Lögrétta


Lögrétta - 25.06.1930, Blaðsíða 1

Lögrétta - 25.06.1930, Blaðsíða 1
LOGRJETTA V. ár. | Reykjavík, miðvikudaginn 25. júní 1930. 24.—5 Þúsund ára þin Alþingi Islendinga — Stofnun, störf og stefnur This article tells of the organiza- tion of the Althing, its transactions, anrl the outstanding problems with wiiicii it has liad to deal, especially those which have concerned the relations of the Althing itself to sub- jects dealing with national indepen- dence and liherty of the individual. - The oldest of Icelandic historians have main- tained that the reason for .. the establishment of . . Democracy and Althing in Iceiand one thousand years ago was that the Icelanders could not tolerate the tyrannv of the King of Norway and tliat as a consequenee thev established in Ice- land a new form of government, whose hasic principle was liberty. This showed itself plainly iii the ' constitution in many ways. There was, for instance, no executive power in the state and nó general office was created that had any spec.ial exe- cutive authórity betwern the sessions of the Althing. Tlie article goes on to discuss in some dotail the influence which this and other characteristics of this form of government created and also what fate the subject of na- t.ional independance óf the Icelanders met with at the hands of the Al- thing later on. It describ- es the importance of the Althing as a general patriotic assemblv, it de- scrihes many of its cliar- acteristic customs, dis- cusses the public senti ment existing at different periods towards it. and how tiis either hindered or made easier its funct-ion. tslenskir sagnaritar- ar hjeldu því fram und- ir eins og þeir fóru að skrifa um og skýra byggingu landsins og stofnun allsherjarríkis- ins, að það, sem mestu hefði valdið um þetta hefði fyrst og fremst verið sú skapferð lands- manna, að þeir þoláu ekki „ofríki" konungs- ins, sem safna vildi höfðingjunum undir sameiginleg lög, eða brjóta þá undir þau. Ftelsið var þeim fyrir öllu. Þess vegna flýðu þeir land sitt og gengu af eignum sínum. Þess vegna fóru þeir hópum saman ti! hins fjarlæga, nýfundna norðlæga lands, Islands. Þess vegna vildu þeir koma fótum undir hið nýja þjóðfjelag sitt þannig1, að frelsið yrði ekki fyrir borð borið í lög- skipulagi og landstjórn. Um þenn- an íslenska söguskilning á ofríki og frelsi má margt segja og um hann deila —- og hefur verið gert sjálfs sín eða í þjóðskipulagi sínu og þingsögu hann metti mest, mundi hann vafalaust hafa nefnt frelsið eða eitthvað áþekt því. Svona mundi svarið að minsta kosti hafa verið til skamms tíma og svona verður það sjálfsagt Einar Jónsson: Frelsið (Liberty). nokkuð. En hvað sem því líður, ■ er það ekki áhorfsmál að hann I hefur haft mjög mikil áhrif á j skoðun Islendinga á sjálfum sjer I og þjóðlífi sínu og stjórnarfarí j og' á þjóðlífið og stjórnarfarið '■ sjálft. Ef tslendingur væri spurð- j ur þess hvaða eiginleika í fari i lengi hjá mörgum, þó að hug- myndirnar um frelsið fari að vísu ekki varhluta af valdi tísk- unnar, eða einhvers þessháttar afls, þannig, að stundum fara ! menn í blossa af hugsuninni un: | frelsið, en stundum þykir mönn- ! um of mikið um það talað eða hjegómlega. Það fyrrnefnda hef- ur átt sjer stað til dæmis á land- náms- og söguöld og á endur- reisnartímum 18. og 19. aldar. Þess síðara hefur gætt t. d. þeg- ar á 12. og 13. öld og gætir nú. íslenskar bókmentir, ekki síst sjerkennilegasta grein þeirra, kveðskapurinn — eru frá fomu fari fullar af margvislegum og merkilegum dæmum þess hvemig þjóðin hefur hugsað um frelsi og snúist við því. Það væri frjósamt rann- sóknarefni. Stjómmála- saga þjóðarinnar og rjettarsaga sýnir einn- ig oft greinilega þetta sama. Það mætti skrifa athyglisverða sögu ís- lenskra stjórnmála út frá því sjónarmiði einu hvernig frelsishug- myndin hefur horft við mönnum og málefnum á ýmsum tímum. Sögu Aiþingis í þús- und ár mætti einnig skoða á skemtilegan og merkilegan hátt út frá því sjónarmiði hvernig það hefur farið með frelsið, sitt frelsi, frelsi þjóðarinnar og frelsi einstaklinganna. Saga Alþingis er saga um frelsi og ófrelsi al- þjóðar og einstaklinga, saga um það hvernig frelsi var varðveitt, frelsi var unnið á ný. Saga Alþingis er sigur- saga frelsisins og raunasaga frelsisins, saga um frelsi sem hef- ur verið lagt í fjötra af erlendri ánauð og innlendri ómensku og , ósamlyndi og saga um 1 frelsi, sem einnig hefur verið logandi tímanna tákn til andlegrar og efnalegrar endurreisnar og iifandi máttur til sáluhjálpar sjerhveri- um, sem á það trúði. j Þúsund ára saga Alþingis er sag- j an um sigur og- ósigui- íslensks frelsis. Helstu drættirnir í sögu Al- 1 þingis eru öllum íslendingum | kunnir frá blautu barnsbeini. Hitt ! er síður kunnugt öðrum en þeim, ; sem sjerstaklega hnýsast í slík

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.