Alþýðublaðið - 24.07.1963, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 24.07.1963, Blaðsíða 16
MMUHMHMMMMMMMMHHtMMtMUUiMmUMaMHmMMMUMMHMUUMHWmHHV ÞESSA póstkassa var verið að setja upp i gær að Skúla- götu 58. Nær kössunum stcnd ur Kristján Jakobsson, póst- maður, sem hefur umsjón með því að kössunum sé komið fyrir í öllum húsum borgarinnar. Við hlið hans er Björn Weistad frá Nýju- blikksmiðjunni, en hann setti upp kassana. Póstkassar í öll hús borgarinnar I lögum frá 1954 er póstmeist- ara heimilað að láta koma fyrir jaóstkössum í húsum borgarinnar. Matthías Guðmundson póstmeist- ari beitti sér fyrir því að koma á umbótum í þessu efni og fól hann Kristjáni Jakobssyni póstmanni að vinna að því, að póstkassar verði settir upp í öllum húsum borgar- ánqr. Hefur Kristján unnið að þessu verki síðan í byrjun nóv- NJÓSNARAR DÆMDIR KARLSRUHE 23.7 (NTB-DPA). Hinir þrír, vestur-þýzku „íví njósnarar" sem hófu njósnaferil sinn á tímum Hitlers, voru í dag dæmdir til langvarandi betrunar Síússvistar, fyrir að hafa fátið Rúss um í té upplýsingar á meðan þeir vK^u; sta^fanjíi í leyhiþjé>iustu • W'esturUÞýzkalands. ' Aðalmaðurinn, Heinz Felfe fékk í4 ár, Hans Clemens fékk 10 ár og •Erwin Tiebel, sem aðeins hafði utariáð sem sendiboði hinna fékk 3 ár. lOómarnir voru kveðnir upp af Hæstarétti Vestur-Þýzkalands I í Karlsruhe. Þetta er mesta njósna mál, sem upp hefur komið í Vest- ur-Þýzkafandi. Réttarhöldin hóf- ust 8. júlí og fóru mestmegnis fram fyrir luktum dyrum. ember og átti Alþýðublaðið við hann stutt símtal' í 'gær um þetta verk hans. ■ Kristján sagði að óglæsilegt hefði verið að byrja á þessu, því að allt hafi vantað til alls, póst- kassana sjálfa og jafnvel plássið fyrir þá í húsunum. Jafnvel í stór um íbúðasamstæðum hefði gleymst að ætla nokkurt pláss fyrir póst kassa, sem tekið gæti á móti bréf- um til íbúanna. í fyrstu voru póstkassarnir flutt ir inn, aðallega frá Frakklandi og Noregi, en þeir voru nokkuð dýrir kostuðu t.d. 689 kr. þeir norsku Stundum stóð á innflutningi kass anna, eða lásanna fyrir þá, og tafði það mjög verkið. Nýlega hefur svo Nýja bliku- smiðjan Höfðatúni 6 hafið fram- leiðslu á íslenzkum póstkössum Eru hinir íslenzku póstkassar hin ir hentugustu. Þar er til dæmis ætlað rúm fyrir nöfn allrar fjól- skyldunnar, sem notar viðkomanu: kassa, en það reyndist oft of líLð á hinum erlendu póstkössum. Auk þess er þessi íslenzki póst- Framh. á 2. síðu 44. árg. — Miðvikudagur 24. júlí 1963 — 159. tbl. VR mó tma ilir vöi 'U- söli á sunr ludögi im l»eir, sem hafa kvöldsölisSeyfi hyggjast stofna sér félag. ALÞYÐUBLAÐIÐ hefur nú frétt, | að Verzlunarmannafélag Reykja- víkur hafi sent Kaupmannasam- tökuuum mótmæli vegna sölu á i ýmsum varningi í verzlunum á ! sunnudögum. Mun VR sérslaklega hafa mótmælt sölu þriggja verzl- ana, sem félagið tilgreindi og MÆLDI ÖSKJUVATN Reynihlíð í gær. UM HELGINA fór hópur vega- gerðarmanna til Öskju. Er ætlun in að laga veginn þangað og verður hægt að aka alla leið að gígnum. Verkstjóri vegagerðar- manna er Pétur Jónsson, Reyni- hlíð. Sigurjón Rist, vatnsmælinga- maður fór með bát á Öskjuvatn fyrir helgi og mældi dýpt vatns- ins. Ekki hefur tekizt að afla fregna um hve djúpt vatnið er ná- kvæmlega, en í ljós mun hafa komið, að það sé dýpsta vatn landsins. mun hafa staðið að verki. Er þarna aðallega um að ræða sölu á kjöti og annarri matvöru. Telur VR að þarna sé bæði ver ið að brjóta landslög og samninga atvinnuveitenda við VR. Lands- lög sén brotin með því að selja þennan varning á helgidögum, og samningar við VR með því að láta afgreiðslufólkið vinna á sunnudög um. Ekkert nýtt hefur komið fram í máli því, sem hefur spunnist vegna lokunartíma sölubúða. Þó munu kaupmenn eem kvöldsölu- leyfi hafa, hafa boðað til fundar og hafa þeir í hyggju að stofna sér- stakt félag þeirra manna, sem slík leyfi hafa. AÐALFUNDUR Félags Bifreiða- innflytjenda var haldinn 26. júni siðastl. Stjórnin var endurkosin en hana skipa: Gunnar Ásgeirsson formaður, Geir Þorsteinsson og Friðrik Kristjánsson meðstjórn- endur. í varastjórn Egill Vil- hjálmsson. Nýr framkvæmda stjóri flsigöryggis þjónustunnar Nýr maður hefur nú tekið við embætti framkvæmdastjóra flugöryggisþjónustunnar. Er það Leifur Magnússon, verk fræðingur, sem hefur verið ráðinn í stað Björns Jónsson- • ar, sem nú starfar í París. Leifur hefur verið verkfræð ingur hjá Flugmálastjórn- inni síðan í október 1960. Ilann tók við hinu nýja starfi í byrjun apríl sl. KIRKJAN LOKUÐ OG LYK ILLINN FYRIR SUNNAN MARGT fólk, sem kom austur að Skálholti á mánudaginn, og ætl- aði að skoða hina nývígðu Skál- holtskirkju, varð að snúa frá luktum kirkjudyrum, þvi að lykillinn að kirkjunni „var fyrir sunnan”. Kirkjuvörður mun hafa huggað ferðamenn með því, að hann hefði þegar hringt eft- ir lyklinum og væri hann vænt- anlegur á hverri stundu. En blað- inu er kunnugt um að lykillinn var ókominn austur um klukkan 17 á mánudag. Þetta eru mjög leið mistök því að marga mun hafa fýst að skoða hið nývígða guðshús, sem svo mjög hafði verið í umtali vegna vígsluhátíðarinnar daginn áður. Veðrið var líka gott á mánu daginn og hafa vafalaust margir ætlað að nota góða veðrið og skreppa austur og skoða kirltj- una. En fyrir marga varð það fýluför. Meðal annarra sem frá urðu að hverfa án þess að fá að skoða kirkjuna, voru útlending- ar, og er ekki víst, að þeim gef- izt annað tækifæri til þess a® skoða Skálholtskirkju. Er von- andi, að þess verði vel gætt, að slíkur atburður sem þessi, end- urtaki sig ekki. Múrarar semja - trésmiðir á fundi Múrarafélag Reykjavíkur, ogisveina um 17%, ákvæðisvinna Múrarameistarafélag Reykjavíkur [ hækkar um 13% og verkfærapen samþykktu á fundum sínum í gær ; ingar hækka úr kr. 0.75 í kr. 1.06. kvöldi samninga þá um kaup og Kaup þetta gildir frá 15. júlí til kjör múrara, sem undirritaðir voru með fyrirvara í síðustu viku. Samkvæmt hinum nýju samn- ingum hækkar tímakaup múrara-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.