Alþýðublaðið - 13.09.1963, Blaðsíða 7
GIFTIST
STÚLKAN hcr á mynd-
inni, gifti sig um daginn en
fyrir þremur árum dó hún.
Það kann að virðast ótrúlegt
en samt er það satt. Coralin
Allen, en svo heitir þessi
enska stúlka, var lögð á
sjúkrahús fyrir réttum þrem
ur áruni, er hjarta hennar
hafði hætt að slá. Læknarn-
ir lögðu hana á skurðarborð-
ið og fimm mínútum siðar
fór hjartað aftur að slá. Cora
lin Allen var vöknuð aftur
til lífsins. Og nú var hún að
gifta sig. Undarleg er örlög
mannanna.
Gamla konan lá þungt haldin og
baff dóttur sína aS senda eftir prest
inum.
Dóttlrin sendir hins vegar eftir
lækni, sem skoSar gömlu konuna
vandlega.
Þegar læknirinn er farinn, geng
ur dóttirin inn til móSur sínnar, og
eftirfarandi samtal fer fram:
— Þakka þér fyrir aS senda eftir
prestinum, Ása mín.
— Þetta var ekki presturinn,
mamma mín, — heldur læknirinn.
Þá reisti gamía konan höfuSiS
frá koddanum og leit á dótturína
eins og henni hefSi birzt himnesk
opinberun.
— ÞaS hlaut aS vera, — mér
fannst hann satt aS segja dálítiB
nærgöngull.
★
í ökuprófi: — HvaS sýnir þetta
umferSarmerki?
— ÞaS sýnir börn á leiSinni úr
skóia.
— Já, börn og skóli er alveg rétt,
— en þaS þarf ekki endilega aS
þýSa, aS þau séu aS fara úr skóla.
— Jæja? Þau eru þó hlaupandi.
— HeldurSu, aS hún hafi meiri
möguleika aS giftast í London?
— Já, tvímælalaust. — Veiztu
ekki hvaS útsýniS er slæmt I
Lundúnaþokunni?
★
— Eigum viS aS gegnlýsa sjökf-
inginn fyrst, spurSi hjúkrunarkon-
an.
— Já, — ég ætla aS sjá, hvaS
hann hefur mikla peninga.
★
Frúin ( í eidhúsinu): — Já, ég
skar mig; SérSu, hvað blæSir!
Stúlkan: — Hefur fntin ekkert til
aS vefja um fingurinn, eða á ég zft
ná í tiúsbóndann?
Mega ekki
tala saman
SMÆLKI-SMÆLKI-SMÆLKI
YORK 1964
ALLAR fyrri heimssýningar
jnunu aðeins verða svipur hjá sjón
bomar saman við heimsýningu
þá:, sem áformað er að halda í
New York 1964 — 1965. Jafnvel
hinir bandarísku skipulagsaðilar,
sem sjá um sýninguna, taka sér í
munn orð eins og „stórkostlegt",
frábært" og „einstakt", þegar þeir
sjá verk1 sín í framkvæmd á sýn-
ingarsvæðinu mikla ekki ýkja
langt frá miðborg New York.
Kostnaður við sýninguna verður
geigvænlegur. Hún kemur til með
að kosta marga milljarða dollara
að sögn Ass. Press í New York.
Aðeins ein af rúmlega tvö
hundruð sérsýningum innan heims
sýningarinnar, þ. e. a. s. General
Motors Corporation-sýningin,
mun taka yfir hvorki meira né
minna en 10 hæða hús með rúm
Börn Freuds
eiga í deilum
ÞEGAR kvikmynd um Iíf
og starf austurrístoa geðlækn
isins og heimspekingsins Sig
mundar Freud var frumsýnd
í Lundúnum fyrir skömmu,
sendu börn hans, Anna og
Ernésti Freud, mótmæli til
framleiðenda kvikmyndarinn
ar, Bandaríkjamannsins John
Huston, og gáfú honum að
sök að hafa sniðgengið óskir
þeirra varðandi myndina.
Telja þau að myndin gefi
ranga sögulega og vísindalcga
mynd af Sigmundi Freud.
Húston sjálfur dvelst um
þessar mundir í Mexico en
blaðafulltrúi hans, Ernie
Anderson, segir, að Iluston
hafi hvað eftir annað gert
tilmunir til að hafa sam-
vinnu við ættingja Freuds
um myndina en það hafi ekki
tekizt. Anna Freud hafi ekk-
ert viljað við hann tala. Og
sama um aðra fjölskyldumeð
limi. Andcrson segir að mynd
in sé góð og sannfærandi lýs
ing á manninum Freud og
starfi hans. Hún gefi alls
ekki tilefni til kvartana.
Sigmundur Freud hóf lífs-
starf sitt í Vín í lok nítjándu
aldar. Hann lézt í Lundúnum
árið 1939, — þá 83 ára gam-
all. Dóttir hans, Anna, hefur
að nokkru leyti haldið áfram
starfi föður síns, — í Ham-
stead sjúkrahúsinu. Sonur-
inn, er hins vegar arkitekt.
lega 21.000 kvaðratmetra gólffleti.
Iíostnaður við þessa einu sýning-
ardeild mun nema 50 milljónum
dollara.
Skipulagsnefnd heimssýningar-
innar gerir ráð fyrir að það muni
taka um 100 klukkustundir að
ganga um alla sýninguna. Marg
víslegar sýningartjeildir gerðar úr
garði samkvæmt nýjustu tækni og
tízku verða þarna- að gleðja aug-
að. . Menningarlegar, viðskiptaleg-
ar, trúarfarslegar og sögulegar
heimildir munu hvartvetna blasa
við sjónum. í sýningardeild Vati-
kansins gefst gestunum kostur á
að hrífast af hinu fræga listaverki
Michelangelos „Pieta“ eftir að
hafa skelfzt af dinosaurum og öör-
um fortíðarófreskjum í fullri lík-
amsstærð í dýradeildinni.
Kjörorð heimssýningarinnar að
þessu sinni verður: „Friðurinn
byggist á skilningi. Þetta verður
áknað með merki sýningarinnar,
sem er hnattlíkan úr ryðfríu stáli
rúmlega 30 metrar að þvermáli.
Það er aðeins einn hlutur, sem
fórstjóri heimssýningarinnar hinn
74 ára gamall Robert Moses héfur
lagt blátt bann- við: í skemmti-
deildinni bannar hann ósiðlegar
danssýningar. Þar verða hljóm-
sveitir og næturkl. en allt með
sómasamlegu sniði. Inngangurinn
í skemtideildina verður róman-
tískur jarðgangur, sem liggur und
ir akbrautunum.
Ákveðið hefur verið, að verð að
! göngumiða að heimsýningunni
verði tveir dollarar fyrir fullorðna
og einn dollar fyrir börn á milli
jtvcggja og tólf ára.
TVÆR húsmæður í Daventry,
Stóra-Bretlandi, hafa verið dæmd
ar til að talast ekki við í eitt ár.
Húsmæðurnar deiidu vegna barn»
sinni, eins og titt er um mæður,
og lyktaði deilunni með því að
þær tóku að hárreita hvor aðra.
Þusti þá að mannsöfnuður og upi>
hófust almenn slagsmúl. Voru hús
niæðumar tvær taldar hafa stofn
að til áfloganna.
Föstudagur 13. september
8.00 Morgunútvarp (Bæn. — 8.05 Tónleikar. — 8,30 Fréttir. —
8,35 Tónleilcar. — 10.10 Veðurfregnir).
12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. — 12.25 Fréttir og tilkynningar).
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.00 „Við vinnuna": Tónleikar.
15,00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk. — Tónleikar. — 16.30 Veöur—
fregnir. — Tónl. — 17.00 Fréttir. — Endurt. tónlistareíni),
18.30 Hammnikulög. — 18.50 Tilkynningar.
19.20 Veðurfregnir. — 19.30 Fréttir.
20.00 Efst á baugi (Tómas Karlsson og Björgvin Guðmundsson).
20.30 Tónleikar: Fantasía eftir Peiko um finnsk þjóðlagastef (Ed-
vard Gratsj fiðluleikari og sinfóníuhljómsveit rússneska út-
varpsins leika; Kyril Kondrasjin stj.).
20.45 Frásöguþáttur: í hafís fyrir Norðurlandi 1915 (Hendrik Ottos-
son fréttamaður).
21.10 Kórsöngur: Gunther-KarlImann-kórinn syngur létt og vinsæí
lög.
21.30 Útvárpssagan: „Herfjötur“ eftir Dagmar Edquist; XII. (Guð-
jón Guðjónsson).
22.00 Fréttlr Og veðurfregnir. ' P..
22.10 Kvöldsagan: „Dularilmur" eftir Kelley Roos; XV. —, Sögu-
lok (Halldóra Gunnarsdóttir þýðir og les).
22.30 Menn og músik; XI þáttur: Haydn (Ólafur Ragnar Grímssoa
hefur umsjón með höndum).
23.15 Dagskrárlok.
★
— Elskan, — læknirinn segir,
að ég þurfi loftslagsbreytingu.
— En þú heppin, ástin. VeBur-
fregninar voru einmitt að spá lofts
lagsbreytingu strax á morgun.
HIN SlÐAN
ALþÝÐUBLAÐfÐ — 43. i seþh 1%B |