Alþýðublaðið - 30.07.1963, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.07.1963, Blaðsíða 1
Lesendur Alþýðublaðsins riðu á vaðið ———— _________ ' __ ; -■ ' £■ 7- Fjársöfnunin til fólksins í Skoplje gáfu þessar upphæðir: Ó. S. 100, | S.O.S. 50, Jarðskjáiftabam 200, Skáti 150 og F. S. 50 krónur. Þanu- ig bárust blaðinu í gær 1050 krón> ur. Stjórn Rauða krossins kom saman á fund síðdegis í gær til að ræða hjálp til Júgóslavíu. Var þar sam þykkt að hefja söfnun til fólksins í Skoplje, og mun Alþýðublaðið styðja þá söfnun eftir megni og leggja trl hennar það fé, sem blaðinu berst. Rauði krossinn sendi frá sér eftir farandi ávarp: „Rauði kross íslands beinir þeirrí ósk til heiðrast blaðs yðar, að það veiti viðtöku gjöfum, sem berast kunna til hjálpar fólki, sem bágstatt er vegna jarðskjálftanna í Skoplje í Makedóníu. Rauða krossi íslands hefur eins og Rauðu kross félögum allra landa, bor- izt beiðni frá höfuðstöðvunum f Genf um hjálp til hins bágstadria fólks, enda mnn hjálp berast víðs vegar að úr heiminum. Endanlegar upplýsingar um tjón á mannslífum og eignum eru enn ekki fyrir hendi, en auðsætt er að geysi mikið fé þarf ti! uppbyggingar hinn- ar hrundu borgar fyrir hið allslausa fólk. Rauði kross allra landa beitir sér fyrir aðstoð við hið nauðstadrfa fólk I Skont’í. í>fte>'«ti"'nrar bafa mfnan haft snnm ?f hA+r»aVu ( sii'Vi’in $öfn- I’nnm á upnrnm P'joítn Ifrnssins". SAKNAÐ: FRIÐRIK I LESENDUR Alþýðublaðsins riðu á i ekki vildi láta nafns síns getið, en vaðið í gær og hófu sjálfir fjársöfn- hann hefur iagt mikið á sig til að un til íbúanna á jarðskjálftasvæðinu | hjálpa öðrum um ævina. Hann gaf 500 ÞRIÐJA SÆTI Friðrik Ölafsson, TVEGGJA MANNA SÍÐASTA umferð á Piatigorsky- inótinu í Los Angeles var tefld á sunnudag. Þá sömdu Friðrik Ól- afsson og Pannó um jafntefli. Ke- G. Gligoric 6 vinninga 7.—8. Benkö SVé vinning 7.-8. Panno SVi vinning. Óhætt mun að fullyrða, að sjaldan hafi Friðrik Ólafsson náð betri árangri á skákmóti. Eftir að hafa byrjað rólega vinnur hann þrjár skákir í röð og kemst í fremstu röð. Framh. á 2. siðu Ekki bítur jafn- illa á hjá öllum LAXVEIBIMENN hafa kvartað undan lítilli veiði í Efiiðaánum í sumar. Á sunnu dagskvöld var kaert til lög- regiunnar yfir veiðiþjófum í ánum. í ljós kom, að hér var um tvo fjórtán ára drengi að ræða. Voru þeir með sína silungastöngina hvor og höfðu fengið 3 laxa og 2 urriða, þegar lögreglan batt endi á veiðiskapinn. res vann Gligoric en ölium öðr- um skákum lauk með jafntefli. Petrosjan og Reshevsky gerðu jáfntefli og sömuleiðis Benkö og Najdorf. Úrslit urðu því, sem hér segir: 1__2. Keres 8V2 vinning 3.—2. Petrosjan 8Yz vinning 3.—4. Friðrik IVz vinning 3.—4. Najdorf IVz vinning 5. Reshévsky 7 vinninga Langt í atóm- vopn hjá Kín- verjum WASHINGTON 29.7 (NTB-Reuter). Harriman, varautanríkis- ráðherra sagði í dag, að Krústjov hefði sagt við samni^gaviðræðuþnar í Moskva, að það mundi líða mjög langur tími, áður en kínverska „Alþýðulýðveld- ið“ eignaðist kjarnorkuvopn sem nokkurs virði væru. Tveggja ungra manna úr Reykja vík hefur verið saknað síðan á sunnudagsnóttina. Vitað er, að þeir tóku trillu, sem annar þeirra átti hlut í og sigldu að amerísku skipi sem Iiggur fyrir utan Engey. I.eit helzt út fyrir að þeir félagar ætl- uðu að l'eggja trillunni við hlið skipsins, en svo hrapallega tókst til, aö árekstur varð. Sýndist skip verjum á ameríska skipinu, að trillan stefndi eftir áreksturinn að öðru amcrísku skipi, sem liggur þarna skammt frá — en frckari upplýsingar hafa svo ekki fengi/t um ferðir mannanna. Þeirra var leitað bæði á sunnudaginn og í gær úr flugvél og á sjó. Þegar bfaðið hafði samband við land- helgisgæzluna seint í gærkvöldi hafði ekkert sést til mannanna né tangur eða tetur af trillunni. Hafði þó verið leitað á stóru svæði uppi í Hvalfirði, um Kjalarnes og Borg- arfjörð og um all'ar eyjar. — Það eina sem nú er unnt að gcra, sagði Lárus Þorsteinsson hjá Landhelgisgæzlunni, — er að ganga á fjörur — og bjóst hann' við að það yrði gert í dag. Það var aðfararnótt sunnudags að mennirnir, Jörgen Viggósson, 25 ára og Kristinn Ólafsson, 27 ára, fóru frá heimili Kristins í Höfða túni S. Fóru þeir í leigubíl og kveðst bílstjórinn hafa ekið þeim vestur á Grandagarð, en þar fóru þeir úr skammt frá húsi Slysa- varnafélagsins. Á sunnudagsmorgun varð þess vart, að bátur í eigu Jörgens og- föður hans var horfinn, en hann lá skammt frá Slysavarnafélagsbús inu. Er það tveggja tonnn trilla, frambyggð, hvít og græn. Um hálf fjögur leytið kveðst maöur hafa séð til irillu á Reykja víkurhöfn og eins sást I il báts um þetta leyti frá togara, s:*m var að sigla inn um hafnarkjafiinn. í gær var leitað frá bát og farið í allar eyjar í grennd við Ue.ykja- Framh. á 2. síðu Það er OPNA af íþróttum í blaðinu í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.