Lögrétta - 25.06.1930, Síða 2
2
LÖGRJETTA
fræði, að margt er óskýrara og
efasamara um upptök og sögu
Alþingis en alment sjest af
kenslubókum og yfirlitsritum og
er ekki unt að rekja það hjer.
Áður en Alþingi var sett, ánð
980, voru til önnur þing í land-
inu, t. d.Þórsnesþing og Kjalames-
; fór í þjóðfjelaginu um yfirráðin
I og um frelsið. Stjórnin gat verið
! alþýðleg höfðingjastjóm eða
| höfðingleg alþýðustjórn. 1 fram-
: kvæmdinni urðu það ríkustu og
| aðsópsmestu höfðingjarnir, sem
í rjeðu, stundum þeir glæsilegustu,
j stundum þeir ósvífnustu og yfir-
frelsi sínu uns konungsvaldið
varð ofan á og einveldi komst á
1662. En landsmenn beiddust þess
þó jafnframt, að konungi þóknað-
ist að halda „vor gömul, venjuleg
og vel fengin landslög, frið og
frelsi ...“
Eftir þetta gengur á ýmsu fyr-
er þín fornarldarfrægð, frelsið og
manndáðin best. Og annarsstaðar
í Alþingiskvæði: Frelsi vil jeg
sæma — framgjarnan lýð. Jónas
Hailgrímsson hefur meira en
nokkur einn maður annar mótað
hugmyndir samtíma síns og
seinni manna um fornöldina og
Úr Almannagjá.
þing, er Þorsteinn setti Ingólfs-
son og hefur Kjalamesþing sjer-
staklega verið undanfari Alþing-
is. Alþýða manna og höfðingjar
hennar lifðu að nokkra leyti eins
og í sjerstökum, sjálfstæðum
ríkjum áður en þeir menn, sem
að Alþingisstofnuninni stóðu fóm
að vinna að því að koma yfir
landið allsherjarskipulagi og ein-
um lögum. Alþingis- og alríkis-
stofnunina má hugsa sjer á svip-
aðan hátt eins og þegar Banda-
ríki Norður-Ameríku gerðu sam-
band sitt löngu seinna. Stofnun
Alþingis ei' órjúfanlega tengd
nafni Úlfljóts og löggjöf hans
er hann sneið að nokkru eftir
Gulaþingslögum. Hann hafa ís-
lenskir sagnaritarar og þá Ari
fróði fyrst og fremst gert að
föður íslenskrar löggjafar og lýð-
ríkis. En fóstbróðir hans Grímur
geitskór valdi hinu nýja þingi
stað.
Alþingi fór frá upphafi með
löggjafar- og dómsvald, en menn
hefur greint á um það, hvemig
því hafi verið fyrir komið, eða
hvort það hafi verið sameigin-
legt eða aðskilið frá upphafi. En
þegar á leið, að minsta kosti, var
dómsvaldið hjá sjerstökum Al-
þingisdómi, en löggjafarvaldið
hjá Lögrjettu. Þetta voru merk-
ustu stofnanir og staðir hins
foma þings og svo Lögberg, þar
sem fram fóru ýmsar lýsingar og
tilkynningar og stefnur. Þeir,
sem mestu rjeðu á þinginu vora
goðarnir, höfðingjar sem höfðu
forráð fyrir öðram mönnum, þing-
mönnum sínum, en vora þó jafn-
framt að vissu leyti háðir þeim,
þar sem þeir, að minsta kosti að
forminu til, gátu sagt sig úr
þingi og í þing með hverjum
goða er þeim þóknaðist. Mikið af
sögu Alþingis og stjómarfars-
sögu þjóðarinnar á fyrstu öldun-
um, er saga um reipdrátt og róst-
ur goðanna, um það hvernig þeir
togast á um frelsi sjálfra sín,
þingmanna sinna og þjóðarinnar.
Fjórðungaskifting og stofnun
fjórðungsdóma og fimtardóms,
lögtaka kristindómsins, breyting
goðatölunnar, umráðamenn goð-
anna í Lögrjettu o. fl., eru alt
liðir í þeirri baráttu, sem fram
Almannagjá.
þingvellir.
freisið. Hin stórfeldu áhiif Jón-
asar sjást með því að bera hans
orð saman við ummæli Magnúsar
Stephensen um „fomaldarinnar
ímynduðu farsæld“ eða við um-
mæli þeirra þjóðmálaleiðtoga um
aldamótin 1800, sem vildu leggja
Alþiugi niður eða flytja það m.
a. af því að Þingvellir væru ein-
hver Ijótasti staður á landinu.
Þótt Jónas Hallgrímsson hafi átt
mikinn þátt í sköpun þess hugs-
unarháttar, sem endurreisti Al-
þingi var það Jón Sigurðsson,
sem gaf þeim hugsunarhætti
festu og frjósama stefnu í hag-
nýtu stjómmálalífi. Boðskapur
Jóns öigurðssonar var kröftugur
boðskapur um frelsi, en fyrst og
fremst boðskapur um hagnýta og
framkvæmdasama notkun frels-
isins. Hann sagði, „að Alþingi er
og verður að vera einskonar þjóð-
skóli landsmanna, til að venja þá
á að hugsa og tala með greind
og þekkingu um málefni þau, sem
alla varða“. Það sjest mjög víða
í orðum og athöfnum manna á
árunum kringum endurreisn Al-
þingis hversu glæsilegar vonir
hinir bestu menn hafa gert sjer
um áhrif og gildi þess. Fyrsta
kjörfundarræðan, sem haldin var
i Reykjavík (1844) sýnir þetta
einnig. Þá segir Stefán bæjar-
fógeti Gunnlögssen að nú „sje
því frækorni niður sáð, sem menn
vona, og guð gefi þeim orðum
sigur — að í tímans fyllingu
muni eftir skin og skúr, samt
ýmsar væntanlegar þrengingar,
þróast og vaxa svo mjög, að það
að lyktum verði að einni mikilli
eik, hvörrar greinar jfirskyggi
það gjörvalla land og í hvörrar
skjóli og svalandi skugga sann-
leikur, rjettvísi og sanngirm,
samheldni og kraftur muni búa
°g byggja á meðan landið stend-
ur ... ó, að þeirrar tilvonandi
miklu eikur aldini aldrei mættu
finnast ormsogin af eigingiminn-
ar og flokkadráttanna eitumöðr-
um og illyrmum, sem í fornöld
sugu svo mjög vökvann úr hinni
fornu eik, að hún loks með öilu
uppþornaði .. .“
En bráðlega fór svo, að ýmsum
þóttu vonirnar um þingið illa ræt-
ast, þótti það „ormsogið af eigin-
girninnar og flokkadráttanna eit-
gangsmestu, ráðsnillngarnir eða
ribbaldarnir, þeir, sem vörðu lög-
in og landsrjettinn og frélsið eða
þeir sem teygðu það milli sm
eins og hráblautt skinn sjer og
sínum til hags eða tróðu það und-
ir fótum.
Afstaða fólksins og laganna til
frelsisins kom þó í engu greini-
legar og einkennilegar fram en
því, að í þjóðfjelaginu var ekkert
framkvæmdavald til. Þingið setti
lög og þingið dæmdi, en ljet borg-
arana eina um framkvæmdirnar.
Það mun vera hartnær einsdæmi,
að sjálfstætt ríki hafi staðist svo
í þrjár til fjórar aldir að eiga
ekkert framkvæmdavald. Þess
munu ekki heldur mörg dæmi,
að þjóðfjelagið hafði engan fast-
| an allsherjarembættismann að
I minsta kosti ekki milli þinga.
! Lögsögumaðurinn var lítið meira
I en þingforseti með þeim skyldum
til lagauppsögu og leiðbeininga,
sem voru afleiðing þess, að þjóð-
fjelagið bjó lengi (til 1117) við
óskráð lög í minni manna. Lýð-
veldið var eiginlega forsetalaust.
Islendingum varð hált á ýmsu í
þessu skipulagi, eða skipulags-
leysi. Svo fór að frelsið gekk beim
úr greipum og þeir játuðu íhiut-
un konungs í erlendu landi (1262)
og beygðust síðan smátt og smátt
meira og meira undir erlend yfir-
ráð, með meira eða minna þrótt-
[ mikilli vöra fyrir hinu forna
j frelsi. Járnsíða (1271) og Jónsbók
! (1281) eru skilríki hinnar nýju
1 afstöðu til frelsisins eða ófrelsis-
ins. Alþingi tekur ýmsum stakka-
skiftum, svo að eiginlega verður
Lögrjettan ein eftir af hinu forna
þingi og á þó í sífeldri baráttu
við konungsvaldið fyrir löggjafar-
ir Alþingi, frelsi þess og þjóðar-
innar. Að vísu störfuðu þar oft
mætir menn að merkum málum
og vildu í öllu veg og virðing og
frelsi fósturjarðar sinnar. En er-
lend ásælni eða skilningsskortur
og innlend vesalmenska og deyfð
saug merginn, úr Alþingi meira
og meira. Fólkið hætti að sækja
þangað, það var ekki lengur mio-
stöð þjóðlífsins, það var ekki
lengur altai'ið þar sem eldur frels-
isin brann. Árið 1798 var Alþingi
háð í síðasta sinn við Öxará og j
árið 1800 var það tekið af, eða
því var breytt í svonefndan j
landsyfirrjett.
En íslendingar undu því ekki í
lengi að vera Alþingislv.usn* og
urðu frelsishreyfingar um’.uúms-
ins — frönsku byltingarnar 1830
og 1848 — til þess að ýta við
sjálfum þeim og konungsvaldinu.
Hugsunin um nauðsynina á endur-
reisn Alþingis var reyndar
komin upp löngu fyr, um leið og
farið var fyrir alvöru að vinna að
því að endurreisa andlegt og efna-
legt frelsi þjóðarinnar.
Eggert ólafsson talar um lög- j
kæna menn að Lögbergi í sama j
kvæðinu sem hann talar um það,
að „koma munu læknar þeir er
landsmanna bæta siðbresti, bæta
geðbresti*. En það er Baldvin
Einarsson, sem löngu seinna (um
1830) verður frömuður barátt- j
unnar fyrir endurreisn Alþingis. '
Það verður Jónas Hallgrímsson,
sem meira en nokkur annar skan-
ar það almenningsálit, þá hrifn-
ingu, þann hugsunarhátt, sem
gert hefur fomöldina að gullöld
og Þingvöll að heilögum stað.
Hann leggur höfuðáhersluna á
söguminningar og á frelsið: Hvar