Alþýðublaðið - 13.09.1963, Blaðsíða 3
EISN I BRAZ-
BÆLD NIÐUR
Brazilía, 12. september.
(NTB-AFP).
Vinstri sinnaSir hermenn gerðu !
nppreisn í höfuffborg Brazilíu,
Brasilíu, í morgrun og hertóku
hernaffarlesra mikilvaega staffi, m.
a. flugvöllinn og símstöffina. —
Nokkrum kitikkustundum síffar
tilkynnti yfirst.iórn hersins, aff
stjórnarhersveitirnar hefffu full
tök á ástandinu. J
Uppreisnarmenn sem hertóku
flotamáiaráðnnevtiff gáfust skil-
yrðislanst udd sfffdegis. Stjómar-
hersveitirnar, sem voru undir for-
ystu Firo hershöfffingia, sóttu til
flugval’arins meff fvrirskipun um
að ná hon"m á sitt vald hvað sem
það kostaði.
Samkv!»mt útvarnsfregnum beið
einn undirforinai bana, en fjórir
aðrir snr«nSt f vonnaviðskiptun-
um. Menn f Brasih'a. sem vel fylgi
ast itip*5 eanvi máia. segja, að
vinstri öfl hafi rekíff áróður með-
al undirforineia f Brazilíuher um
árabil og að áróðurinn hafi farið
ískyggiieea mikið i vöxt í seinni
tíð.
Fyrr í ár áttu sér stað mót-
mælaaðverðir. sem báru kommun-
iStísk einkenni. f liðþjálfabúðunum
í Rio de Janeiro.
Þrátt fvrir ítrekaðar áðvaranir
liafa undirforineiamir litið á sig
sem sérstaka s*ótt innan hersins
og sem s'fkir huðu beir fram eigin
frambjóðendur í almennum kosn-
ingum í október í fyrra.
Manuel Garcia Filho liðþjálfi
sem var kosinn til þjóðþingsins,
lýsti því yfir, að hann væri for-
mælandi undirforingja hersins á
þingi. Sl. miðvikudag kvað Hæsti-
réttur upo þann úrskurð, að
undirforingiar hefðu ekki rétt til
þess að taka þátt í þingkosning-
um, og umboð Fiihos á þingi var
þar með afnumið.
Fróðir menn segja, að uppreisn-
armenn hafi verið fámennir. í op-
inberri tilkynningu er gefið í
skyn, að hreyfingin sé einangruð
í framferði sínu, en fróðir menn
era ekki vissir um að svo sé.
Stjórnin hélt stuttan fund í dag
til þess að ræða ástandið. Fulltrú-
ar stjórnarandstöðunnar héldu
því fram, að uppreisnin væri af-
leiðing af undanlátssemi stjórnar
innar gagnvart öfgasinnuðum
vinstriöflum.
Frá Sao Paulo berast þær fregn-
ir, að yfirmaður II. hersvæðis
Brasilíu hafi kvatt herráð sitt tii
fundar í kvöld og skipað hersveit-
um sínum að vera við öllu búnar.
Flugvöllurinn í Santos yar lok-
aður umferð i dag.
Ekki hafa borizt fregnir af atvik-
um annars staðar en í höfuðborg-
innl.
Thant harmar
afsöan Horns
New York, 12. september.
(NTB).
U Thant, aðalframkvæmdastjóri
SÞ, sagffi á blaffamannafundi í
dag, aff fyrrv. yfirmaffur eftirlits-
nefndar SÞ í Jemen, sænski hers-
höfffinginn Carl Carlsson von Horn
hefffi reynt aff draga lausnarbeiffni
sína til baka eftir aff framkvæmda
stjórn SÞ hefði falUzt á hana.
U Thant sagði, að von Hom
hefði afhent lausnarbeiðnina 20.
ágúst. Beiðnin hefði verið sam-
þykkt daginn eftir. En 25. ágúst
hefði von Hom reynt að draga
hana til baka.
— Það var mjög erfitt að fall-
ast á uppsögnina, einkum vegna
þess, að ég hafði ihugað málið
mikið, sagði U Thant.
von Horn hershöfðingl sagði af
sér vegna deilna við starfsmenn
SÞ um það, að hvaða hátt hann
gæti bezt stjórnað SÞ-nefndinni í
Jemen.
Samkvæmt áreiðanlegum heim-
ildum í New York í dag vildi von
Horn hafa frjálsar hendur í Jem-
en. Það var U Thant, sem átti
frumkvæðið að því að setja eftir-
litsnefndina á laggimar, að beiðni
Arabíska sambandslýðveldisins og
Saudi-Arabfu.
„Þetta verbur verð-
mætt frímerki!"
í BREZKU blaði birtist fyrir
skömmu auglýsing frá frímerkja-
kaupmanni, Phil Attlee í Liver-
pool. Þar hvetur hann menn til
þess aff kaupa íslenzka Evrópufrí-
merkiff, sem út kemur 16. sept.
og segir, aff þaff eigi eftir aff
verffa verffmætt.
í auglýsingunni segir hann:
„Europa 1963: Kaupiff þetta
merki snemma. Þaff getur orff-
iff verffmætt. Við munum ekki
segja hvert það er, en við höld-
um við vitum það. Eitt ákveðið
land, sem einu sinni olli nokkr-
um erfiðleikum, hefur beðið um
pantanir fyrir 24. ágúst, nærri
mánuði fyrir útgáfudaginn. Hvað
ætlast þeir fyrir núna.”
í auglýsingunni er birt mynd
af íslenzku Evrópufrímerki, og
þar sem talað er um erfiðleika,
er ugglaust átt við útkomu þessa
sama merkis 1961, en sú útkoma
hafði nokkur eftirköst, — eins og
öllum er kunnugt.
Blaðið snéri sér til póstmála-
stjórnarinnar í gær vegna þessar-
ar auglýsingar. Þar var okkur
skýrt frá því, að engin ástæffa
væri til að ætla, að þetta merki
yrði sérstaklega verðmætt. Upp-
lagið væri ekki ákveðið, og það
væri venja, að biðja um pantan-
ir með ákveðnum fyrirvara til að
betri tími gæfist til að vinna úr
þeim. Þessi auglýsing væri vafa-
laust sölubrella.
Á undanförnum árum hefur
orðið mikil aukning á pöntunum
erlendis frá fyrir útgáfudags-
merkjum íslenzkum. Fer áhugi
útlendinga fyrir íslenzkum frí-
merkjum ört vaxandi.
VIUA AÐ ALLAR VERZLANIR FÁILEYFITIL KVÖLDSÖLU:
Tiflögur frá nær 50
matvörukaupmönnum
Innanfélagsmót ÍR: Kl. 5 í dag
verður keppt í kringukasti, sleggju
kasti og kúluvarpi. — StjónBn.
Flugvél og 40
farast
manns
Perpignan, 12. september.
(NTB-Reuter).
AUs biffu 40 manns bana, þegar
flugvél af gerffinni Viking fórst
í Pýreneafjöllum í morgun. Far-
þegarnir voru 36 talsins, Bretar á
leiff í sumarleyfi, og áhöfnin 4
manna.
Stormur var í Pýreneafjöllum,
þegar flugvélin hrapaði til jarðar,
fjórum klukkustundum eftir að
hún fór frá vellinum Gatvick, —
skammt frá London.
Bretamir, sem voru víða að af
Bretlandi, voru á leið í sumarleyfi
á Cösta Brava á Spáni.
Flugvélin hrapaði niður á fjalls-
tindinn Pic de la Roquette í Pýr-
eneafjöllum.
Síðdegis í dag fóru 30 lögreglu-
menn og sjálfboðallðar, allt æfðir
fjallgöngumenn, til slysstaðarins í
fjöllunum til þess að annast fólk,
sem kynni að hafa komizt lífs af.
Flak flugvélarinnar lá á stað,
sem er eitin hinn torfærasti í Pýr-
eneafjöllum.
Pic de la Roquette er í 1700 m.
hæ'* vfir siávarmáli.
Síðdegis voru mennimir komnir
til staðarins, og skömmu síðar til-
kynntu þeir i gegnum talstöð, að
enginn hefði komizt lífs af.
Fulltrúar þeir(ra matvörukaup
manna, sem vilja aff allar mat
vörtuverzflanir ^ii kvöldsöliíeyfi,
og kvöldsala verffi rekin áfram í
svipuðu formi og veriff hefur,
ræddu viff blaðamenn f gær, og af
hentu skriflega yfirlýslngu effa til
lögur, sem um 50 kaupmenn hafa
skrifaff undir.
Þeir, sem höfðu orð fyrir kaup
mönnunum, voru Torfi Torfason,
(Verzlunin Þingholt) og Viggó M.
Sigurðsson (Hlíðarkjör). Sögðu
þeir, að mál þetta ætti langan að
draganda, og töluverðrar óánægju
hefði gætt á undanförnum árum
með leyfisveitingar, sjoppur og
annað er viðkemur kvöldsölu. Hiu
ar nýju tillögur, sem lægju nú fyr
ir borgarstjórn gerðu ráð fyrir því
að öll kvöldsala matvöruverzlana
ytði lögð niður, en í stiaðmn
kæmu stórar verzlanir í einstök
um hverfum, sem yrðu opnar fram
eftir á kvöldin.
Skýrðu þeir frá, að atkvæða
greiðsla um þetta mál hefði farið
fram í Félagi matvörukaupmauna.
Þar hefðu 25 kaupmenn verið með
þvi, að allar verzlanir fengju
leyfj til að reka kvöldsölu, 17
voru á móti því en 39 vildu aJs
enga kvöldsölu. Afstaða þessara
39 kaupmanna má telja all furðu
lega, þegar þess er gætt hvejnikil
skerðing það yrði á þjónustu við
neytendur, ef allar verzlanir lok
uðu á slaginu 6, og eftir þann
tíma yrði ekki mögulegt að fá
nokkurn hlut.
Hér á eftir fer yfirlýsing 5Ú,
sem blaðamönnum var afhent:
Vegna þeirra tillagna um breyt
ingu á lokunartíma verzlana og
skerðingu á þjónustu við neytend
ur, sem nú liggja fyrir borgar
stjórn til afgreiðslu, viljum við
undirritaðir matvörukaupmenn í
Reykjavík leggja áherzlu á eftir
farandi atriði:
1. Allar matvöruverzlanir fái
leyfi til að reka kvöldsölu í svip
uðu formi og verið hefur.
2. Fjöldi vörutegunda í kvöld
sölu miðist fyrst og fremst v.ð
þarfir neytenda og takmarkist
aðeins af heilbrigðissjónarmiðum
3. Reynsla þeirra kaupmanna,
sem rekið hafa kvöldsölu i eitt ár
eða lengur sannar ótvírætt þarfir
neytenda fyrir þessari þjónustu,
og almennt teljum við að fremur
beri að stefna að því að auka
slíka þjónustu við neytendur en
að draga úr henni.
4. Sá aðstöðumunur sem í því
felst að ganga um verzlunina og
velja sér vörurnar og að hinu
leyti að láta rétta sér vörumar út
Framh. á 5. síffu
Frakkar spara
París, 12. september.
NTB-Reuter.
Georges Pompidou forsætisráff-
herra skýrffi á blaffamannafundi í
dag frá sparsemdaráætlun, sem
miffar aff því aff lækna verffbólgu,
sem orffiff hefur vart á síffustu
18 mánuffum. Hann lagffi jafnframt
áherzlu á, aff þessi áætlun stjórn-
arinnar mundi treysta jafnvægiff
í efnahagsmálum og styðja þróun-
ina í efnahagsmálum.
Pompidou sagði, að efnahags-
ástandið í Frakklandi væri yfir-
leitt með ágætum. En síðustu 18
mánuði hefði orðið vart greini-
legrar verðbólgu tilhneigingar. —
Tími væri kominn til að stjómin
léti til skarar skriða gegn þessari
þróun.
Forsætisráðherrann sagði, að
hvorki forsetinn né stjórnin
mundu láta undan fyrir lýðskrums-
stefnu. i
ALÞÝÐUBLA0IÐ
13. sept. 1963 3