Alþýðublaðið - 30.07.1963, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.07.1963, Blaðsíða 4
AKID EKKI OF NÁLÆGT NÆSTA BlL A UNDANI T1L LEIG í húsnæði Dagsbrúnar og Sjómannafélagsins að Lindargötu 9 er skrifstofuhúsnæði til leigu. Leigjutaki getur ráðið innréttingu ef samið er strax. Upplýsingar veittar í skrifstofum félag- anna. Sjómannafélag Reykjavíkur . Verkamannaféiagið Dagsbrún. Alþingismaður óskar eftir 3-4 herbergja íbúð um þingtímann næsta vetur. Forsætfsráðiitieyti$ Sími 16740. ! Vátryggingarskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar hf. Lækjargötu 2. (Nýja bíó). Símar 13171 og 19931. Einhver algengasta skyssa, sem mönnum verður á í um- ferðinni er sú, að þeir aka of nálægt næsta bít á undan. í rauninni er þetta ekki annað en leiður ósiður, sem hver ein- asti ökumaður getur upprætt hjá sér, hafi hann vilja til þess. Aftanákeyrslur eru nú orðn- ir einhverjir algengustu á- rekstrarnir á götum borgarinn- ar, og flestir þannig árekstrar verða að sjálfsögðu á aðalum- ferðargötunum, eins og til dæmis á Laugaveginum. Það er atdrei að vita hvenær næsti bíll á undan þarf að sVar1- hemlað þeð getur gerzt hvenær sem er. Þess vegna er að sjáif- sögðu nauðsynlegt að fjarlægð- in milli bílanna sé það rúrn að sá aftari hafi ævinlega nóg píáss til að stanza. Sá sem ekur aftan á er ALLTAF í órétti. Því að það var hans að gæta að millibilinu milii bílanna. í umferðarlögunum eru skýr ákvæði um þetta efni. í 2. máls- grein 49. greinar segir svo: „Hraðinn má aldrei vera meiri en svo, að ökumaður geti haft fulTkomna stjórn á ökutæki og STÖÐVAÐ ÞAÐ Á ÞRXÐJ- LNGI ÞEIRRAR VEGALENGD AR, SEM AUÐ ER OG HINDR- UNARLALS IRAMUNDAN OG ÖKUMAÐUR HEFUR ÚT- SÝN VFIR.“ (Leturbr, Alþbl.) Það skortir mikið á að þess- um ágætu reglum sé fylgt. Á fjölförnum götum er æviulega ýmislegt, sem dregur að sér at- hygli ökumanns, hvort sem það er varningur í verzlunar- gfuggum cða fallegar stúlkur á gangstéttinni. Þeir eri víst ó- taldir árekstrarnir, sem blessað kvenfólkið hefur þannig óaf- vitandi valdið. Góður ökumaður lætur ekki utanaðkomandi hluti glepjá at- hyglina, heldur hefur hugann alían við aksturinn og umferð- ina í kringum sig.. Eins og við sögðum hér í þættinum á sunnudaginn, er sjálfsagt að reikna með því, að maðu.únn, sem ekur næsta bíl á undan, sé algjör blábjáni, sem alls ok*i ætti að hafa próf. Hann er þvl til alls vís, og gjörsamieg.a ó- úíireiknanlegur. Þess vegna verður að fylgjast náió nteó hon Annast allar tryggingar um og öðrum bílum í grenud- inni. Þennan leiða ósið, að aka of nálægt næsta bíl, er eins og fyrr segir auðvelt að uppræta sé viljinn fyrir hendi. Hver cin- asti ökúmaður ætti að tcmia sér að aka aldrei nær n jeica bíl á undan en svo, að hann hafi örugglega nóg hemlunar- pláss. Sá er þetta ritar sá eitt sinn límmiða á afturstuðara á fólks- bíl erlendis. Á miðanum stóð: „Getirðu lesið það sem hér stendur, er þér nær að íto >a löp'nnii á bremsijna. Þá ert nefnilega komifnn of náiægt mér.“ Ekki svo vitlaust. Oft verða slys á fólki í óess- um aftanákeyrslum. Sem betur fer er það þó ekki mjög al- gengt hér iunanbæjar þar sem ekki er ekið mjög hratt á mestu umferóargötnnum, þegar um- ferðin er þétt. Þessi slys mætti þó koma í veg fyrir með notk- un öryggisbelta. En noti >n þeirra ætti að lögl'eiða hér á landi sem fyrst. Það er allalgengt hér, að ek- ið sé á kyrrstæð farartækl. Stafar það, sennilega oftast af því að athyglisgáfa ökumanns er ekki í lagi, hugurinn er ekki við aksturinn. Einnig á það oít þátt í þessum árekstrum hvern- ig bifreiðum er íagt. Stundum skaga þær Iangt út í götur, eða þær standa hættulega nærri gatnamótum. Það er ekki liægt að bæta umferðarmenninguna hér nema allir leggist á eitt og reyni að betrumbæta það scm aflaga fer. Umferðarvikan hér í blað- inu er tilraun til að benda á ýmislegt sem aflaga fer, og von um við að einhverjir megi hafa gagn af þessum skrifum. Myndirnar sem fylgja, ættu. ekki að þurfa skýringar við. 4 30. júlí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.