Alþýðublaðið - 26.07.1963, Side 16

Alþýðublaðið - 26.07.1963, Side 16
Vetrarveðiir og gæftaleysi á Ströndum Drangsnesi 25. jólí Veðráttan hér hefur verið leið- inleg, mikill kuldi og hefur snjó- að uiður í miðjar hlíðar í fjöllum lifað hérna. Eitt kvöldið fór hitinn hérna niður í 0 stig. Guðm. Sigurgeirsson Kortið sýnir leið ]>á, sem Sigríð ur Jónsdóttir ætfaði að fara til Hveravalla. Óbrotna línan sýulr þá leið, sem talið er öruggt að húnhafi farið, að hliðinu að mæðivt ik isgirðingunni við Skammá. Broina Mnan sý*fr venjulegustu leiðina til Hveravaila úr Borgarfirði. IT URF Mikii leit var gerð í dag að Sig Jríði Jónu Jknsdóttur, sem týnd hefur verið síðan á laugardag, er hún fór frá Kalmannstuugu um fcádegi áleiðis til Hveraval'ia. Að því er Henry Hálfdánarson *kýrði blaðinu frá í gær fór leilai fíekkur skáta upp á Kaldadal, en þar höfðu sést för eftir járnaðan faest á þeim slóðum, þar sem ekki var von hesta. Björn Pálsson flaug í gærmorgun, sem leið liggur upp Jneö Norðlingafljóti, en varð einsk. £s var. Þar var þá glaðasólskin en inikiíl snjór á jörðu og sýni- lega að þar hefði verið ruddaveð- ur. Standa bara steinar upp úr snjónum. Tveir bíl'ar fóru frá Hveravöll- um í gær til leitar. Komust þeir langt inn á Stórasand. Þar er ó- greiðfært og talsverður snjór. í gærkvöldi fóru tveir bílar á- leiðis til Hveravalla, og er ætlun in að úr þeim verði leitað á morg- un. í þeim hópi eru menn úr björgunarsveit Slysavarnafélagsins í Reykjavík og úr hjálparsveitum skáta í Reykjavík og Hafnarfirði. Fararstjóri þessa hóps er .Tóhann es Briem. Framh. á 14. síðu í þrjár nætur. Bátarnir hafa ekki komist á sjó í langan tíma ,en þeir reyna sennilega að róa í nótt Vonað er að kominn sé færafisk- ur hér norður með. Atvinna hefur verið lítil hér, því að atvinna landverkafólksins hér byggist nær eingöngu á fisk- inum sem veiðist úr sjónum. Það verða því heldur dauft yfir lífinu hér ef ekki rætist bráðlega úr. Er vonandi að gefi á sjó og vel aflist á handfæri. Heyskapur gengur yfirleitt vt'l og spretta er í meðallagi.. Um dag inn kom norðaustan rok og fauk þá nokkuð af heyi, sem menn áttu úti. Ég hef verið hér í 30 ár, og held ég að sumarið í sumar sé kaldasta og erfiðasta sumarið, sem ég hef FÆREYSKT SKIP FERST Færeyska flutningaskipið Bl'ikur rakst á ísjaka við Vestur-Grænland í fyrra- kvöld og sökk. 35 manns, sem á skipinu voru, björguðust um borð í þýzka eftirlitsskip- ið Poseidon og mun Posei- don á leið til Reykjavíkur með skipbrotsmennína. Blikur var á leið frá Fær- eyingahöíni tif Hvarfs, er áreksturinn varð. 28 skátar Jamboree i Veður skánandi á síldarmiðunum 25. júlí. VEÐIIR er nú að ganga niður á eildarmiðunum. Sjór er enn tölu- verðut- og engar veiðifréttir frá Norðurlandsmiðum. Austanlands var vitað um afla Þriggja skipa, samtals uni 1500 tunnur, Siglufirði, 25. júlí. VEÐUR fer hér batnandi og sáu ÍSiglfirðingar til sólar í dag í fyrsta skipti síðastliðinn liálfan laánuð. Fjallasýnin er falleg, og Jtnjög óvenjuleg á þessum árstíma. fjöllm hvít niður í miðjar hlíðar, cn þax- tekur við iðagræn hlíðin. Fólkib hér er nú hressara og kátara, þegar garðurinn er geng- ihn yfir, sildarbátarnir farnir út og Skarðið fært. Bíða menn nú Vongóðir eftir blessaðri síldinui. Raufarhöfn, 25. júlí. SÍLDARSKIPIN eru nú flest far- in út og er allt útlit fyrir að bræl- an sé að ganga niður. Hér er rtú þurrviðri og sér til sólar, en langt er síðan hún hefur litið til okkar. Þetta ásamt góðri veðurspá geíur fólki hér góðar síldarvonir. Guðni. Seyðisfirði, 25. júlí. SKIPIN liafa verið að tínast út, en úti er haugasjór og bræla. Út- litið er því ekki gott, en vonandi bregður tii hins betra. Gunnþór. Neskaupstað, 25. júlí. VEÐUR fer batnandi og skipin oru að fara út, en liér hafa um 20 iegið inni. Búið er að bræða um 63 þús- und mál og salta í um 13.000 tunnur. Garðar. Hinn 27. júlí n.k. heldur hópur íslenzkra skáta til Grikklands til að taka þátt í alþjóðamóti skáta, Jamboree, sem haldið verður þar í Iandi dagana 1.-11. ágúst. Yfir 80 þjóðir munu taka þátt í mótinu og munu all's yfir 12.000 skátar verða á mótinu. Mót þetta er 11. alþjóðamótið, sem haldið er, en það áttunda sem íslenzkir skátar sækja. Fyrsta mót- ið, sem íslenzkir skátar sóttu var haldið í Danmörku 1924 og var aðeins einn íslendingur þar, en nú nær tala þeirra yfir 250, sem sótt hafa Jamboree. í þetta sinn verða alls 28 ís- lenzkir skátar, sem fara til Grikk- lands, og eru þeir frá skátafélög- um víðsvegar að af landinu. Mótið verður lialdið á einum sögufrægasta orustuvelli veraidaty Marathon-völlum, sem eru tæpa 50 km. frá Aþenu. Dvalist verður á Marathon-völlum í þrettán daga eða meðan á mótinu stendur og tekið þátt í öllum störfum og þátt- um mótsins. Meðan á mótinu stendur verður efnt til margra sýninga og hefur hverju þátttökulandi verið ákveð- ið verkefni til þess að sýna. Atr- iði það sem íslenzkir skátar hafa valið að sýna er björgun úr sjávar háska. Þá verður og efnt til land- kynningar-sýninga, sem standa mun yfir alla daga mótsins. Upp- lýsingar verða veittar um ferðir, til íslands og bæklingum útbýtt sem kynna landið sem ferðamanna land. Undirbúningur fyrir mótið hefur staðið lengi yfir og hafa íslenzku þátttakendurnir skipt, með sér verkefnum. Þá mun ísland einn- ig sjá um atriði á varðeldi, er Norðurlöndin öll halda sameigin- lega. í sambandi við mótið verður haldin alþjóðaráðstefna skáta, sem fer fram á eyjunni Rhodes og stendur yfir dagana 12. til 19. ágúst og hefur ísland rétt til að senda tvo fulltrúa á ráðstefnuna, Markmiðið með Jamboree er að efla samstarf og kynni meðal skáta frá hinum ýmsu þjóðum heims. Ferðaskrifstofan Lönd og Leiðir hefur borið hitann og þungann. í sambandi við skipulagningu ferð arinnar. Fromh. á 11. ifðn BJaðamerm boða verkfall Blaðamannafélag íslands hefur bóðað verkfall frá miðnætti mið- vikúdagsins 31. júlí takizt ekki samningar fyrir þann tíma. Komi til verkfails mun það ná til 60-70 félagsmanna, sem starfandi eru við dagblöð og vikublöð.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.