Alþýðublaðið - 23.08.1963, Qupperneq 7
HIN SlÐAN
KARTÖFLUMUS: þessi litla mús, sem er nú reyndar kartöfla með músarlögun leit fyrir
skömmu dagsins ljós í garðholu í Ástralíu. Fólk varð svo hrifið af þessu fyrirbæri, að það keppt-
ist um að taka myndir af því, og hér er ein myndin, sem borizt hefur alla leið hingað til ís-
Iands frá hinni fjarlægu Ástralíu. — Það er altítt, að kartöflur taki á sig hinar furðulegustu mynd-
ir og þetta eintak er einmitt glöggt dæmi þess.
75 MILLIÓN KAFFISEKKIR
Fulltrúar frá meira en 50
löndum, sem framleiða og flytja
inn kaffi hafa verið á þriggja
vikna fundum í London til að
Blaðamanna-
verkíall
ÞAÐ ERU víðar blaðamanna-
verkföll en hér á íslandi. í lok
júií mánaðar síðastliðins var til
dæmis efnt til slíks verkfalls á
Hawai. Þar voru 850 menn í verk-
falli í 43 daga. Þetta verkfall var
það fyrsta í sinni röð á Ilawai, al-
veg eins og hér á íslandi.
HIN góðkunna blökkusöngkona
Sarah Vaughan hefur að undan-
förnu verið á ferð í Kaupmanna-
höfn og skemmt í Tívolí. Hefur
lmn hlotið afbragðsgóða dóma,
enda ér hún skemmtikraftur á
heimsmælikvarða.
MISSTI ÖKULEYFI
Dægurlagasöngvarinn Tommy
Steele var fyrir skömmu sviptur
ökuréttindum og dæmdur I fjár-
sekt. Ástæðan var sú, að hann
hafði verið staðinn að því að
aka um götur Lundúnaborgar á
145 kílómetra hraða!
semja kaffi-sáttmála um sam-
ræmi á verði kaffis.
Næst á eftir olíu er kaffið mik
ilvægasta vara alþjóðlegra við-
skipta. Það eru til dæmis 20% af
öllum útflutningi Suður-Ameríku
og iönd eins og Brasilía, Colomb-
ia, Haiti, Guatemala og San
Salvador lifa að miklu leyti á
kaffiútflutningi. Kaffið hefur einn
ig mikla þýðingu fyrir mörg
hinna nýrri Afríkuríkja.
Sl. ár var kaffiverðið það
lægsta, sem það hefur verið í 13
■ ár. í heiminum er nefnilega til
meira kaffi eins og stendur en
þörf er fyrir. Sérfræðingarnir
segja, að til séu 73 milljónir 132
punda poka af kaffi en kaffiinn-
flutningur heims nemur aðeins
46.750.000 pokum. Þar af flytja
Bandaríkjamenn inn helminginn.
Bandaríkin eru stærsti kaffi-
innflytjandinn og kaffiverðið
gegnir því miklu hlutverki í efna-
hagslífi landsins. Það var því ekki
sízt fyrir tilstilli Bandaríkjanna,
að innan Sþ hafa á undanförnum
árum gilt alþjóðlegir samningar
um kaffiverð í heiminum. Full-
trúar 54 landa hafa undirritað
samninga þessa. Samningarnir
koma jafnvægi á kaffiverðið í
heiminum og ákveða það.
Á ráðstefnunni í London kom
það skýrt í ljós, að kaffiverðið
hlýtur að hækka á næstu árum.
Flej/ri vandamái kaffiiðnaðaritns
bar á góma á ráðstefnu þessari,
sem talin er hafa borið ríkulegan
árangur, ekki einungis efnahags-
lega séð heldur og frá pólitísku
ejónarmiði.
-SMÆLKl-SMÆLKI-SMÆLKI
Veð-
morð
Sá fáheyrði atburður átti sér
stað laust fyrir s'ðustu helgi í
Aurora, Illlinois í Bandaríkjun-
um, að maður nokkur var myrtur
vegna veðmáls.
42 ára gamall maður, Howard
Stebel, veðjaði um það við kunn-
ingja sína að hann þyrði að varpa
hinum 50 ára Myron Fred Hunter
í Fox-fljótið.
Eftir veðmálið hafði Stebel eng
ar vöflur á, heldur hratt Hunter
ofan í fljótið, en Hunter var þarna
nærstaddur. Er ekki að orðlengja
það, að Hunter lenti á rifi í ánni
og lézt samstundis.
AKSTUR
79 ára gamall maður á Jótlandi
var á dögunum sektaður fyrir að
aka of hægt. Hafði hann með hin-
um hæga akstri sínum valdið því,
að bílstjóri, sem ók á móti honum,
hélt, að gamli maðurinn hyggðist
beygja inn í næstu hliðargötu,
sem hann ekki gerði. Lentu bíl-
arnir af bessum sökum í árekstri.
Hún: Elsku Anton, mamma vill
ekki samþykkja, að við giftumst.
Hún segir, að þú sért svo kven-
legur.
Hann (reiður): Já, svei. — Það
getur svo sem vel verið, að ég sé
kvenlegur í samanburði við hana.
★ ________________
Kampman, fyrrverandi forsætis-
ráðherra Dana, var eitt sinn að
halda ræðu á pólitískum fundi í
smábæ einum á Jótlandi.
í lok ræðu sinnar hvatti hann
áheyrendur tif þess að gera ein-
hverjar fyrirspurir.
Roskin kona bað fyrst um orð-
ið, en um leið hvíslaði fundarstjór
inn að forsætisráðherranum:
— Þessi kona er dálitið rugluð
í kollinum, svo að bú skalt ekki
taka það of hátíðlega, sem hún
segir.
Kampman skildi bað fullkomiega,
og konan tók til máls:
— Ég ætlaði bara að segja, að
þetta var sú skvnsamlegasta ræða,
sem ég hefi nokkru sinni heyrt-
★
— Ekki skil ég, hvers vegna
fellibyljirnar í Kvrrahafinu eru alltaf
skírðir kvennanöfnum!
— Þú hlýtur að skilja það, haf-
irðu nokkru sinni séð kvenmann í
stórhreingerningu.
★
— Hverju svaraði pabbi, þegar
þú hringdir til hans og sagðir, hon-
um, að við værum trúlofuð?
— Ég gat ekki gert mér grein
fyrir því, hvort það var hann, sem
svaraði eða hvort eldingu laust nið
ur í símann!
— Hvers vegna léztu ekki spaða
gosann út?
— Hefi ég nokkurn tíma sagt þér
frá ógæfunni, sem foreldar mínir
urðu fyrir í Vestmannaeyjum?
-r- Nei, ég hé!t að þú værir fædtl
ur á Akureyrij
MISHEPPNUD
GEIMSKEYTI
Brezka tímaritið „Flight Inter-
national" heldur því fram í greínt
fyrir skömmu, að Rússar hafi
sl. ár sent út í geiminn sex flug-
skeyti, sem hafi farið út af braut
6inni.
Telur tímaritið að flugskeytun
um hafi verið stefnt tii Venus,
Mars og tunglsins.
„Flight International" telur, að'
þessi sex flugskeyti séu ekki tal-
in með þeim nitján, sem sovézka
stjórnin hefur opinberlega til-
kynnt, að send hafi verið á loft.
DANSKA söngstjarnan Gitte
Hænning er á góðri leið með að’
verða mjög vinsæl í Þýzkalandí.
Hin nýja hljómplata hennar „Ich
will nein cowboy als mann“ hefur
hlotiff þar fádæma góffar vifftökur
og selzt í 175.000 eintökum.
Föstudagur 23. ágúst
8.00
12.00
13.15
13.00
15.00
18.30
19.20
20.00
20.30
20.40
21.05
21.30
22.00
22.10
22.30
23.15
8,30 Fréttir.
Morgunútvarp (Bæn. — 8.05 Tónleikar.
8.35 Tónl. — 10.10 Veðurfregnir).
Hádegisútvarp (Tónleikar. — 12.25 Fréttir og tilkynningar).
Lesin dagskrá næstu viku.
„Við vinnuna": Tónleikar.
Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk. — Tónleikar. 16.30 Veðurfr.---
Tónl. — 17.00 Fréttir. — Endurt. tónlistarefni).
Harmonikulög. — 18.50 Tilkynningar.
Veðurfregnir. — 19.30 Fréttir.
Efsta á baugi (Björgvin Guðmundsson og Tómas Karlsson).
Chaconna fyrir strengjasveit eftir Johann Páchelbel. — Kamm
erhljómsveitin í Munshen leikur. Hans Stadlmair stj.
Erindi: Ferð um Sognsæ (Ingólfur Kristjánsson rithöfundur).
Tilbrigði og fúga eftir Brahms, um stef eftir Handel, op. 24. —-
Leon Fleisher leikur á píanó.
Útvarpssagan: „Ilerfjötur" eftir Dagmar Edquist; VII. (Guð-
jón Guðjónsson þýðir og flytur).
Fréttir og veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Dularilmur" eftir Kelley Roos; VI. (Ilalldóra
Gunnarsdóttir blaðamaður þýðir og les).
Menn og músík: VIII. þáttur: Schubert (Ólafur Ragnar Gríms-
son).
Dagskrárlok.
H9N SfðAN.
IÞYÐUBLAÐIÐ — 23. ágúst 1963 X