Alþýðublaðið - 30.07.1963, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 30.07.1963, Blaðsíða 16
Skipbrotsmenn komast ekki heim Skipbrotsmennirnir af færeyska skipinu Blikur, sem sökk við Grænland á fimmtudag, komu tiV Reykjavíkur á sunnudaKsmorgun )Kum þýzka eftirlitsskipið Posei- Blaðamenn fTÉLAGSFl'NDlIR verður haldinn í Blaðamannafélagri íslands klukk- an 3 eftir hádegi í dagr. Fundur- inn verður lialdinn I Nausti, uppi á lofti. Á fundinum verður skýrt frá viðræðum samninganefndar fé- tagsins við blaðaútgrefendur. Fé- tagrsmenn eru hvattir til að fjöl- tnenna. „Hér er eki<5 of hratt á slæmum vegum" 44. árg. — Þriðjudagur 30. júlí 19B3 — 1G4. tbl. MÉR YIRÐIST menn aka hér 'Ésraðar og ógætilegar en í Eng- landi, sagði brezki prófessorinn J«)im Cohen frá Manchester, er blaðamenn áttu tal við hann í grser. Prófessorinn flytur í dag fyr- Mestur um umferðarmál og á- tnrif ófengis á ökumenn. Fyrir- lesturinn verður haldinn I I. •feennslustofu Iláskólans og hefst ■fei. 17.30. Prófessorinn kvaðst ekki hafa féngið tækifæri til jþess, að ■feanna umferðarmál hér að ráði, en þó farið í ökuferð um Suður- ■Éand og ekið mikið um bæinn. — Það er ótrúlegt, hve menn a&a hér hratt á hinum slæmu vegum. Við höfum svipaða vegi srans staðar í Englandi, en þar aka allir lúsliægt. í bænum er það áberandi, hve menn aka hratt og hve stutt er milli bíla. Slysin liggja alltaf í loftinu. Prófessorinn er forstöðumaður sálfræðideildar Manehester-há- skóla. Hann hefur starfað hjá ýms- um stofnunum Sameinuðu þjóð- anna og verið prófessor í Lon- don og Jerúsalem. Hann er mjög þekktur sjónvarpsmaður f heimá- landi sínu og hefur skrifað fjölda bóka og tímaritsgreina. Hann hef- ur verið virkur í sambandi við á- ætlanir vísindamanna um að finna leiðir til þess að afstýra ófriði og hann kvað bannið við tilraunum með kjarnorkuvopn merkilegan áfanga. En hann sagði jafnframt, að nýir þættir bættust stöðugt við í keðju alþjóðamála og styrjöld yrði ekki afstýrt með einhverri al- gildri formúlu, heldur yrði að Framh. á 12 síðu Treysti kompásn- um - lenti upp í fjöru don meö þá, en þangað var þeim bjargað. Blikur var með talsverðan varn ing innanborðs og var á leið til fiskistöðvar, sem verið er að setja upp í Eggersey. Er skipið var á leið til hafnar í Hvarfi aðfaranótt fimmtudags lenti það í ís og rifn aðj gat á kinnung þess. Á Blikur voru 40 manns, þar af 16 manna áhöfn, og komust alíir í 7björg- unarbáta. Innan fjögurra stunda kom Poseidon á vettvang og náði öllum heilum á húfi um borð. Flugvél fi-á Flugfélagi Islanas lagði af stað með 19 skipbrotsmenn í gær, en hún komst aldrei lengra en til Egilsstaða þar eð ólendandi er í Færeyjum vegna þoku. Hér í Reykjavík bíður 21 maður eftir .að fljúga til Færeyja. Skipstjóri ölv aður, er i í réttarhöldunum hefur komið fram að ekki var lögskráð á bát- inn, að skipstóri var einn vakandi í brúnni, þegar strandið varð, að dýptarmælirinn var ekki í gangi og að vélstjórinn á Gissuri hvíta hafði ekki vélstjóraréttindi. Hins vegar var vélstjórinn búinn að fá meðmæli vélstjórafélagsins til Framh. á 14. síðu land kom VÉLBÁTURINN Gissur hvíti SH 1 150 strandaði í fjörunni út af Hliði á Álftanesi síðastliðinn sunnudagsmorgun. Mannbjörg var. Nánari tilvik urðu sem hér seglr: Um klukkan 8 á sunnudags- morguninn barst Slysavarnafétag- inu tilkynning um að bátur væri; strandaður upp í fjöru á Álfta- j nesi. Var þetta vélbáturinn Giss- ur hvíti, sem gerður er út frá Keflavík og var hann strandaður í fjörunni út af Hliði á Álftanesi. Áhöfnin, fimm manns, bjargað- ist í land. Það vildi til happs, að veður var sæmilegt, því að fjaran er stórgrýtt þarna. Þar sem grunur lék á að skip- stjórinn væri ölvaður, flutti lög- reglan hann til blóðprufunar. — Klukkan 11 á sunnudaginn hófust svo sjópróf og skipaði Björn Svein bjömsson, settur bæjarfógeti í Hafnarfirði forsæti dómsins. Á- höfn skipsins hefur öll komið fyr- ir rétt, nema matsveinninn. Hann hefur enn ekki getað komið fyrir rétt sökum ölvunar. BÍLL frá bílaleigu • einni hér í Reykjavík valt rétt fyrir ofan Hlégarð í Mosfellssveit kl. 15,15 á sunnudag. Var bíllinn að taka fram úr öðrum bíl, en lenti þá út af veginum hægra megin. Tveir af fimm, sem í bílnuin voru, slösuðust. Ökumað- urinn hryggbrotnaöi, en einn farþeginn höfuðkúpubrotnaði. Ökumaðurinn var undir áhrifum áfengis, að því er lögreglan tjáði blaðinu í gær. í gær varð maður fyrir lyftivél í vöruskemmu Eimskipafé- lags íslands á Austurbakka við Reykjavíkurliöfn. Hann slas- aðist ekki alvarlega. Stjórnandi íýftarans var undir áhrifum á- fengis að sögn lögregluiínar. Á sunnudagsmorgun strandaði bátur út af Álftancsi. Mann björg varð. Tekin var blóðprufa af skipstjóranum, þar eð grun- ur lék á, að liann væri pndir áhrifum áfengis.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.