Alþýðublaðið - 24.07.1963, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 24.07.1963, Blaðsíða 10
Ritstjóri: 6RN EIÐSSON EM í körfuknattleik XIII. Evrópumeistarakeppni karla í körfuknattleik fer fram í Wroclav í Póllandi 4.-13. okt. n. k. í keppninni taka þátt 16 lið, en þar af hlutu 12 lið rétt til keppni án undangenginnar svæðiskeppni. Þessi lið eia: Sovétríkin, Júgó- slavía, Búlgaría, Frakkland, Tékkó slóvakía, Ungverjaland, Rúmenía, Belgía, Pólland, Tyrkland, ísrael, Áustur-Þýzkaland. Sigurvegarar úr svæðakeppn'i: ■ Finnland sigraði í Polar Cup. (Svíþjóð, Danmörk, ísland). Holland sigraði norð-austur svæði (írland, Skotland, England, Wales, Lúxemburg) ítalía sigraði í mið-svæði (Sviss, V.-Þýzkaland, Austurríki) Spann sigraði í suðaustur-svæði (Lýbía, Marokkó, Portúgal). XX. meistarakeppni karla í körfuknattleik fyrir Suður-Am- 80 KR-ingar í DAG fara 5 knattspyrnu- lið utan á vegum KR. Eru | það' meistaraflokkur, 2. flokk ur A og B, og 3. flokkur A og B. Er þetta 80 manna hóp , | ur og dugir ekki minna en Cloudmaster vél fyrir hóp- inn. Féiagið hefur tekið á Ieigu,DC 6 fiugvél Flugfélags íslands, sem flytur hópinn í dag til Kaupmannahafnar og sækir hann þangað aftur sunnudaginn 4. ágúst. Á hvert lið að leika 4 leiki ytra og fara þeir fram víðs- vegar um Sjáland, en einnig fer 2. flokkur til Westfalen eriku fór fram í Lima í Perú dag- ana 16. febrúar til 4. marz sl. Suður-Ameríkumeistarar urðu Brasilíumenn, en röð liðanna varð þessi: 1, Brasilía. 2. Perú, 3. Uruguay, 4. Argentjna, 5. Paraguay, 6. Equa dor, 7. Cbile, 8. Columbía, 9. Boli- vía. IV. Balkan Cup var háð í Istan- bul 14.—18. nóv. sl. Úrslit urðu þessi: 1. Júgóslavía, 2. Tyrkland, 3. Búlgaría, 4. Rúmenía. 5. Grikk- land. j Sigurvegari í Evrópu Cup meistara ; liða kvenna 1963 varð Slavia frá Sofia í Búlgaríu. Úrslitaleikurinn var milli Slavia og Slovan Orbis frá Prag í Tékkóslóvakíu. Slavia með 60 stigum gegn 49 og mundi slík stigatala vera talin góð hjá karlaliðum hér á íslandi. í keppnisför í Þýzkalandi og leikur hvort lið þar 2 leiki. Verður þar dvalið á 2 stöðum skammt frá Dortmund í Ruhr, í hinu fagra héraði Sauerland. Meistaraflokkur dvelur í Oddsherred á Sjálandi og leikur m. a. gegn hinu þekkta félagi A. B. Er utanför meist araflckks til endurgjalds heimsókn úrvaldlið S. B. U. hingað sl. sumar. í förinni taka þátt 65 knattspyrnumenn og 15 far- arstjórar. AlþýðublaSið mun birta greinar um förina eftir Gunn ar Guðmundsson. KKÍ hafa nýlega borizt fréttir af heimsmeistarakeppni karla í körfu ;nattleik, sem haldinn var í Bras- ilíu dagana 10.-26. maí sl. ÚRSLIT: 1. Brasilia-Heimsmeistarar 1963 2. Júgóslavía 3. Sovétríkin 4. Bandariki N.-Ameríku 5. Frakkland 6. Puerto Rico 7. Ítalía 8. Argentína 9. Mexíkó 10. Uruguay 11. Canada 12. Perú 13. Japan. Undanrásir, úrslit í einstökum leikjum: a. Leikstaður: Belo Horizonte: Frakkland - Uruguay 64-54 (19-25) Sovétríkin - Canada 58-45 (27-24) Canada - Uruguay 56-66 (25-27) Frakkland - Sovét 57-70 (30-28) Canada - Frakkland 57-79 (25-28) Uruguay - Sovét 75-94 (30-39) í úrslit fara Sovétríkin og Frakkland. b. Leikstaður, Curitiba. Jugóslavia - Peru 84-67 (30-42). Puerto Rico - Japan 86-65 (33-33) Puerto Rico - Perú 70-64 (45-33) Japan - Júgóslavía 63-95 (24-37) I Perú - Japan 50-70 (17-41) Puerto Rico - Júgósl. 78-83 (35-42) í úrslit fara Júgóslavía og Pu- erto Rieo. c. Leikstaður Sao Paulo: Bandaríkin - Mexíkó 88-74 (41-42) Ítalía-Argentína 91-73 (42-34) Mexikó - Ítalía 82-90 (44-36) Argentína - Bandar. 51-81 (26-43) Mexíkó - Argentína 84-82 (43-53) Bandaríkn - Ítalía 87-77 (42-34) í úrslit fara Bandaríkin og ít- alía. Keppni um röð þeirra liða, sem - ekki komust í úrslit: (Petropolis). Argentína - Mexíkó 88-86 (41-40) Perú - Canada 66-59 (32-24, 52-52 fráml.) Japan - Uruguay 63-79 (30-42 Peru - Mexíkó 57-72 (27-34) Aregntína - Japan 103-85 (58-39). Canada-Uruguay 73-71 (34-30) 1 Peru - Uruguay 66-67 (34-29) Canada - Argentina 82-77 (51-34) Mexíkó - Japan 95-85 (53-46) Argentína - Uruguay 97-83 (46-45) ; Perú-Argentína 87-84 (38-36Í 75- 75, framl) J Framh. á Í3. síðu ÍSLENZK ÍÞRÓTTÁLIÐ TAPÁ Þórshöfn, 22. júlí. HÉR eru staddir íslenzkir í- þróttaflokkar frá ísafirði og' Hafnarfirði. Knattspyrnu- menn Hafnfirðinga fóru beint til Klakksvíkur og komu þangað um fimm leytið í nótt. Þeir léku gegn KI í kvöbl og töpuðu með 6 mörk um gegn 2. Leik ísfirðinga og HB í Þórshöfn lauk með sigri HB 5:0. ísfirzku stúlk- urnar lékis gegn Nesstanum og töpuðu 6:2. — H. -Tóh. UN GLIN GAMEISTAR AMOT íslands í frjáfsum íþróttum fór fram á Akureyri um síðustu helgi. Þátttaka var sæmileg og árangur athyglisverður í ýms- um greinum. Þar sem okkur bárust ekki úrslit í mótinu fyrr en seint á mánudagskvöld, var útlokað að ræða nokkuð um árangur í ýmsum greinum eða afrek einstakra íþrótta- manna. Alls er keppt í 19 greinum á Unglingamótinu, þ e. 17 grein- um einstaklinga og 2 boðhlaup um. Segja má að 7 íþróttamenn liafi borið höfuð og herðar yfir keppinauta sína á mótinu og þessir sjömenningar koma til með að mynda kjarnann í lands liði íslands næstu ár. Vonandi fylgja fleiri piltar í kjölfarið ög lyfta frjálsum íþróttum upp úr þeirri meðalmennsku, sem þær eru í nú. Tveir af keppendunum á Ak- ureyri sigruðu í þrem einstak- lingsgreinum, eins og við skýrð um frá I gær, þeir Skafti og Halldór Guðbjörnsson. Skafti vakti verulega athygli í fyrra og þær vonir, sem bundnar voru við hann þá, virðast ætla að rætast fljótt og vel. Halldór Guðbjörnsson hefur komið fram á sjónarsviðið í sumar, eins og Iiálfgerður „sputnik”, hann er aðeins 16 ára gamall og er þó kominn í fremstu röð millivegalilaupara okkar. Ilalí- dór er sterkur og keppnisglað- ur, eins og bróöir hans Krist- leifur, og á sennilega eftir að ná eins Iangt. Þrír piltar sigruðu í 2 grein- um einstaklinga hver, þeir Ól- afur Guðmundsson, Kjartan Guðjónsson og Þorvaldur Bene diktsson. Ólafur lilaut þó 4 meistarapeninga, þar sem hann var í báðum boðhlaupssveitum KR, sem sigruðu. Ólafur hlauí því flesta meistarapeninga allra, sem kepptu í mötinu. — Eins og flestir muna kom þessi skagfirski piltur í Sveinamótiff í fyrra og vakti mikla athygli. Hann er nú fluttur til Reykja- víkur og vonir þær, sem við Framhald á 14. síðu. mWWWMWMWWWWWWMWWWMVHtWIIMMWWWWWmMWtWWMWWW 10 24. júlí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ j;|; ’lí-ú v-L • (:ií:i U(l<5j(-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.