Alþýðublaðið - 26.07.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 26.07.1963, Blaðsíða 14
2n íxz J mi MINNISBLHÐ f FLUQ Loftleiðir h.f. Snorri Þorfinnsson er væntán legur frá New York kl. 06.66. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 07.30. Kemur til baka frá Amsterdam og Glasgow kl. 23. 00. Fer til New York kl. 00.30. Snorri Sturluson er væntanlog ur frá New York kl. 09.00. Fer til Osló, Khafnar og Hamborgar kl. 10.30. Leifur Eiríksson cr væntanlegur frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til New York kl. 01.30. SfCIP Eimskipafélag íslands h.f. Brúarfoss fer frá Raufarhöfn 27.7 til Manchester, Bromboro ugh, Belfast og Hull. Brúarfoss fór frá Hamborg 25.7 til Rvikur. Dettifoss fór frá New York 19.7 til Rvíkur. Fjallfoss eríHain- borg. Goðafoss fór frá Dublin 24.7 til New York. GullfOss kom til Rvíkur 25.7 frá Khöfn og Leith. Lagarfoss er í Ham borg. Mánafoss kom til Rvikur 21.7 frá Huíl. Reykjafoss kom til Rvíkur 22.7 frá Antwerpen. Selfoss fer frá Leningrad 2".7 til Vetnspils og Gdynia. Trölla- foss fór frá Kristiansand 24 7 til Hamborgar, Hullí Leith og Rvíkur. Tungufoss fer frá Akur eyri í kvöld 25.7 til Norðfjarðar og Eskifjarðar og þaðan til London, Hamborgar og Dan- tnerkur. Skipaútgerð rikisins Hekla fer frá Khöfn kl. 14.00 í’dag til Kristiansand. Esja ;er á Austfjörðum á suðurleið, Herjólfur fer frá Hornafirði í dag til Vmeyja. Þyrill fór frá Rvík í gær til Austfjaröa. ÞESSI 60 tonna gírkassi hef- ur verið kalí'aður I gamni, hinn hvíslandi risi, því að þrátt fyrir stærðina og 5000 hestöfl e" há til Breiðafjarða- og Vestfjarða Skjaldbreið fór frá Rvík í gær hafna. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell lestar á Norður- landshöfnum. Arnarfell er á Seyðisfirði, fer þaðan í lag til Stettin. Jökulfell fór frá llvík í dag til Vestur- og Norður- iandshafna. Dísarfell er í Hels ingfors. Litlafell kemur í áag til Rvíkur. Helgafell er væntan- legt til Taranto í dag. Hamra- fell fór 16. þ.m. frá Batumi til Rvíkur. Stapafell fer í dag frá Reyðarfirði til Bromborough. Jöklar h.f. Drangajökull kom til Klaipeda 23.7. Langjökull lestar á Aust- urlandshöfnum. Vatnajökuil kom til Ventspils 24.7, fer það- an til Naantali, London og Rott erdam. Litli Ferðaklúbburinn hefur hafið samt. með Æskulýðsráði um kynnisferðir unglinga. N.k. sunnudag verður farin grasa- og steinasöfnunarferð í ná- grenni Reykjavíkur, lagt verð- ur af stað í þessa ferð kl. 10 fyrir hádegi frá Lindargötu 50. Nokkrir stúdentar verða sem fararstjórar og leiðsögumenn í þessari ferð. Þátttaka tilkynnist Æskulýðsráði fyrir laugardag. Næsta ferð Litla Ferðaklúbbs- ins verður um Verzlunarmanna- helgina og verður þá farið í Þórsmörk, og verður þar margt unglingunum til skemmluuar. Minningarspjöld fyrtr Innri- Njarðvikurkirkju fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Vilhelminu Baldvtnsdóttur Njarðvíkurgötu 32 Innri Njarðvik, Guðmundi Finnbogasyni Hvoli Innri Njarð vík og Jóhanni Guðmundssyni Xlapparstíg 16 Ytri-Njarðvík. vaðinn frá hónum ekki meiri en í tveimur rnönnum í venju- legum samræðum. Heiðmörk: Gróðursetning á veg um landnema í Héiðmörk er hafin fyrir nokkru og er unnið á hverju kvöldi. Þau fé'ag sem ekki hafa ennþá tilkyntit um gróðursetningardag ■ sinn eru vinsamlegast beðin að ála Skógræktarfélag Reykjavíkur vita um hann hið fyrsta í sm>a 13013. Frá Orlofsnefnd Húmæðra: Þar sem fullskipað er í orlofshópa er dvelja munu í Hliðardals- skóla frá 25. júní til 25. júií verður skrifstofa nefndarinnar lokuð frá þriðjudeginum 25, júní.‘ Ef einhverjar konur óska eftir frekari upplýsingum geta þær snúið sér til eftirtaldra kvenna: Herdís Ásgeirsdóttir sími 15846, Hallfríður Jónsdótt ir sími 16938, Ólöf Sigurðardótt or sími 1,1869, Sólveig Jóhanns dóttir sími 34919, Kristín Sigurð ardóttir sími 13607. Konur er fara 5. júlí hafi samband við Kristínu Sigurðardóttir. Frá Ferffanefnd Fríkirkjunnar: Fríkirkjufólk er minnt á skemmtiferðina á sunnudaginn kemur. tTpplýsingar eru gefnar í símum 23944, 18789 og 12308 Skrifstofa orlofsnefndar hús- mæðra, Aðalstræti 4 (uppii, r.ek ur á móti umsóknum um orlofs dvalir alla virka daga nema laug ardaga frá kl. 2—5. — Sími 20248. [ LÆKNAR Neyffarvaktin sími 11510 hvern virkan dag nema laugardaga. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- hringinn. — Næturlæknir k) 18.00—08.00. Sími 15030 I SÖFN Listasafn Einars Jónssonar t r opið daglega frá kL 1.30-3.80. Landsbókasafnið Lestrarsalur er opinn aUa virka daga kl. 10-12 13-19 og 20-22 nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. Útlán alla virka daga kl. 13-15. Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8-10 e.h. laugar- dagakL 4-7 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema laugar- daga kl. 13-19. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1.30-4 Listasafn ríkisins er opið kl. 1.30-4 Ásgrímssafn, Bergstaðastræt i74 er opið alla daga i júlí og á- gúst nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 Árbæjarsafnið opið á hverjum degi kl. 2-6 nema mánudaga, á sunnudögum frá kl. 2-7. Veiting ar í Dillonshúsi á sama tima. Bovgarbókasafn Reykjavíkur: Lokað vegna sumarleyfa til 6. ágúst. Ameríska bókasafnið í Bænda- höllinni við Hagatorg. Opið alla virka daga nema laugardga fré kl. 10-12 og 1-6 Minjasafn Reykjavíkur Skúla- túni 2 er opið alla daga nema laugardaga kl. 14-16. Prestastefna haldin aöHólum25.-26.ág. Prestastefna íslands 1963 verð- ur að Hólum í Hjaltadaf 25.-26. ágúst n.k. í sambandi við tveggja alda afmælishátíð Hóladómkirkju. Dagskrá verður í aðalatriðum sem hér segir: Sunnudagur 25. ágúst: Minnizd tveggja alda aftnælis Hóladómkirkju. Kl. 2 Hátíðarmessa. Síra Sigurð- ur Stefánsson vígsiubiskup predik ar, síra Björn Björnsson prófastui þjónar fyrir altari. Kl. 5. Svipmyndir úr sögu Hóla- dómkirkju, dagskrá í umsjón dr. Kris.tjáns Eidjárns Þjóðminja- varðar. göngu. . Mánudagur 6. ágúst. Kl. 9 árd. Morgunsöngur. Hug- leiðing. Síra Finnbogi Kristjáns- son. Kl. 10 árd. Ávarp biskups og yf- irlitsskýrsla. Kl. 11 ái’d. Þórarinn Þórarins- son skólastjóri flytur crindi og gerir grein fyrir störfum mennta- málanefndar, er kjörin var á prestastefnu síðasta árs. Kl. . Sagt frá lúterska lieims- mót’nu í Helsingfors. Kl. 4. Síra Sigurjón Guðjónsson prófastur flytur erindi: Sálmar og sálmabók. Kl. 5. Síra Helgi Tryggvason flytur erindi: Kenn þeim unga. Kl. 9. Síra Sigurður Einarsson flytur erindi: Frá Landinu helga. Slæmar gæftir í Hólminum . Stykkishólmi, 25. júlí Veðrið hefur verið heldur stirt og kulda tíð. Heyskapurinn hefur þó gfengið vei og er spretta víðast hvar sæmileg. Trillur hafa róið héðan á hand- færaveiðar og aflað sæmilega, en gæftir hafa verið slæmar. SKÁKIN Framhald af l. síðu. daginn í dag, verður með T-/i vinning ef allt fer eins og horf ir. Við Najdorf verðum með 7 vinninga. Síðasta umferð verður tei'lrt á sunnudag, þá hef ég hvítt gegn. Panno. Hverær kemurðu heim? Sennilega 4. eða 5. ágúst. Teffir Petrosjan vel núna? Já, frekar. Og svo vildi Friðrik ekki tala rneira um þetta mót en fór að spyrja um Inga og framrni- stöðu hans á svæðamótinu í Halle, hann kvaiTst fá ailar fréttir þaðan mjög seint. Úr 11. umferð éru þau einu úrslit kunn, að Benkö vann Giigoric. Kvöldsöngur. Synodusslit. Aðalfundur Prestafélags íslands verður lialdinn í framhaldi presta stefnunnar, þrlðjudaginn 27. ágú.sc Einnig verður aðalfundur Prests- kvennafélags íslands haldinn sarna dag. í sambandi við prestastefnuna verða flutt tvö erindi í útvarp: Síra Einar Guðnason: Róðóifur biskup í Bæ. Síra Sigurður Póls- son: Um kirkjubyggingar. (frá skrifstofu biskups). Maöur lézt í Sundlaug 64 ÁRA GAMALL maffur, Har- aldur Ingvarsson, fyrrverandi bif- reiðarstjóri, lézt í Sundlaug Vest- urbæjar fyrir hádegi í gær. Um dánarorsök er enn ekki vitað. Haraldur sálugi var búinn að vera hálf-örkumia í nokkuð mörg ár, en áður ók hann mjóikurbíl og hafði farþegaflutninga milli Reykjavíkur og S-keiða. Leit eftir konu Framhald af 16. siffu. Flugvél frá Útsýn flaug yfir svæðið í dag og lenti á Hveravöll- um. Ætluðu leitarmenn á þeirri vél að halda áfram leit meðan birta entist. Samkvæmt upplýsdngum, sem blaðið fékk hjá Kristófer í Kal- mannstungu 1 gær komu þeir fjórir Borgfirðingar, er fóru til leitar í fyrradag, til byggða í gær- morgun og höfðu einskis orðið varir. Þó sáu þeir hestatraðk við hliðið að mæðiveikisgirðingunni vð Skammá, suðaustan við Amar- vatn og telja, að þar muni Sigríð ur hafa verið á ferð. Hún hefur sennilega gist í leitarmannakofan- um í Álftakrók aðfaranótt sunnu- dags og haldið áfram leið únni á sunnudag og ætlað að gista í sæluhúsinu við Skammá, en það er hrunið og ekki hægt að dvelja í því. Er ekki ótrúlegt, að hún hali þá haldið á Stórasand, en gæti hafa siegið undan veðrinu og lent á erfiðum slóðum. Þetta eru þó getgátur að mestu, en telja má víst, að hún hafi farið í gegnum mæðiveikisgirðinguna hjá Skammá Hey fauk Skaftafelli í Öræfum 25. júlí. Veður hefur veriff ágætt hér að undanförnu, en um síffustn helgi gerði rok og fauk eitthvað lítilsháttar af heyi Annars hefur heyskapur gengið vef það sem af er og er túnaslætti víða langt kom- ið. Spretta) hefur verið fremúr góð hér um slóðir. Selveiðin hefur verið með meira móti í sumar, en lítið hefur veiðst af sel nýlega. — Ragnar. 14 26. júlí 1963 — ALÞÝ9UBLADIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.