Alþýðublaðið - 26.07.1963, Page 9

Alþýðublaðið - 26.07.1963, Page 9
 •; • ■: " • m IpSf fNUR samninga á því sviði, hvort sem þelr yrðu formlegir eða óformleg ir. Hann stefnir nú að velmegun á Öllum sviðum, og því marki verð ur hann að ná. Til þess að geta það, verður að draga úr útgjöld- um til hernaðarþarfa, og til ann- arra mála, sem kannske kynnu að auka hróður Sovétríkjanna út á við. Náist samkomulag um ein- hverskonar tilraunabann, mun það hafa í för með sér minnkuð útgjöld til gagnflauga, sem nú eru einn stærsti útgjaldaliðurinn í her málunum. Eftir öllum sólarmerkj um að dæma, finnst Rússum kostn aðurinn vrð að koma manni til mánans of mikill til að slíkt geti borgað sig, og Bandaríkjamenn eru einnig farnir að hafa áhyggj- ur af kostnaðinum við þetta (út- gjöld Bandaríkjamanna af þessum sökum hafa tvöfaldazt í ár og eru nú 4000 billjónir dala. Búizt er við að þessi upphæð tvöfaldist aft ur á næsta ári). Sennilega er útilokað að um beina samvinnu á þessu sviíji verði að ræða nú alveg á næstunni, en leynisamkomulag um að halda fjár veitingum til slíkra verkefna inn an skynsamlegs ramma ætti ekki að vera útilokað. Með þeim tak- mörkuðu og einhliða ráðum, sem að framan eru nefnd, ættu Rússar og Vesturveldin á eínum tíma að geta skapað ný og viðunanleg sam skipti sín á milli. (New Statesman). átti völ á. Sú skynslóð, sem á þess um árum var að vaxa úr grasi í þýzkalandi var gjörsamlega slitin úr tengslum við bókmenntaþróun í álfunni. Bókabrennurnar alræmdu og bönnin yoru almennt fordæmd sem fyrr segir, og þættu slík bönn víst harðir kostir í lýðfrjálsum löndum í dag. Sami andinn og ríkti í þessum efnum hjá félögum Hitlers, ríkir enn að nokkru leyti í Austur- Þýzkalandi. Að visu eru ekki haldnar þar opinberar bókabrenn ur, en stjórnin nær markmiðum sínum á þessum vettvangi engu-að síður. Margir þeir höfundar, sem ekki fundu náð fyrir augum Nazistanna hafa heldur ekki fundið náð fyrir augum yfirvalda í Austur-Þýzka- landi. Nægir í því sambandi að nefna til dæmis eftirtalin nöfn: Sigmund Freud, Franz Kafka, Theodor Plivier, André Gide, Ignazio Silone, Richard Wright, Karl Kautsky, Eduard Bernstein, Thomas Masdyk, Salvador de Madariage, André Malraux og Georg Lukacs. Sígild verk þýzkra höfunda, sem géfin eru út í Austur Þýzkalandi, komu nú út í endurskoðuð útgáf um, með löngum formálum og skýr ingum, sem eiga að gera verkin að laganleg dialektiskri efnis- hyggju. ! MYNDIN næst til hægri sýnir aðalbreytingarnar, sem gerð- ar hafa verið á sundbolunum. Hann er úr efninu „helanca“, munztr aður að ofan og í tvcimum appelsínugulum litum. Sundbolurinn í miðjunni gefur til kynna nýju gerðina af bikinum, Sundfatnaður þessi er í tveim Iitum, eins og flest slík klæði eiga að vera í ár, og skáröndóttur. Hann minnir okkur mik- ið á gamla gríska stílinn, þar sem axlabandið er einungis eitt. Sundbolurinn er úr efninu „helanca“. Sundbolurinn lengst til vinstri er úr prjónaefni og eitthvað fyrir þær, sem vilja vera sér stæðar. SUMARIÐ er komið og fólkið er farið að hópast saman í Nautholtsvíkinni. Tími er því til kominn að minnast á sund fatatízkuna. Hvers konar sund bolir eru í tízku og hvað þarf konan að gera til þess að geta borið hann? Mikill vandi er að velja rétta sundbol'inn. í því sambandi verður hver einstaklingur að taka tillit til vaxtarlagsins, hvort sundbolurinn hefur góð áhrif á skapið og hvar eigi að nota hann. Erfiðlega gengur að hylja lélegt vaxtarlag, þar sem efnin í sundbolunum er nokkuð teygjanleg í ár. Það veldur aftur á móti því, að þeir eru mjög þægilegir og óþvingandi. Sundbolirnir eru mjög flegnir að aftan í ár. Axla- og mittisböndin eru í einu lagi. Litlu bikiniin eru enn í tízku, en algengari eru hinir tvískiptu sundbolirnir með brjóstahald- ara og buxum. Efnið í sundbol unum er „helanca" og bómull. Efnið „helanca“ er sérstak- lega gott í sundboli fyrir okkur á norðl'ægum breiddargráðum þar sem það þornar svo fljótt. Sundfötin mega véra á allan hátt röndótt. Algengt er að sjá efri og neðri hluta í mismun- andi litum. Mesta nýjungin eru belti á -mjöðmunum eins og voru í tízku árið 1930. Einlit baðföt eru oft með akkeri eða stýri til skrauts. Hvað þurfa svo konur að gera til þess að sundbolurinn fari sem bezt. Mikilvægast er í því sambandi að hafa engin auka- kíló. Konum sem eru í „megr- unakúr" eru gefin eftirfarandi ráð: 1) Borðið vútamínpillur dag lega. 2) Drekkið ekki kaffi fyrst á morgnana heldur te. Borð- ið eitthvað daglega sem kemur maganum í hreyfingu, t. d. rúgbrauð, súrmjólk eða hráan lauk. 3). Ef þið eruð máttvana að morgni til, þá borðið safann úr tveimum appelsínum í þeyttu eggi. 4) Ef þið borðið of mikið kvöld eitt, þá borðið minna næsta eða látið, sem ekkert hafi komið fyrir. 5) Ef þið eruð . á ströngum „kúsr“, reykið þá ekki of mikið. Það teygir andlitsvöðvana. 6) Sof- ið eins mikið og mögulegt ér og farið í gönguferðir. Það hef ur góð áhrif á lærin. 7) Borðið aldrei neitt standandi. Það dreg ur úr áti milli mála. 8) Byrjið daginn með því að drekka volgt vatn. Það heldur maganum starfandi. 9) Kryddið gjarnan matinn en notið eins íítið af salti og mögulegt er. Það bind ur fitun'a. 10) Notið aldrei syk- ur. 11) Vigtið ykkur á ákveðn- um tíma. 12) Ef þið eruð að gef- ast upp, hvers vegna að gera það, þegar þið hafið byþjað svona veí. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — *26. júlí 1963 $

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.