Alþýðublaðið - 10.09.1963, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 10.09.1963, Blaðsíða 5
Sigurpáll er ennþá hæstur SIGURPALL, Garði, var enn hæstur síldarbátanna í lok síðustu viku. Þá hafði hann fengið alls 26.878 mál og tunnur. Fjögur skip höfðu fengið yfir 20 mál og tunnur síld- ar. Hin þrjú voru Guðm. Þórðarson, Rvík, 25.616, Sig- urður Bjarnason, Akureyri,' 22.249 og Grótta, Beykja- ▼ík, með 20.690 mál og tu. Skýrsla Fiskifélags íslands um síldveiðar norðanlands og austan 7. september 1963. í sl. viku veiddist síld á svip- um slóðum og næstu viku á und- an, NA af Langanesi og SA af Dalatanga, en þar var aðalveiði vikunnar. Síldin var nú lengra undan landi en áður og sóttu skip in allt að 140 mílur SA frá Dala- tanga. Þetta var bezta vikuveiði sum- arsins og bárust á land 195043 mál og tunnur, en þess ber að gæta, að töluvert magn var ólandaö í veiðiskipunum, sem kemur á skýrslu í þessari viku, en löndun- arbið hefur verið við allar Aust- fjarðaverksmiðjurnar. Sömu viku í fyrra var aflinn 225187 mál og tunnur. Heildaraflinn var 1.374.414 mál og tunnur, en var 2.320.023 mál og l&’; P %| Karlmannaskór r J. IvW V*:^j ! » ' h ! • k s HoJIenzkir [•■. j i '- Efiskir Franskir Nýtt úrval m W LÁRUí 1 G. LÚÐVÍGSSON, SKÓV. BANKASTRÆTI 5. tunnur í lok sömu viku í fyrra. Aflinn var hagnýttur þannig: í salt upps. t. 462837 (372906) í frystingu 31273 uppm. t. (39017) í bræðslu 880274 mál (1.908.100) Hérmeð fylgir skrá yfir afla skipa, sem höfðu fengið 7000 mál og tunnur í lok síðustu viku: Mál og tunnur Akraborg, Akureyri 15457 Akurey, Hornafirði 8325 Anna, Siglufirði 11278 Arnfirðingur, Reykjavík 7602 Árni Geir, Keflavík 10912 Árni Magnússon,. Sandgerði 12221 Áskell, Grenivík 9620 Auðunn, Hafnarfirði 8241 Baldur, Dalvík 9841 Baldvin Þorvaldsson, Dalvík 9242 Bára, Keflavík 13616 Bjarmi, Dalvík 10770 Björg, Neskaupstað 8530 Björg, Eskifirði 7044 Björgúlfur, Dalvík 13980 Björgvin, Dalvík 10116 Búðafell Fáskrúðsfirði 7186 Dalaröst, Neskáupstað 7098 Dofri, Patreksfirði 7991 Einar Hálfdáns, Bolungavík 12440 Engey, Reykjavík 11326 Fram, Hafnarfirði 8009 Framnes, Þingeyri 9313 Garðar, Garðahreppi 11224 .Gissur hvíti, Hornafirði 8900 Gjafar, Vestmannaeyjum 10405 Gnýfari Grafarnesi 7561 Grótta, Reykjavík * . 20690 Guðbjörg, ísafirði g. 9184 Guðbjörg, Ólafsfirði ' 7803 Guðm. Péturss, Bolungav. 9631 Guðm. Þórðars. Rvík 25616 Guðrún Jónsdóttir, ísafirði 8496 Guðrún Þorkelsd., Eskifirði 14522 Gullfaxi, Neskaupstað 15028 Gullver, Seyðisfirði 16907 Gunnar, Reyðarfirði 13603 Hafrún. Bolungavík 14744 Framh. á 15. síðu NYSÍOMIÐ Fyrir hjálparmótorhjól: NESSI NÝJU HÚSNÆÐI Flýgur með Johnson til Þingvalla Varnarliðið á Keflavíkur- flugvelli hefur nú fengið 2 nýjar þyrlur, sem eru nefndar „Sea Bat.” Koma þær í stað þyrla, K-19, sem íslendingar eru farnir að þekkja vel eftir margar sjúkraferðir og sýningar við ýmis tækifeeri. Nýju þyrl urnar eru grular á litinn, og' munu fullkomnari en hinar eldri. Þær geta flogið næt- ur- og blindflug, geta lyft meiri þunga og komast hrað ar en H-19 vélarnar. Þá geta þær fremur flogið í roki. Áhöfn vélanna eru 2 flugmenn og aðstoðarmað- ur. Vélar þessar munu t. d. verða notaðar fyrir Lyndon B. Johnson, varaforseta, er liann flýgur frá Keflavíkur- flugvelli til Bessastaða og til og frá Þingvöllum. (HmMUtMMWUMtMMMMti ©dýrir DEKK, 23x250 SLÖNGUR, ýmsar stærðir BARKAR HANDFÖNG FELGUR KEÐJUR og m. fl. VESTURRÖST H.F. Garðastræti 2. Póstsendum um land allt. Akranesi í gær: SL. laugardag flutti vöru- bílasíöð Akraness í nýtt hús næði við Þjóðveg á Akra- nesi. Hið nýja hús sem er 170 ferm. er smíðað úr timbri og hið vistlegasta. Rúmgóð- ur salur fyrir bifreiðarstjóra, skrifstofa, snyrtiherbergi og i verzlun fyrir öl og sælgæti o. fl. Húsið er teiknað af Teiknistofu SÍS, en Guðm. Magnússon húsasmíðameist- ari sá um byggingu hússins. Sigurdór Jóhannsson raf- virkjameistari sá um raflögn en Blikksmiðja Akraness smíðaði og sá nm uppsetn- ingu lofthitunar kerfisins. Húsið kostar um 1 milljón króna. Hjá húsinu eru góð og rúmgóð þvottaplön fyrir vörubíla og fólksbíla. I hinni nýju stöð eru seldar allar tegundir af smurn- ingsolíum og benzín frá Esso. Það er Vörubílstjórafé- lagið Þjótur, sem á og rek- ur stöðina, en í félaginu eru 26 bifreiðastjórar. Formaður félagsins er Gunnar Ásgeirsson, en stöðv- arstjóri Agnar Jónsson. hdan. ua v am d & y u I Sætúni 4 - Sími 16~2-27\ BíIIinn er smurður fljótt 0g vet * Beljmn allajr tegundir af ■sm.,r»i?,Tl i ALÞÝÐUBLAOIÐ — 10. sept. 1963 g

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.