Alþýðublaðið - 10.09.1963, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 10.09.1963, Blaðsíða 11
Stærsti ósigur Tottenham í 12 ár: Everton tapar á heimavelli í FYRRI viku var leiklnn heil umferð í 1. og 2. deild: 1. deild: Ipswich 2 — Manch. Utd. 7 Notth. For 0 — Liverpool 0 Blackpool 0 — West Ham 1 Birmingham 2 — Leicester 0 Blackburn 2 — Sheff. Utd. 2 Bolton 1 — Everton 3 Chelsea 2 — Burnley 0 Sheff. Wed. 3 — Fulham 0 Stoke 2 — Aston Villa 2 Tottenham 4 — Wolves 3 W. Bromwich 4 — Arsenal 0 2. deild: Bury 4 — Norwich 2 Charlton 3 — Preston 0 Ruddersfield 4 — Sputh. 2 Leyton 1 — Plymouth 0 Northampton 2 — Schunthorpe 0 Rotherham 2 — Leeds 2 Swansee 2 -— Derby 1 Swindon 2 — Grimsby 1 Manch. City 4 — Cardiff 0 Newcastle 2 — Middlesbro 0 Portsmouth 2 — Sunderland 4 ferð í deildakeppninni og urðu úr- slit þessi: Aberdeen 2 — Dundee 4 Dundee Utd. 3 — St. Johnstone 1 Falkirk 1 E. Stirlingshire 0 Hearts 4 — Hibernian 2 Kilmarnock 2 — St. Mirren 0 Motherwell 3 — Airdrie 0 Q of South 1 — Dunfermlíne 2 Rangers 2 — Celtic 1 T. Lanark 3 — Partick 2 1. deild: Arsenal 4 — Bolton 3 Birmingham 1 — Manch. Utd. 1 Blackbum 7 — Tottenham 2 Blackpool 0 — Aston Villa 4 Chelsea 1 — Liverpool 3 Everton 3 — Bumley 4 Notth. For. 3 — Wolves 0 Sheff. Wed. — Ipswich 1 Stoke 3 — Leicherster 3 W. Bromwich 3 — Fulham 0 West Han 2 — Sheff. Utd. 3 í leiknum gegn Ipswich skoraði Law 3 mörk fyrir Manch. Utd. Everton tapaði heimaleik gegn Burnley ,sem hafði 4:1 yfir í hálf- leik. Þetta er fyrsti ósigur Ever- ton á heimavelli í tvö ár eða síð- an haustið 1961.. Blackburn sigraði Tottenham með 7:2 og er þetta stærsti ósigur þeirra síðan 1951 eða í 12 ár. Þá tapaði Tottenham fyrir Newcastle með 2:7. Arsenal hafði Ure sem vinstri framvörð gegn Bolton og útlitið var ekki burðugt í hléi, því stað- an var 3:1 fyrir Bolton. En Arse- nal snéri blaðinu við í seinni hálf leik og skoraði Skirton tvö af mörkunum. í Skotlandi var leikin 2. um- Manch Utd. 5 3 2 0 18-7 8 W. Bromw. 5 3 1 1 12-5 7 Blackburn 5 3 1 1 13-7 7 Leicester 5 2 2 1 14-8 6 Stoke 5 2 2 1 11-9 6 West Ham 5 2 2 1 8-6 6 Tottenham 5 3 0 2 15-14 6 Aston Villa 5 2 i 2 9-7 5 Sheff. Wed. 5 2 1 1 10-9 5 Liverpool 5 2 1 2 7-6 5 Sheff. Utd. 5 1 3 1 8-8 5 Notth. For. 5 2 1 2 6-6 5 Chelsea 5 1 3 1 4-4 5 Burnley" 5 2 1 2 8-9 5 Birmingham 5 2 1 2 6-7 5 Everton 4 2 0 2 10-10 4 Wolves 5 2 0 3 9-13 4 Arsenal 5 2 0 3 10-19 4 Fulham 5 2 0 3 4-10 4 Ipswich 5 1 1 3 8-15 3 Blackpool 5 1 1 3 5-11 3 Bolton 4 0 0 4 6-11 0 694 hafa synt 200 metrana á Akranesi Á HÁDEGI á sunnudag höfðu 694 Akurnesingar lynt 200 m. í Norrænu sund keppninni, eða um 17% af bæiarbúunum þar. Bjarna- laug hefur verið lokuð nú um nokkurn tíma vegna við- gerðar, en hefur verið opn- uð aftur og er opin alla virka daga frá Kl, 5-10 eh. Akurnesingar! Nú er að- eins tæp vika þar til keppn- inni lýkur. í síðustu keppni árið 1960 syntu 24% bæjar- búa 200 metraha. Nú er tak- markið að ekki minna en 30% bæjarbúa taki þátt í keppninni. Með því að nota vel síð- ustu dagana er hægt að ná þcesu marki og gera árang- ur Skagamanna sem glæsl- legastan. — hdan. 2. deild: Bury 0 — Sunderland 1 Cardiff 1 — portsmouth 2 Huddersfield 4 — Plymouth 3 Manch. City 3 — Leeds 2 Middlesbro 6 — Grimsby 0 Newcastle 5 — Charlton 0 Northampton 0 — Derby 1 Norwich 2 — Schunthorpe 1 Southampton 4 — Preston 5 Swansea 1 — Leyton 0 Swindon 5 5 0 0 14-4 10 Mlddlesbri 5 4 0 1 18-4 8 Sunderland 5 4 0 1 10-4 8 Neweastle 5 4 0 1 14-7 8 Manch. City 5 3 1 1 11-7 7 Northampton 4 3 0 1 6-2 6 Derby 5 3 0 2 8-5 6 Bury 5 3 0 2 9-8 6 Leyton 5 2 2 1 7-6 6 Preston 5 2 2 1 13-13 6 Svvansea 5 2 2 1 7-8 6 Leeds 4 2 1 1 8-5 5 Huddersfield 5 2 1 2 9-10 5 Cardiff 5 2 1 2 8-10 5 Southampton 5 1 2 2 15-13 4 Portsmouth 5 2 0 3 7-12 4 Norwieh 5 1 0 4 6-11 2 Grimsby 5 0 2 3 5-13 2 Charlton 5 1 0 4 7-18 2 Plymouth 5 0 1 4 8-16 1 Rotherham 5 0 1 4 6-12 1 Scunthorpe 5 0 0 5 3-11 0 :USAH VANN Framh. af 10 síðu Vigfús Pétursson UMSB 5:02,0 Jóhann Guðm. USAH 5:03,0 Óskar Pálsson, USAH 5:31,8 Stangarstökk: Ársæll Ragn. USAH 3,00 Bergsv. Sím. UMSB 2,00 Magnús Jak. UMSB 2,80 Guðm. Guðm. USAH 2,80 400 m. hlaup: Jón Ingi Invarss. USAH 58,0 Guðm. Sigurst. UMSB 58,4 Pétur Guðm. USAH 62.2 Pétur Guðm. USAH 62.2 Gústaf Óskarsson, UMSB 62,7 Spjótkast: Njáll Þórðarson, USAH 41,25 Valur Snorrason, USAH 37,06 Bersv. Sím. UMSB 36,74 Sveinn Jóh. UMSB 35,46 Þrístökk: Guðm. Vigfússon, UMSB 12,54 Jón Ingi Invarss. USAH 12,25 Guðm. Sigurst. UMSB 11,55 ( Ársæll Ragnarss., USAH 11,40 Skemmtileg tug- þrautarkeppni í gærkvöldi hófst Meistarmót Reykjavíkur í frjálsum íþróttum. Keppt var í 1000 m. hlaupi og fyrr; hluta tugþrautar og auk þess fór fram keppni í nokkrum kvennagreinum. Eftir fyrri hluta tugþrautarinn ar hefur Valbjörn Þorláksson for- ystu, hann hefur hlotið 3532 stig, næstur er Jón Þ. Ólafsson með 3254 stig, Kjartan Guðjónsson er með 3098 stig, Kristinn Stefáns son er með 2584 stig. Páll Eiríks son keppir sem gestur og er með 2854 stig. Bezta afrekið í gær vann Jón Þ. Ólafsson, en hann stökk 2,02 m. í hástökki. Reykjavíkurmeistari í 10 km. hlaupi varð Kristleifur Guðbjörns son, hljóp á 33:04,2 mín., sem er bezti tími hér á landi í sumar. Veður var mjög óhagstætt til keppni í gærkvöldi, norðan gjóla og 3-4 stiga hiti. í dag heldur keppnin áfram kl. 5.30. Hástökk: Guðm. Vigfússon, UMSB 1,65 Ársæll Ragn. USAH 1,65 Jón Ingi Ingvarss. USAH 1,65 Guðm. Sigurst. UMSB 1,60 UMSH vann keppnina með 84 stigum og bikarinn sem keppt var um í annað sinn. UMSB hlaut 81 stig. — Að lokinni keppni var keppendum og starfsliði boðið til matarveizlu að Hótel Blönduós, þar sem form. USAH afhenti verðlaun þrem fyrstu í hverri grein. Mótið fór vel fram og var hið ánægjulegasta. A. E. Kveðja frá KR.-ing Syudið 266 metrana. KcppninnS lýkur 15. september. í DAG verður til moldar bor- inn okkar góði vinur og félagi, Magnús Másson, en hann lézt í sjúkrahúsi í Kaupmannahöfn 28. ágúst síðastliðinn, þá aðeins 19 ára gamall. Magnús var uppalinn í Vestur- bænum og hóf 7 ára gamall æf- ingar með KR. Fljótlega komu fram góðir eiginleikar hans sem knattspyrnumanns og lék hann þá íþrótt af miklum áhuga, þar til sjúkdómur hans fór að segja til sín og hann varð að hætta öllum afskiptum af íþrótt- um. En áhuginn fyrir KR og knatt spyrnunni varð ekki minni hjá Magnúsi fyrir þetta, ætíð var hann fremstur í flokki þeirra er utan vallar stóðu og hvöttu fé- laga sína til dáða. Á leikvelll var Magnús ætíð hinn öruggi leikmaður er hafði góð áhrif á samherjana með sinni prúðu framgöngu er sýndi sannan íþróttaanda, en hann hafði Magnús í ríkum mæli. Magnús átti fjölda vina, enda var hann hvers manns hugl.iúfi. Hann var síkátur og því hrókur , alls fagnaðar i sfnum stóra vina- } hóp, sem nú verða að sjá á bak þessa góða drengs. Við í KR sem þekktum Magnús vel minnumst hans í svart-hvíta búningnum, sem hann bar með svo mikilli gleði. Nú þegar við kveðjum liann í hinzta sinni sendum við ættingjum hans okkar dýpstu samúðarkvcðju og biðjum Guð að gefa þeim styrk á þessari stund. í huga okkar allra mun minningin um þennan góða dreng lifa um komandi ár. KLP. Leiknum var frestað Úrslitaleik II. deildar milli Þróttar og Breiðabliks, sem frani átti að fara í gærkvöldi, var fresfc að, þar sem Sigifirðingar hafa á frýjað úrskurðí KSÍ um leik Þróttar og Siglfirðinga á dögun um til íþróttadómstóls ÍSÍ. Ekk ert hafði verið tií kynnt frekar um mál þetta í gærkvöidi, þ.e. hvort leikurinn fer fram, eða hva nær. 33,37 m. í kringlu kv. Á frjálsíþróttamóti I Kópa- vogi á sunnudaginn náði Ðröfn Guðmundsdóttir, Breiðabliki, ágætum árangri £ kringlakasti, þeiin bezta hér á landí á þessu sumri, hún kastaði 33,37 metra. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 10. sept. 1963 XI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.