Alþýðublaðið - 17.08.1963, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 17.08.1963, Qupperneq 1
44. árg. — Laugardagur 17. ágúst 1963 — 174. tbl. 87 bankar og sparisjódir BANKAR og: sparisjóðir í landinu eru nú 87 talsins að bankaútibú- um meötöldum. í árslok 1961 voru sparisjóð'ir orðið að bankaútibúum bankaútibú 22, en síðan hafa tveir sparisjóðir orðið af bankaútibúum og einn þeirra samþykktur sem banki. Elzti starfandi sparisjóður á land inu er Sparisjóður Siglufjarðar, sem stofnaður var 1873 en fyrsti sparisjóður, sem starfaði var „Sparisjóður Múlasýslna á Seyð- isfirði", sem stofnaður var fimm árum fyrr eða 1868. Hann starfaði þó aðeins í 2 ár. 20 TEKNIR ERÁ ÁRAMÓTUM IIM 20 BÁTAR hafa verið teknir frá síðustu áramót- um fyrir ólöglegar fiskveið- ar. Flestir hafa þetta verið bátar með leyfi til liumar- veiða, en nokkrir togbátar hafa verið í hópnum. Margir bátanna eru frá Vestmanna- eyjum, og sumir þeirra fram ið ítrekuð brot. Flestir bát- anna eru teknir undan Port- landi, en einn var þó tekinn í fyrradag við Reykjanes. í árslok 1961 störfuðu 13 spari- sjóðir í kaupstöðum, en kaup- staðirnir eru einnig 13. Hins veg- ar störfuðu þá aðeins sparisjóðir í 11 þeirra en á Akureyri og Húsa- vík voru þá starfandi tveir spari- sjóðir á hvorum stað 1. janúar sl. hætti Sparisjóður Húsavíkur störf- um og stofnað var í stað hans bankaútibú Landsbankans. Á sama tíma hætti Sparisjóður Húna vatnssýslu á Blönduósi störfum og stofnað var í hans stað bankaúti- bú Búnaðarbankans. Þá hefur ver- ið samþykkt að Samvinnuspari- sjóðurinn í Reykjavík verði Sam- vinnubanki. Sparisjóðimir dreifast svo um iandið, að flestir þeirra eru á Norðurlandi eystra og á Vest- fjörðum en fáir þeirra eru á Reykjanesi, Austurlandi og Suð- urlandi. Athugun leiðir í Ijós, að 2/3 hlutar sparifjár landsmanna eru hjá bönkunum en rúmlega 1/5 hluti hjá sparisjóðum. í árslok 1961 nam sparifé í bönkum 2.219.6 millj. eða 67.9% en í sparisjóðum 74 .7 millj. eða 22.9%. í árslok 1959 námu spariinnlán sparisjóð- anna 509.5 millj. og í árslok 1960 námu þau 586.2 millj. Aukning sparifjárins árið 1961 nam hjá sparisjóðunum í heild 160.5 millj. eða 27.4%. Hjá bönkunum var aukning sparifjárinnstæðna á sama tíma 25.4%. Upplýsingar þessar eru í Fjár- málatíðindum. ria s is Ilitinn í París' var 35 gráður á celsrus, þegar María Guðniuncsdóttir stilfti sér upp á götu úti til að láta mynda sig í eiu- um forláta pels af villiketti. Tízkuhúsin hugsa þó ekki uin sumarhitann heldur :u t. að spáð er köldum vetri í Frakklandi, og þess vegna hefur Jacques Laurent, sá sem teiRnaði lo'ðkápuna, talið rétt að búa sig undir sölu á tízkufötum fyrir kulda Ekki fylgdi sögunni, hvað flíkin á að kosta. Kina undis býr aras a Indlúnd NYJU DEIHI 16.8 (NTB-Reut- -er). Nehru forsætisráðt erra sagði á þingi í dag, að Kínverjar byggju sig undir árásaraðgerði- á landa- mærum Indlands í norðri. Hann lagði áherzlu á, að Indverjar yrðu að auka varnarviðbúm.ð sinn. Nehru sagði, að herská afstaða Kínverja hefði birzt í ýmsum myndum að undanförnu. Hún hefði Framh. á 14. síðp LESTARRÁNIÐ MIKLA: A London, 16. ágúst (NTB—Reuter) MAÐUR og kona, sem voru á gönguferð í fallegu skóglendi suð MARGIR BÁTAR HÆTTIR VEIOUM FYRIR AUSIAN ERU A LEIÐINNI TIL VESTMANNAEYJA Töluverð síldveiði var sl. sólar- hring suðaustur af Hvalbak. Vit- að var um afla 50 skipa með sam- táls 29.380 mál og tunnur. Veð'ur á miðunum var gott. Eftirtalin skip fengu 500 mál og tunnur og þar yfir: Jón á stapa 1000, Skagaröst 750, Þórkatla 900, Fram 1300, Heimir 500, Skipaskagi 600, Þor- björn 750, Hamravik 600, Lómur 900, Sigurpáll 1000, Einar Hálf- dáns 550, Sigurður SI 500, Akurey 500, Mummi II. 600, Sigurður Bjarnason 800, Árni Geir 600, Gullver 500, Mummi 700, Manni 750, Tjaldur 650, Oddgeir 550, Hoffell 900, Seley 1000, Sæfaxi 95Q, Stiígandi 700, Stéingrímur trölli 500, Sigrún AK 500, Guð- björg ÍS 550, Sólrún 1000, Bára 800 og Vonin 850. Reyðarfirði 16. ágúst Mikil síld hefur borizt iiingað og hefur verksmiðjan ekki haft við að bræða. Síldin er blönduð millisíld, mjög lítið af stórsíld. Hefur síldin því að mestu farið í bræðslu, aðeing slatti úr tveimur bátum farið í salt. Veðrið hér er gott, logn og blíða en sólarlaust. Hér er búið að salia í 11 til 12 þús. tunnur á þremur söltunarstöðvum. Síldarbræðslan i hefur brætt um 30 þús. mál, en um Framh. á 12. síðu ur af London, fundu í dag tvo, poka, sem í voru um 12 millj. (ísl.) kr. í pund-seðlum. Lögreglan tel- ur að peningarnir séu hluti fjár- ins, sem stolið var í hinu ævin- týralega lestarráni í síðustu viku, þegar ókunnur fjöldi grímu- klæddra manna hafði á brott með sér um 300 millj. (ísl.) kr. Maðurinn og konan, sem fiíndu peningana i hinum fagra Redlans- skógi um 40 km suður af London, hringdu í lögregluna strax eftir að þau höfð'u fundið pokana, sem voru troðfullir af pund-seðlum. Skammt þar frá var læst skjala taska, sem einnig reyndist hafa að geyma peninga. Lögreglan skundaði á staðinn, og með hjálp sporhunda fann hún tösku skammt frá veginum. í tösk unni voru einnig peningar. Svo virtist sem töskunni hefði verið fleygt þangað, enda hafði ekkert verið gert til þess að fela hana. Leynilögreglumennirnir, sem vinna að rannsókn málsins sögðu á grundvelli fundarins í Redland- skógi, að ástæða væri til að ætla, að þrjótarnir hefðu skyndilega orðið hræddir og losað sig við mikinn hluta ránsfengsins. ★ MARGIR HANDTEKNIR Peningarnir fundust skömmu áður en tveir menn, tvær konur og eig- inmaður annarrar konunnar, sem öll voru handtekin í sambandi við ránið, fengu framlengdan gæzlu- varðhaldsdóm. Mennirnir eru ákæröir fyrir þátttöku í ráninu. Þeir höfðu falið Framhald á 3. síðu. Ekkert nýtt í Milwood-málinu Ekkert nýtt • hefur gerzt í Milwood-máíinu. Tngnrinn' ligffrfr enn við varðskipa- bryggjuna, og er nú allur orðinn dökkur af ryði. Ekk ert hefur heyrzt frá eigend- anum, John Wood, en næst liggur fyrir, að Smith mæti hér fyrir rétti annan septem- ber n.k. Er þó talið óliklegt að gamli maðurinn verði við þeim tilmæíum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.