Alþýðublaðið - 13.09.1963, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.09.1963, Blaðsíða 1
HÉLIUPPIVEÐRIÐ (IVOIÍMA: Trillan kom Sföðugir sáttafundir SÁTTAFUNDUM í far- mannadeilunni er haldið á- fram. í fyrradag liófst fundur deiluaðila með sátta semjara kl. 20,30 og stóð til kl. hálf tvö um nóttina, án liess að samningar tækj- ust. í gærkvöldi hófst svo sátta fundur kl. hálf níu í áður- nefndri farmannadeilu. fram í gær Snemma í gærmorgun tók fóik á Akranesi að óttast nm 4 tonna trillubát, Bensa AK 53, sem fór í róður um sexleytið í fyrrakvöld. Um nóttina tók veður að versna og tafðist báturinn af þeim sökum. Þegar hann var ekki kominn að á eðlilegum tíma, var Slysavarna deildinni á staðnum tilkynnt það, og sendi hún 4 báta, sem komnir voru að til að leita. Mættu þeir bátnum og fyigdu tveir þeirra hon um til lands, en til Akraness kom báturinn heiH á húfi kl. rúmlega tvö í gær. , . Alþýðublaðið átti tal við Sig mvmHuutmuuumuuM Vestmannaeyja bátarafturí síld Vestmannaeyjum, 12. sept. Síldveiðin glæddlst nú aftur i nótt hjá Vestmanna- eyjabátum. Síldin veiddist í Meðallandsbugtinni 7 til 8 klukkustunda stím frá Eyj- um. Sjö bátar eru komnir hingað með eftlrtalda veiði: Huginn 844 Kári 825 Ág- ústa 800 Hannes lóðs 808 Fiskaskagi 242 Leó 450 og Gnllborg, sem landaði 117 tunnum í bræðslu og svo einhverjum slatta í fryst- ingu. Auk þess var vitað um nokkra báta, sem voru á Ieið til hafnar með afla. Síldin veiddist í nótt, því að í morgun var komið versta vcður og ekki hægt að fást við veiðamar. — í hvassviðrinn í morgun mæld ■ ust vera 12 vindstig á Stór- höfða. — Eggert. luuuuuumuuuuuuuw Alþjóðavinnumálaskrifstofan í Géuf hefur óskað að láta þess getið, að ákveðið hafi verið að ráða mann til starfa í fjármála- deild stofnunarinnar. Er ríkisborg urum fimm ríkja, þ.á.m. íslend- ingum heimilt að sækja um stöðu þessa. Umsóknareyðublöð fást í fé- lagsmálaráðuneytinu, sem veitir nánari upplýsingar. Umsóknar- frestur er til 22. okt. nk. Félagsmálaráðuneytið, 10. sept. 1963. urð Jónsson, Sunnubraut 7 á Akra nesi í gærkvöldi, en hann var einn á bátnum. Hann kvaðst hafa lagt al stað frá bryggju á Akranesi um sexleytið í fyrrakvöld, en þá var logn og sæmilegasta veður. Hélt hann um 22 mílur NV af Akranesi og lagði línuna þar. Hann lauk við að leggja kl. að ganga 11. en var að þegar veðurfregnir voru lesnar kl. 10 og heyrði þær því ekki. Var þá spáð stinningskalda og hvass viðri. Sigurður lagði línuna út og mun hafa verið komin nær 25 sjó mílur NV af Akranesi. Hann lauk við að draga línuna, og var klukk an þá um hálffjögur og veðurhæð i norðin það mikil, að hann gat ekkert gert nema halda bátnum upp í, unz birta tók um sexleytið. Eins og fyrr segir fóru bátarn ir út að leia, þegar tekið var að óttast um Bensa í gærmorgun. Þessir bátar voru Svanur, Fram, Ásmundur og Ólafur Magnússon. Telur Sigurður að hann hafi átt eftir 15-17 sjómílur til lands þeg ar þeir mættu honum. Alla leiðina til lands var stinningskaldi, veður hæðin talsverð og rauk úr báru. Ólafur Magnússon aðstoðaði bát inn dyggilega, klauf brotin fyrir hann og dældi út olíu annað slagið Þegar bátarnir komu að í dag, var Sigurður búinn að vera um 20 tlma í róðrinum en er annars 14-15 tíma. Hann bað Alþýðublað ið síðast orða að skila þakklæti til bátanna, sem aðstoðuðu hann á heimleiðinni og áhafna þeirra. ÞESSI mynd var tekin i gær að Hótel Sögu, en þar hittum við Aalto í anddyr- inu. Hann kvaðst hafa skoð- að það svæði, sem kæmi til greina undir húsið, en hann vidli ekkcrt láta uppi um álit sitt. Hann kvaðst viima að þessu verki, sem hanu hefði mikinn áhuga jyrir, en kvaðst ekkert getaj sagt fyrr en einhverjar ákyarð- anir hefðu verið teknar. VAXTA HÆKKUN Að gefnu tilefni vill Seðlabank inn upplýsa, að bankastjórnin hef ur ákveðið að breyta þ'eim vaxta kjörum, sem bankar og sparisjóð ir búa við á viðskiptareikningi við Seðlabankann. Vaxtabreytingln á að stuðla að því að draga úr óhóf legri aukningu útlána og er enn fremur gerð til að hvetja banka og sparisjóði til að bæta stöðu sína við Seðlabankann. Umrædd vaxtabreyting tók gildi 10. þ.m. Felst í henni m.a., að vaxtakjör af innstæðum á við skiptreikningum batna, en skulda vextir af óumsömdum yfirdráttar skuldum á sömu reikningum hækka í vissum tilfellum úr 14% í 18%. Er hér um að ræða nokk urs konar sektarvexti af skuldum sem myndast kunna á óheimilan hátt, aðallega við ávísanaviðskipti AALTO TEI N0RRÆNA ALVAR AALTO, frægasti nú- lifandi húsameistari Narður- landa, hefur tekið að sér að teikna Norræna húsið, sem reisa á í Reykjavík. Er hann kominn hing- að til lands til að kynnast að- stæðum, en húsið mun standa neðan við Nýja Garð, eða framan við Háskólahverfið. Menntamálaráðherrar Norður- landa héldu fund sinn i Reykja- vík í sumar, og tóku þelr meðal annars lokaákvörðun um bygg- ingu Nórræns húss í Reykjavik. Hafa ríkisstjómir hinna Norður- landanná tryggt fé til byggingar- i’nnar. Á fundinum lagði einn ráð herranna fram þá snjölln tilögu, að fremsti núlifandi húsameist- ari Norðurlanda, Finninn Alvar Aalto, yrði beðinn um gð teikna húsið. Var einróma fallizt á þessa hugmynd, en að sjálfsögðu ekki sagt frá henni opinberlega, þar sem ekki var unnt að nefna mál- ið strax við húsameistarann. Menntamálaráðherra Finna tók að sér að ræða við Aalto. Þegar hann nefndi þessa ósk frá hinum norrænu ráðherrum, tók Aalto því forkunnar vel og féllst þegar á að teikna þessa byggingu. t frarn haldi af því kom hann til Reykja- víkur í gær og dvelst hér tvo' daga með konu sinni, sem einnig cr húsameistari, og Meinander, ráðnneytisstjóra finnska mennta- málaráðuneytisins. Aalto og fylgdarlið hans hittu Gylfa Þ. Gislason menntamálaráð- herra í skrifstofu hans í gær- morgun. Síðdegis var Aalto í Há- skóla íslands, þar sem hann ræddi við ýmsa ráöamenn skólans, og skoðaði hinn fyrirhugaða bygging- arstað. í gærkvöldi fóru þau hjón og Meinander í Þjóöleikhnsið í boði menntamálaráðherra og sán sýningu danska balletsins. Alvar Aalto er viðurkeunúur Framh. á 5. siðu FRA UTGERÐARMONNUM: í SAMBANDI við yfirstandandi talið rétt að effirfarandi stað- verkfall háseta á kaupskipaflotan-) reyndir komi fram: Mánaðarlaun háseta asamt nm hafa útgerðarfélög kaupskipa rneðal yfirvinnu: Laun án 7Vi% hækkunar: Tvívaktaskip: Þrívaktaskip: kr. 11.392.84 kr. 10.604.27 Skv. núv. kröfum: kr. 17.911,40 kr. 15.261.37 Skv. samn.uppkasti er felit var 6. sept.: kr. 12.937,07 kr. 12.089,36 I sambandi við framangreindar tölur er rétt að geta þess, að að- eins er reiknað með f jórum kröfum af 10 í dálkum „núverandi kröf- Eins og sést af yfirlitinu, þýða núverandi kröfur Sjómannafélags Reykjavíkur 43,92% kauphaíkkun miðað við launagreiðslur í júní sl. á þrívaktaskipum, en 57,22% á tvívaktaskipum. Orlof er innifaliö í greiudum tölum, en ekki lífeyris sjóður, gjaldeyrishlunnindi og frítt fæði. Umrlriovrilr 1 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.