnir að athuga, að viðstaða í Þ>orlí.kshöfn er miðuð við lág- ! mark, en óvíst er að óætlunar- ’ tími verði alveg nákvæmur. Verði ekki næg eftirspurn eftir fari tvær ferðir milli Vest- mannaeyja og Þorlákshafnar 4/8 fellur önnur niður. Forsala verður á fari með of- angreir.dum ferðum hjá oss og afgr. í Vestmannaeyjum. Ferðir frá Bifreiðastöð íslands verða í sambandi við allar ferðir Herj- ólfs. , SMURT BRAUÐ BARNASAGA: BRÆÐURNIR Er hann var að segja henni frá þessu, kirikaði hún kolli í sífellu, og þegar hann hafði lokið sögu sinni, sagði hún, að það væri enginn annar, en hann Írlands-Rauður, sem hefði bróður hans á valdi sínu. Hún sagði honum, að einmitt á þessu augnabliki væri hann hjálparlaus langt inni í Glamourie-landi. Þangað yrði að koma honum til hjálpar. Hún sagði nú piltinum hvernig hann mætti komast þangað og hvemig hann skyldi haga ferðum sínum. .,Þú munt þarfnast alls hugrekkis þíns“, sagði hún, ,.ef þú ætlar að leysa hann bróður þinn úr þessum álögum‘‘. P'lturinn kvaðst reiðubúinn að reyna hvað sem væri, ef það mætti verða til að bjarga bróð- ur hans. „Taktu þennan litla sprota“, sagði gamla kon an, „og notaðu hann ef í nauðir rekur‘‘. Að svo mæltu hvarf hún, og þegar pilturinn hafði hvílt sig enn um hríð hélt hann af stað aftur. Um kvöldið, þegar tók að dimma, lagðist hann til hvíldar undir tré. Honum varð samt ekki svefn samt, því það var fremur kaft í veðri og auk þess var hann alltaf að hugsa um það. sem gamla kon- an haf ði sagt við hann. Næsta dag hélt hann enn áfram ferð sinni, þar til seint um daginn, er hann kom að djúpum dal. Þar hitti hann fjárhirði með stóra hjörð af væn- um sauðum. Pilturinn heilsaði fjárhirðinum og spurði hann bver væri yfirboðari á þessum slóð- um og hver ætti þessa vænu sauði. „Hver ert þú, sem ekki veizt hver ræður hér dalnum::, sagði fjárhirðirinn. Síðan fór hann með vísu og var efni hennar á þessa leið: Eitt sinn bjó hann Írlands-Rauður í Ballygan. Hann rændi dóttur Malcolms konungs, sem réði ríkjum í Skotlandi. Hann heldur henni í bönd- um, og á hverjum degi slær hann hana með silfur sprota, eins og Júlian Rómverjákeisari gerði á sinni tíð. Hann óttast engan mann. Sagt er að einn maður muni um síðir ráða nið- urlögum hans, en sá maður er enn óborinn, og bið mun verða á því að við sjáum hann. Fjárhirðirinn varaði hann því næst við dýr- um, er bráðlega mundu verða á vegi hans. Hann sagði honum að þessi dýr mundu ólík öllu öðru, sem hann 'hefði áður séð. „Hvemig fer ég að því að finna hann írlands- Rauð?“, sagði nú ungi pilturinn okkar. „Leiðin til hans er sannkölluð ógæfubraut“, sagði fjárhirðirinn, og hún versnar eftir, því sem fjær dregur héðan. Ef þú 'kemst klakklaust. fram- MOCO i DIABLol WE HIT YIT 14 A V 5HE 15 50MEDNE A4 W£ WOMAN/ -PgAP 1 TODCHEP 'POWNj/-MV AUNT few. PILAKj ÆilÍ2?Sí i5lJ— BtlT WHAT WA5THE BUMPA5 yoU MADE THE SO- SKILLEP OUT-OF- k. FUEL LANPINð í IT WAS MURCIA'S WE CLIPPEP1^ I'LL SEAFcH V AAOTHER'S SISTEE.,. v HEE AS W£ tNÖW FOE THE -4 SHB HAD BEEN COL- CAME IN... MUECIA GIEL LABORATINö ,ON I NEVEF EVEN AMP COL.CANYON.. THE MICPOBE DEAL SAW HEK EUN BETTEE SENP FOR THE PANAMA A TOWAPD THE SOME TPOOPS... CANAI---- BEACH/ A I CAN'T ASK BSfliflN- . - wtÍMryZáL'-------•'ri THE LIEUTENANT ' To 00 THKOUöH ssakr this twics! LIEUT.MUgCfA” W£ FE LUCKV' -i THAT VOVE FA41ILY OWNS A FFIVATE S-EACH... / lilllJOii CAHIFF Snittur. Qpiff Trá kl. 9—23.30. Sími £6612 Brauðstofan Vestnrjriitu 25. Viff vorum svei mér heppnir, Murcia, aff fjölskylda þín skyldi eiga hér einkabaff- strönd. — Já, en hvaða hnykkur var þetta, sem kom á vélina í lendingunni, sem annars heppnaðist svo vel? — Hver fjárinn, þaff hefur einhver orff iff fyrir vélinni um leiff og viff lentum. —- Þaff er kona, þaff er hún Pilar frænka mín. Hún er dáin. — Þetta var móðursystir Murcia, hún hafði veriff í ráðum meff samsærismönn- unum. Hún varff fyrlr vélinni, þegar viff lentum. Ég sá hana ekki einu sinni hlaupa til strandar. Nú ætla ég aff fara að leita að systur Murcia og Stál ofursta. Þið ættuff aff senda eitthvað af hermönnum hingaff. Ég get ekki ætlast til aff ofurstinn þurfi að ganga tvisvar í gegn um allt þetta. 12 24- íúlí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.