Alþýðublaðið - 26.07.1963, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 26.07.1963, Blaðsíða 11
Flugvallarbygg- ing vlö Flateyri 7d U /M'. jpe D 0 D D u □ n J u □ Einangrunargler Framleitt einungis úr úrvals gler, — 5 ára ábrygð. Pantið tímanlega. Korkiðjan h.f. Skúlagötu 57. — Sími 23200. SMURT BRAUÐ Snittur. Opið frá kl. 9—23.30. Síml 3.6912 Brauðstofan Vesturgötu 25. FLORIDA LNFO Jobs — Hausing — Prices Send 1$. Also Ans. One- quvestion of Gen. ínterest. R. Manning — 10050 S. W. 41 Ter. Miami, 55, FLA. Flateyri 25. júlí. KALT hefur verið í veðri und- anfarið og snjóað í fjöll. Allnokk- ur snjór kom á Breiðdalsheiði, en þó lokaðist hún aldrei fyrir um- ferð. Næturfrost hefur verið nokkurt, en ekkert sér á kart- öflugrösum eða öðrum gróðri eft- ir frostið. Allar trillur hér eru á sjó í dag, en gaiftir! hafa f\tl;\ v jpið.Hing vegar hefur verið reytingsafli þeg ar gefið hefur á sjó. Hafa fengizt tvö og þrjú tonn af fiski á þrjú til fjögur færi. Þrír bátar héðan fóru norður á síld, en hafa lítið aflað. Einn bátur héðan, Hinrik Guð- mundsson, er á humarveiðum og leggur upp aflann í Hafnarfirði. Mun veiðiskapurinn hjá honum hafa gengið vel. Heyskapurinn hérna hefur gengið sæmilega, og ágætlega hjá þeim bændum, sem hafa súgþurrk ’un. Byrjað er að byggja flugvöll á Holtspdda. Verður það 600 m. löng flugbraut. Áður var þar ó- fullkominn sjúkraflugvöllur. Þcs^i flugvallargerð er mjög þýðingarmikil í samgöngumálum okkar. Völlurinn er að vísu nokk- SMURSTÖÐIN Sætúni 4 - Sími 16-2-27 Billinn er smurður fljótt og veL Beljum allar tegnndir af smuroUn. TECTYL uð frá Flateyri, en hann má sækja bæði af landi og sjó. Landleiðin er um hálfrar klukkustundar akstur, en ferðin héðan mun taka um 20 mínútur á sjó. Á sumrin verður landleiðin vafalaust nær ein,göngu, fariij|, en sjóleiðin á urna, þegar bílasamgöngur gerast erfiðar. Tveir aðrir nýir flugvellir munu vera í byggingu á landinu um þessar mundir, 600 m. "flugbraut á Siglufirði og 600 m. þverbraut á flugvöllinn í Vestmannaeyjum. Hjörtur. SKÁTAR Framhald af 16. síðu Kostnaðinn af ferðinni greiða þátttakendur sjálfir og er hann um kr. 16.500.00 fyrir hvern skáta. Fararstjóri á mótið verður Ótt- ar Ottósson, en aðstoðarfarar- stjóri Kjartan Reynisson. FERÐAÁÆTLUN Á 11. JAMBOREE Laugardagur 27. júlí: Flogið frá Reykjavík kl. '3 00 til Glasgow, komið þangað kl. 12.00 Flogið frá Glasgow kl. 12.40 til London og komið þangað 14.00 Flogið frá London kl. 17.40 til Rómar um Milano og komið þangað kl. 21.05 . Dvalið í Róm yfir nóttina. Sunnudagur 28. júlí. Farið með járnbraut frá Róm kl. 8.08 til Brindist og komið þangað kl. 18.05. Siglt frá Brindisi kl. 22.30 áleiðis til Patras. Mánudagur 29. júlí. Komið til Patras kl. 18.45. Farið með járnbraut til Athenu kl. 19.25 og komið kl. 23.45, þar munu grískir skátar taka á móti okkur og fara með okkur á mótsstað um nóttina. Þriðjudagur 30. júlí til sunnudags 11. ágúst. Dvalizt á 11. alþjóðaskátamótinu á Marathon-völlum. Mánudagur 12. ágúst til þriðjudags 13. ágúst. Dvalizt í Athenu eða nágrenni. — Siglt frá Pireus kl. 17.00 á þriðju- dag áleiðis til Brindisi. MiSVikudagur 14. ágúst. Á leiðinni til Brindisi kemur skip- ið við á þrem stöðum og stanzar lengst á eyjunni Corfu eða frá kl. 14.00 til 18.00. Fimmtudagur 15. ágúst Komið til Brindisi kl. 5.00 um morguninn. Farið kl. 5.30 með járnbraut til Napoli og komið þangað kl. 14.58. Dvalizt í Napoli það sem eftir er dagsins. Föstudagur 16. ágúst. Farið til borgarinnar Pompei og eldfjallsins Vesuvius. Farið kl. 20.00 með járnbraut til Rómar og komið kl. 22.23. Laugardagur 17. ágúst til mánudags 19. ágúst. Dvalizt í Róm og helztu staðir þar skoðaðir. Þriðjudagur 20. ágúst. Flogið frá Róm kl. 14.40 til Lon- don og komið þangað kl. 18.15. Dválizt þar yfir nóttina Flogið frá London á miðvikudag kl. 18.30 og komið til Reykjavík- ur kl. 22.40. ryðvörn. Atvinna Röskur og ábyggilegur piltur óskast til að starfa við happdrætti, í einn til tvo mánuði. —- Góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar í síma 15941 klukkan 10—12 og 2—5 daglega. StiíBka éskast Stúlka óskast til afgreiðslustarfa á flugbar Flugfélags íslands h.f. á Reykjavíkurflugvelli. Umsóknir sendist starfsmannahaldi Flug- félags íslands h. f., Bændahöllinni, fyrir 31. i þ. m. SHELL - vegakortið SHELL - vegakortið SHELL vegakortið hefur að geyma alla nýja vegi og vegalengdir. SHELL vegakortið er prentað í 7 litum og kostar aðeins 25 krónur. SHELL vegakortið gefur yður upp allar vega- lengdir stuttar sem langar. SIIELL vegakortið er ómissandi í ferðalögum. Aðalsöluumboð er hjá BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR Austurstræti 18. — Sími 13135. NÝKOMIÐ mjög fallegt úrval af alls konar ★ GÓLFTEPPUM ★ GANGADREGLUM og ★ TEPPAMOTTUM GEYSBR H.F. TEPPA- OG DREGLADEILDIN Nokkur úrvals baðker úr 2 mm stáli, 160 cm. löhg, eru til sölu í Smiðjubúðinni við Háteigsveg, sími 10033. Skrifstofa Verölagsstjóra verður lokuð á morgun, (laugardag). Opnað aftur á mánudag að Borgartúni 7, 2 hæð. (Gengið inn frá Steintúni). Verðlagsstjórinn. ALÞÝ0UBLAÐIÐ — 26. júlí 1963 J.JI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.