Alþýðublaðið - 10.09.1963, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 10.09.1963, Blaðsíða 6
Gamla Bíó Símí 1-14-75 Tvær konur (La Clociara) Heimsfræg ítölsk „Oscar“ verOlaunamynd, gerð af De Sica eftir skáldsögu A. Maravia. Aðalhlutverk: Sophia Loren Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Nýja Bíó Sími 1 15 44 Sámsbær séður á ný (Retum to Peyton Place) Amerísk stórmynd gerð eftir seinni skáldsögu Grace Metallio- us um Sámsbæ. Carol Lynley Jeff Chandler og fl. Sýnd kl. 5 og 9. í'Sfc Drengirnir mínir tólf Afar skemmtileg ný amerísk stórmynd í litum með hinni stór brotnu leikkonu Greer Garson, auk hennar . leika Robert Ryan og Barry Sullivan í mynd- inni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónabíó Skipholti 33 Einn- tveir og þrír . . . (Öne two three) Víðfiæg og snilldarvel gerð, ný, arnerísk gamanmynd í Cin- etnascope, gerð af hinum heims fræga leikstjóra Billy Wilde. Mynd sem alls staðar hefur hlot- ið metaðsókn. Myndin er með ís- lenzkum texta. James Cagney Horst Buchholz. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Hvít hiúkrunarkona í Kongó Ný amerisk stórmynd 1 Utum. Sýnd kl. 9. Hækkað verð. LÍF í TUSKUNUM Fjörug og skemmtileg þýzk dans- og söngvamynd með Vivi Bak Sýnd kl. 5 og 7. Frá einu blómi til annars. (Le Farceur) Sönn Parísarmynd, djörf og gamansöm Aðalhlutverk: Jean-Pierre Cassel Genevieve Cluny Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. íhnl 501 84 SafestaRgó (Kriminaltangó) Ný þýzk músik og gamanmynd með fjölda af vinsælum lögum. ÞJÓÐLElKHÚSiÐ Gestaleikur kgl. danska bailettsins 10. — 15. september 1963 Ballettmeistari: Niels Björn Larsen Hljómsveitarstj.: Arne Hamm- elboe Frumsýning í kvöld kl. 20: ' SYLFIDEN SYMFONI I C Önnur sýning miðvikudag 11. sept. kl. 20: SYLFIDEN SYMFONI I C Þriðja sýning fimmtudag 12. sept. kl. 20: SÖVNGÆNGERSKEN, COPPELIA Fjórða sýning föstudag 13. sept. kl. 20: SÖVNGÆNGERSKEN, COPPELIA Hækkað verð. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. Aðalhlutverk: Peter Alexander (Þýzki fjörkálfurinn). Vivi Bak (danska fegurðardrottningin) Sýnd kl. 7 og 9. A usturbœjarbíó Sími 1 13 84 Kroppinbakur (Le Bossu) Hörkuspennandi ný frönsk kvikmynd í litum. — Danskur texti. Jean Marais, Sabina Selman. Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sími 16 44 4 Taugastríð (Cape féar) Hörkusþennandi og viðburða- rík ný amerlsk kvikmynd. Greg-oT-v T>o/»v Robert Mitehnm Sýnd r > 7 og 9. Bönn>)ð innan 16 ára. Hafnarfjarðarbíó Sími 50 2 49 ) Veslings „veika kynið“ Ný bráðskemmtileg frönsk gam anmynd í litum. Alain Delon Mylene Demogeot Pascal Petit Sýnd kl. 7 og 9. Kópavogsbíó Síini 19 1 85 Pilsvargar í landhemum (Operation Bullshine) Afar spennandi og spreng- híægileg, ný, gamanmynd 1 lit- um og einemascope, með nokkr- um vlnsælustu gamanleikurum Breta í dag. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Stjörnubíó Fjórir sekir Geysispennandl og viðburðarík ný ensk-amerisk mynd í Cinema Scope. Anthony Newley. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. SVANAVATNDE) Sýnd kl. 7. Ískriffasíminn er f4^0i Útborgun bóta almannatrygginganna í Gullbringu- og Kjósarsýslu fer fram sem hér segir: í Kjalarneshreppi fimmtudaginn 12. sept. kl. 2 — 4 í Seltjarnameshreppi föstudaginn 13. sept. kl. 1 — 5 í Njarðvíkurhreppi miðvikudaginn 18. sept. kl. 2 — 5 í Njarðvíkurhreppi föstudaginn 20. sept. kl. 2 — 4 í Grindavíkurhreppi miðvikudaginn 18. sept. kl. 10 — 12. í Garðahreppi miðvikudaginn 18. sept kl. 2 — 4 í Miðneshreppi föstudaginn 20. sept. kl. 2 — 4 Á öðrum stöðum fara greiðslur fram eins og venjulega. Tekið verður á móti þinggjöldum á sama tíma. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Ráðskona og starfsstúlka óskast til starfa við heimavist Miðskóla Stykkishólms í vetur. Umsóknir sendist til formanns skóla nefndar, Ásgeirs Ágústssonar, Stykkishólmi fyrir 12. sept. 1963. Skólanefnd Stykkishólmshrepps. Gæzlu- og vaktmaður óskast í Kópavogshælið um miðjan sept. eða síðar. Laun samkvæmt 7. fl. í launareglum fyrir ríkisstarfsmenn. Upplýsingar í síma 12407, 14885 og hjá lækni hælisins. Skrifstofa rikisspítalanna. Stórkostlegasta ÚTSALA ársins telpnajakkar ca. 150,- drengjablússur ca. 150,-, dömublússur ca. 150,- herraterylenebuxur á 500,- bamabuxur ca. 75,-, telpnabuxur ca. 100,- drengjabuxur ca. 150,-, dömubuxur ca. 150,- bamaföt ca. 70,-, dömuhanzkar ca. 25,- herraskyrtur ca. 70,- AÐEINS 2 DAGAR EFTIR eittbvaÓ fyrir alla á útsölunni í ÞÓRSKJÖR LANGHOLTSVEG 128 MEVMM7ANASI0AN $ 10. sept. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.