Alþýðublaðið - 30.07.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 30.07.1963, Blaðsíða 14
IK ■ 331 L’VT. m MIHNISBLRÐ FLUG Flugfélag íslands h.f. Skýfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 08.00 í dag. Væntan- leg aftur til Rvíkur kl. 22.40 annað kvöld. Gullfaxi fer tii London kl. 12.30 í dag. Væntan leg aftur til Rvíkur kl. 23.35 i kvöld. Inninlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Egilsstaða Sauðárkráks, Húsavíkur og V- meyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyiar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Fagurhólsmýrar, Hornafj irðar. og Vmeyja (2 íerðir). Loftleiðir h.f. Þorfinnur karlsefni er vær.tan- legur frá New York kl. 08.00. Fer til Luxemborgar kl, 09.'0. Kemur til baka frá Luxemburg kl. 24.00. Fer til New Yorx k. 01.30. r sk8p j Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss fór frá Raufarhöfn 8.7 til Manchester, Brombor- ough, Belfast og Hull. Brúar- foss kom til Rvíkur 8.7 frá Hamborg. Dettifoss kom til R- víkur 28.7 frá New York. Fjall- foss er í Hamborg. Goðafoss ■fór frá Dublin 24.7 til New York. Gullfoss fór frá Rvík 27.7 til Leith og Khafnar. Laga. oss fer frá Hamborg 31.7 til Kotka. Mánafoss fór frá Rvík 28.7 1-1 ísafjarðar, Bolungarvíkur, Sauð árkróks, Akureyrar, Húsavíkur, og" Siglufjarðar. Reykjafoss kom til Rvíkur 22.7 frá Anl- werpen. Selfoss fór fró Vent- spils 28.7 til Gdynia. Trö.lafoSs fer frá Hull 31.7 til Leith og Rvíkur. Tungufoss fór frá Eski- firði 27.7 til London, Ham’. < rg- ar, Esbjerg, Nörresundby og R- hafnar. Skipaútgerð rikisins. Hekla er væntanleg til Rvíkur .kl. 07.00 í fyrramálið frá Njrð- urlöndum. Esja fer frá Rvík kl. 13.00 í dag austur um land i hringferð. Hcrjólfur fer frá Vmeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er í Rvík. Slcj ,d breið fer frá Rvík í dag ves' ir um land til Akureyrar. Her iu- breið fer frá Rvík á morgun vestur um land ihringferð. i Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór 27. þ.m. frá Siglu firði áleiðis til Aabo, Hangó ng Helsingfors. Arnarfell fór á mið nætti 25. þ.m. frá Seyðisfir'ii áleiðis til Póllands. Jökulfell lestar. frosinn fisk á Austfjörð- um. Dísarfell er í Aabo. Litl i- fell fór í gær frá Vopnafirði áleiðis til Rvíkur. Helgafall kom 27. þ.m. til Taranto. Hamif;j|ell er væntanlegt til Rvíkur á morgun. Stapafell kom í morgun til Bromborougli. Jöklar h.f. Drangajökull er í Klaipeda, fer þaðan til Haugesund og Rvíkur. Langjökull fór 26. þ.m. áleiðis til Finnlands og Rússlands. Vatnajökull kom til Aabo í gær fer þaðan til Naantali, London og Rotterdam. Eimskipafélag Reykjavíkur li.f. Katla er í Rvík. Askja er i Rvík. Hafskip h.f. Laxá fór frá Haugasund í gær tilíslands. Rangá fór frá Oork í gær til Concarneau. Buccan- eer er á leið til íslands. Verð fjarverandi til 12. ágúsi. Séra Gunnar Árnason. Skrifstofa orlofsnefndar hús- mæðra, Aðalstræti 4 (uppi), tek Ur á móti umsóknum ira orlofs dvalir alla virka daga nema Jaug ardaga frá kl. 2—5. — Sími 20248. Frá Ferðanefnd Fríkirkjunnar: Fríkirkjufólk er minnt á skemmtiferðina á sun'nudaginn kemur. Upplýsingar eru gefnar í símum 23944, 18789 og 12306 Mlnningrarspjöld Blómasvelga. sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttuv eru seld hjá Áslaugu Ágústs- dóttur, Lækjargötu 12. b.. Emilíu Sighvatsdóttur Teiga gerði 17, Guðfinnu Jónsdótt- ur, Mýrarholti við Bakkastfg. Guðrúnu Benediktsdóttur, Laugarásvegi 49, Guðrúnu Jó- hannsdóttur, Ásvallag. 24 og Skóverzlun Lárusar Lúðvfka- sonar, Bankastrætl I. BÖKAVERZLUN SIGFÚSAB EYMUNDSSONAR, Frá Oriofsnefnd Húmæðra: Þar sem fullskipað er í orlofshópa er dvelja munu í Hliðardals- skóla frá 25. júní tU 25. júlí verður skrifstofa nefndarinnar lokuð frá þriðjudeginum 25. júní. Ef einhverjar konur óska eftir frekari upplýsingum geta þær snúið sér til eftirtaldra kvenna: Herdís Ásgeirsdóttír sími 1584S, Hallfríður Jónsdótt ir sími 16938, Ólöf Sigurðardótt or sími 11869, Sólveig Jóhanns dóttir sími 34919, Kristín Sigurð ardóttir simi 13607. Konur er fara 5. júlí hafi samband við Kristínu Sigurðardóttir. Heiðmörk: Gróðursetning á veg um landnema í Heiðmörk er hafin fyrir nokkru og er unnið á hverju kvöldi. Þau fé’ög sem ekki hafa ennþá tilkýnnt um gróðursetningardag sinn eru vinsamlegast beðin að áta Skógræktarfélag Reykjavíkur vita um hann hið fyrsta í snna 13013. I LÆKNAR 1 Neyðarvaktin sími 11510 hvern virkan dag nema laugardaga. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan súlar- hringinn. — Næturlæknir kl 18.00—08.00. Sími 15030 SÍLDIN Framhald af 5. síðu. Freyja Garði 3143 Garðar, Garðahreppi 4951 Gísli lóðs, Hafnarfirði 1696 Gissur hvíti, Hornafirði 2010 Gjafar, Vestmannaeyjum 6071 Glófaxi, Neskaupstað 2303 Gnýfari, Grafarnesi 1533 Grótta, Reykjavík 11.295 Guðbjartur Kristján, ísafirði 1J09 Guðbjörg, ísafirði 1893 Guðbjörg, Ólafsfirði 40‘>9 Guðfinnur, Keflavík 2353 Guðm. Péturs, Bolungarvík 4337 Guðm. Þórðarson Reykjavík 19 312 Guðrún Jónsdóttir, ísafirði 3205 Guðrún Þorkelsd, Eskifirði 5131 Gullfaxi, Neskaupstað 4766 Gullvetr, Seyðisfirði 6847 Gunnar, Reyðarfirði 7133 Gunnhildur, ísafirði 2061 Hafrún, Bolungarvík 5364 Hafrún, Neskaupstað 3048 Hafþór, Reykjavik 3438 Halkion, Vestmannaeyjum 4126 Halldór Jónsson, Ólafsvík 93o7 Hamravík, Keflavík 4412 Hannes Hafstein, Dalvík 7284 Haraldur, Akranesi 4383 Helga, Reykjavík 4165 Helga Björg, Höfðakaupstað 4925 Helgi Flóventsson, Húsavík 8104 Helgi Helgason, Vmeyjum 4655 Héðinn, Húsavík 8254 Hoffell, Fáskrúðsfirði 6059 Hrafn Sveinbjarnarson GK 1583 Hrafn Sveinbjarnarson II GK 205” Hringver, Vestmannaeyjum 1924 Hrönn II. Sandgerði 2112 Huginn, Vestmannaeyjum 3164 Hugrún, Bolungarvík 1510 Hvanney, Hornafirði 152’ Höfrungur, Akranesi 3916 Höfrungur II. Akranesi 5677 Ingiber Ólafsson, Keflavík 2614 Jón Finnsson, Garði 5743 Jón Garðar, Garði 10.41. Jón Guðmundsson, Keflavík 3958 Jón Gunnlaugs, Sandgerði 3145 Jón Jónsson, Ólafsvík 3497 Jón á Stapa, Ólafsvík 3789 Jón Oddsson, Sandgerði 4207 Jökull, Ólafsvík . 2080 Kambaröst, Stöðvarfirði 34S J Keilir,. Akranesi 1993 Kópur, Keflavík 5443 Kristbjörg, Vestmannaeyjum 2463 Leifur, Eiríksson, Reykjavík 2328 Ljósafell, Fáskrúðsfirði 1512 Lómur, Keflavík 1828 Mánatindur, Djúpavogi 7021 Manni, Keflávík 1933 Margrét, Siglufirði 5144 Marz, Vestmannaeyjum 2216 Náttfari, Húsavík 4195 Oddgeir, Grenivík 6370 Ófeigur II,, Vestmannaeyjum 2056 Ólafur bekkur, Ólafsfirði 4579 Ólafur Magnússon, Akureyri 9012 Ólafur Tryggvason Hornafirði 2367 Páll Pálsson, Hnífsdal 2098 Pétur Jónsson, Húsavík 3675 Pétur Sigurðsson, Reykjavík 3859 Rán, Fáskrúðsfirði 2491 Reynir, Vestmannaeyjum 2161 Rifsnes, Reykjavík 2525 Runólfur, Grafarnesi 2380 Seley, Eskifirði 4090 Sigfús Bergman, Grindavík 2162 Sigrún, Akranesi 4494 Sigurbjörg, Keflavík 178*1 Sigurður, Siglufirði 3050 Sigurður Bjarnas. Akureyri 11.408 Sigurpáll, Garði 11.735 Skagaröst, Keflavík 4252 Skarðsvík, Rifi 4154 Skipaskagi, Akranesi 2359 Skírnir, Akranesi 3014 Snæfell, Akureyri, 7108 Sólrún, Bolungarvík 400"’ Stapafell, Ólafsvík 2346 Stefán Árnason, Fáskrúðsf. 2845 Stefán Ben, Neskaupstað 3992 Steingrímur trölli.Eskifirði 3946 Steinunn, Ólafsvík 2856 Stígandi, Ólafsfirði 5102 Strákur, Siglufirði 1/ 5 Straumnes, ísafirði 1"02 Sunnutindur, Djúpavogi 4536 Svanur, Reykjavík 2705 Sæfari, Akranesi 3108 Sæfari, Tálknafirði 95/7 Sæfaxi, Néskaupstað 386t> Sæúlfur, Tálknafirði 6806 Sæunn, Sandgerði, 1894 Sæþór, Ólafsfirði 2910 Tjaldur, Rifi 2912 Valafell, Ólafsvík 5756 Vattarnes, Eskifirði 7635 Ver, Akranesi 1846 Víðir II. Garði 61-2 Víðir, Eskifirði 7094 Von, Keflavík 5626 Vörður, Grenivík 17Í'3 Þorbjörn, Grindavík 9517 Þorkatla, Grindavík 4131 Þorlákur, Bolungarvík 1866 Þorl. Rögnvaldsson, Ólafsfirði 2619 Þráinn, Neskaupstað 5270 Farfuglar Framhald úr Opnu. verður ekið yfir Breiðbak ;.ð Sveinstindi við Langasjó, þaðan er ráðgerð ganga um Fögruíjöll í Grasver og að Útfalli. Frá G-'as- veri verður ekið um Faxasurid og Fjallbaksveg-nyrðri að Eldgjá. Að endingu verður ekið um Syðri-Fjallbaksveg til byggða á ^angárvöllum. Upplýsingar um ferðirnar verða gefnar á skrifstofu Farfug.a ;.ð Lirdargötu 50 öll kvöld vik'mr.ar m:11i 8.30 til 10. Síminn er 15937. LAXINN Framhald úr Opnu. er, hvort þetta efni, sem manns höndin gefur frá sér, hefur á- hrif á jurtir, og sennllega öðl umst við ekki vitneskju um það fyrr en efnið hefur verið ein- angrað og skilgreint. En svo mikið vitum við nú þegar, að eitthvert magnþrungið út- streymi orkar á fiskinn, og þvi skyldi það þá ekki eins geta haft áhrif á jurtir á einn eða annan hátt? Væri ég í spor um þeirra, sem blóm dafna illa hjá, held ég að ég mundi nota gúmhanzka við garðyrkjustörf in. , Ég er að minnsta kosti stað ráðinn í því, að snerta aldrei fiskagn með berum höndum framar! (Úr Veiðimanninum.) Treysti kompásnum Framhald af 16. síðu. þess að fá undanþágu í þessum efnum. Gissur hvíti fór snemma á sunnudagsmorgun frá Reykjavík og ætlaði að fara á dragnótaveið- ar. Áður ætlaði þó báturinn að hafa viðkomu í Keflavík Skip- stjórinn sagðist í fyrstu hafa tek- ið stefnu á Hólmberg frá rex- bauju við Gróttu og siglt í suð-suð- vestur. Síðar breytti hann fram- burði sínum og, sagðist hafa siglt í vest-suð-vestur. Munar þetta 4 strikum. Fyrri stefnan mun vera nokkurnveginn beint á strandstað- inn, en hin síðari til Keflavíkur. Skipstjórinn segist hafa verið einn í brúnni og siglt eftir kompás, þar sem rigningarsuddi var og skyggni slæmt. Sagðist hann hafa treyst á kompásinn og lítið vitað um ferðir sínar fyrr en hann var kominn upp í fjöruna út af Hliði á Álftanesi. Reyndi hann þá fyrst að ná bátnum út af sjálfsdáðum, en það heppnaðist ekki og kom leki að bátnum og seig hann á hliðina. Þegar svona var komið, kvaðst Nýlagnir, kísil- hreinsun ogviðgerðir Sími £8522. Pressa fötin meðan þér bíðií. Fatapressun A. Kúld Vesturgötu 23. 16250 VINNINGAR! Fjórði hver miði vinnur að meðaltalit Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5, hvers mánaðar. SMURT BRAUÐ Snittnr. Opiff frá kl. 9—23.30. Ssmi 16012 Brauöstcfan Vesturgötu 25. skipstjóri hafa kallað upp loft- skeytastöðina. Það var tilviljun éin að loft- skey.tastöðin heyrði kallið frá Gissuri hvíta. Það var vegna þess, að skipstjórinn kallaði á venju- legri bátabylgju, en i svona til- fellum á að kalla á neyðarbylgju, sem sérstaklega er ætluð til nota í neyð. í réttinum hvað skipstjór- inn, að sér hefði verið ókunnugt um, að það ætti að kalla á hjálp á annarri bylgju en bátabylgjunni. Þrír skipverjar komust í land á gúmmíbát, en hinir tveir vo.'U sóttir á trillu. Gissur hvíti er 19 smálesta eik- arbátur smíðaður í Reykjavík Ar- ið 1925. Skipstjórinn og vélstjóc- inn eru eigendur bátsins. Skipstjórinn hefur haldið því fram í réttinum, að hann hafi ekki verið ölvaður við stjórn báts- ins. Hins vegar hafi hann verlð orðinn ölvaður, þegar hann kom í land. Um þetta er skipstjóri einn til frásagnar, því að eins og áðtir er sagt, var hann einn í brúnni, — Skipverjar bera það, að ekki hafi þeir séð ölvunarmerki á skip- stjóra, þegar hann kom um borð í bátinn í Reykjavík og þeir lögðu upp í þessa ferð. Matsveinninn, sem er norskur, hefur enn ekki komið fyrir rétt sökum ölvunar. Rannsókn máisins verður hald- ið áfram. j[4 30. júlí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.