Alþýðublaðið - 30.07.1963, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 30.07.1963, Blaðsíða 12
Aka of hratt Framta. af 16. síðu BARNASAGA: vera sífellt á verði og mæta stöð- ugt nýjum vandamálum. í fyrirlesírinum í dag mun þró- fessor Cohen ræða vandamál um- umferðar í borgum. Borgir eru al- mennt ekki byggðar með tilliti til hins ört vaxandi fjölda ökutækja, sem fylla göturnar. í sumum lönd- um eru slys aðal dauðaorsök barna á aldrinum S—14 ára og af þeim slysum er helmingurinn umferða- slys. Síðasta áratug hefur dauða- slysum í Bretlandi fjölgað um 50 af hundraði og er þar nær ein- göngu um umferðarslys að ræða. — Ef litið er á vandamálið frá vísindalegu sjónarmiði verður að líta á allt í senn: manninn, öku- tækið og stöðuna í umferðinni. — Hvaða breyting verður á mannin- um þegar hann sezt undir stýri? Mér virðist svarið vera, að hann glati þá að miklu leyti því valdi yfir sjálfum sér, sem þróast hefur með honum um þúsundir ára. Prófessor Cohan kvaðst vilja, að komið verði á sjálfvirku örygg- iskerfi bíla, svipað og járnbrautir hafa, þannig, að alltaf sé talsvert bil milli bifreiða í umferðinni. Hvað áfengi sneriir hafa rann- sóknir sannað, að jafnvel luð minnsta mælanlega áfengismagn getur truflað dómgreind öku- manns, — og fótgangandi manus líka. — Það, sem að ber að stefna er þetta: í næstu framtíð á að skipu- leggja borgir betur með tilliti til umferðarinnar, og síðan að koma á sjálfvirkum öryggisútbúnaði, sem tryggja skuli, að engin mistök eða kæruleysi af hálfu ökumanus eða fótgangandi geti leitt til slysa. Músaherinn „Ég sá ofsabjart ljós og svo kom þykkt mist- ur“, sagði Dyfed lávarður. „Ég hey; ði Þórdunu“, sagði Riannon. „Ætli vio séum ein f jögur eftir á lífi?“, spurði Pryderi pri ; . „Hvað orðið um Aberth, þar sem við sát- um veizlu f ir skammri stund?“ spurði Gigfa. Þau hélc i niður af hæðinni og fylgdust að. Þegar þau kc ' u til Aberth sáu þau, að hið stóra og glæsilega hús var autt, og sömuleiðis allir svefnskálarn' r og dyngjurnar. Hvergi var nokkra lifandi sálu að finna. Þau leituðu um öll húsin, en allt kom fyrir ekki. Eldingin hafði leikið húsið svo illa, að það var ekki svipur hjá sjón miðað við það sem áður var. Á nærliggjandi bæjum var heldur ekki nokkurn mann að finna, og hvergi logaði eldur á arni. Dyfed lávarður, var elztur og reyndastur þeirra fjögurra. Hann sagði þeim, að þetta væru áreiðanlega verk Llwyds, sem hafði heitið því að koma fram hefndum, þegar hann fór með flokk sinn úr herbúðunum. En hvað var hægt að gera? „En hvemig í ósköpunum", spurði Riann- on“ er hægt að berjast við þrumur og eldingar? Hugdjörfustu höfðingjar mega ekkert gegn slíku“. Næsta árið reikuðu þau fjögur um nærliggj andi hreppa. Þar var líka allt komið í auðn. Þetta var hörmungatími fyrir þau, og oft voru þau solt in og þreytt. Þau höfðu að vísu veiðihunda og nokkuð af vopnum og gátu þannig veitt dýr og fiska sér til matar. Þegar þau voru orðin þreytt á þessu lífi, sném þau í átt til Englands. Þar bjuggu þau um hríð í ýmsum borgum, en ekki sem höfðingjar eins og þau höfðu verið í Wales, heldur sem iðjusamt almúgafólk. Mennirnir tveir gerðust söðlasmiðir í einni borginni, í annarri smíð uðu þeir skildi og veiðistígvél gerðu þeir í þeirri þriðju. Þeir höfðu samt enga eirð í sínum beinum og að lokum ákváðu þau að fara öll f jögur aftur til Wales og vitja síns eigin lands; landsins, sem eitt sinn hafði verið svo frjósamt og fagurt. „Við getum lifað á veiðum“, sagði Pryderi prins, „svo lengi, sem það fyrirfinnast hér villi- geltir, hérar og dádýr“. „Við getum lifað meðan við höfum hunda okkar og vopn“, sagði Dyfed lávarður. „Við skulum fara aftur til Arberth", sagði Riannon. „Það er okkar land að minnsta kosti, og betra er að dvelja, en að vera á sífelldum flæk ingi meðal ókunnugra“. Prófessor Cohen ræddi nokkuð um mun karla og kvenna sem ökumanna. Sagði hann, að konur væru mjög ólíkar körlum í akstri og væri athugandi að setja upp sérstakar akbrautir fyrir þær á götunum — það mundi draga úr slysúm! Varðandi refsingar vegna ‘'ýf- irsjóna í umferð sagði Cohen,"að sér virtist, að hér á landi liði of langur tími milli afbrots og dóms, það drægi úr áhrifum refs- ingarinnar, en á hinn bóginn taldi hann refsingar ekki hindra umferðarafbroti að nokkru leyti. Prófessor John Cohen er hing- að kominn fyrir tiistilli Ólafs Gimnarssonar, sálfræðings Eeykjavíkurborgar, en‘ Áfengis- varnarráð, Tryggingafélagið Á- byrgð, Bindindisfélag ökumanna óg Félag íslenzkra bifreiðaeig- enda kostar dvöl hans hér. . Prófessor Cohen kom á föstu- dag og beldur út á morgun. FL0RI9A \m Jobs — Hausing — Prices Send 1$. Also Ans. One- quvestion of Gen. Interest. R, Manning — 10050 S. W. 41 Ter. Miami, 55, FLA. AS £T£VE 15 NEARIM$THE TOWN ABOAgP THE AWPCIA BOAT... vmaam, .ANP AT MAUMEH UNIVEE5ITy...EONIS OF TIME A.NP SPACH AWAY...THE WOPST FOOTBALL TEAM IN. YEARS HAS JUST LOÍT ANOTHER ÖAME In A LATIN- AMERICAN crry a bimdb 6fhL IS WRIT- INö A NOTE IN A HOTEE LOBSy FoTEET,LETfe NcT ÖO Y X CAN'T STANP FACING S To m FPATEmTY HouíeJ our own guys ON THE IT'ð NOT THOSE 6LOATIN6 SQUAP WHEN THEY COME BEOTHEPS FPOM THE TO THH HOUSE FOÍZ PINNER Sj? OTHER S^HOÖL... FELAGSLIF í borg einni í Suður-Ameriku situr læggð, hefur versta knattsyrnulið í heimi unum úr hinum skólanum, sem hér eru í Innanfélagsmót ÍR: Kl. 5.30 á morgun verður keppt í spjótkasti, 110 m. grindahlaupi, 400 m. hlaupi, 100 m. hlaupi, 200 m. hlaupi og lfmgstökki. — Stjórnin. stúlka og skrifar bréf í forsal hótels. Stebbi og systkinin eiga nú skammt ófar- ið til borgarinnar. í Maumee háskólanum, sem er í órafjar- tapað enn einum leik. Við sV.ulum ekki fara heim í klúbbhúsið. Það er ekki, að ég þori ekki að mæta strák- heimsókn. £g þori bara ekki að horfast í augu við skólabræður okkar, þegar þeir koma heim til snæðings. 12 30- Júlí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐI0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.