Alþýðublaðið - 31.07.1963, Síða 5

Alþýðublaðið - 31.07.1963, Síða 5
BEZTA ÖRYGGIÐ gegn afleiðingum slysa er SLYSATRYGGING Hjá Tryggingastofnim ríkisins ge ið þér keypt: . 'f- ! • ASmennar slysatryggingar F ert&atryggingar Farþegatryggingar í einkabifreiöum Leitið upplýsinga um hentuga tryggingu fyrir yður. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Slysatryggingadeild — Sími 19300. SjévátrijfjtjiÉarflag íslands h\ Málskosnað- ur og mann- réttindi Á S.L. SUMRI var Bandaríkja- maður nokkur sektaður um 210 mörk (tæpar 2.300 kr.) af vestur- þýzkum dómstóli. Að auki var honum gert að greiða 78 mörk í málskostnað, og voru 36.80 mörk af þeirri upphæð þóknun til túlks. í Mannréttindasáttmála Evrópuráðsins, sem hefur laga- gildi í Vestur-Þýzkalandi, segir, að þeir, sem ákærðir eru fyrix’ glæpsamlegt athæfi eigi „rétt til að fá ókeypis aðstoð túlks“ Dóm- stóll í Bremerhaven hefur nú mælt svo fyrir, að vegna þessa ákvæðis beri að endurgreiða þóknunina til túlksins. — Mál þetta snýst um litla upphæð, en er mikilvægt frá lögfræðilegu sjónarmiði, ekki sízt vegna þess, að hér var um að ræða útlerid- ing frá ríki, sem ekki á aðild atíg mannréttindasáttmálanum. il I verid varkár í vöioiidar húss umferdar innar ALMENNAR Pósthússtræti 9. — Sími 17700» yr***p*-r w'+’*iwintp

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.