Alþýðublaðið - 10.09.1963, Blaðsíða 16
* *.:;
m
Samvinna Air France og Flugfélagsins:
ALDREI FLEIRI FRAHSKIR
FERÐAMENN IIL ISLANDS
Flngfélögin íslenzku hafa á
undanförnunz árum haldiS uppi
öflugrj haiídkynningarstarfsemi.
Einn liður hennar hcfur verið að
hjóða hingað starfsmönnum er-
Ifrndra ferðaskrifstofa og flugfé-
íilga. í sumar hefur Flugfélag ís-
£ands boðið hinrað sex slíkum hóp
uun, auk fjölda einstaklinga, sjón
■warps- og kvikmyndaiökumanna.
Ifiefur félagið á þessu surnri, sem
UjidaaTaiVn, eytt í þessa starf-
semi nokkrum milljónum króna.
Um þessar mundir er staddur
/fiér hópur Grikkja, Pólverja og
Svisslendinga. Fararstjóri þeirra
er^WMRkur maður, Jean Louis
Lemaire, en hann cr sölustjóri
Air France fyrir Norður-Frakk-
land. Er þetta í þriðia sinn, sem
Lemaire kemur hingað til lands
með slíkan hóp. Hefur hann feng
ið mikinn áhuga fyrir iandi og þjóð
og notar hvert tækifæri til að aug
lýsa ísland í heimalandi sínu. Hef
' ur starf hans þegar haft þau áhrif,
að 1 sumar hafa hingað til lands
komið fleiri franskir ferðamenn
en nokkru sinni áður.
Jóhannes Sigurðsson, sem veitir
Lundúna-skrifstofu F.í. forstöðu
hefur haft milllgöngu um þessar
ferðir, en mjög góð samvinna hef
ur tekist á milli Air France og
Flugfélagsins um gagnkvæma
kynningu. Hópur sá, sem hér um
ræðir, hefur ferðast víða um
landið. Var m.a. farið með hann
austur á Hornafjörð þaðan sem
þátttakendur komust upp að Fláa
jökli, rúmlega 1000 metra háum
skriðjökli sem gengur í austur
frá Vatnajökli. Þá var farið með
hópinn á Þingvöll, að Geysi og
Framh. á 15. síöu.
Konunglegi ballettinn s'ýnir bér 6 sinnum:
Tundur
fjarlæ
Brezk flotadeild tuudurdufla-1
slæöara, alls fimm skip, er vaent- 1
anleg hingað til íands um miðjan
þcnnan ntánuð. Flotadoildin kem
ur hingað til að fjarlægja tundur-
durtagirðingar, sem muiva vera
á botni Eyjafjlrðar oe Seyðis-
fjarðar, en ætlað var að þeim
hefði verið eytt eftir strið. Á síð-
ustu árum hefur þó komið í ljós
að einhver slitur af þessum girð-
ingum er þarna ennþá.
Blaðinu barst í gær eftirfar-
andi fréttatilkynning frá Dóms-
og kirkjumálaráðuneytinu:
Á síðustu árum hefur þess orð
ið vart, að á botni Eyjafjarðar og
Seyðisfjarðar muni liggja slitur
af tundurduflagirðingum frá
stríðsárunum, sem ætlað var að
hefði verið eyðilagðar í stríðsiok,
en því virðist ekki hafa verið lok
ið að fullu. Fyrir milligðngu ís
lenzkra stjórnarvalda hetfur ís-
lenzka landhelgisgæzlan fengið
aðstoð sérfræðinga brezka flotans
sem þessum tundurduflalögnum:,
eru kunnugastir, til þess að vinna
að undirbúningl þess að fjarlægja
eftirstöðvar girðinganna. Kemur
brezk flotadeild tundurduflaslæð
ara, alls 5 skip, hingað til lands
í miðjum þessum mánuði, til þess
að vinna verk þetta með íslenzku
landhelgisgæzlunni.
Fyrir brezku flotadeildinni er
Captain Barry J. Anderson. Land
helglsgæzlan mun birta nánari til
kynningar til sjófarenda um að
gerðir þessar er að þeim kemur.
Gert er ráð fyrir að þeim verði
lokið um 18. þ.m.
Því má bæta hér við að á striðs
árunum voru bannsvæði hjá Vest
dalseyri á Seyðisfirði og Hjalteyri
við Eyjafjörð. Höfðu verið gerðar
þar kafbátagirðingar, þannig að
tundurdufl voru tengd við raf
magnsþráð er náði til lands.
framt voru þau tengd við
stóðu á mismunandi dýpl. Kaagt
var að sprengja þau frá landi, ef
óvinaskip kom í færi. Dufl þessi
sprungu ekki þó rekist vasri 6 þau.
MMIMWWMMWWWWHMMW
Serkir fá eins
flokks kerfiÖ
Algeirsborg, 9. september.
NrTB-Reuter.
Fimm af sex milljóanjn
atkvæðiabærra Serkja studdu
við þjóðaratkvæðagTeiðsIuna
í gær tillögu Ben Bella um
nýja stjórnarskrá, sem m. a.
felur í sér að einn flokkur
fer með öll völd í landinu.
Jafnframt berast þær
fregnir frá Lausanne I Sviss
að Belkacem Krim, fyrnnn
varaforseti, hafi látið svo um
mælt,að niðurstöður at-
kvæðagreiðslunnar hefðn ver
ið fyrirfram tilbúnar og í
rauninni sé miktl andúð á
stjómarskrártiilögunnl hvar
vetna í landinu.
Samkvæmt síðustu töltrm
greiddu 5.010,714 atkvæði
með stjórnarskránni, 57,-
197 á móti. Alls greiddu
1.018.565 ekki atkvæði.
MVNDIN er tekin á Hót
el Sögu í gær, þar sem GUð-
laugur Rósinkranz, þjóðleik-
hússtjóri hélt fund meö
blaðamönnum vegna komu
Konungiega danska ballette-
ins. Lengst til vinstri er
framkvæmdastjóri flokksins
Pedersen, þá þjóðleikhús-
eiginkona ballett-
og Niels Larsen
ballettmeistari.
Fyrsta ballett-
sýningin I kvðld
Kanunglegi danski hallettinn
koi* til íslands sl. sunnudags
Ir.vöW. Er þetta 70 manna hópur
©g e«J»i „fulikomni“ ballettiun,
sem ktngað liefur komið. í hópn
tiim erw margir þekktir sólódans
arar, og >á m.a. Erik Brnhn, sem
ex einn þekktasti ballettdansari
fceims. Hann kemur hingað sem
gestur með flokknum.
Ballettmeistari Konunglega
0 \nska ballcttsins er Niels Bjprn
Larsen, sem einnig er mjög þekkt
ur sólódansari. Þá koma með
flokknum þær Margrethe Schanne
og Inge Sand, sem báðar eru
þekktar „ballerinur.“
Listafólkið sýnir hér fimm
balletta, þrjá „kalssíska" og tvo
eftir nútímahöfunda. Á frumsýn
ingunni, sem verður í kvöld, sýfi
ir flokkurinn „Sylfiden" sem er
rómantískur ballett í tveim þátt
Framh. á 14. síöu.
44. árg. — Þriðjudagur 10. september 1983 — 194. tbi.
ÞESSI mynd er tekin upp
við Fláajökul. Þar sjáum við
Grikkiua. Pólverjana og
Svisslendingana og skriðjök-
ulinn í baksýn. Með þeim er
íslenzk flugáhöfn, flugmenn
og flugfreyja. Jean-Louis
Lemalre er frenistur á
myndinni.