Alþýðublaðið - 26.07.1963, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 26.07.1963, Blaðsíða 10
I Ritstjóri: ðRN EiÐSSON Englendingar hafa yfirburöi LANDSKEPPNI Breta og Norð- manna í frjálsum íþróttum hófst í Bergen í fyrradag. Veður var mjög gott og aðstaða öll fyrsta flokks. Áhorfendur voru tæp 4 þúsund. Bretar höfðu meiri yfir- burði fyrri daginn, en jafnvel þeir bjartsýnustu höfðu reiknað með. Bezta afrek Norðmanna í keppn- Sveinameistaramót ✓ Islands fer fram á Akranesi um helgina Sveinameistaramót íslands í frjáls- um íþróttum fer fram á Akranesi um helgina. Keppnin hefst á morg un kl. 2 og heldur áfram á sunnu- dag á sama tíma. Þátttaka er góð í mótinu, í gær höfðu 35 piltar frá 4 félögum skráð sig til leiks. Búizt var vfð að fleiri þátttakendur mundu mæta í mótið. Engienðingar sigruðu Norffmenn meff 133 st. gegn 81 effa næstum eins miklum yfirburffum og Danir unnu íslendinga. Keppninni lauk í Bergen í gær- kvöldi. Norffmenn sigruðu affeins I einni grein í gær, stangarstökki, en þar vann Hovik meff 4,40 m. í Bergen inni var þrístökk Martin Jensen, 15.60, aðeins 3 sm. frá norska metinu. Hann keppir með V.- Nor- egi gegn íslendingum í byrjun næsta mánaðar. Hér eru úrslit fyrri dagsins: 400 m. grindahlaup: Cooper. England, 51.5. Woodland, England, 52.2. Gulbransen Noregi, 52.3 Uunet N. 53.5 5000 m. hlaup: Anderson, E, 13:55.0, Taylor, E, 13:56,8, Benum N, 14:12,6, Ham- arsland, N. 14:32,8. 200 m. lilaup: Jones, E. 21.2. Radford, E. 21.4. Bunæs, N. 21.5. Simonsen, N. 21.9. Spjótkast: Rasmussen, N. 74.01. Smith, E. 70.08, Greasea, E. 69.65 m. Peder- sen, N. 69.18. Hástökk: Vang, N. 1.95. Husby, N. 1.90 Mil- ler, E. 1.90. Leary, E. 1.90. 800 m. hlaup: Boulter, E. 1:50.5, Dean, E. 1:51.3. Bentzon, N. 1:51.5. Solberg, N. 1:52.0. 3000 m. hindrunarhlaup: Herriot, E. 8:54.0, Pomfret, E. 9:01.2. Ellefsæter, N. 9:14.4. Lien, N. 9:21.4. Þrístökk: Jensen, N. 15.60. Bergh, N. 15.40. Ralph, E. Alsop, E. 11.17 m. Kringlukast: Hollingworth, E. 55.51. Lindsey, E. 51.87. Haugen, N. 51.19. Skautvedt, N. 48.84 m. 4x100 m. boffhlaup: England 40.4. Noregur 42.5. Landslið íslands gegn Vestur-Noregi, valið Keppnin fer fram í Álasundi 6-7. ágúst Landslið íslendinga í frjálsum íþróttum, sem keppa á við Vestur- Noreg í Álasundi 6. og 7. ágúst n.k. hefur verið valið og er skipað sem hér segir. 100 m. hlaup: Skafti Þorgrims- son ÍR og Einar Gíslason KR. 200 m. hlaup: Valbjörn Þorláks- son KR og Skafti Þorgrfmsson ÍR. 400 m. hlaup: Skafti Þorgríms- son ÍR og Kristján Mikaelsson IR. 800 m. hlaup: Kristján Mikaeis- son ÍR og Helgi Hólm ÍR 1500 m. hlaup: Halldór Jóhan.i- esson KR og Halldór Guðbjórns- son KR 5000 m. hlaup: Kristleifur Guð- bjöxnsson KR og Agnar Leví Klt 3000 m. hindruuarhlaup: C. » - leifur Guðbjörnsson KR og Agn- ar Leví KR 110 m. grindahlaup: Valbju :n Þorláksson KR og Kjartan Guð- jónsson KR 400 m. grindalilaup: Valbjörn Þorláksson KR og Helgi Hólm ÍR. Hástökk: Jón Þ. Ólafsson ÍR og Kjartan Guðjónsson KR Langstökk: Úlfar Teitsson KR og Einar Frímannsson KR Þrístökk: Jón Þ. Ólafsson ÍR ->g Úlfar Teitsson KR Stangarstökk: Valbjörn Þorláks- son KR og Heiðar Georgsson iK. Kúluvarp: Jón Pétursson KR 'g Guðmundur Hermannsson KR. Kringlukast: Þorsteinn Löve ÍR og Hallgrímur Jónsson Tý Spjótkast: Valbjörn Þorláksson KR og Kjartan Guðjónsson KR Sleggjukast: Þórður B. Sigurðs- son KR og Þorsteinn Löve ÍR. Fajrarstjóri íslenzka landsliðs- ins verður Ingi Þorsteinsson, for- maður Frjálsíþróttasambandsins, en þjálfari Benedikt Jakobssóh. Liðið fer utan 3. ágúst og kemur heim 11. ágúst. Aðeins einn nýliði er í ísl. landsliðinu, Einar Gíslason, KR. Richie Guerin VII. grein ERFIÐUSTU MÓTHERJÁRNIR NÚ er réttur mánuffur þar til höfuffmóti íslenzkra knatt- spyrnumanna lýkur, þ. e. fyrstu deildar keppninni. Hvcrnig hefur nú tekizt til meff þessa keppni að þessu sinni? Því miff ur verffur þessari spurningu affeins svaraff á einn veg: — illa. Hversvegna? Ástæffurnar eru cinkum tvær, heldur slæ- leg knattspyrna, sem fyrstu deildarflokkarnir hafa sýnt og svo niðurröðun Ieikja. Oft hef- ur illa tekizt meff framkvæmd fyrstu deildar keppninnar, en sjaldan eins og nú. Þarf ekki aff nefna margar sannan rf þessa, þyngst á metunum verff- ur þaff, aff einn flokkanna á aff- eins eftir aff leika einn leik, annar ekki minna en FIMM. Núna um mitt sumar hefur mótið truflast af utanferffum tveggja flokka, sem haldiff hafa utan hver af öffrum. Þá hafa heimsóknir erlendra flokka truflaff framkvæmd keppninnar, eins og oft áffur, og er augljóst aff á þessu þarf aff verffa breyting í framtíff- . inni. Þessi sífelldu hlé á keppn inni verffa ekki affeins því valdandi, aff áhugi almennings minnkar aff mun, eins og dæm- in sanna, heldur hefur þetta á- reiffanlega einnig neikvæff á- hrif á þátttakendur. Enda er þaff ekki einhlítt, hve fyrstu deildar flokkarnir eiga mis- jafna Ieiki. Knattspyrnuforystan ætti aff hugleiffa þessi mál rækilega og gera hér á umbætur. Utan- ferffir og heimsóknir ætti ekki aff Ieyfa, meffan keppnistíma- biliff stendur hér sem hæst. Tíminn er stuttur, og virffist sjálfsagt að hafa fyrstu deildar keppnina í einni samfelldri lotu og leika á ölliun stöðum um helgar og í Reykjavík jafnvel í miffri viku líka. Þá þyrfti þessi keppni ekki aff standa nema um 2 mánuffi. Einnig væri athugandi aff hafa keppn- ina í tveim lotum. Gefa hlé á miffju sumri, en viff höllumst frekar aff fyrri- lausninni. Á haustin og framan af vetri geta félögin svo lagt land undir fót, enda líklega auðveldara aff fá leiki ytra á keppnistimanum þar. | No 7 - Sam Jones - Bostoun Cel- I tics - 1962 ( Leikir - 78 Körfuskot - 45.9% Vítaköst - 80.5% Fráköst - 470 Áðstoð - 234 Stig - 1417 Meðaltal 18.2 Sam Jones og Hal Greer eru mjög svipað fljótir. Sam er mjög hittinn úr langskotum og hann er einnig hittinn á stuttu færi. Hann er mjög hættulegur í sókn og það verður að gæta hans strax og lið manns hefur tapað knettinum. Sam Jones er svipaður á hæð og sífelldum hlaupum. Hann er einnig mjög góður i vítaköstum, hittir að meðaltali í átta skotum af hverj- um tíu og það er ágætur árangur. Þegar Bill Sharmann hætti að leika körfuknattleik, fékk Sam Jo- nes sitt mikla tækifæri og hann notaði það vel. Honum fer jafnt og stöðugt fram og liann er að verða fastur í aðalliði meistar- anna. Framfarir Sam sjást bezt á því að athuga stigatölu hans und- anfarin ár. Leiktímabilið 57-58 skoraði hann að meðaltali 4.6 stig í leik, 58-59 hafði liar.n hækkað leikárið 1960-61 og 61-62 hækkai ég ,en aðeins þyngri. Við hæfum j hann sig ennþá og nú upp í lí því vel hvor öðrum. Ég má búast jstig í leik. við erfiðu kvöldi þegar ég á að leika gegn Sam og ég má vera á Sam er piltur, sem er á hraí leið upp á við. 10 26. júlí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.