Alþýðublaðið - 10.09.1963, Blaðsíða 14
HINNISBLRÐ
FLUG
Loftleiðir h.f.
Eiríkur rauði er væntanlegur
frá New York kl. 08.00. Fer til
Luxemborgar kl. 09.30. Kemur
til baka frá Luxemborg kl..24.
00. Fer til New York kl. 01.30.
I SKIP 1
Eimskipafélag íslands h.f.
Bakkafoss fór frá Avonmouth
7.9 til London. Brúarfoss kom
til Rvílcur 4.9 frá New York.
Dettifoss fór frá Dublin 4.9
til New York. Fjallfoss fer
frá Hull 10.9 til Bvíkur. Goða
foss fór frá Hamborg 8.9 til R
víkur. Gullfoss fór frá Rvík 7.
9 til Leitli og Rvíkuí Lagarfoss
kom til Helsingborg 5.9 fer
þaðan til Finnlands. Mánafoss
fór frá Norðfirði 8.9 til Lyse
kil og Gautaborgar. Reykjafoss
kom til Rvíkur 3.9 frá Rotter
dam og Hull. Selfoss er í Ham
borg. Tröllafoss fer frá Ham-
borg 11.9 til Antwerpen, Hull
og Rvíkur. Tungufoss fer frá
Reyðarfirði 9.9 til Eskifjarðar
Norðfjarðar og Norðurlands
liafna.
Skipaútgerð ríkisins
Hekla er væntaníeg til Rvíkur
í fyrramálið frá Norðurlöndum
Esja er á Vestfjörðum á suður
leið. Herjólfur er í Rvík. Þyrill
er í Rvík. Skjaldbreið er , Rvík
Herðubreið er á leið frá Kópa
sker; til Rvikur. Bald".r for
frá Rvík á morgun til Hvamms
fjarðar- og Gilsfjarðarhaína.
Skipadeild S.Í.S.
Hvafeafell er í Rvík. Arnarfell
er í Riga, fer þaðan til Gdynia ’
og íslands. Jökulfell lestar á
Ausffjörðum. Dísarfell fór í
gær frá Kristiansand til Reyð
arfjarðar. Litlafell fer í dag
frá Austfjörðum til Rvíkur
Helgafell er væntanlegt til
Delfzijt 11. þ.m. Hamrafell er
væntanlegt til Rvikur 14. þ.m.
Stapafell er væntanlegt til R-
víkur 11. þ.m. Gramsgergen fór
frá Torrevijt 5. þ.m. til íslands.
Marsbergen kom i gær til ísa-
fjarðar.
Jöklar h.f.
Drangajökull er í Rvík. Lang-
jökull fór í gærkvöldi frá Ham
borg til Rvíkur. Vatnajökull
fer frá Vmeyjum í dag til
Hornafjarðar.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.
Katla er í Harlingen. Askja
er á leið til Vmeyja frá Lenin
grad.
Hafskip li.f.
Laxá kom til Riga 3. þ.m.
Rangá er í Reykjavík.
Minningarspjöld fyrir Innri-
Njarðvíkurkirkju fást á eftir-
töldum stöðum: Hjá Vilhelm-
ínu Baldvinsdóttur Njarðvíkur-
götu 32 Innri-Njarðvík, Guð-
mundi innbogasyni Hvoli Innri-
Njarðvík og Jóhanna Guð-
mundssyni Klapparstíg 16 Ytri-
NJarðvík.
Minningarspjöld Blómasreiga-
sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur
eru seld hjá Áslaugu Ágósrs-
dóttur, Lækjargötu 12b, Emilíu
Sighvatsdóttur Teigagerðl 17,
Guðfinnu Jónsdóttuir Mýrar-
molti við Bakkastíg, Guðrónu
Benediktsdóttur Laugarásvegi
49, Guðrúnu Jóhannsdóttur Ás-
vallagötu 24 og Bókaverzlun
Sigfúsar Eymundssonar.
Skrifstofa orlofsnefndar hús-
mæðra, Aðalstræti 4 (uppi) tek-
ur á móti umsóknum um orlofs-
dvalir alla virka daga nema
laugardaga frá kl. 2—5. —
Sími 20248.
C -_SÖFN__I
Borgarbókasafn Reykjavíkur
sími 12308. Aðalsafn Þingholts-
stræti 29A. Útlánsdeildin er op-
in 2-10 alla virka daga nema
laugardaga 1-4. Lesstofan er op-
in alla virka daga kl. 10-10
nema laugardaga kl. 10-4. Úti-
búið Hólmgarði 34 opið 5-7 alla
daga nema laugardaga. Útibúið
Hofsvallagötu 16 opið 5.30-7.30
alla virka daga nema laugar
daga. Útibúið við Sólheima 27
opið 4-7 alla virka daga icna
laugardaga.
Minjasafn Reykjavlkur Skúla-
túni 2 er opið alla daga nema
laugardaga kl. 14-16.
Ameríska bókasafnið í Bænda-
höllinni við Hagatorg. Opið aiia
virka daga nema laugardaga frá
kl. 10-12 og 1-6.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti
74, er opið sunnudaga, þriðju
daga og fimmtudaga frá kl. 1.30
til 4
Árbæjarsafnið er opið á hverj-
um degi kl. 2-6 nema mánudaga,
á sunnudögum frá kl. 2-7. Veit-
ingar í Dillonshúsi á sama tíma
Listasafn Einars Jónssonar er
opið daglega frá kl. 1.30-3.30.
Landsbókasafnið. Lestrarsalur
er opinn aUa virka daga kL
10-12, 13-19 og 20-22 nema
laugardaga kl. 10-12 og 13-19.
Útlán alla virka daga kl. 13-15.
Bókasafn Dagsbrúnar er opið
föstudaga kl. 8-10 e.h., laugax-
daga kl. 4-7 e.h.
Tæknibókasafn IMSÍ er opið
alla virka daga nema laugar-
daga kl. 13-19.
Þjóðminjasafnið er opið dag-
lega frá kl. 1.30-4.
Listasafn ríkisins er opið kl.
1.30-4.
Þjóðminjasafnið er opið þriðju
daga, fimmtudaga, og laugar-
daga kl. 1.30-4. Listasafn ríkis
ins er opið sömu daga á sama
ti*M.
Ameríska bókasafnið er opið
mánudaga miðvikudaga, föstu
daga kl. 10-21. Þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 10-18.
[ LÆKNAR J
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni er opin allan sólar-
hringin. — Næturlæknir kl.
18.00-08.00. Sími 15030.
Neyðarvaktin sími 11510 hvern
virkan dag nema lauga''daga
Farmannadeilan
Framhald af 1. síðn.
og helgidagavinna í þeim flokki
er greidd með kr. 64.00 á klukku-
stund samkvæmt úrskurði dómsins
Það er alveg vitað, að bæði
álagi á mánaðarkaupið og getur
það álag numið allt að 33%.
Þá má einnig benda á, 'að ekki
væri óeðlilegt, að þeir menn, sem
langtímum saman eru fjarri heim
ílum sínum, hefðu mun hæirra
kaup en þeir, sem daglega koma
heím að lokinni vinnu. ’
Skipin eru þegar farin að stöðv
BALLETT...
Framh. af 16. siðu
um eftir August Bournonville.
Tónlistin er eftir H. Lpvenskjöld.
Þar dansar sóló íslendingurinn
Friðbjörn Björnsson, Ole Fatum,
Margrethe Schanne, Anne Lærke
sen og Erik Bruhn. Þá verður
einnig dansaður ballettinn „Sin
fónía í C-dúr“ eftir Balanchine,
tónlist eftir Bizet.
Á miðvikudag verður sama
„prógrammið". Á fimmtudag sýn
ir ballettflokkurinn „Spvongæng
ersken" eftir Rieti og „Coppelia"
eftir Nuitter og S@int Leon tón
list eftir Delibes. Sama „pró
grammið" verður á föstudag. Á
sunnudag er það „Coppelia“ og 3.
þáttur af „Napoli" eftir Bournon
ville, en þar dansar Friðbjörn
Björnsson eitt aðalhlutverkið.
Síðasta sýningin verður á
sunnudag, en þá dansar flokkur
inn „Sylfiden" og „Napoli".
SÍLDIN
Framh. af 1 síðu
700, Kristbjörg 900, Snæfell 1650,
Jón Jónsson 650, Ingvar Guðjóns-
son 1500, Straumnes 850, Heiðrún
850, Sigurbjörg 650, Jón Guð-
mundsson 650, Skipaskagi 1100 og
Lómur 1400.
Raufarhöfn 9. september
Mörg skip komu hingað í nótt
en eru nú flest farin aftur. Fjögur
skip bíða þó ennþá löndunar. Um
6000 mál"Síldar hafa borizt hingað
frá því í gær. Bræla hefur verið
hér úti fyrir.
Hér hefur rignt geysimikið en
nú er að draga úr regninu og
virðist veðrið vera að ganga niður
Guðni
Seyðisfirði 9. september
Ágætis síldveiði var hér í gær
kveldi og kom fjöldi skipa með
síld hingað til Seyðisfjarðar. Löng
löndunarbið er fyrirsjáanleg. Nú
er verið að landa síld í síldarflutn
ingaskip til Siglufjarðar.
Veðrið er fremur leiðinlegt og
útlit fyrir brælu. — Gunnþór.
Eskifirði 9. september.
Mikil síld hefur borizt hingað
og bíða nú um 9000 mál löndunar
Munu seinustu bátarnir, sem bíða
ekki fá löndun fyrr en á föstudag.
12 bátar komu hingað í gær og
dag með samtals 9100 mál síldar.
Síldarbræðslan hérna er nú að
komast í þrot með geymslurúm
fyrir mjöl. — Magnús.
Reyðarfirði 9. september.
Nóg er nú af blessaðri síldmni
og bíða 2800 mál síldar löndun
ar. Mun ekki lokið við að landa
því fyrr en á fimmtudag.
Síldarbræðslan hefur nú tekið
á móti um 60 þúsund málum oe
er búið að bræða um 54 búsund
mál. Geymslurúm fyrir lvsi er
senn á þrotum, ennþá er rúm fyr
ir Ivsi úr 8 daga bræðslu.
Hægviðri er hér og hefur hann
heldur kólnað. — GuðlaUgur.
Neskaupstað 9. september.
Mikil síld hefur borizt hingað
og mun taka um 3 sólarhringa að
landa úr þeim skipum, sem hér
bfða löndunar.
Síldin hefur nú fært sig um
70 mflur út á viku. en er nú farin
að hægja á sér. Nú er orðið svo
langt að sækja. að litiu bátarnir
teHa sér varla fært að sækja svo
lanat oe eru b°ir því flestir að
hæHa sildveiðunum.
Fn stærri bátarnir munu haida
síifWiðimum eitt.hváð áfram. Hér
pr nú sæmilegt veður. — Garðar.
mánaðarkaup og yfirvlnnukaup,
en þó alveg sérstaklega mánaðar-
kaupið, verður að hækka að mun
ef nokkur von á að vera til sam-
komulags við farmenn.
Þá má benda á, að hjá flestum
mönnum á farskipunum er um
vaktavinnu að ræða og í landi er
vaktavinna greidd með sérstöku
ast vegna verkfalls farmanna og
það er dýrt fyrir þjóðina, ef flutn
ingar þeirra verða stöðvaðir um
langan tíma. Þess vegna er það
allra von, að deilan leýsist sem
fyrst og að útgerðarmenn veiti
skipsmönnum sanngjarnar launa-
bætur.
Friðrik Ágúst Hjörleifsson
Vesturbrau't 20, Hafnarfirði
andaðist í Landspítalanum laugardaginn 7. þ.m.
Dætur og tengdasynir.
Jarðarför systur okkar og mágkonu
Sessclíu Stefánsdóttur
píanóleikara
fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 11. sept. kl. 1,30.
Gunnar Stefánsson,
Guðríður Stefánsdóttir Green,
Colonel Kirby Green.
Jarðarför mannsins míns
Jóhanns Ámasonar
Lindargötu 43 A.
fer fram frá kirkju Óháða safnaðarins miðvilcudaginn 11. þ. m. kl.
10,30.
Jarðarförinni verður útvarpað. — Blóm eru vinsamlegast af-
þökkuð, en þeim sem vildu minnast hins látna, er bent á kirkju
Óháða safnaðarins.
Helga Bjarnadóttir og börnin.
Jarðarför' móðursystur minnar
Herdísar Jakobsdóttur
fer fram í Fossvogskirkju, fimmtudaginn 12. september kl. 10,30.
Athöfninni verður útvarpað.
Fyrir hönd vandamanna
Jakob Gíslason.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför
konu minnar
Þorgerðar Magnúsdóttur
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna
Guðmundur Jónasson.
Hjartanlegar þakkir til allra nær og fjær fyrri auðsýnda samúð
við andlát og jarðarför móður minnar
Ingveldar Benónýsdóttur.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna
Ólína Bergsveinsdóttir.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför
Runólfs Péturssonar,
frá Geirastöðum.
Sólveig Eiríksdóttir, Ásdís Runólfsdóttir
Sigrún Pétursdóttir
Halldór Pétursson
Guðný Pétursdóttir
Sigríður Sigfinnsdóttir.
14 10. sept. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ